Dagblaðið - 29.06.1979, Qupperneq 23

Dagblaðið - 29.06.1979, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1979. Bridge Notkun blekkisagna í bridge hefur að mestu horfið af sjónarsviðinu á síðustu árum — að minnsta kosti á meiri háttar bridgemótum. Bandarikja- menn beittu mjög blekkisögnum hér á árum áður, stundum með góðum. árangri en fljótt snerist þó vopnið í höndum þeirra og það hvarf að mestu úr sögunni. En við skulum hér líta á blekkisögn, sem heppnaðist hjá Banda- rikjamanninum Rapee í ieik í heims- meistarakeppninni við Ítalíu fyrir mörgum árum. Rapee var með spil austurs — Sam Stayman með spil vesturs. Norður A8743 <?ÁD842 02 ♦ 1085 Vestur 4>ÁK5 <? 1063 ÓÁDG943 *7 Au>tur * 962 V G5 0 K1065 * D962 SuÐUR ♦ DG10 ^K97 0 87 * ÁKG43 Sagnir gengu þannig — vestur gaf. Vestur Norður Austur Suður 1 T pass 1 H 2 L 2 H pass 3 T pass 3 S pass 3 G p/h Það var auðvitað útilokað fyrir suður eftir þessar sagnir að spila út. hjarta. Hann spilaði laufi út í byrjun og Rapee var fljótur að hirða sína níu slagi. Með hjarta út gátu suður-norður fengið átta fyrstu slagina — og með spaða út, sem virtist eðlilegasta út- spilið, fær austur ekki nema niu slagi. Það er hægt að fá 10 slagi í hjarta- sögn á spil norðurs-suðurs. Ekki fundu Bandarikjamennirnir á hinu borðinu samlegu í hjartanu. ítalinn kunni, Forquet, sem var með spil vesturs, fékk að spila fjóra tígla. Fékk níu slagi. Á skákmótinu i Júgóslavíu á dögun- um kom þessi staða upp í skák Ribli og Marjanovic, sem hafði svart og átti leik. 32. — — Hxh2+! 33. Kxh2 — Dgl + 34. Kh3 — Dhl + 35. Kg4 — h5+ 36. Kf5 — Dh3 + og Ribli gafst upo. Ég vissi að hann hætti með þessi skrýtnu hljóð um leið og hann kæmi hingað inn svo ég tók þau upp! Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Köpavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörðun Lögregla/i simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími51100. 'Reflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 29. júní — 5. júli er i Apóteki Austurbæjar og Lyfja- búð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidöguni og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropið i þcssum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðru.Ti tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru i 'fnar i sima 22445. Apótek Keflavikjr. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15,Jaugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja.Opið virka daga frákl. 9—18. Lokað í hádeginu uiilli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stíg alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Einu skilaboðin voru frá þremur stórverzlunum sem undruðust þaðað þú hafðir ekki komið í dag. Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga.ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækpir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökk vistöðinni í síma 51100. Ákureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—lóogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: K1. 15— 16 og 19.30—20. Fæðingarheimíli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga k 1.15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30/ Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. ogsunnud. ásama timaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laugard. 15—1,6 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alladagafrákl. 14—17og 19—20. Vifllsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15— 16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: 'AðaLsafn — útlánsdeild, Þingholtsstræi 29 a, simi '27155, eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild safnsins. Opið mánud.—föstud kl 9- 22. lokað á> laugardögum og sunnudögum Aðalsafn — l.estrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi. 27155. eftir kl. 17. simi 27029. Opiö mánuJ.—föstud. jkl. 9—22. lokaö á laugardögum og sunnudögum. jLokaójúlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæl- umogstofnunum. iSólheimasafn, Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. —föstud. kl. 14—21. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldr- aða. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hljóðbókasafn, Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóð- I bókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud,—föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlímánuð vegna 1 sumarleyfa. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21. Bókabilar. Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Við- komustaðir viðs vegar um borgina. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga- föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virkadagakl. 13—19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök taekifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír laugardaginn 30. júnf VMMkwtnn (21. )nn.—1t. M.): Þú skalt þiggja tMl heimboú sem þér berast I dag. Oll góðsemi þln verdur rlkuiega endurgoldin. Vinur þinn saerir tilfinningar þlnar með gagnrýni sinni. ' ___ _________ Þ*r standa allar dyr 'oþnar. Hifgsaðu þig tvlavar um, ðður en þtt fýamkvæmir eitthvert verk. Láttu skoðanir þlnar á gerðum vinar þins ekki I Ijðs. Haþamir'120. feb,—20. mnra): opnar. Hug! initurtnn (21. mara—20. aprl): Frestaðu ðllum ferða- ögum þar til seinni part dagsins, annars er hœtt við leinkúnum. Forðastu að lenda I deilu og haltu vel um budduna Kvðldið verður skemmtilegt. Naudð (21. aprg—21. mal): Fðlk bregzl ððruvlsi við en þú stlar i dag. Lðttu ekki koma þér úr jafnvægi og gerðu nnungis þeim greiða sem eiga hann skílinn. Þú hefur mikið umfangs I dag. rviburamir (22. mai—21. juni): Það er einhver spenna 1 'jölskyldunni i dag. Enginn virðist vera áeama'míli. Tetla lagast allt þegar gamall og skemmtilegur vinur Tirtisl. (rabbinn (22. )úni—23. júll): Látlu ekkert setja þig úr afnvægi og taktu öllu með brosi á vör. Gættu P‘n 4 ikrifum þlnum til gagnstæða kynsins. það gæt venð íotað gegn þér scinna. qðnið (2*. iúli—23. ágústj: Kunningi þinn kemur þér i kunningsskap við skemmtilega og mikilsverða persónu v|ý ástarsambönd eru llkleg. en þau koma ekki til með að nidast lengi. Fjármálin krefjast gætni. Mayjan (24. ágúst—23. sapt.): Flýttu þér hægt f dag. Það /irðist að þú hafir verið f mikilli pressu undanfarið og nú þarfnist þú hvfldar til að ná þér niður á jörðina ftur Lfttu á björtu hliðarnar f Ifffiiu. Vogin (24* sopt.—23. okt.): Þú ert önnum kafin(n) f að taka þátt i félagslifinu. Þú verðnr beðin(n) um að taka að þér að sjá um einhverja skemmtun með litlum fyrirvara. Þú skalt ekki hika við að taka það að þér. Iporftdrokinn (24. okt.—22. nóv.): Varastu að lenda f þrætum við yfirvaldið — það hefur alltaf rétt fyrir sér. Annasamur dagur er framundan. en þú kemur til með að njóta hvfldar þegar liður á kvöldið. Bogmsfturínn (23. név.—20. dos.): Eyddu einh.erjum tíma dagsins f að gera þér grein fyrir hvernig þj megtr gera heimilislegra og hlýlegra á heimili þlnu. SæHa er að gefa en þiggja. Otsingoitin (21. dos.->20. jw«.): Þú skalt taka allt með i reikninginn áður en þú tekur ákvörðun. Einhvecjir brestir kunna að koma I gamalt vináttusamband, sér* ttaklega ef um e,r að ræðá vin af gagnstæða kyninu. MmoHsbon dogsins: Vináttan blómstrar. og þú lenatr i ástasambandi. sem mun veita þér mikla ánsegju. Vinnan gengur svona upp og niður fyrri hluta ársins og það gæti iafnvel verið æskilegt að þú leitaðir fyrir þér með nýja /innu. ASCRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. ókeypis að- gangur. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30— 16. Náttúrugripasafnió við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtúdaga og laugardaga kl. 14.30— 16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9— 18 ogsunnudaga frá kl. 13— 18. Bilmsr Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnarfjörður, simi 513 '< \ktiroy ri \imi 11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Rcykjavik, Kópavogur og Hafnar -jjj fjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. |Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simf .85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um Jhelgar simi 4I575, Akureyri, sími II4I4, Keflavik jsimar 1550, eftir lokun I552. Vestmannaeyjar. sima* |j088 og 1533. Hafnarfjörður.simi 53445. f Simahilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akurc>ri Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis #g á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við lilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfcllum, sem borgarBúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. IMinningarkort IMinningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttyr og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal vi6 Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík hjá Guli- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-, stræti 7, og Jóni Aöalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I Byggöasafninu í Skógum. Minningarspjöld Fólags einstœðra f oreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúðOlivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlirnum FEF á ísafirði og Siglufiröi.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.