Dagblaðið - 06.07.1979, Page 4

Dagblaðið - 06.07.1979, Page 4
4 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ J979. DB á neytendamarkaði ÞMDJUNGIÓDÝRARI EN STEINSTEYPT HÚS — fokheld á fjórum dögum ----- Siglfirðingar framleiða snotur timburhús: - — Við getum með góðri samvizku fullyrt að hér er framleidd vönduð vara og ódýr að auki. Og mörgum finnst það eðlilega ekki lítill kostur á verðbólgutimum að geta byggt yfir sig einbýlishús á nokkrum mánuðum. Þetta sögðu forráðamenn fyrir- tækisins Húseininga á Sigluftrði við DB-menn á dögunum. Það voru þeir Matthías Sveinsson, fráfarandi fram- kvæmdastjóri, og Sigurður Kjartans- son, eftirmaður hans í jtarfi, sem leiddu blaðamenn í allan sannleika um framleiðsluna í Húseiningum. Þar eru framleidd bráðsnotur hús úr norskum gæðaviði í hlutum, sem siðan eru sendir út og suður um landið og reistir á steyptum undir- reisa einingarhús úr timbri og vísi- töluhús úr steinsteypu, en Rann-, sóknarstofnun byggingariðnaðarins hefur reiknað út kostnað við hið Mðarnefnda. Samkvæmt saman- burðinum, sem miðast við sl. ára- mót, reyndist timburhúsið 32%. ódýrara. Nákvæmlega jafn stór hús reyndust þá kosta 23.5 milljónir (steinsteypt vtcitoluhús) og 17.8 milljónir (siglfi./kt einingarhús). Húseiningamenn kváðust vilja fá helming kostnaðarverðs hússins áður en afhending þess fer fram, en afganginn síðan innan hálfs árs. Inni- falið í síðari helmingi greiðslunnar er ávisun á húsnæðismálastjórnarlán, sem Húseiningar hafa tekið sem gilda Eitt af mörgum einingarhúsum í Siglufjarðarbæ. Húseiningamenn telja sig geta boðið fokhelt hús á 4 dögum og full- byggt hús af meðalstærð á 3—4 mánuðum! DB-mynd: Árni Páll tlúsin eru samsett i ólv. ciningum, flestum af þessari stærð. Hér er verið aðeinangra veggiarhh >a. DB-mynd: Árni Páll. stöðum. Möguleikarnir í uppsetningu húsanna eru nánast ótakmarkaðir, bæði við byggingu hluta þeirra eða húsanna í heild. Árni Páll, ljós- myndari DB og sérfræðingur í timburhúsafræðum, reyndi með öllu móti að finna veika punkta í sigl- firzku húsunum, bæði með vett- vangsrannsókn í vinnusölum Hús- eininga og lúmskum spumingum sem hann baunaði á forstjórana. En allt kom fyrir ekki og Árni Páll gaf fram- leiðslunni góða einkunn, þó hann fliki ekki tilfinningum sinum að öllum jafnaði drengurinn sá. Matthias Sveinsson sagði, aö verk- fræðistofa i Reykjavik hafi borið nákvæmlega saman kostnað við að greiðslu. Sagði Matthías að fyrir- tækið hafi átt 110 millj. króna úti- standandi í slíkum ávisunum um sl. áramót, frá fólki sem þegar hefur fengið hús sín. Hálfs árs afgreiðslufrestur er á húsum frá Siglufirði, en í ár er áætlað að framleiða í fyrirtækinu alls 55 hús. Menn á vegum Húseininga send- ast landshomanna á milli og reisa húsin á staðnum, en flutningskostn- aður fyrir hús til t.d. Reykjavíkur er 400—500 þúsund kr. Sýnishorn með teikningum af 30 mismunandi hús- tegundum og margvíslegar upplýs- ingar um framleiðsluna eru send til þeirra sem hafa vilja. —ARH HÓTEL BORG Dansað í kvöld til kl. 01.00. Diskótekið Dísa. Ljósmynd- ari Helgarpóstsins verður á staðnum í þöngulhausaleit' , Dansað til kl. 02.00 laugardagskvöld. 20 ára aldurstak- mark. Spariklæðnaður. Borðið - Búið - Dansið á Hótel Borg. Sími 11440. hREVFHI Slmi 8 55 22 Upplýsingaseöill til samanburóar á heimiliskostnaói Nafn áskrifanda Heimili Sími Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlegkst sendið okkur þennan svarseðil. Á þann hátt verðið þér virkur þátttakandi i upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar fjölskyldu af sömu stærð og yðar. Kostnaður í júnímánuði 1979 Matur og hréinlætisvörur kr. Annaö kr. Alls kr. m i jmv Fjöldi heimilisfólks

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.