Dagblaðið - 06.07.1979, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 06.07.1979, Blaðsíða 18
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1979. 8 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Tilboð öskast í rafmagnsvörulager. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—154. Notuð eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. H—160. Til sölu er nýr sumarbústaður, 40 kílómetra akstur frá Reykjavik, viðarklæddur með tvöföldu gleri. Uppl. í símum 32519 og 33898. Til sölu 20 notaðir stólar. Tilvalið í sumarhús eða vinnustað. Uppl. að Hliðarvegi 18, Kópavogi, sími 41935. Til sölu eru árbxkur Fí, fyrsta útgáfa. Einnig Kortabók lslands, 1:100 þús. 1941 — 1945. Uppl. í síma 37925. Ödýr Philco þvottavél, linð notuð, húsbóndastóll með skemli, borðstofuhúsgögn, • djúpir stólar, kommóða, símastóll, kæliskápur, skápur. Ijósakrónur og fleira til sölu. Uppl. í sima 71328 og42l39. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, er með Westinghouse ofni og plötu, Kitchenaid uppþvottavél og stórum vaski. Uppl. í sima 43626. Nýlegt mjög gott Cavalier Shjólhýsi til sölu, svefnpláss fyrir fimm fullorðna. bílgevmisrafljós og vatns- dæla, salerni og fortjald fylgja. Uppl. í síma 38324. Stór konumynd eftir Alfreð Flóka til sölu strax. Uppl. í síma 20896. Til sölu miðstöðvarketill ásamt brennara og dælu. Einnig til sölu kerruvagn, selst ódýrt. Uppl. í sima 92— 2722. Til sölu er mjög góður 4ra hófla Rochester blöndungur. Quadre Yet, einnig mjög góður aftur- stuðari á Chevrolet árg. ’64. Uppl. i síma 21425 I dagogá morgun. Matvöruverzlun á góðum stað í bænum til sölu. Verzlunin verzlar með mjólk ásamt öllum öðrum nýlenduvörum. Tilvalið tækifæri l.d. fyrir hjón eða duglega einstaklinga sem vilja starfa sjálfstætt og skapa sér góðar tekjur. Uppl. í sima 74020. Af óvenjulegum ástæðum er til sölu stórglæsilegur ítalskur 3ja manna sófi, marmaraborð í stíl Lúðvíks 16.. antik hægindastóll, einnig i stíl Lúðvíks 16. Einnig er til sölu píanó og Dual stereógræjur. Uppl. í síma 20437 milli kl. 6 og 8. Rafmagnshitatúpa til sölu, 18 kílówött frá Rafha. Uppl. í sima 92—7195 milli kl. 7 og 8. Ófýrt. Svefnsófi (190), útvarp, gönguskór og skiðaskór nr. 39 til sölu. Uppl. i sima 13567 til kl. 19.30. eftir það 26909. Kafarabúningur. Kútur, 10 iítra, lungu, gleraugu, blöðkur sem nýtt til sölu. Uppl. í síma 93—2553 milli kl. 7 og 8.30. Bílaútvörp á 19.700, 24.100 og 29.890. Kassettusegulband i bila 38.070, 58.385. og 62.000. Sambyggð stereótæki í bíla. á 96.860. 131.200 og 144.860. 50 watta stereómagnari í bíla á 34.600 kr. Einnig mikið úrval af bílahátölurum og loft- netum, önnumst ísetningar samdægurs. Sendum i próstkröfu. Sjónval. Vestur- götu 11. sími 22600. Til sölu vegna brottflutnings borðstofuhúsgögn, sófasett, skjalataska, tjaldvagn og fleira. Selst ódýrt. Uppl. í sima 85986 eftir kl. 18. Óskast keypt Óska eftir að kaupa notaðan tjaldvagn. Sími 36960. Loftpressa og heftibyssa fyrir loft óskast til kaups. Uppl. I síma 36193 eftir kl. 19. Rafmagnshitatúpa og rafmagnshitakútur, fyrir einbýlishús, gjarnan sambyggt, óskast keypt. Uppl. í síma 93—7023 eftir kl. 19 I kvöld og næstu kvöld. 10—15 ha utanborðsmótor óskast keyptur. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—6077. Traktorsgrafa óskast. Ferguson 50B óskast til kaups. Aðrar gerðir koma til greina. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. -H-140. Góður hring- eða hornsófi óskast. Uppl. í síma 17313. Óska eftir að kaupa barnakojur. Uppl. í síma 44842. Óska cftir að kaupa tjaldvagn, helzt Combi Camp. Uppl. I síma 92-7603. Óska eftir vinnuskúr, 25—30 ferm. Uppl. í síma 99—4454 og 99-4305. Óskum eftir að kaupa 60—70 ha dráttarvél með ámoksturstækjum, ekki eldri en 3ja ára. Sími 94—1174 frá kl. 8 f.h. til 7 á kvöldin. Óskum eftir snittvél. Samtengi, Hveragerði, simi 99—4590. Heimasími 99—4451. Kaupum gamalt. Kaupum föt, 20 ára og eldri, hatta, púða og skartgripi. Einnig ýmis box og annað smádót. Uppl. isima 12880 fyrir hádegi. A Verzlun 8 Föðurlandsvinir. Sumarið okkar er seint á ferðinni að vanda. Þess vegna eru skozku ullarnær- fötin ómissandi i öll ferðalög. Dömur og herrar. Það er vissara að hafa prjóna- brókina og bolinn við hendina. Allar stærðir, lengdir og breiddir. Sendum i póstkröfu um allt land. Verzlunin Madam, Glæsibæ, sími 83210. Garðeigendur ath. Sumarblóm enn í miklu úrvali, einnig trjáplöntur á góðu verði. Opið til 7 alla daga nema sunnudaga. Skrúðgarða- stöðin AkurSuðurlandsbraut. Verzlunin Höfn auglýsir. 10% afsláttur af allri vöru, lakaefni sængurföt, handklæði, diskaþurrkur þvottapokar. þvottastykki, ungbarna treyjur. ungharnabuxur, ungbarna skyrtui flauelsbuxur. I—4ra ára dömunærlöt. sokkar. Póstsendum Verzfunin Höfn, Vesturgötu 12. simi 15859. Munið! Höfum allt sem þarf til frágangs á handavinnu. Klukkus'rengjajári. Amjög góðu verði. Stórt úrval af púðaflaueli, púðauppsetningar, gömlu alltaf í gildi. Sýnishorn I verzluninni, tilbúnir púðar og flauelsdúkar, stórt úrval. Sendum i póstkröfu. Uppsetningabuðin. Hverfis- götu 74, sími 24570. Otskomar hillur fyrir punthandklæði. Áteiknuð punt- handklæði, öll gömlu munstrin. Kaffi- sopinn indæll er, Við eldhússtörfin, Hver vill kaupa gæsir? Öskubuska, Sjómannskonan, Böm að leik. Hollenzku munstrin, alls yfir 20 munstur úr að velja. Sendum í póst- kröfu. Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74. Sími 25270. Veiztþú að stjömumálmng er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Re^nið viðskiptin. Stjörnulitir sf„ máln- 'ingarverksmiðja. Höfðatúni 4 R„ sími 23480. Næg bilastæði. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bila-1 útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets stengur og bilhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend- um. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófar og stakir stólar, borð og skápar, speglar, málverk, píanó, komm- óður og rúm. Úrval af gjafavörum. Kaupum og tökum I umboðssölu. Antik- munir Laufásvegi 6, sími 20290. 8 Fyrir ungbörn 8 Óska eftir að kaupa kerruvagn. Uppl. i sima 41892. Nýlegur kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 84572 eftir kl. 7 í dag og á laugardag. Til sölu Silver Cross skermkerra með svuntu. Uppl. i síma 85392 eða i auglþj. DB í síma 27022. H— 6146. Vel með farinn Swithun barnavagn til sölu. Uppl. i síma 36384 eftir kl. 4. Vil kaupa vel með farinn kerruvagn. Uppl. í sima 74664. Óska eftir að kaupa létta tvíburakerru eða vagn. Uppl. i sima 51606 eftir hádegi á fimmtudag og eftir kl. 7 á föstudag. Óska eftir að kaupa tviburakerru. Uppl. i síma 25264 eftir kl. 6. I Fatnaður 8 Halló! Tilvalið fyrir einstæðar mæður. Til sölu dömublússur, pils og peysur. Barna- og unglingastærðir á mjög hag- stæðu verði. Uppl. í síma 21196. Halló dömur! Rýmingarsala á kjólum á 7 þús. Verð til viðtals til kl. 10 á kvöldin. Uppl. 1 síma 21196. Velmeðfariðrúm til sölu. Breidd 1 m, lengd 2 m. Uppl. í síma 51642 eftir kl. 5. Til söl hringlaga eldhúsborð á stálfæti, fyrir sex, drapplitað. 4 stólar fylgja. Uppl. í síma 50989 eftir kl. 19. Borðstofuborð og 4 stólar úr ljósum við til sölu. Uppl. i sima 76808 eftir kl. 7. Svefnsófi í góðu standi til sölu. Trégaflar og svampdýna og heilt áklæði. Selst á 28 þús. Uppl. í síma 44514 eftir kl. 18 í kvöld og um helgina. Pirahillur til sölu, þrjár uppistöður sem festast við vegg og fimm hillur. Selst á góðu verði. Uppl. i síma 72449. Vel með farið sófasctt til sölu. Uppl. í síma 81862 eftir kl. 7 í dagogáföstudageftirkl. 1. Klæðningar-bólstrun. Tökum að okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum i hús með áklæðissýnishorn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðar ' lausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63, simi 44600, kvöld- og helgarsími 76999. ________________________________ Njótið velliðunar í nýklæddu sófasetti, höfum falleg áklæði, og hvildar á góðum svefnbekk. Góðir greiðsluskilmálar. Ás-húsgögn, Helluhrauni 10, sími 50564. Svefnbekkir til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út á land. Uppl. á Öldugötu 33, sími 13407. Vil kaupa gamlan skáp með glerhurðum, t.d. borðstofuskáp. Uppl. ísíma 40711. Bólstrun, klæðningar. KE-húsgögn Ingólfsstræti 8. Sími 24118. I Heimilisfæki 8 Rafha eldavél til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 38172. Til sölu þvottavél, Cherovatt, 19 mánaða gömul, litið notuð. Verð 175 þús. (ný 290 þús. Uppl. i síma 92—8418. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftirspurn eftir sam- byggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. 8 Hljóðfæri 8 Vil selja Yamaha þverflautu í góðu lagi. Uppl. í S'ma 82976 milli kl. 5 og7. 8 Ljósmyndun 8 Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítar, einnig í lit, Pétur Pan, öskubuska, Júmbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma 77520. Canon. Canonet 28 Ijósmyndavél til sölu, mjög vel með farin vél á hagstæðu verði. Uppl. i sima 38336. 16mmsuper8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmaeli eða barnasamkomur, Gög og Gökke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch anc The Kid. French Connection, Mash og fl. í stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Sýningar- vélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út- á land. Uppl. i síma 36521 (BB). Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, slides- vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir V HS kerfi. Myndsnældur til leigu, væntanlegar fljótlega. Simi 23479 (Ægir). CanonAEl. Eigum til fáeinar Canon AEl reflex myndavélar á hagstæðu verði. Mynd- verk — Glöggmynd, Hafnarstræti 17, simi 22580.______________________ ' 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali. 8 mm sýn- ingarvélar til leigu. Sýningarvélar ósk- ast. Nýkomið mikið úrval af 8 mm tón- filmum, aðallega gamanmyndum. Ný þjónusta: Tónsegulrákir settar á 8 mm filmur. Filmur bornar með verndandi lagi sem kemur í veg fyrir rispur. Ath.: Sérstakur 20% fjölskylduafsláttur til 1. júlí. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi, sími 36521 (BB). Sportmarkaðurinn auglýsir. Ný þjónusta. Tökum allar Ijós- myndavörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar og fl. og fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 31290. 8 Dýrahald Tveir sætir kettlingar fást gefins. Uppl. í sima 43716. Stór páfagaukur óskast. Óska eftir að kaupa stóran páfagauk og einnig aðrar tegundir búrfugla. Uppl. í yerzluninni Amazon, Njálsgötu 86 eða isíma 16611 frákl. 9—6. Til sölu stór og fallegur klárhestur með tölti. Verð 350 þús. Uppl. í síma 93—2294, Akranesi. 12vetra jörp meri. Verð 250 þús. 7 vetra jarpur hestur. Verð um 350 til 400 þús. 6 vetra rauður hestur. Verð 230 þús. Þriggja vetra trippi, brúnt. Verð 150—200 þús. Einnig er til sölu Peugout 504 árg. 72. Uppl. í síma 92—7268. Rauðblesóttur, 6 vetra hestur til sölu. Uppl. í síma 51489 og 54027 eftir kl. 7 á kvöldin. Hestur til sölu, 6 vetra klárhestur með tölti, þægur og viljugur. Uppl. i síma 40738 gftir kl. 7. Góður hnakkur til sölu. Uppl. í síma 26773. Rísfuglapar til sölu. Uppl. i sima 23175 eftir kl. 5. i Fyrir veiðimenn Ánamaðkar til sölu i Hvassaleiti 27, sími 33948, og Njörva- sundi 17. Sími 35995. Þú færð draumalaxinn á maðkana frá okkur. Sími 23088. Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 37734. Veiðileyfi í Kálfá i Gnúpverjahreppi eru seld í verzluninni Vesturröst, Laugavegi 178. Veiðimenn. Lax- og silungsmaðkar til sölu I Njörvasundi 17. Sími 35995. Geymið auglýsinguna. Lími filt á stigvél og skó, set nagla í sóla og hæla eftir ósk. Nota hið landsþekkta filt frá G. J. Foss- berg. Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor- geirssonar, Austurveri við Háaleitis- braut68. Til sölu úrvals skozkir ánamaðkar, verð kr. 70stk.Uppl. í síma 24371 eftir kl. 5 allan daginn um helgar. Nýtíndir skozkir ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 53329. Maðkar, sími 31011. Til sölu silunga- og laxamaðkar, Síminn er 31011 eftir kl. 3 á daginn. 9 Safnarinn 1 Safnarar. Sérstimpluð umslög vegna landshlaups FRl 1979. Fást á skrifstofu Frjáls- iþróttasambandsins í Iþróttamiðstöðinni Laugardal. Tekið á móti pöntunum í síma 83386. Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skölavörðustíg21a, simi 21170. .8 Til bygginga i Óskum eftir 700 m af notuðu mótatimbri, 1 x 6”. Uppl. í sima 41285 eftir kl. 18. Til söiu mótatimbur, 1 x6” og 2x4”, einnotað. Uppl. í sima 73722 eða 74536. Hjól ~) Til sölu YamahaMR árg.’78, sem nýtt. Uppl. í síma 93-6212.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.