Dagblaðið - 06.07.1979, Page 20

Dagblaðið - 06.07.1979, Page 20
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1979. Til sölu er Chevrolet Blazer, Casan, árg. ’74, kom i júli 1975. Skipti á nýjum fólksbíl möguleg. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—850. Willys ’66,8 cyl. með blæju, til sölu. Uppl. í síma 44297 milli kl. 6 og 8. Bronco árg. ’74 til sölu. 8 cyl., 302 cub„ beinskiptur, nýjar hliðar, nýsprautaður, vel dekkjaður, góður bíll. Uppl. i síma 39545 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgina. Til sölu Ford Pinto árg. 73. Góð kjör. Uppl. í síma 42764 eftir kl. 7. Toyota-Toyota. Til sölu er mjög vel með farinn Toyota Crown De Luxe árg. 73, 6 cyl., með nýrri sjálfskiptingu, rafmagnslæsingum og góðu kassettutæki. Ekinn aðeins 50.000 km. Uppl. ísíma 44198. Til sölu Mercedes Benz, 220 D, árg. ’69, í því ástandi, sem bíllinn er eftir lítilsháttar umferðaróhapp. Uppl. í sima 39545 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgina. Til sölu stórglæsilcgur Chevrolet Malibu árg. 71, 2ja dyra, harlop. Mubblan er 8 cyl. og sjálfskipt i gólfi á breiðum dekkjum og króm- felgum. Rosalega fallega sprautaður með glimmerlakki. skopi og spoiler. Skipti möguleg á iSdýrari bíl. Sími 38484 eftir kl. 20. Japanskur bil. Til sölu er Lanzer árg. 74, lítið ekinn og nýtt lakk. Uppl. í síma 20053 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa Trabant, ekki eldri en árg. 74. Einnig kemur til greina Citroén Dyane. Uppl. i síma 29391. Jeepster árg. ’67 til sölu, V—6, nýsprautaður, fallegur bill. Uppl. í sima 43292 eftir kl. 4.30. Til sölu 2 bílar til niðurrifs eða viðgerðar, Fiat 128, árg. 72, og Saab 96 árg. '66. Góðir hjöruliðir og boddi. Uppl. i síma 83945 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir að kaupa bil. Verð ca. 12-1300 þús. Góð útborgun. Helzt með uppgerða vél. Helzt Cortinu en þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 84896. Peugeot 404 station árg. 71 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 76324. Til sölu Toyota Mark II árg. 73, allur nýyfirfarinn. Verð 2 millj. Sími 34710. Toyota Corolla árg. 72 tilsölu. Uppl. ísíma 84221. Til sölu gullfallegur Fiat 128 árg. 73, mjög gott 4ra stafa númer getur fylgt. Skoðaður 79. Uppl. i síma 39337 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Volvo Amason, Peugeot 404, Vauxhall árg. 70, Skoda, Moskvitch, Ford Galaxie 289 vél, Fíat árg. 71, Crown árg. ’66, Taunus 17M árg. ’67, Rambler, Citroén GS og fleiri bíla. Fjarlægjum og flytjum bila, kaupum til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Opið frá kl. 11—20. Lokað á sunnudögum. Til sölu Ford Fairlane 500. Þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 23770. Vt ktakar, hændur. Til sölu cr Ford traktor með loftpressu, árg. ’67 í góðu standi. Hálfslitin dekk. Uppl. i síma 74800 næstu daga. Til sölu notaðir varahlutir i Cortinu '67—’70. Hurðir á 4ra og 2ja dyra, skottlok, hásing o.fl., VW ’70, hurðir, húdd, skottlok, gírkassi, startari o.fl. Moskvitch ’68, vél, gírkassi, hásing, húdd o.fl., Skoda 110 L ’72, vél, startari, húdd o.fl., Volvo dúett ’65, hurðir, hásing o.fl., Taunus 17M ’69, hurðir, hásing og rúður. Einnig rafgeymar, dekk o.m.fl. Allt mjög ódýrt. Varahlutasalan, Blesugróf 34, sími 83945. Höfum mikið úrval varahluta í flestar tegundir bifreiða t.d. Cortinu ’70 og 71, Opel Kadett árg. ’67 'og ’69, Peugeot 404 árg. ’69, Taunus 17 M árg. ’67 og ’69, Dodge Coronet árg. ’67, Fíat 127 árg. 72, Fiat 128 árg, 73, VW 1300 árg. 71, Hillman Hunter árg. 71, Saab árg. ’68 og marga fl. Höfum opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—3, sunnudaga 1—3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simi 11397. Góður einkabíll, ítalskur Fíat 124station árg. 73, til sölu. Uppl. í síma 82576. Willys ’65 til sölu. Löglega upphækkaður, á breiðum dekkjum og blæjur. Nýupptekin vél og kassi. Öll skipti möguleg. Uppl. virka daga hjá Pétri í síma 95—4128. Ef þig vantar drifskaft, hafðu samband við mig i sima 86630, Kristján Óska eftir að kaupa fortjald á hjólhýsi og Cavalier 1200. Uppl. á auglþj. DB í sima 27022. H—990. Cortina árg. 70 til sölu, góður og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 42829. 1 Vörubílar i Frá Bílasölu Matthiasar. Okkur vantar nú þegar á söluskrá allar gerðir af sex hjóla vörubilum, sér- staklega nýrri árgerðir. Bilasala Matthíasar við Miklatorg, sími 24540. Véla- og vörubílasala. Mikið úrval af vöru- og vöruflutninga bilum. Kappkostum góða og vandaða þjónustu. Sé vörubíllinn til sölu er liklegt að hann sé á skrá hjá okkur, sé ekki höfum við mikinn áhuga á að skrá hann sem fyrst. Þar sem þjónustan er bezt er salan bezt. Bíla- og vélasalan Ás, Höfða- túni 2, simi 24860. Heimasími sölumanns 54596. I Húsnæði í boði I Einstaklingsibúð í Breiðholti til leigu í eitt ár. Tilboð með uppl. leggist inn á augldeild DB fyrir 10. júlí merkt: „714". íbúð til leigu. Norðurtún 8 í Keflavík er til leigu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 92—2633. Tilboðum svarað 10. júlí. íbúðin er til sýnis til sunnudags. Til leigu einbýlishús i norðurbæ Hafnarfjarðar. Leigist í 10 mán. Tilboð sendist DB fyrir 9. júlí merkt „Einbýlishús — 32”. Verzlunarhúsnæði. Til leigu verzlunarhúsnæði viðSíðumúla 160 fm. Tilbúið til afhendingar nú þeg- ar. Tilboð leggisl inn á augld. DB fyrir laugardagskvöld merkt „9611”. Leigumiðlunin Mjóuhlfð 2. Húsráðendur, látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigj- endur að öllum gerðum íbúða, verzlana- og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlunin, Mjóuhlíð 2, sími 29928. Leigjendasamtökin. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur, okkur vantar íbúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 3—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustig 7, sími 27609. Húsnæði óskast Akranes. Ung hjón með tvö kornabörn óska eftir húsnæði til leigu í lengri eða skemmri tíma. Eru á götunni. Allt kemur til greina. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. i síma 85171. Eldri hjón óska eftir þriggja herb. íbúð á hæð. Uppl. í sima 16624 eftir kl. 4. 2ja herb. íbúð óskast strax. Uppl. í síma 43684. Vil taka á leigu 30—40 fm geymsluhúsnæði fyrir mat- vörur. Má vera bílskúr og helzt sem næst miðbænum eða vesturbænum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—928. Bilskúr. Rúmgóður, upphitaður bílskúr óskast til leigu til langs tíma. Peugeot 71 station til sölu. Ekinn 107 þús. km. Bíll í góðu standi. Sími 74744 eftir kl. 8 i sima 83411. Ung hjón utan af landi með 2 börn óska eftir að taka 3ja herb. íbúð á leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 27803 eftir kl. 7 á kvöldin. Nes-Háaleiti. Ungar mæðgur vantar litla ibúð. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i 18086 á kvöldin og um helgar. tbúð óskast til leigu i 2—3 mán. Uppl. i síma 41443. Ungt, barnlaust par óskar eftir tveggja herb. ibúð til leigu i Rvik. Reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 10220 millikl. 1 og6. Kona óskar eftir 2ja herb. íbúð strax. Fyrirframgreiðsla. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í simum 20465, 15333 og 83095. Ungt par óskar eftir lítilli íbúð. Hafnarfjörður og Garða- bær koma líka til greina. Uppl. í síma 81651 ídageftirkl. 19.30 ogallan laug- ardaginn. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 11752. Stúlka með 4ra ára barn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 21277 eftir kl. 7 og á laugardag eftir hádegi. Íbúö-Herbcrgi. Barnlaust par vill taka á leigu litla íbúð eða gott herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði fljótlega. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 29408 eftir kl. 5 á daginn. 3ja herb. íbúð óskast til leigu i Hafnarfirði nú þegar eða fyrir I. sept. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. eftir kl. 6 í síma 51306. Einhleypur maður óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 44407. Hjálp! Vantar strax 3ja til 4ra herb. íbúð í minnst 1 ár. Fyrirframgreiðsla möguleg. Kjallaralbúð kemur ekki til greina. Uppl. i síma 40034 eftir kl. 6 næstu kvöld. Hjálp, erum á götunni. Barnlaust par óskar eftir íbúð strax, eða sem allra fyrst. Allt kemur til greina. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 12277 (Kristín) til kl. 7 eða 34591 til kl. 20. Hefur einhver herbergi fyrir 16 ára umgengnisgóða stúlku i Hafnarfirði? Hringið þá í síma 52359 eftirkl. 7. Við erum tvær úr Tungunum sem óskum eftir 2ja herb. íbúð eða her- bergjum með eldhúsaðstöðu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—148. Stýrimaður óskar eftir rúmgóðu herbergi eða lítilli einstaklingsíbúð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—142. Einstæð móðir (27 ára) með eitt barn (7 ára) óskar eftir 3ja herb. ibúð frá og með 1. sept., einhvers staðar í nánd við Holtsapótek. Skilvísar mánaðargreiðslur. Góð um- gengni. Uppl. i síma 96-71736 eftir kl. 20 á kvöldin. Kona óskar cftir 3ja herb. íbúð á leigu sem næst barna- skóla, góð umgengni. Uppl. í sima 36355. Skólapiltur utan af landi óskar eftir herb. i Hafnarfirði, helzt með eldunaraðstöðu. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 28035 eftir kl. 7 á kvöldin. Viljum taka á leigu 4ra til 5 herb. ibúð. Uppl. í síma 27009. Atvinna í boði í Stúlka óskast í efnalaug í Árbæ, hálfan daginn, ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 86650 til kl. 7 og 42399 eftirkl. 7. Kona óskast. Þvottahúsið Drífa, Laugavegi 178. Sími 33200. Múrarar óskast sem fyrst í innimúrun á einbýlishúsi í Seljahverfi. Einangrun og hleðslu lokið. öruggar greiðslur. Uppl. ísíma 83901.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.