Dagblaðið - 27.07.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 27.07.1979, Blaðsíða 16
20 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1979. í I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 1 Til sölu i Nótur. Nýkomið einstakt úrval margra fræg ustu tónbókmennta heimsins. Bóka varðan, Skólavörðustíg 20. Vtínduð gluggatjtíld til sölu á Austurbrún 4, 6. hæð, íbúð 2. I II stílu jeppakerra með 50 millimetrt kúlu. Uppl. i sima 13923 eftir kl. 7. Mjög góð fólksbllakerra á fjöðrum til sölu. Uppl. i síma 73291. Tjaldvagn. Til sölu sem nýr Camptourist tjaldvagn. Uppl. i sima 29474. Reiknivél-lnnihurð. Til sölu Victor strimlareiknivél, nýlega yfirfarin. Verð 20.000 kr. Á sama staö óskast vel með farin innihurð, 80 cm brcið. Uppl. ísima 66620og 66394. Til sölu strax: tsskápur með frysti og ferðaviðtæki. Uppl. i sima 27809 á vinnútima. Notuð eldhúsinnrétting með stálvaski. Sclst ódýrt. Uppl. I sima 84837 eftirkl. 5. Til stílu er notaður tjaldvagn með fortjaldi. Uppl. í sima 93 1383 eftir kl. 20 á kvöldin. Reykjavik-London-Reykjavík Opinn flugfarmiði til sölu, með góðum afslætti. Uppl. í sima 81884. Vel með farnir svcfnpokar til sölu á 5 þús. kr. stk. Tjaldaleigan, Hringbraut v/Umferðarmiðstöðina. 1 Óskast keypt i Oska eftir að kaupa litið hesthús eða kofa sem mætti útbúa sem slikt, i nágrenni Reykjavikur. Uppl i sima 84849 eftir kl. 7. Oska eftir að kaupa hjólhýsi 3 til 5 manna. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. 11-005 Peningaskápur Eldtraustur peningaskápur óskast keyptur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—055 Oska eftir að kaupa notaðan tjaldvagn. Uppl. i sima 83226. $ Fyrir ungbörn 8 Barnavagn, barnarúm, matarstóll og bakstóll til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 28452. Til sölu dökkblá Silver Cross kerra með skermi og svuntu. Gott fyrir barn að sofa I. Verð 40 þús. Uppl. i síma 54479. Oska eftir vel með förnum kerruvagni. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin. sínta 77783 Oska eftir að kaupa notað barnarimlarúm. Uppl. i sima 33153. I Fatnaður 8 Kjarakaup á kjólum. Verð frá 7 þús. kr. Dömublússur, pils, peysur og mussur. Einnig barnastærðir. Allt á hagstæðu verði. Uppl. að Brautar- holti 22. Nóatúnsmegin á 3. hæö. Opið frákl. 2til 10. Sími 21196. I Verzlun 8 Munið! lltífum allt sem þarf úl frágangs á handavinnu. Klukkustrengjajám á mjög góðu verði. Stórt úrval af púðaflaueli. Púða- uppsetningarnar gömlu alltaf i gildi. Sýnishorn í verzluninni, tilbúnir púðar og flauclisdúkar, mikið úrval. Sendum i póstkröfu. Uppsetningarbúðin, Hverfis götu 74, simi 25270. Vei/t þú að stjörnumálníng er úrvalsr.iálning og er seld á verksmiðjuverði nuhliðalaust, beinl frá framlciðanda alla d.iga vikunn ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjólbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir ár ank ik< naðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja. Höfðatúni 4 R.. sími 23480. Næg bílastæði. «'JEOWRNOVRF£l.xa .I.LHNOSH Munið frímerkjasöfnun Geðverndar Innlend og erlend frímerki. Gjarna umslögin heil, einnig vélstimpluð umslög. Pósthólf 1308 eða skrifstofa fól. Hafnarstrœti 5, simi 13468. Safnstarf Dagblaðið óskar að ráða starfsmann í mynda- safn. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 30. júlí merkt „Safnstarf. J}IAÐW Staða framkvæmdastjóra almannavarnaráðs er laust til umsóknar. Umsóknir sendist formanni almannavarnaráðs, Snæbirni Jónassyni, vegamálastjóra, fyrir 15. ágúst 1979. HREVníl Sfmi 8 55 22 Feröaútvörp, verð frá kr. I Í .OIO, kassettutæki meðog án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5 - og 7”, bíla- útvörp verð frá kr. 19.640, loftnets- stangir og bílhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póst- sendum. F. Bjömsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. I Húsgögn 8 Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út á land. Uppl. i sima I9407. Öldugötu 33. Lítiö sófasett til sölu. Litur vel út. Uppl. í síma 18707 milli kl. 5 og 8. Grænt sófasett (2 stólar og sófi) til sölu, mjög vel með farið. Einnig kringlótt borðstofuborð og 6 stólar og skenkur getur fylgt. Verð er 500 þús. en selst á hálfvirði. Uppl. i sima 8I768. Til sölu veggsamstæða með skáp og skúffum (dökkt mahóní) Uppl. I síma 11194. Nýr Spíra svefnsófi til sölu á 45 þús. kr. Uppl. í síma 42763 eftir kl. 5 í dag. Hjónarúm og einstaklingsrúm. > Af sérstökum ástæðum er til sölu með miklum afslætti nýtt hjónarúm úr vengi. náttborð og skápar fylgja ásamt bólstraðri plötu og Ijósi (verð kr. 300.000), einnig nýtt einstaklingsrúm úr álmi (verð kr. 70.000). Greiðslukjör. Uppl. í sínia 75893. Svefnhúsgögn. Tvíbreiðir svefnsófar, verð aðeins 98.5Q0 kr. Seljum einnig svefnbekki og rúm á hagstæðu verði. Sendum í póst- kröfu um land allt. Opið kl. 10 fh. til 7 e.h. Húsgagnaþjónustan Langholtsvegi 126, simi 34848. Rýmingarsala á baststólum og kollum í ýmsum stærðum. Algjört tombóluverð. Hús- gögn og listmunir, Kjörgarði, sími 16975. Klæðningar-bólstrun. Tökum að okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum i hús með áklæðissýnishorn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63, sími 44600, kvöld- og helgarsími 76999. I Heimilistæki Til stílu hálfsjálfvirk Hoovermaiic þvottavél. Uppl. í sima 77399. Hljómtæki 8 Til sölu Akai útvarpsmagnari, Fmam 2x50 sinus og wött. Góður magnari. Tækifærisverð. 100 þús. kr. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 82339 eftirkl. 4. Til stílu tveir Dynaco hátalarar, A 50, 150 w. Uppl, milli kl. 8 og 10 á kvöldin í sima 54008. Hljómtæki til stílu Mjög góð hljómtæki til sölu, Marant/ magnari. motor 1090 Sony hátalarar. G 3 Sony plötuspilari. PS 313. Uppl. i sima 75475. Til sölu er Sony segulband TC 651 með SOS og Echo snertitökkum ásanit áteknum spólum. Sansui lOOOx niagnari og útvarp. 2 Sansui hátalarar 25 w. tvcir Quad rafmagnshátalarar og Dual plötuspilari 1218. Uppl. hjáauglþj. DB í síma 27022. __________H—741. Við scljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir spurn eftir sambyggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. 1 Hljóðfæri 8 Söngkerfi: Til sölu Peevey 260 söngkerfi ásamt tveim Earth súlum. Uppl. í sima 40501 á kvöldin. Helgi. I! Fyrir veiðimenn D Ánamaðkar til sölu. Uppl. í sima 35489. Veiðimenn. Mjög fisknir silungs- og sjóbirtings- maðkar til sölu í Njörvasundi 17, sími 35995. Geymið auglýsinguna. Til sölu lax- ogsilungsmaðkar. Uppl. ísíma 51990. Lími filt á stigvél og skó, set nagla i sóla og hæla eftir ósk. Nota hið landsþekkta filt frá G. J. Foss- berg. Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor- geirssonar, Austurveri við Háaleitis- braut 68. I Ljósmyndun 8 Til sölu auto vinder á Futchica ax 1 ásamt filter. Uppl. í síma 97-3136 milli kl, 7 og 8 á kvöldin. Jóhann. Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, slides- vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir V HS kerfi. Myndsnældur lil leigu, væntanlegar fljótlega. Sínii 23479 (Ægir). 8 mm og 16 mm kvikmyndfilmur til leigu í mjög miklu úrvali, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. Nýkomið meðal annars Carry on Camping, Close En- coutners, Deep, Rollerball, Dracula, Breakout og fleira. Kaupum og skiptum filmum. Sýningarvélar óskast. Tónsegul- rákir og verndandi lag sett á filmur. Okeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Simi 36521 (BB). Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvitar, einnig i lit, Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke og Abbot og Costelio. Kjörið fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. i síma 77520. Sportmarkaðurinn auglýsir. Ný þjónusta. Tökum allar ljósmynda- vörur I umboðssölu. Myndavélar, linsur, sýningarvélar o.fl. o.fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. 16 mnt super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur. Gög og Gokke. Chaplin. Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fvrir fullorðna m.a. Star Wars. Butch andThe Kid. French Connection. Mash og fl. I stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Sýningar- vélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í sima 36521 (BBl. I Teppi 8 Ullargólfteppi með filti, einlitt, gulgrænt. ca 25 fermetrar, sem nýtt, selst ódýrt. Uppl. i sima 12752. I Dýrahald 8 Til sölu 9 vetra unglinga- og ferðahestur. Verð 300 þús. Á sama stað fæst gefins 6 mán. hvolpur. Uppl. i síma 92-7278. Hross til stílu. 7 vetra meri, vel tamin, tilvalinn unglinga- og konuhestur, allur gangur, vel viljug. 4ra vetra meri, í tamningu. Tveir veturgamlir folar undan Baldri frá Sauðárkróki. Uppl. isíma 92-7731. Lítil læða, hvít en grá á baki, fannst I Hafnarfirði. Uppl. í síma 53330. Þrír síámskettlingar, fress, til sölu. Verð kr. 50.000 pr. kettling. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—196 5 vetra brún hryssa til sölu. Skipti koma til greina á bil. Uppl. í síma 54027 eftir kl. 7 á kvöldin. Hestamenn! Til sölu hestaflutningabíll af Commer- gerð. Þarfnast lagfæringar. Hagkvæm greiðslukjör. Uppl. í síma 92-3131 eftir kl. 20. Ökeypis ftskafóður. Nýkomið amerískt gæðafóður. Sýnis- horn gefin með keyptum fiskum. Mikið úrval af skrautfiskum og gróðri í fiska- búr. Ræktum allt sjálfir. Gerum við og smíðum búr af öllum stærðum og gerðum. Opið virka daga kl. 5—8 og laugardaga kl. 3—6. Dýraríkið Hverfis- götu 43 (áður Skrautfiskaræktin). Byssur 8 Til sölu mjög litið notaður 22 calibera Husqvarna riffill með savage zunkiki (3—7x). Er i góðum poka. Gott verð. Uppl. í sima 32613. Utskorin massif borðstofuhúsgögn, sófasett, skrifborð, pianó, stakir skápar, stólar og borð. gjafavörur. Kaupum og tökum I umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6. Simi 20290. Til bygginga 8 Til sölu steypumót, loftbitar og stoðir úr stáli. Selst i einu lagi eða hvað fyrir sig. Uppl. i sínia 32871 eftirkl. 18. I Hjól 8 Til sölu Yamaha MR 50 árg. '77, vel með farið og lítið notað. Uppl. i sima 10018 eftir kl. 8. Honda CB 50 árg. '76 til sölu, mjög gott hjól og vel með farið. Uppl. i sima 43007 milli kl. 5 og 9. Til sölu Su/.uki AC 50 árg. '74. nijög vel með farið. Uppl. i sima 77428 eftir kl. 5 i dag. Karlmanns- og kvenreiðhjól óskast. Ennfremur reiðhjól fyrir 10 ára telpu. Mega þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 53621. Vel með farið drengjareiðhjól til sölu. Uppl. i síma 73179 eftirkl. 7. Til sölu Yamaha 360 cc torfæruhjól. Ekið 12.300 km. Ekki á númerum en í góðu lagi. Verð 600 þús. ef um staðgreiðslu er að ræða annars 700 til 750 þús. Uppl. í bilasölunni Skeifunrii, Skeifunni 11. Til sölu Honda 550 F1 árg. 76, vel með farið, ekið 14 þús. km. Uppl. í síma 92-1274. Vil kaupa nýlegt vel með farið hjól Yamaha MR. Uppl. i sima 52714 eftir kl. 9 á kvöldin. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af ntótor- hjólum. sækjum og sendum mótor- hjólin.Tökum mótorhjólin i umboðs- sölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72. sinti 22457.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.