Dagblaðið - 27.07.1979, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 27.07.1979, Blaðsíða 18
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1979. Cortina XL 1600’75 til sölu, vel með farin, ekin 68 þús. km. Uppl. ísíma 73517. Saab 96 árg. ’72 sérlega vel útlítandi ög góður bíll, lítið ekinn, til sýnis og sölu í Bílasölunni Skeifunni, Skeifunni 11. Lada Topas árg. ’75 til sölu, ekinn 50 þús. km, einn eigandi. Uppl. í síma 18867 eftir kl. 19. Cortina árg. ’70. Tilboð óskast í Cortinu árg. ’70, einnig Cortinu árg. ’68, úrbrædda. Uppl. í síma 41653 eftirkl. 16.30. Dísilvél til sölu, 4ra cyl. Ford með 4ra gíra kassa. Nýupptekin, tilbúin til niðursetningar. Sími 41256. Lada sport árg. ’79 til sölu, ekinn 7 þús. km. Uppl. í síma 74490. Til sölu 2 Saab árg. ’66 og ’67. Seljast ódýrt. Uppl. í sima 40846. Til sölu Escort árg. ’74, sem þarfnast sprautunar. Uppl. í síma 71850. Til sölu Ford Granada árg. ’77, innfluttur ’78, V 302, 4ra gíra gólfskiptur með yfirgír. Einnig Dodge árg. ’70, 4ra dyra, beinskiptur í stýri. Skipti koma til greina. Uppl. næstu kvöld, Fannarfelli 6, dyrabjalla. Sverrir, sími 71296. Range-Rover árg. '12. Til sölu Range-Rover árg. '12 í góðu ásigkomulagi, gulur að lit, ný dekk. Gott verð ef samið er strax. Skipti á japönsk- um bil koma til greina.Uppl. í síma 43684. - ^ Mustang ’67—’68. Öska eftir Mustang Fastback árg. ’67— '68. Bifreiðin má þarfnast lagfæringa, helzt að vera 8 cyl, með aflstýri. Sama; árg. af Camaro eða Firebird koma tilj greina. Nánari uppl. í síma 53535 á| daginn og 52389 á kvöldin. Til sðlu 6 cyl. Fordvél, 250 hestöfl, og nýupptekin sjálfskipting, C4. Uppl. í síma 92-3571 i dag og næstu daga. Góður bill-Tækifæriskaup. Vegna sérstakra aðstæðna er til sölu| Opel Rekord '12 í góðu lagi. Aukadekk, útvarp og segulband ásamt fleiru fylgir.j Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. i síma 15206 í dag og fyrramálið. Tilsöluí cyl. Chevroletvél, 250 cid og fleiri Chevrolet- varahlutir. Uppl. í síma 40284. VWPassatTSárg. ’74 i sérflokki, lítið ekinn, til sölu. Uppl. í síma 13310 milli kl. 5 og 9. Vantar þig ódýran bil í I.uxembourg. Volvo 144 '61 til sölu í Luxembourg. Verð um 65 þús. kr. (þyrfti helzt að greiðast í gjaldeyri). Úlit ekki gott, en viðunandi. Vél, gírkassi og drif i góðu lagi. Bremsur nýendurnýjaðar. Uppl. i sima 18499 kl. 9 til 5 hvern virkan dag fram til I. ágúst, en í sima 81018 á kvöldin þar eftir. Þá gefur Páll Andrés- son c/o Loftleiðir í Luxembourg allar uppl. Athugið: Óska eftir vél I VW eða bíl til niðurrifs. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—134 Sala — Skipti. Toyota Corolla árg. ’73, Mini árg. '12, Fiat 127 árg. '12, Fiat 126 árg. '15, Volvo 142 árg. '68, Cortina 1600 árg. 71, Marina árg. 75, Scout árg. '61. Kjör við allra hæfi. Sími 20465. ^Sparneytinn bíll. Til sölu er vel meðfarinn Morris Marina super 1.8 árg. 74. Ekinn 80 þús. km. Bein sala. Uppl. í Orrahólum 7, 2 hæðc lathugið gangið inn í kjallara). 8 cyl vél með sjálfskiptingu. til sölu. Uppl. í síma 23467. Selst ódýrt. Austin Allegro station til sölu. Sparneytinn framhjóladrifsbill. Ekinn 34 þús. km. Verð 2.2 millj. Útborgun 1,5 millj. Staðgreiðsluverð 1,9 millj. Uppl. I síma 53612. AHA! Áreiðanlega njósnamál. Míkrófilmur og erlendir njósnarar. UPPLAGT MÁL! Húdd á Bronco. Til sölu er húdd á Bronco, sem nýtt. Uppl. í síma 75296 á kvöldin. Sunbeam 1500 De luxe árg. 71 til sölu strax á aðeins 200 þús. Skoðaður 79. Uppl. í síma 32877 í dag og 24839 í kvöld. Chevrolet Chevelle árg. '61 2ja dyra. Vantar húdd, klæðningu aftur- rúðu og fl. Bíll til niðurrifs kemur til greina. Uppl. í síma 97-7523. Skoda llOLárg. ’76 til sölu. Uppl. í síma 50901 eftir kl. 7. Tilboð ársins! Chevrolet Bel Air árg. '61, til sölu, 8 cyl., 283, beinskiptur, 8 sæta. Skoðaður 79. Hagstæð greiðslukjör. Uppl. í síma 31582. 100 út og 70—100 þús. á mánuði. Mjög góður óryðgaður Fíat 128 rallí, árg. 74 til sölu. Uppl. í síma 53042. Til sölu Toyota Crown árg. ’68,6 cyl, sjálfskiptur, ógangfær vél. Verð 600 þús. Uppl. í síma 52714 eftir kl. 9 á kvöldin. Falleg Toyota Corolla Coupé, árg. 72, í topp lagi, til sölu. Uppl. í stma 73393. Til sölu Benz 508 árg. ’69. Talstöð. mælir og stöðvarpláss getur fylgt. Uppl. i sima 40694. Til sölu Ford Cortina 1600 árg. 73. Góður bill. Uppl. í síma 50382. Taunus árg. 71. Taunus 17 M árg. 71. Góður bíll. Verð 1200 þús. Til sýnis að bílasölu Eggerts Borgartúni 24. Til sölu notaðir varahlutir í flestar tegundir bifreiða t.d. Land-Rover ’65, Volga 73, Cortina 70, Hillman Hunter 72, Dodge Coronett '61, Plymouth Valiant ’65, Opel Kadett ’66 og ’69, Fíat 127 árg. 72, Fiat 128 árg. 73 og fleira og fleira. Kaupum bíla til niðurrifs. Bílapartasalan er opin virka daga kl. 9—7, laugardaga 9—3, sunnu- daga kl. I—3. Sendum um land allt. Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími 11397. Morris-Land Rover Til sölu Morris Marina árg. 74, sjálf- skiptur, þarfnast smálagfæringar, einnig til sölu á sama stað Land Rover dísil árg. ’66, með ökumæli. Uppl. í síma 42034. Austin Maxi 1500 árg. 72 til sölu rúmgóður og sparneytinn bíll. Selst á vægu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 85711 eftir kl. 5. Hornet árg. 74 til sölu, lítur vel út, í góðu ástandi. Verð 2 milljónir. Uppl. ísíma 44106 eftirkl. 1. Moskvitch árg. 71 þokkalegt ástand og útlit. Skoðaður 79. Verð kr. 350 þús. Uppl. í síma 38013 á skrifstofutíma. Dodge Dart318cub. Til sölu er Dodge Dart Custom árg. 73,8 cyl, sjálfskiptur. Uppl. í síma 94-2550 milli kl. 9 og 6 og eftir kl. 6 í 2510. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir i Volvo Amason, Peugeot 404, Vauxhail árg. 70, Skoda, Moskvitch, Ford Galaxie 289 vél, Fíat árg. 71, Crown árg. ’66, Taunus 17M árg. '61, Rambler, Citroen GS og fleiri bíla. Fjarlægjum og flytjum bíla, kaupum til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Opið frá kl. 11—20. Lokað á sunnudögum. < Húsnæði í boði Leigjendasamtökin, ráðgjöf og uppl. Leigumiðlun. Húseig endur, okkur vantar íbúðir á skrá. Skrif stofan er opin virka daga kl. 3 til 6 Leigjendur, gerizt félagar. Leigjenda samtökin, Bókhlöðustíg 7. Simi 27609, Pósthólf 1207. 140ferm. íbúðarhús í Mosfellssveit, tæplega tilbúið undir tréverk til leigu frá 1. sept. Tilvalið sem geymsluhúsnæði. Uppi. í síma 35191. Leigumiðlunin, Mjóuhlið 2. Húsráðendur, látið okkur sjá um að útvega ykkur leigjendur. Höfum leigjendur að öllum gerðum íbúða, verzlana- og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlunin, Mjóuhlíð 2, simi 29928. Húsnæði óskast 3ja herb. íbúð óskast til leigu sem allra fyrst. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 36417. Einstæð móðir óskar eftir að taka á leigu 3 herb. íbúð strax. Uppl. í síma 33161. Ars fyrirframgreiðsla í erlendum gjaldeyri. Íbúð óskast 1. sept. 1979. Uppl. hjáauglþj. DBísima 27022. H—192 26 ára fóstra ásamt 2ja mán. gömlu barni óskar eftir 2ja herb. íbúð strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 28275 eða 99- 4012. Húsnæði óskast í 7—8 mán. handa barnlausum hjónum frá 1. sept. Uppl. í síma 71489. Oska eftir bílskúr á leigu i vetur. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 76518 eftir kl. 7. Öska eftir herbergi. Uppl. í stma 37736. 3ja til 4ra herb. tbúð vantar 1. sept. helzt í austurbæn- um. Ef leigan er sanngjörn þá 8—900 þús. kr. fyrirframgreiðsla. Pör og 19 ára stúlka, öll með mjög góð meðmæli. Uppl. í sima 93-1346 Akranesi kl. 13 til 22. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst helzt í vestur- eða miðbæ. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Tilboð sendist DB fyrir- 1. ágúst merkt „Áreiðanlegt par”. Öskum eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð, i miðbæ Reykjavíkur, Kópavogi eða Hafnarfirði. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—985 Hjúkrunarnemi með 2ja ára barn vill taka á leigu 2ja herb. íbúð fyrir 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—775. Ungur reglusamur maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða herbergi. Góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 23356 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung hjón með 1 barn óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð. Tilboð leggist inn á augl. DB merkt „Húsnæði 154.” S Kennara utan af landi vantar gott herb. í 2 til 3 mán. strax. Uppl. í síma 22322 á herb. 209 Hótel Loftleiðum milli kl. 5 og 7 fram á sunnu- dag. Erlingur. Hveragerði: Íbúð óskast til leigu fyrir kennarahjón. Til greina koma leiguskipti á ibúð í Reykjavík. Uppl. í síma 99-5393. Einbýlishús til leigu í Hafnarfirði, tvær samliggjandi stofur og svefnherbergi, eldhús, bað og fleira. Leigist frá 15. ágúst, 79 til 15. ágúst 1980. Ársfyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 51483. Unghjón með eitt barn óska eftir að komast I húsnæði i Reykjavík sem fyrst. Oruggar mánaðar- greiðslur og reglusemi heitið. Uppl. i síma 51951. Ungt reglusamt par óskar eftir lítilli ibúð, helzt ekki í Breið- hojti. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 32869. Oskum eftir aðtaka á leigu 3ja til 4ra herbergja íbúð, helzt i Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í sima 99-3883. Þrjár pámstúlkur utan af landi, á aldrinum 20 til 22 ára, óska að taka 2ja til 3ja herb. ibúð á leigu. Örugg fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—120 Ibúð óskast. Tvennt fullorðið í heimili. Fyrirframgr. i boði. Uppl. í síma 92-8172. Tværreglusamar mæðgur utan af landi vilja taka á leigu 2ja herb. íbúð í eitt ár eða þá bara í vetur, helst í Breiðholti, má vera á jarð- hæð. Tilboð merkt „A-236” leggist inn hjá DB.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.