Dagblaðið - 27.07.1979, Side 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ1979.
2.'
I
Bridge
I
, Spil dagsins kom fyrir í lands-
ikeppni milli Bretlands og Banda-
ríkjanna. Bretar sigruðu með
yfirburðum en í spilinu náði
Káhn, USA, góðum árangri. Aust-
ur spilaði á báðum borðum 3
grönd eftir að vestur hafði opnað
á einu laufi.í þriðju hendi. Norð-
ur sagt hjarta —Austur stokkið
í 2 grönd, sem vestur hækkaði 1
þrjú. Suður spilaði út hjartaás á
báðum borðum.
Norduk
VKGIO
VG109743
0D862
* ekkert
Vksti'k Ai/stuk
4 865 4 D74
yK8 ■ VD65
0 9 0 ÁK43
*AKG 10987 +642
St'ÐUK
4.4932
vA2
OG1075
+D53
Þegar Bretar voru 1 vörn spilaði
suður hjarta áfram eftir að hafa
tekið á hjartaásinn. Drepið á
kóng. Síðan var laufás tekinn og
legan kom I ljós. Austur spilaði þá
tígli. Tók ás og kóng og hjarta-
drottningu. Svinaði siðan laufi og
'fékk 11 slagi.
A hinu borðinu skipti Kahn
yfir í tígul eftir að hafa fengið
slag á hjartaás. Rauf þarmeð sam-
ganginn milli handanna. Austur
drap á kóng og tók tígulásinn
áður en hann fór I laufið. Hánn
svinaði skiljanlega ekki og átti nú
ekki innkomu heim. Austur fékk
'aðeins sex slagi í spilinu — þrir
niður á hættu eða 960 til USA
fyrir spilið — þvi spaðaliturinn
festist hjá vörninni. Gaf ekki
nema þrjá'slagi.
A skákmótinu i Tilburg á
lögunum kom þessi staða upp í'
;kák Karpov, sem hafði hvitt og
átti leik, og Balasjov.
BALASJOV
33. d5! — exd5 34. Bxa7 — dxe4
35. Dxd7 ->■ Dxd7 36. Hxd7 —
1 rxí.7 37. Re5 og svartur gafst upp.
Ekki opna dyrnar. Ég er að færa upp matinn þinn.
Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra
bifreiðsimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Köpavogun Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörðun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
^Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222.
Apólek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
17. júli — 2. ágúst er i Holtsapóteki og Laugavegs-
ipóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður.
, Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga eropið i þessum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
ktföld-, nauur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögumeropiðfrákl. 15—16 og 20—
Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
21. Á öðru.n timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
I pplýsingar eru i 'fnar í sima 22445.
Apðtek Keflavikjr. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað i hádeginu niilli kl. 12.30 og 14.
'0-
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kónavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik
sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakter i Heilsuverndarstöðinni við Baróns
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Ja, gettu nú. Ég fæ allar frekari aðgerðir á fegurðarstof-
unni á hálfvirði, ef ég segi engum hvar ég fékk þær.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn — útlánsdeild, Þingholtsstræi 29 a, simi.
27155, eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild
afnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22, lokað á
augardögum og sunnudögum.
Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27155. eftir kl. 17. simi 27029. Opið mánud.—föstud..
kl. 9—22. lokað á laugardögum og sunnudögum.
Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa.
Farandbókasöfn: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,
sími aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæl-
jmogstofnunum.
sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14—21.
Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldr-
aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12.
Hljóðbókasafn, Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóð-
bókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.—föstud.
kl. 10-4.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö
mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna
sumarleyfa.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 14—21.
Bókabilan Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Við-
komustaðir víðs vegar um borgina.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opiö mánudaga
föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—19Á
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifaeri.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga.ef ekki næst
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru
gefnar i símsvara 18888. %
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
UppIýSlngar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstööinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi-
liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimiiislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaklir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i simaJ966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
jLaugard.-sunnud. kl. 13J0—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15— 16ogkl. 18.30—19.30.
: Fæðingardeild: KI. 15-16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga k 1.15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvltabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard
og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgun
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30.
Barnaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
'Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—'
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vífilsstaðaspitali: Alladagafrá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vifílsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Hyað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir laugardaginn 28. júlí.
Vatnsb«rinn (21. Jan.—49. fab.): Sögusagnir og slúður
valda þér erfiðleikum framan af degi. Varaðu þig á
yngri persónu af sama kyni sem ber öfundarhug til þin.
Astalífið verður farsælt ef þú ekki sýnir of mikið
bráðlæti.
Fiakamir (20. fab.—20. mars): Ekki fara allir hlutir eftir
áætlun f dag og það verður erfitt að halda sér í góðu
skapi. Sýndu lipurð og sveigjanleik og reyndu að gera
það bezta úr öllu er upp kemur.
Hníturinn (21. marz—20. april): Ur óvæntri átt er lfklegt
að þú fáir tilboð til tekjuöflunar i frfstundum. Varaðu
þig á ókostum tilboðsins áður en þú ert um of viðriðinn
málin.
Nautið (21. april—21. maf): Vinur þinn þarfnast aðstoðar
þinnar í deilumáli sem hann á 1 heima fyrir. Skyldmenni
leitar ráða hjá þér vegna eigin heilsufars. Ráðleggðu
því að leita ráða sérfræðings þegar í stað.
Tvfburamir (22. maí—21. júnf): Eitthvað sem þú Iest
varpar Ijósi á persónulegt vandamál og þú sérð það L
nýju Ijósi. Taktu ekki of alvarlega eitthvað sem þér
berst til eyrna.
Krabbinn (22. júnf—23. júlf): Góðir tímar fara nú í hönd í
sambandi við þín persónulegu mál og næsta framtið
virðist björt. Mál sem valdið hefur misskilningi verður
nú til lykta leitt.
Ljónið (24. júlf—23. ágúst): Þér geíst tækifæri til upp-
lyftingar frá fastmótuðu og venjubundnu lifi. Griptu
tækifærið. Láttu ekki skapið hlaupa með þig i gönur í
vandamáli sem upp kemur I dag. Rósemi færir þér
ágætan dag.
Mayjan (24. ágúat—23. aapt.): Stjörnumerkin spá æstu
skapi i dag. Taktu Hfið ekki alveg svona alvarlega. Vinur
leitar ráða hjá þér og þú getur miðlað honum af eigin
reynslu.
Vogin (24. aapt.—23. okt.): Þú gerir einhverjum góðan
greiða og stjörnurnar spá þér óvæntri virðingu og
vegsauka. Njóttu sem bezt tækifæris sem þér býðst í
kvöld.
Sporðdrakinn (24. okt.—22. nóv.): Þú neyðist til að biðja
um aðstoð sem ekki verður'fúslega veitt. Kær vinur
kann að þurfa að hvcrfa á braut um tfma. Peningamálin
eru hagstæð.
Bogmaðurínn (23. nóv.—20. daa.): Ailt leikur i lyndi hjá
.eískendum. Röng hugmynd sem þú hafðir gert þér um
aðra persónu leiðréttist. Gullhjarta slær að baki annar-
legrar framkomu.
Stainflaitin (21. daa.—20. jan.): Þú reynist óvenjulega
áhrifágjarn f vandamáli sem upp kemur snemma i dag.
Þetta veldur eldri persónu áhyggjum. Það eru nokkrar
likur til þess að þú veróir fyrir óvæntu happi.
Afmasliabam dagain: Þú ferð þér rólega I samkvæmisllf-
inu I byrjun ársins. A þessu verður breyting I öðrum
mánuði ársins og margt kemur þér á óvart. Ast yið
fyrstu sýn og jafnvel gifting er lfkleg eftir mitt árið.
Ellilaunafólk á I vændum betri daga I lok ársins þvf
draumar þess rætast á ýmsa vegu.
^SGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla
daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. Ókeypis að
gangur. *
KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk-
um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—
22. Aögangur og sýningarskrá er ókeypis.
Listasafn Islands við Hringbraut: Opiö daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga,
Driðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraot: Opið daglega frá . .
9—18ogsunnudagafrákl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes
sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51\kure\n simi
11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnai
fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simr 15766.
'iVatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
‘Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, sfmi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
minnmgarspiölú
[Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigriðar Jakobsdóttur og
jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal vió Byggðasafnið i
'Jkógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá
Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-,
stræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í
Byggðasafninu í Skógum.
Minningarspjöld
Félags einstæflra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441. Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðliipum FEF á Isafirði cg
Siglufirði.
{((«€>■