Dagblaðið - 27.07.1979, Side 22

Dagblaðið - 27.07.1979, Side 22
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1979. Lukku-Láki Bráðskemmtileg ný frönsk tciknimynd í litum með hinni eev • ivinsælu . teiknimvnda- geysivinsælu teiknimynda- íslen/kur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. SfMI 2214« Looking for Mr. Goodbar Afburðavel leikin amerisk stórmynd gerð eftir sam- nefndri metsölubók 1977. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Diane Kcaton Tuesday Weld William Atherton ísln/kur texti Sýnd kl. 5 og9 Bönnuð börnum. Hækkað verð. Ofsi íslenzkur texti Ofsaspennandi, ný, bandarísk kvikmynd, mögnuð og spenn- andi frá upphafi til enda. Leikstjóri: Brian I)e Palma. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, John Cassavetes og Amy Irving. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. Mannránið óvenju spennandi og sérstak- lega vel gerð ný ensk-banda- rísk sakamálamynd i litum. Aðalhlutverk: Freddic Starr, Stacy Keach, Stephen Boyd. Mynd í 1. gæðaflokki. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi feröa- menn, 5. ár: Fire on Heimaey, Hot Springs, The Country Between tíie Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) i kvöld kl. 9. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- Jögum kl. 6. í yinnustofu ósvaldar Knudsen Hellusundi 6a (rétt hjá Hótél Holti). Miflapantanir i sima 13230 frá kl. 19.00. Verðlaunamyndin Hjartarbaninn THE DEER HUNTER Robert De Niro Christopher Walken Meryl Streep Myndin hlaut 5 óskarsverð- laun í apríl sl., þar á meðal ,,bezta mynd ársins” og leik- stjórinn, Michael Cimino, „bezti leikstjórinn”. íslenzkur texti. Bönnuðinnan I6ára. Sýnd kl. 5 og9. tlækkað verð Junior Bonner Fjörug og skemmtileg litmynd með Steve McQueen Sýndkl.3. -----— talur B-------- Sumuru SUMUIttl Hörkuspennandi og fjörug litmynd með George Nader og Shirley Eaton íslcnzkur texti. Bönnuð innan 16ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. —salurC — Þeysandi og skemmtileg lit- mynd um kalda gæja á „tryllitækjum” sínum, með Nick Nolte — Robin Matt- son. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,9.l0og 11.10. -----salur D----- Dr. Phibes Spennandi sérstæð, með Vincent Price íslenzkur texti Bönnuð innan 16ára Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Dæmdur saklaus (The Chase) íslenzkur texti. Hörkuspennandi og við- burðarík amerísk stórmynd i litum og Cinemascope með úrvalsleikurunum Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford o.fl. Myndin var sýnd í Stjörnu- bíói 1968 við frábæra aðsókn. Sýnd kl. 5, 7.30og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára hafnorbíó mmmmm Árásin á Agathon mIM Afar spennandi og viðburða- hröð ný grísk-bandarísk lit- mynd um leyniþjónustukapp- ann Cabot Cain. Nico Minardos Nina Van Pallandt Leikstjóri: Laslo Benedek. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýndkl. 5,7,9 og 11. TÓNABÍÓ SlMI 311*2 Launráð í vonbrigðaskarði Ný hörkuspennandi mynd gerð eftir samnefndri sögu Alistair MacLeans, sem kom- ið hefur út á íslenzku. Kvikmyndahandrit: Alistair MacLean Leikstjóri: Tom Gries Aðalhlutverk: Charles Bronson Ben Johnsson Sýndkl. 5,7og9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Allra síðasta sinn Simi 50184 Stóra barnið IMUNZIO Ný frábær bandarísk mynd Ein af fáum manneskjulegum kvikmyndum seinni ára. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýndkl. 9. Síðasta sinn MIGHTESTHAPPIESr THMOFTHE VEAR! D-wbvion b, £ IWTUPOISI PICTU«IS UmiTID Töfrar Lassie Ný mjög skemmtileg mynd um hundinn Lassie og ævin- týri hans. Mynd fyrir fólk ^ öllum aldri. Aðalhlutverk: James Stewart, Stephanie Zimbalist Mickey Rooney ásamt hundinum Lassie íslenzkur texti. Sýndkl. 5og7. Sólarferð kaupfélagsins Ný, bráðfyndin brezk gaman- mynd um sprengingar og fjör á sólarströnd Spánar. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9og 11. TIL HAMMGJU... . . . með 25 árin, Björg min (okkar). Allir í Eyjum. . . . með 17 árin, Rebbi minn. Hvernig væri að þú færir að koma niður á Reyðarfjörð fyrst þú ert kominn með bílpróf? 18.00 RF. . . . með vinsældirnar. Skorum á ykkur hjónin að koma á þjóðhátíðina í Eyjum. Þið eruð ómiss- andi (og borðlöppin bíð- ur). Hulda, Gunnar, Sigga, Mary, Harpa, Edda, Olli, Gústa, Stebbi og hitt Vatndalsliðið. . . . með afmælið 27. júli, elsku Ragnheiður mín (okkar). Bergþóra og Maja. með daginn. Passaðu þig nú á hinum bílunum. Hótel Sika liðið . . . með afmælið þann 27. júli, elsku pabbi minn. Við sjáum þig um helgina. I.itla fjölskyldan. Bleiksárhlið 38, Eskifirði. . . . með afmælið, elsku Emmi minn. Einræðisherrann. . . . með 21 árs afmælið 26. júlí, Jónína min. Stina. . . . með 2 ára afmælið 26. júli, elsku Birna Helga. Mamma og pabbi . . . með 7 árin þann 27. júlí, Anna Dis, og vertu nú góð. Mamma, pabbi og Jóhann Örn. . . . með afmælið 27. júli, elsku pabbi okkar. Adda og Róbert. . . . með dagana 17. og 23. júlí, Rut og Sóley okk- ar. Edda, Bára og Hjörtur, Hafnarfirði. . . . með afmælið þann 25. júlí, Beta mín. Þín stóra systir. . . . með ellina eða 13 árin, Kiddi minn (okkar). Vertu duglegur í sveitinni. Hittumst um verzlunar- mannahelgina. Jana og Gerða. júlí, Erla Björg. Adda og Róbert. V Utvarp i Föstudagur 27. jjúK 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Korriró” eftir Asa í Bæ. Höfunduries(lO). 15.00 Miödegistónleikar: Fílharmoniusveit Lundúna leikur „l suðri", forleik cftir Elgar; Sir Adrian Boult stj./Blásarasveit Nýju fíl harmoníusveitarinnar í Lundúnum leikur Serenööu nr. 12 í c-moll (K388) eftir Mozart; Otto Klemperer stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 Litli barnatíminn. Sigriður Eyþórsdóttir sér um tímann. Sigríður Hagalín les kafla úr „Sturlu í Vogum"eftirGuðmundG. Hagalín. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Frétlaauki. Tilkynningar. 19.40 Einleikur á gítar: Godelieve Monden ieikur „Nocturnal" op. 70 eftir Benjamin Britten. 20.00 Púkk. Sigrún Valbergsdóttir og Karl Ágúst Ulfsson sjá um þátt fyrir unglinga. 20.40 Kvenfólk t umfjöllun Clafs Geirssonar. 21.10 A förnum vegi í Rangárþingi. Jón R. Hjálmarsson freeðslustjóri ræðir viö Valdimar Jónsson bónda í Alfhólum í Vestur-Land- eyjum; — fyrri þáttur. 22.05 Kvöldsagan: „Grand Babylon hótelið” eftir Arnold Bennett. Þorsteinn Hannesson les þýðingu sina(ló). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. ^2.50 Eplamauk. Létt spjall Jónasar Jónassonar með lögum á milli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Heldurðu að þú ættir ekki að reyna að fara tii augnlæknis, Atli? Fátt er svo með öllu illt. Þetta er einmitt ■ sjónvarpsþátturinn sem ég var að flýta mér heim til að horfa á. Sjónvarpið mitt er bilað. Mætti éghorfa á Rætur hjá ykkur krakkar?

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.