Dagblaðið - 09.10.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 09.10.1979, Blaðsíða 21
DAGBLADID. ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 1979. 21 Í0 Bridge Það er óvenjulegt að falla frá þegar maður á fjóra honora sjöttu í lit í grandsamning. Það átti sér þó stað í spili dagsins og var einasti möguleikinn til að vinna spilið — og heppnaðist. Vestur spilar út spaðagosa í þremur gröndum suðurs: NORÐUR ? ÁKD1064 <?Á8 OÁ7 + 1095 Vestur *G7 <?KG1063 0 984 * ÁDG AUSTUR + 98532 <?752 OKG6 + 63 SUDUK +enginn ^D94 OD10532 + K8742 Tvímenningskeppni. Norður/suður á hættu og sagnir gengu þannig: Suður Vestur Norður Austur pass 1 H dobl 1S 2T pass 2S pass 3 L pass 3H pass 3G pass pass pass Eins og áður segir spilaði vestur út spaðagosa og suður gaf. Spaði áfram — drepið í blindum og suður kastaði tveimur laufum heima. Þá var tigulás spilað og meiri tígli. Austur drap á kóng — og þar sem suður hafði kastað laufi spilaði austur laufi. Suður lét litið lauf. Vestur átti slaginn á gosann og spilið stendur. Vestur endaspilaður; spilaði laufás og siðan laufdrottningu. Suður drap á kóng og átti slagina sem eftir voru. Fjögur grönd unnin og frá- bær skor. Austur gat hnekkt þremur gröndum með því að spila hjarta, þegar hann komst inn á tigulkóng. Á svæðamótinu í Tallin i september kom þessi staða upp i skák Polugajev- ski, scm hafði hvitt ogátti leik, og Bent Larsen. 39. Re8 + og Larsen gafst upp. VESALINGS EMMA Þú getur hætt að leita, góði. Ég fann það þar sem ég Jaldi ávísanaheftið þitt. í smjörskúffunni í ísskápnum. SSÖfckvílið Reykjatlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra bifreiðsimi 11100. Selljariurnes: Lðgreglan simi 18455, slökkvilio og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiðsimi 11100. ^ . HafnarQArAun Lögreglan simi 51166. slökkvilið og Sjjkrabifreið slmj^HOO. ki'flavík: Lögreglan simi 3333, slðkkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400.1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666. slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slðkkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, na-lur oj» hi'lnidanatar/.la apötckanna vikuna 5.—11. okt. er í LaugárnesapótekÍ og Innólfsapótcki. það ápöick scm fyrr er ncfm annast cin vor/luna Irá ! kl. 22 áð kvÖkli til kl. 9 ao morgni virka daga cn (il kl. |0 á sunnudögum. hetgidogum og almcnnum íridóg- um, Unplýsíngar um læknis og Ifyjabi'ioahjónusiu cru geínar í simsvara 18888. HafnarfjörOLir. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapötek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapðtck or Stjofnuapótek, Akureyri. Virka daga cropifliþcssumapótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, ill kl. 19 og frá 21—22. Á helgidðgum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á íJð-L.n timum er lyfjafræðingurá bakvakt. Upplýsingareru t 'fnar i sima 22445. Ap6tek Keflavil ,r. Opið virka daga kl. 9—19. almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu i.iilli kl. 12.30 og 14. Heíisugæzla Slysavarðslofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður. simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakler i Heilsuverndystððinni við Barons siig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. ¦' '^ff :?!^fx**:*¦?:^?!^* .;¦ ¦ Reykja>1k — Kopavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt:Kl. 8—17mánudagaföstudaga.efekkinæst i heimilislækni, simi 11510. Kvold og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafaarfjorður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir- lækna #eru i slökk vistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frí kl. 8—17 á'Læknamiðstöðinni islma223l I. Nætur-oghelgidagavarzlafrákl 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi tiðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvaki lækna í sima 1966. Hetmsóknartímí Borgarspllalnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarslöðin:Kl. l5-l6ogkl. 18.30-19.30. Kæðingardeild: Kl. !5-l6og 19 30-20. FaeAingarheimili Reykjavlkun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspltalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30— 19.30. Flokadcild: All.i daga kl.l 5.30 -16.30. Landakotsspilali: Alla Jagafrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14 18 atla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. GreRsasdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. HrilabandiA: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. ogsunnud. ásamatimaogkl. 15—16. KopavogshælkV: Éflir iimuili uf.'VI 15—17 á helgum dðgum. Solvangur, HafnarfirAi: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspllalinn:Alladagakl. 15—l6og 19-19.30. Barnaspllali Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga. 'SjúkrahusiA Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— I9*.30. SjukrahusiA Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16' og 19-19.30. Sjúkrahus Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. HafnarbuAinAlladagafrákl. I4-I7ðg 19-20. VinissUAaspltali: Alladagafrákl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiliA VifílsstAAum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin IALLI OG I.ÍNA Lína getur verið með einfalda uppskrift og lítið hráefni og-búið til hrikalegt óæti. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — UTANSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a, sími 27155. Eflir lokun skipliborðs 27359. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þinuholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftii kl. 17. s. 27029. Opið fííánud.—föslud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18.i jsunnud. kl, 14—18. FARANDBOKASAFN — AfsreiAsla I Þincholts. stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og slofnunum. ,SOLHEIMASAFN — Solhtimum 27, slmi 36814. iOpiðmdnud.—fosiud.kl. 14-21. Laugard. 13-16. . BOKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Hcim scndingaþjónusta á prenluðum hókum við fatlaða og aldraða. Simalimi: mánudaga og fimmludaga kl. 10— 12 HLJOÐBOKASAFN — HólmgarAi 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjonskcrta. Opið mánud.— fóstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagotu 16, sími 27640. Opiðmánud.-fostud.kl. 16-19. BUSTAÐASAFN _ BústaAakirkju, simi 36270. jOpið mánud— föslud. kl. 9—21. laugard. kl. 13- 16. BOKABILAR — Bækisun) i Búslaðasafni, simi '36270. Viðkomusiaðir víðsvegar um borgina. Tæknibokasafnið Skipholri 37 er opið mánudaga föstudaga'frákl. 13—I9,simi8l533. BAkasafn KopVogs i Félagsheimilinu er opiö mánudaga fostudaga fia kl. 14—21. Ameriska bokasafniA: Opið aII- virka daga kl 13—19. ÁsmundargarAur við Sigtun'. Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök laekifæri. Ss Hvað segja stjörnurnar? Spáln glldlr fyrír miðvikudaginn 10. oMóber. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Dagurinn í dag verður einkum ánægjulegur, þó svo að allt gangi sinn vanagang. Þér finnst verk- efni þín aftur vera orðin þýðingarmikil. Þú færð allnokkuð til aö hugsa um. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Kunningi þinn virðist fremur ósáttur við hugmyndir þínar, reyndu að forðast að hitta hann. Einnig ættir þú að foröast samkomur innan fjölskyldunnar. Hrúturínn(21. marz—20. april): Þessi tími er ekki sérlega heppi- legur til að leysa vandamál því þú ert ekki eins vel á þig kominn og venjulega. Farðu fram á hjálp í vinnunni svo þú yfirkeyrir þig ekki. Nautið (21. april—21. mai):: Láttu ekki einhvern óviðkomandi koma róti á tilfinningar þínar. Fréttir sem þú færð í bréfi koma þér mjögáóvarl. Þúvirðist yftr þighrifinnaf þessum fréttum. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Vinur þinn reynir aö breyta skoöunum þinum. Láttu honum ekki takast það — vertu bara þú sjálf(ur). Þú virðist lifaí dagdraumum í dag. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú hittir manneskju í dag sem gerir þér kleift að gera eitthvað nýtt og spennandi. Vertu tilbúinn til að fara í stutt ferðalag i dag. Ljóntö (24. júlí—23. ágúst): Þú átt i cinhverjurr. sálrænum erfið- leikum í dag. Þú ættir að hvíla þig heima einn dag og athuga hvort það lækni ekki spennuna. Þú hefur óþarfa áhyggjur af einhverju, því það fer allt vel. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Segðu ekkert sem þú iðrast síðan. Þú ættir að leita á náðir vina sem eru einmana, þar getur þú gert .ýmislegt sem þér verður þakkað. Vogin (24. sept.—23. okt.): Heppilegur dagur til að fara i t'erða- lag sem þú hefur tengi hugsað þér að fara. Ásiarlífið blómstrar hjá þér á næstunni. Þú ættir að hitta kunningja þina i kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú færð einhverjar óvenju- iegar fréttir i dag sem þú verður mjög undrandi yfir. Eitthvað óvænt ogskemmtilegt skeðurhjá þér í kvöld. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Þú ættir að framkvæma meira af því sem þú hugsar en þú gerir. Það yrði þér einungis til góðs. Þú átt von á góðum fréttum innan skamms. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Farðu gætilega ef þú hugar að |ferðalagi. Athugaðu að billinn sé í lagi og að þú sért meA allt sem þú ætlaðir þér að fara með. Góðir timar fyrir ástina og þú átt eftir aðkynnast nýju fólki fljótlega. Afmætisbarn dagsins: Það verða eínhver umskipti í lifi þinu íljótlega. Þú viröist hugsa meira en þú hefu'r gert. Sumir af þinum eldri vinum snúa við þér bakinu en þú eignast fljótt nýja. Fólk sem ætlar að ná frama verður að gæta sín á að láta ekki skoðanir sinaráyfírmönnumi tjós. ÁSOUIMSSAI N BtTgHtaoastrætí 74 er opið alla | daga, nema Eaugardagj, frá kl. 1,30 til 4. ókeypis að gangur. ÁRBÆJARSAFN er opið'samkvæmt umtali. Simi 84412W.9— lOvirkadaga. | KJARV.VI.SSTAÐIR við Miklatún. Sýning á \erk ! um Johannesar Kjarval er itpin alta daga I'rá kl. 14 — 22. Aðgangurog'iýningarNkrácr Ökeypis. I.Ktasaín l.slands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. ¦ Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl, 14.30—16. |Norræna húsíð við Hringbraut: Opið daglega frá . . 9-l8ogsunnudagafrákl. 13—18. Biiartir V'4 Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Settjarnarnes. sími 18230. Hafnarfjörður, sími 51 :^». \ki»tc>ii,«»iniii 11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi '85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri,. ni 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vcstmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur,simi 53445. SimabUantr í Reykjavík, Kópavogi, Selljarnarneí ,í Akureyrí, Keflavik og Vcstmannacyjum tilkynnist í 05. ¦ llilanavakt borgarstofnana, sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kt. 17 siödegis til kl. 8 árdegis »g á| helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á vcitukerfum borgarínnar og í öðrum tilfellum. sem borgarbúar tclja ¦ sig þurfa að fá aðsioð borgarstofnana. Minningarspjöld IVIinningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og lóns Jðnssonar a Giljum I Mýrdal vio Byggðasafniö i 'ikogum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini 'ónssyni. Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu i Skógum. MinningarspjökJ Fólags einstaaðra f oreldra fást i Bókabúð Blondals, Vesturverí, i skrífstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bðkabúö Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á lsafirði og Sigtufírði,

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.