Dagblaðið - 19.10.1979, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 19.10.1979, Blaðsíða 12
12 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1979. Jazz Airplay reporting statiqns BASED on airplay of CHART INFO LABEL ALBUM TITLE ARTIST Capitol Columbia/Tappan Asylum Dreamer I.ik ky Scven Minpus CALDERA BOP JAMI.S .10N1 MITCIHII hnrpcr BrOS, ■IAKOB MM'.NUSSUN Dancc l’lay lor You .lam Morning I Kunna Ncmp< ror Columbia MCA Arista Co1umbia STAM.I Y CI.AKKI VAKIOUS AKIISIS C.KUSAl'l KS 1111 .1111 IOKBIK IUSION ÁSGEIR TÓMASSON > „Sterki stofninn" stillti sór upp tii myndatöku fyrir Bjarnieif Bjarnleifsson Ijósmyndara DB, sem einnig er Vestmanneyingurihúð og hár. Sterki stofttinn ” kemur saman Fólk dreif viða að. Slór hópnr kom frá Vestmannaeyjum, nokkrir atislan úr sveitum og mikill fjöldi af öllti Slór-Reykjavíkursvæðinu. Siðan skeinmtu allir sér saman eina kvöld stund i L.ækjarhvammi Hótel Sögu og héldu í sameiningu upp á fimmtiu ára afmæli sitt. Hverjir? .lú, ..Stcrki stofninn’’ fra Vestmannaeyjum, bróðurparturinn af fólki því sem fæddist í Eyjum á þvi herrans ári 1929. „Við erum kölluð sterki stofninn af því að það var óvenjumikið um fæðingar i Vestmannaeyjum árið 1929," sagði Jón Kristjánsson, bóka- kaupmaður i Rcykjavík, i samtali við DB. ,,Ég hygg að við höfum verið alls um sjötiu talsins. Ekki gátu nú allir mætt í veizluna á Hótel Sögu á föstudagskvöldið var, ég hygg að um fimmtiu hafi mætt.” Að sögn Jóns var samkoman dæmigerð afmælisveizla af betra taginu. Hópur þessi hefur einu sinni áður komið saman og hefur hug á að endurtaka samkomu sem þessa oftar. Jón sagði að mikill fjöldi skeyta hefði borizt afmælisbörnun- um, bæði frá Vestmannaeyjum og viðar. Meðal annars koniu tvö skeyti frá afmælisbörnum af sterka stofnin- um sem búsett eru i Bandarikjunum og áttu ekki heimangengt i veizluna. Halldór Valdimarsson áður biaða- maður, nú blaðafulltrúi. DB-mynd Hörður. I vikulokin hœttir — Svavar Gests tekur viö Svavar Gests hljómplötuút- gefandi og margfrægur út- varpsmaður mun eiga að taka við þætti eftir hádegi á laugar- dögum við upphaf svonefndr- ar vetrardagskrár útvarpsins. Mun hann þá taka við af þættinum í vikulokin en laug- ardagsþáttur útvarpsins hefur verið með því nafni síðan í nóvember í fyrra. Svavar var með þátt á laug- ardögum fyrir um það bil þrem árum, ef rétt er munað en auk þess hefur hann flutt og séð um útvarpsefni, sem margt hvert hefur verið geysivinsælt. .................II ----------- b Magnus Virsældalisti ur College Medie Journal. Þar er plata Jakobs M sonar, Special Treatment i fjórða sæti og a upp ei ^ ffandarísk blöð skrifa um Jakob STJORNINNIGEFIÐ NAFN Gárungar landsins eru í óða önn að finna hentugt nafn á nýju ríkisstjórnina okkar. Litla viðreisn og Gröndalía heyrist hvíslað víða. Ónefndur fréttamaður hijóðvarps á þá hugmynd að nafni sem verðskuldar sess í firma- skrá. Hann nefnir stjórnina einfaidiega Kratastrófu. Máivísindamenn Dagblaðsins hafa komizt að þeirri niðurstöðu að orðið muni vera af- leidd mynd af engiisaxneska orðskrípinu Catastrophe sem aiþýða manna ber fram kata- strófa. Orðabókin gefur þýðinguna: „Skyndiiegt slys eða hörmuleg óhamingja." Fréttamaðurinn hefur hitt naglann á haus. Blöð i Bandaríkjunum skrifa tæp- lega um annan íslending meira þessa dagana en Jakob Magnússon hljóm- listarmann. Hann er búsettur í Los Angeles og sendi snemma í sumar frá sér hljómplötu sem ber nafnið Special Treatment. Dagblaðinu bárust nýlega þrjár úr- klippur úr blöðum þar sem fjallað er um Jakob og tónlist hans. i blaðinu College Media Journal er langt við- tali við hann. Músíktímaritið Cash Box segir i stuttri klausu frá plötunni Special Trcatment og fcr lofsam- legum orðum um frammistöðu Jakobs á henni. Og siðast er að geta viðtals við Jakob Magnússon í blaðinu lowa City Press Citizen sem út er gefið i smábænum lowa City. Eirikur Þorláksson, listasögunem- andi við háskólann í lowa City, sendi Dagblaðinu síðastnefndu úrklipp- una. Hann dregur þá ályktun að þegar blað í smábæ á borð við lowa blaðafiilltrúi Menning- arstojhunai[ Banda- ríkjanna „Ætli hlutverk mitt sé ekki að dæla menningarefni í blöðin — halda sambandi við fjölmiðlana,” sagði Halldór Valdimarsson ný- ráðinn blaðafuiltrúi Menningarstofn- unar Bandaríkjanna, er hann var spurður um nýja starfið. Halldór hefur starfað sem blaða- maður í Reykjavík um fimm ára skeið. Hann hóf feril sinn á Alþýðu- blaðinu og vann síðar á Tímanum. Áður en hann tók við nýja starfinu á þriðjudaginn vann hann hjá Frjálsu' framtaki. City (ibúar bæjarins eru um 50000) sjái ástæðu til að skrifa um íslenzkan tónlistarmann, hljóti orðstír hans að vera orðinn talsverður. Jakob Magnússon. FÓLK

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.