Dagblaðið - 19.10.1979, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 19.10.1979, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1979. Peugeot 504 station, 7 manna árg. 77 og 78 Peugeot 504 station, 7 manna árg. 77 Peugeot 504 L dísil árg. 78 Peugeot 504 station, disil árg. 77 Peugeot 504 USA árg. 76 Peugeot 504 GL árg. 73 og 77 Peugeot 304 S árg. 74 Peugeot 504 árg. 70 Qpið laugardaga. ' HAFRAFELL H/F VAGNHÖFÐA 7 SÍMI85211. Til stuðningsmanna Braga Jósepssonar Chevrolet Malibu Súper Sport '66 8 cyl., 283 cub., 4 glra gólfskipting (orginal), gódur bill. Tilboð. Sími 25464 " um helgina. Undirbúningsfundur fyrir prófkjörið verður haldinn að Hótel Sögu 2. hæð á morgun, laugardag 20. október, kl. 14. Nefndin. Læknaritari óskast til starfa frá og með 1. janúar nk. við Heilsugæzlu- stöðina í Árbæ, Hraunbæ 102. Laun samkv. kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og Reykjavíkur- borgar. Upplýsingar um starfið veitir hjúkrunarforstjóri í síma 71500. Umsóknum sé skilað til framkvæmdastjóra Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur, Barónsstíg 47, fyrir 1. nóvember nk. Heilbrigðisráð Reykjavíkurborgar. TILSÖLU DÍSIL BENZ 307 D ÁRGERÐ 1978. Ekinn 26 þús. km, orangelitur. Uppl. í síma 72965 og hjá auglþj. DB í síma 27022. þessum skelfilegu afleiðingum. Hundinum var gcfið uppsölumeðal og læknarnir gátu saumaö nefið á aftur. Þrátt fyrir að hægt sé að sauma hluiaaftur á fólk er nauðsynlegt fyrir foreldra að brýna það fyrir börnum sinum að klappa ekki ókunnugum hundum. Kaupmannahöfn: MISSTINEFH) EN FÉKK ÞAÐ AFTUR Það sýnir sig æ betur dag frá degi hve læknavísindin eru komin á hátt stig. Eitt nýlegt dæmi er frá Kaup- mannahöfn. Tveggja ára stúlka varð fyrir því nýlega að hundur beit af henni nefið. Með nýjum plastikaðferðum fékk litla stúlkan nefið sitt aftur. Það leiðir hugann að því hve langt er hægt að ganga í skurðlækningum nú til dags. Er hægt að setja hendur, fætur, fingur, tær og flcira aftur á sinn stað eftir að þcr hlu.ai hafa einu sinni farið af? Jú, það er hægt. Með öðrum orðum, það iiægt að gera manneskju heila aftur. Að vísu er hér um að ræða mis- munandi skurðaðgerðir. Þegar nef er sett á aftur þarf að koma vefjum saman. Það er gert með plastikskurð- lækningum. En það þarf mjög mikla nákvæmni og gott samstarf svo aðgerðin heppnist. Sá hluti sem af hefur farið verður að vera dauðhreinsaður og kældur. Það er mikill misskilningur að maður skuli setja fingur sem rifnað hefur af, í munninn þangað til hann verður settur á aftur. Það má aldrei gera vegna þess hve munnurinn er óhreinn. Það er bezt að setja hann i dauðhreinsaðan poka með klaka og röku stykki. Þar fyrir uian er nauðsynlegt að aðgerðin geti orðið sem fyrsl. Báðir hlutar verða að vera frískir svo ekki komi blóðeitrun i sárið. Sú aðferð sem notuð er við aðgerðir sem þessar er aðeins 3—4 ára gömul í Danmörku. Hún er kom- in frá Kínverjum, sem hafa notað hana i fleiri ár. Nú er hins vegar orðið vanalegt að nota þessa plastikskurð- aðgerð i flestum löndum heims. Áðgerðir sem þessar eru gerðar með stækkunargleri og nálin og tvinninn, sem notuð eru eru um 4—8 sinnum fínni en það sem nota er i venjulegum uppskurðum. Verkið verður að vinna með mjög mikilli ná- kvæmni, annars er hætta á að aðgerðin heppnist ekki. Ef það kemur í ljós að aðgerðin er ekki nógu góð á litlu stúlkunni er hægt að taka húð á öðrum stað á líkamanum og græða við. Þó ekki af maganum því hann þarf oft að opna, en til dæmis er hægt að taka húð af lærinu, og eftir kannski tíu ár þarf enginn að sjá að litla stúlkan hafi nokkru sinni misst nefið sitt. Þökk sé læknavísindunum. hm íbridge: Bandaríkjamenn taka forystuna í úrslitaeinvigi um heimsmeistara- Er úrslitaeinvígið hófst höfðu Italir Þessi staða þýðir þó engan veginn titilinn í bridge milli Bandaríkja- 37 stiga forskot yfir Bandaríkjamenn - að úrslitin séu ráðin, enn 64 spil eftir. manna og ítala hafa Bandaríkjamenn frá því í undankeppninni en nú hafa Sveit Bandarikjanna skipuðu Mal- nú tekið forystuna með 106 stigum Bandaríkjamenn sem sé unnið upp colm Brachman, Mike Passell, Paul gegn 81 eftir heldur rólega byrjun. það forskot oggott betur. Soloway og Boby Goidman. Skákmótið í Rio de Janeiro: Portisch, Petro- sjan og Timman berjast um sigur Vestur-þýzki stórmeistarinn Robert Húbner náði jafntefli við íranska meistarann Harandi í ákaf- lega varasömu drottningarendatafli þar sem Húbner var peði undir. Hann hefur því tryggt sér réttinn til að halda áfram keppni um rétt til þess að skora á heimsmeistarann. Hefur hann nú hlotið II l/2 vinning eftir 18 umferðir. Aðeins Ungverjinn Portisch á nú möguleika á því að verða hærri að vinningum en Húbner. Hann gaf í vonlausri stöðu á móti Kagan frá ísrael i 18. umferð. Aðeins þeir Petrosjan og Timman gela orðið jafnir Húbner. Aðrir en þessir fjórir meistarar koma ekki lengur til greina í áframhaldandi keppni um áskorendaréttinn. Eftir 18. umferð hefur Portisch fengið ll vinninga, Petrosjan og Timman 10 l/2. Ivkov hefur 9 l/2 og Sax 9 vinninga. Titillausi Brasilíumaðurinn Jaime Suye hefur unnið sér alþjóðlegan meistaratitil með frammistöðu sinni á millisvæðamótinu í Rio de Janeiro. Hann átti ólokið skák við Smejkal, sem hann vann í gær. Þrátt fyrir að hann tapaði fjórum skákum í röð, þangað til hann vann skákina við Smejkal, hefur hann nú 8 l/2 vinn- ing.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.