Dagblaðið - 19.10.1979, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 19.10.1979, Blaðsíða 26
30 ÐAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1979. QQffMnflQd 1111471 Viðfrœg afar spcnnandi ný bandarisk kvikmynd. (ícncvicve Bujold Michacl Douglas Sýnd kl. 5, 7 0}«9. Konnuð innan 14 ára. hcínorbíó Stríösherrar Atlantis A JOHN DARK KEVtN C0NN0R pioduclion DOUG McCLURE WARLORDS OF ATLANTIS .... PETER GILMORE Mjög spennandi og skemmti- leg ný ensk ævintýramynd um stórkostlega ævintýrafcrö til landsins horfna sem sökk i sæ. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. BönnuAinnan 14ára. CASH íslenzkur tcxti Bandarisk grínmynd i litum og Cinemascope frá 20th Ccntury Fox. — Fyrst var það Mash, nú er það Cash, hér fcr Elliott Gould á kostum cins og i Mash en nú er dæminu snúið við þvi hér er Gould til- raunadýrið. Aðalhlutverk: Klliol Gould Jennifcr O’Neill Kddic Albcrt Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Brunaliðið flylur nokkur lög. Köngulóar- maðurinn (Spidcr man) íslcnzkur tcxti. Afburða spennandi og bráðskcmmtileg ný amerisk kvikmynd i litum urn hina miklu hctju. Köngulóar- manninn. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. Teiknimyndasaga um köngulóarmanninn er framhaldssaga iTimanum. I cikstjóri: B.VV. Swackhamcr. Aðalhlutvcrk: Nicolas llammond, David While, Michacl Pataki. Sýnd kl. 5, 7. 9 og II. Simi 50184 Skipakóngurinn Ný bandarísk mynd byggð á sönnum viðburðum úr lífi frægrar konu bandarisks stjórnmálamanns. Aðalhlutverk: Anthony Quinn Jacqucline Bissel Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. DB JARf SÍMMiaM íslenzkur texti. Svarta eldingin Ný ofsalega spennandi kapp- akstursmynd, sem byggð er á sönnum atburðum úr ævi fyrsta svertingja, sem náði i fremstu röð ökukappa vestan hafs. Aðalhlutverk: Richard Pryor Beau Bridgcs Sýnd kl. 5,7 og9. iftMI 32971 Það var Deltan á móli rcglun- um. Kcglurnar töpuðu. Delta klíkan ANIMAL IMU9E A UNIVERSAL PlQURE TECHNICOLOÍV8' Reglur, skóli, klikan - allt vitlaust. Hvcr sigrar? Ný eld- fjörug og skemmtilcg banda- risk mynd. Aðalhlutverk: John Bclushi Tim Mathcson John Vcrnon l.cikstjóri: John l.andis. Ifækkað verð. Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. Bönnuðinnan I4ára. Fjaðrirnar fjórar (Thc four feathers) *msjM aáÍFOBRu-^. ^4FE,ATFÍEPvSfe:; M Spcnnandi og litrík mynd frá gullöld Brctlands gerð eftir* samnefndri skáldsögu eftir A.E.W. Mason. Leikstjóri: Don Sharp íslcnzkur texti Aðalhlutverk: Bcau Bridges Robcrt Powell Jane Seymour Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■BORGAFUg DfiOiO 8MIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útvagabankahútinu) Með hnúum og hnefum MaetzaaurYiunii- modern day Dounty buntec ■ Hls ttsts are nis weapons. ■■ suumc ROBERT VIHARO • SHERRY JACKSON MICHAEL HEIT • GLORIA HENORY • JOHN OANIELS wccucio omicno Mt> Mimn it DON EDMONOS Mttcioi m moiocumi DEAN CWtOEY Þrumuspennandi, bandarisk, glæný hasarmynd af I. gráðu urn sérþjálfaðan leitarmann sem verðir laganna senda út af örkinni i leit að forhcrtum glæpamönnum, sem þeim tekst ekki sjálfum að hand- sama. Kane (leitarmaðurinn) lendir i kröppum dansi i lcit sinni að skúrkum undirhcim- anna cn hann kallar ekki allt ömmu sína i þeim cfnum. Sýndkl. 5,7,9og II. íslenzkur texti Bönnuð innun I6 úru. 19 000 rA_ Sjóarinn sem hafið haf naði Spennandi, sérstæð og vel gerð ný bandarísk Pana- vision-litmynd, byggð á sögu eftir japanska rithöfundinn Yukio Mishima. Krís Krístofferson Sarah Miles íslenzkur texti. Bönnuð börnum Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bráðskemmtileg og mjög sér- stæð ný ensk-bandarisk lit- mynd sem nú er sýnd viða við mikla aðsókn og afbragðs dóma. Tvær myndir. gerólikar, með viðeigandi tuillisnili. George C. Scott og úrva.l annarra leikara. Lcikstjóri: Stanley Donen. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. —— salur C Verðlaunamyndin Hjartarbaninn Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9.10. Hækkað verð 15. sýningarvika. Hljómabær Sprenghlægileg grinmynd. Sýndkl. 3.10,5.10og 7.10. ------solur D------ Hryllings- meistarinn MERICAN INTERNATIONAL PICTURE Spennandi hrollvekja með Vincent Price Peter Cushing Sýnd kl. 3.15, 5.15. 7.15. 9.15 og 11.15 TÓNABtÓ «1)11(2 Prinsinn og betlarinn -s»! í Myndin er byggð á sam- ncfndri sögu Mark Twain. sem komið hcfur út á íslen/ku í myndablaðaflokknum Sigildum sögum. Aðalhlutverk: Ollver Reed (ieorge G. Scolt David Hennings Mark l.ester Krnest Borgnine Rex llarrison ( harlton Heston Raqucl Welch Leikstjóri: Richard Fleicher Framleiðandi: Alexander Salkind (Superman, Skytturnar) Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. TIL HAMINGJU... . . . með 19 &ra afmælis- daginn 19. okt., Rúna min. Liði þér alltaf sem bezt. Binna, Maja, Nonni og Stina. . . . með afmælið 19. okt., Sveinbjörg mín. Hlynur, Rósa. Viðirog Erna. . . . með 3 ára afmælið' !4.okl., elsku Kolla mín. Þinn frændi'' Þröstur ... með 9 ára afmælið( 19. okt., Jón Eysteinn. Mamma, pabbi' og systkini. . . . með 15 árin, Jón Ben. ^ Dóra og Ragnheiður min. með afmælið, Jóna Einar, Bjössi, Svenni, Ágústa, Karó og Díana. . . . með daginn 15. okt., 'elsku pabbi og afi minn. Kveðja, þinn nafni. Gunnar Skjóldal . . . með 12 ára afmælið 18. okt., Unnur mín. Esther . . með 16 árin ogs sjálfræðið 14. okt., Jóna min. Þá er ár i bílprófið. Auður og Sigga. . . . með 29 ára afmælið 10. okt, kærasystir. Kveðja, Kalý. . . . með afmælið 13. okt., elsku Þórunn min. Þín Snælda. . . . með 6 ára afmælið, elsku Sigrún Kristín mín. Amma, afi, Anlon og Sessa á Akureyri . . . með sjálfræðið 14. okl., betra er seint en aldrei. Pentax. ... með 20 ára afmælið 12. okt. Heill þér hálf fertugri. Guð eigi þig og teygi. Þin frænka Stina Jóns . . . með 17 ára afmælið og bílprófið 19. okt., Jó- hanna min. Ein aðvörun: Keyra samt ekki eins og í Þýzkalandi í sumar, það gæti valdið vandræðum.; Sessa Pélursd. . . . með 5 ára afmæiið 14. okt., Maggi minn. Árni afi MEHHEÉ) Föstudagur 19. október 12.20 Frétlir. I2.45 Veðuríregnir Tilkynningar Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fiskimcnn” eftir Martin Jocnscn. Hjálmar Arnason les þýóingu sína IIOI. 15.00 Middegistónlcikar. John Ogdon leikur á píanó Tvö tónaljóð op. 32 og Átta etýdur op. 42 cftir Alexandcr Skrjabin / Elisabcth Schwar/kopf syngur log cftir Fran/ Schubert og Robert Schumann: Geoffrey Parsons og Gerald Moore lcika undir á pianó. 15.40 Lcsin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. U6.I5 Veöurfregn ir). 16.20 Popphorn. Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.05 Atriói úr morgunpösti cndurtckin. 17.20 Litli barnatiminn. Stjórnandi tímans. Sigriður Eyþórsdóttir. les sóguna ..Rckstur inn‘,cftir Líneyju Jóhannesdóttur. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. I8.45 Vcöurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins 19*00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 F.insöngur: Kilsabct Erlingsdóttir svngur lagaflokkinn „í barnaherbcrginu,4cftír Módcst Mússorgský og skýrir efni Ijóóanna Guðrún Kristinsdóttir letkurá planó. 20.00 „Góóa nótt, Daisy mín’fe smásaga cftir John-Wain. Ásmundur Jónsson islen/kaöi. Hcrdis Þorvaldsdóttir leikkona lcs 20.40 Tónlcikar. a. Impromptu op. 86 eftir Gabricl Fauré. Marisa Roblcs leikur á horpu. b. Inngangur og tilbrigði cftir Kuhlau um stcf eftir Weber Roswitha Stage leikur á flautu og Raymund Havcnith á pianó. c. Prclúdiur nr. I 5 op 32 cflir Scrgej Rakhmanihoff Yura Beruettc loikurá pianö. 21.15 Lcitin aó tóninum. Gunnar M. Magnúss rithöfundur les kafla úr óbirtrt sógu Siguröar Þórðarsonar tónskálds. Einnig flutt tvo lög eftirSigurð. 21.45 Barnaþættir op. 15 cftir Robert Schumann. Hans Paulsson leíkur á planó. 22.05 Kvöldsagan: Póstfcrð á hcstum 1974. Frásögn Sígurgeirs Magnússonar. Helgi Elías son lcs 1(4). 22.30 Veðurfregnir Fréttír. Dagskrá morgun dagsins. 22.50 Kplamauk. Létt spjall Jónasar Jönassonar með logumá millt. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þú vcrður að vcra í viku í viðbót vegna þcss að þú crl komin mcð heymæði. *c& Sjórivarp Föstudagur 19. október 20.00 Fréttir og vcóur. 20.30 Augiýsingarogdagskrá. 20.40 Skonrok(k). Þorgeír Ástvaldsson kynnir vinsæl dægurlög. 2I 05 Kastljós. Þáttur um innlcnd málefni. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 22.05 Arnhcm. Nýleg, brcsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Clive Rees. Aðalhlutverk John Hallam. Hinn !7. septcmbcr 1944 voru niu þúsund fallhlifarhermenn úr liði bandamanna sendir inn á yfirráðasvæði þýska hcrsins i Hollandi. Ætlun þeirra var að ná á sitt vald brunni yfir Rin við borgina Arnhem. Það mis tókst. og aðcins þriðjungur hermannanna komst lifs úr átökunum. Þessi mynd grcinir frá flótta cins mannanna. herlæknisins Gracmc Warracks. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.30 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.