Dagblaðið - 19.10.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 19.10.1979, Blaðsíða 20
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1979. Maverick árg. ’70 til sölu, góður bill. Einnig Citroen GS árg. 72. Uppl. i síma 25470. Bila- og vélasalan Ás: Bílasala, bilaskipti. Höfum m.a. eftir- talda bila á söluskrá: Mazda 929 station 77, Mazda 929 76, Toyota Carina 71, Datsun 180 B 78, Dodge Dart 75, Ford Mustang 74 sem nýr, Chevrolet Malibu 74 sportbíll, Chevrolet Monte Carlo 74, Chevrolet Nova 73, Ford Comet 74 krómfelgur, Ford Custom ’66, Citroen DS 73, nýuppgerður, Cortina 1600 XL 74, Fiat 128 station 75, Fiat 128 station U.S.A. 74, Fiat 125 P 73, Fiat 600 73, Chevrolet sportwagon 75, Bedford sendiferðabíll 74, 3 tonna, Lada Sport 78 ásamt fleiri gerðum af jeppum. Höfum ávallt töluvert úrval af vörubíl um á skrá. Vantar allar bílategundir á skrá. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Bilar og varahlutir. Til sölu Lada 1200 árg. 77, ekinn rúma 34 þús. km, Ford pick-up árg. 77, allur gegnumtekinn, skipti möguleg á traktor með ámoksturstækjum o.fl.: Rambler American árg. ’65, tilboð; Austin Mini árg. ’65, tilboð; VW árg. ’63 og vara- hlutir í VW, varahlutir í Ford Fairlane árg. ’67 og varahlutir í Wagoneer, einnig til sölu góð 4 cyl. Fordvél með girkassa; hásing, felgur og hálfgrind í Studebaker Asking árg. '30—’31; 14—15 „Ford- felgur og 15—16” Dodgefelgur. Uppl. í síma 77530 og 99-6367. Fisksalar, útgerðarmenn Chevrolet pick-up árg. 74, góður bill. Sími 77565. Til sölu Fiat 128 árg. 74, einnig Volga árg. 73, mjög góðir bílar. Uppl. i síma 77565. Volvo 244 DL árg. 76 til sölu. Uppl. í síma 31397. Willie horlir nrcð \a\andi rciði á illa útlcikið andlit Modcsty. . . . nú slapparðn af og ég skal [J segja þcr Irá málunum á meðan ég skipti.__________z Land Rover ’69, til sölu, bensin, Cortina 70 og vél úr Fiat 128 rally. Uppl. í síma 44150. Lada Topas árg. '79, til sölu, ekinn 8 þús. km. Uppl. í síma 73803. 50 þús. út. Til sölu góður bill fyrir húsbyggjendur eða iðnaðarmenn, Toyota Crown 2000 station árg. ’67, skoðuð 79, verð ca 400 til 500 þús., útborgun ekki skilyrði — Uppl. i síma 25364. Sala — Skipti. Til sölu Skoda Pardus árg. 76, gott verð ef samið er strax, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 73593 eftir kl. 6. Til sölu er Fiat 125 P station árg. 75, ekinn aðeins 47 þús. km. Uppl. í síma 38980 á daginn og 39887 á kvöldin. Til sölu Cortina 1300 árg. 72, gott verð og góð kjör ef samið er strax. Uppl. i sima 15992 eftir kl. 18. Ford Escort árg. 76, til sölu, ekinn 27 km, einkabill. Uppl. i síma 41882. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Willys ’62, Sunbeam, Volkswagen, Volvo, Taunus, Citroen GS. Vauxhall 70 og 71, Oldsmobile ’64, Cortinu 70, Moskvitch, Skoda, Chevrolet og fleiri bíla. Kaupum bila til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 11—20. Lokað á sunnudögum. Uppl. í síma 81442 Rauðahvammi. Til sölu ný-uppgerður Skodi, skoðaður 79, vél ekin 15 þús. km. Fallegur, nýlakkaður, lítið ryðgaður. Nýr rafgeymir, nýr hljóðkútur og kúplingsdiskur og m.fl. Árg. 1969. Uppl. ísíma 23113 eftir kl. 6. Volvo Amason árg. ’65 til sölu, mjög góður bíll. Uppl. i símum 30505 og 34349. Audi-varahlutir. Land Rover ’65, Volvo Amason '65, Volga 73, Saab '68, VW 70, Rambler Classic ’65, Fíat 127, 128 73, Daf 33 og 44 og fl. o.fl. Höfum opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 10—3, sunnudaga 1—3, Sendum um land allt. Bilapartasal- an Höfðatúni 10, sími 11397. ,Til niðurrifs Benz ’67, er gangfær. Uppl. í síma 73698. Til sölu vél I Bedford sendibíl dísil 73, Mercury Cougar ’67, Hillman Hunter 71, Morris Marina 74, á sama stað óskast vél í VW Fastback 71. Uppl. í síma 99—4273 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Volvo 544 kryppa, bíllinn er allur endurnýjaður, verð tilboð. Uppl. í síma 74369 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Volvo árg. 77 til sölu, ekinn 36 þús. km, drapplitaður. Uppl. í síma 41623 eftir kl. 7 næstu kvöld. Girkassi óskast í Cortinu árg. 70. Uppl. i síma 76732 eftir kl. 18. Til sölu Simca árg. 1965, ryðlaus, allir varahlutir, 6 snjódekk, 2 ný. Uppl. í síma 71967 eftir kl. 5 og alla helgina. Toyota Corolla árg. ’67 og Datsun 1200 árg. 72 til sölu. Báðir í mjög góðu standi. Uppl. í síma 74283. Til sölu Morris Marina árg. 74. Uppl. í síma 30761 eftir kl. 7 á kvöldin. Sendiferðabill. Til sölu Chevrolet Van, 6 cyl., árg. 75, ekinn 112 þús. Góður blll. Uppl. i síma 85614. Vauxhall Viva 75. Til sölu Vauxhad Viva 75. Góður og fallegur bíll. Ekinn 58 þús. km. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 44240. Sunbeam 1500 árg. 71 til sölu, skoðaður 79, á góðum dekkjum og 4 vetrardekk fylgja. Verð 420 þús. Fasst á góðum kjörum. Uppl. í síma 77775 eftir kl. 6. Til sölu Taunus 17 M árg. 70 station. Skoðaður 79. Nýupptekin vél, mjög góður bill. Uppl. í síma 42058. Saab. Til sölu góður Saab 95(station) árg. 73. Uppl. í síma 76040. Datsun 180—B 78, glæsileg 4ra dyra bifreið, til sölu af sér- stökum ástæðum. Ekin 29 þús. km. Hagstætt verð og góð kjör, skipti á ódýrari bifreið möguleg. Uppl. i síma 44693 eftir kl. 15. Cortina 1600 XL árg. 74 til sölu, ekinn aðeins 62 þús. km, góður bíll og vel útlítandi. Útvarp, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 16113. Bifreiðaeigcndur athugið: Mjög góð viðgcrðar- og þvottaaðsiað;i i hcitum. björtum og þrifalcgum sal. Einnig aðstaðtt til undirvinnslu og sprautunar. Aðstoð vcitt cf óskað cr. Bifrciðaþjónustan. Skeifunni 11. Saab 99 L árg. 73 til sölu, eða skipti á ódýrari. Ekinn 20 þús. á vél, ný dekk, uppteknar bremsur, lélegt lakk. Uppl. í síma 77464. Til sölu Sunbeam Arrow, sjálfskiptur, árg. ’68, ógangfær en skoðaður 79. Uppl. í sima 33839 eftir hádegi í dag. Til sölu eru 2 Veaponar, annar með spili. Uppl. i sima 39189. Til sölu heitur kambás í Chevrolet og splittað drif, 10 bolta, í Chevrolet hásingu. Uppl. í síma 81087 eftir kl. 3. Til sölu Chevrolet super sport árg. ’65, 8 cyl.., sjálfskiptur. Einnig Dodge Sportmann árg. ’69, sendibill með gluggum og sæti fyrir aftan. Pontiac Catalina árg. ’66, vélarlaus. Uppl. i Bila- þjónustunni, Dugguvogi 23. Simi 81719. Tii sölu Malibu Classic árg. 79. Gullfallegur bill. Ekinn 9 þús. km. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í sima 32778. Er með Toyota Mark 2 árg. 73, fallegan og góðan bíl, vil yngja um 2—3 ár, peningar á milli. Uppl. í síma 82577. 1 Vinnuvélar i JCB traktorsgrafa 3 C, beinskipt með brotnu drifi til sölu, hag- stætt verð. Uppl. í síma 17973 eftir kl. 8. i Vörubílar Til sölu Ford F 600 árg. 1976, ekinn 18 þús. km. Uppl. í síma 30505 og 34349. Vörubilar. Vöruflutningabilar. Mikið úrval af vörubílum og vöru- flutningabilum á skrá. Miðstöð vörubila- viðskipta er hjá okkur. Sé billinn til söiu er hann væntanlega á skrá hjá okkur. Ef ekki, þá látið skrá bílinn strax í dag. Kjörorðið er: Góð þjónusta, meiri sala. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. í Húsnæði í boði Skrifstofuhúsnæði til leigu, u.þ.b. 40 mJ, mjög hentugt fyrirí utanbæjarmann sem vildi hafa góða aðstöðu miðsvæðis í bænum. Sími 13468 eða pósthólf 1308 í Reykjavik. Óska eftir skiptum á íbúð úti á landi í staðinn fyrir íbúð á Reykjavíkursvæðinu, minnst til eins árs. Kaup koma til greina. Óska einnig eftir tryggri atvinnu, hef staðgóða þekkingu hvað varðar járniðnað, vélar og bifreiðar, ásamt rekstri sem að því lýtur. Uppl. í síma 52145 eftir kl. 7. 2 góð herb. til leigu i vesturbænum, leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Edlhúsaðstáða. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-896 Stórt vistlegt einstaklingsherb. nálægt miðbæ Rvikur, til leigu. Einhverjir húsmunir fylgja. Kaffiaðstaða og bað með öðrum. Róleg umgengni og reglusemi áskilin. Uppl. í síma 10481 kl. 17-19. Til leigu v/Smiðjuveg Kópavogi skrifstofu- eða iðnaðar- húsnæði, ca 200 ferm með sér snyrtingu og kaffistofu. Uppl. í síma 42859. Leigumiðlunin, Mjóuhlið 2. Húsráðcndur: Látið okkur sjá uni að út vega ykkur leigjendur. Höfunt leigj- endur að öllum gerðum íbúða, vcrzlana og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—20. Lcigumiðlunin Mjóuhlið 2,sinti 29928. ( Húsnæði óskast 2ja—3ja herb. ibúð óskast til leigu, árs fyrirframgr. Skipti á stærri íbúð koma til greina. Uppl. i síma 38555 milli kl. 1 og 6. Ungur reglusamur maður óskar eftir lítilli íbúð á leigu. Fyrirframgr. Uppl. i síma 31115. Tveir einstaklingar utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu fljótlega, helzt i vesturbænum. Góð fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i fasteignasölunni Miðborg, símar 25590 og 21682. Húsráðendur athugið. Leigjendasamtökin, leigumiðlun og ráð- gjöf, vantar íbúðir af öllum stærðum og gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur að yðar vali og aðstoðum ókeypis við gerð leigusamnings. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. Hjúkrunarnema vantar íbúð. Uppl. i síma 25962. íbúð óskast til kaups á Skólavörðuholtinu. Má kosta allt að 20 millj. Uppl. í síma 39474 á kvöldin. Tvær skólastúlkur að norðan óska eftir lítilli íbúð eða 2 herb. með eldunaraðstöðu i Reykjavik frá áramótum. Uppl. eftir kl. 6 i sima 96—21265 og 96—21057. Ungt, barnlaust par óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð, reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. i síma 31308 og 72693 á kvöldin. Klnversk-fslenzka menningarfélagið óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 12943 og 38933 eftir kl. 5. Piltur utan aflandi óskar eftir herbergi eða litilli íbúð strax. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 40843. Hjálp. Erum hjón með tvö börn á götunni. Óskum eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð strax. Allt kemur til greina. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-695

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.