Dagblaðið - 20.10.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 20.10.1979, Blaðsíða 22
22 QQmQQQu alui «<11S SÍMI1147Í Víðfræg afar spennandi ný bandarísk kvikmynd. (íenevieve Bujold Michael Douglas Sýnd kl. 5, 7 og 9. BdnnuA innan I4ára. hcfnorbíö Stríðsherrar Atlantis A JOMh DARA AEVIN CONNOR (HOduclioo DOUG McCLURE WARLORDS OF ATLANTIS . PETER GILMORE Mjög spcnnandi og skemmti- leg ný ensk ævintýramynd um störkostlega ævintýraferð til landsins horfna sem sökk í sæ. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. CASH íslenzkur texti Bandarísk grínmynd í litum og Cinemascope frá 20th Century Fox. — Fyrst var það Mash, nú er það Cash, hér fer' Elliott Ciould á kostum eins og í Mash en nú er dæminu snúið við þvi hér er Gould til- raunadýrið. Aðalhlutverk: Klliot Gould Jennífer O’Neill Kddie Albert Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Brunaliðið flylur nokkurlög. ■BORGAR^ DíOiO 8MIOJUVEGI 1, KÓP. SIMI 48500 (Útvegabankahúainu) •Skrmmuvrgur Með hnúum og hnefum MestZsctiaryKane- suASMC ROBERT VIHARO • SHERRY JACKSON MICHAEL HEIT • CLORIA HENORY • JOHN DANIELS wjoucií MtdtD wo mkttik i> DON EDMONOS whcim w PKoiocJUNfi DEAN CUNDEY Þrumuspennandi, bandarísk, glæný hasarmynd af l. gráðu um sérþjálfaðan leitarmann sem verðir laganna senda út af örkinni i leit að forhertum glæpamönnum, sem þeim tekst ekki sjálfum að hand- sama. Kane (leitarmaðurinn) lendir í kröppum dansi i leit sinni að skúrkum undirheim- anna en hann kallar ekki allt ömmu sína i þeim efnum. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. íslenzkur texti Bönnuð.innan lóára. Bamasýning sunnudag kl. 3: Ungir ofurhugar Spennandi kappakstursmynd. Cinemascope. íslenzkur texti. JARBll SjMI 113S4 íslenzkur texti. Svarta eldingin Ný ofsalega spennandi kapp akstursmynd, sem byggð er á sönnum atburðum úr ævi fyrsta svertingja, sem náði 1 fremstu röð ökukappa vestan hafs. Aðalhlutverk: Richard Pryor Beau Bridges Sýnd kl. 5,7 og 9. Boot Hill Hörkuspcnnandi kvikmynd mcð Terenee llill Bud Spencer íslen/kur lexti. BönnuA innun 16ára. Kndursýnd kl. II. hfiVieSi SáMI 32V7S ÞaA var Dellan á móti rcglun um. Keglurnar löpuAu. PWSS&f ' Deltaklfltan AMIMAL UtUtE A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOP* Reglur, skóli, klíkan = allt vitlaust. Hver sigrar? Ný eld- fjörug og skemmtileg banda- ' rískmynd. Aðalhlutverk: John Belushi Tim Matheson John Vernon Leikstjóri: John l.andis. HækkaA verA. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. BönnuA innan I4ára. SlMI 22140 . Fjaðrirnar fjórar (The four feathers) FOURw ( FE/Vl’flERSÍ r... Spennandi og litrik mynd frá gullöld Bretlands gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir A.E.W. Mason. Leikstjóri: Don Sharp íslenzkur texti Aðalhlutverk: Beau Brídges Robert Powell Jane Seymour Sýndkl.5, 7 og 9. ■jarbi ’Slmi 50184 Síðasta risaeðlan Hörkuspennandi ævintýra- mynd. Sýndkl.5. Kngin sýning kl. 9. Köngulóar- maðurinn (Spider man) íslenzkur textl. Afburða spennandi og bráðskemmtileg ný amcrísk kvjkmynd í litum um hina miklu hetju, Köngulóar- manninn. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. Teiknimyndasaga um köngulóarmanninn er framhaldssaga í Tímanum. Leikstjóri: B.W. Swackhamer. Aðalhlutverk: Nícolas Hammond, David White, Michael Pataki. Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11. Sama verA á öllum sýningum. Q 19 opp ----MlurA---- Sjóarinn sem hafið hafnaði Spennandi, sérstæð og vel gerð ný bandarísk Pana- vision-litmynd, byggð á sögu eftir japanska rithöfundinn Yukio Mishima. Krís Krístofferson Sarah Miles íslenzkur texti. BönnuA börnum Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og II. -------solwr B----------- BÍÓ - BÍÓ Bráðskemmtileg og mjög sér- stæð ný ensk-bandarísk lit- mynd sem nú er sýnd viða við mikla aðsókn og afbragðs dóma. Tvær myndir, gerólíkar, með viðeigandi núllisnili. George C. Scolt og úrval annarra leikara. Leikstjóri: Stanley Donen. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.0£, 7.05, 9.05 og 11.05. -------Kilur C-------:— Verðlaunamyndin Hjartarbaninn blenzkur texti. BönnuA innan lóára. Sýndkl. 9.10. Hækkað verð 15. sýningarvika. Hljómabœr Sprenghlæifcg grinmynd. Sýndkl. 3.10, 5.10og7.10. ------solur D------ Hryllings- maistarinn MERICAN INTERNATIONAL PICTURE Spennandi hrollvekja mcð Vincent Price Peter Cushing Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15 TÓNABÍÓ Mmijiik Prinsinn og betlarinn tvtynuin cr byggð á sam- nefndri sögu Mark Twain, sem komið hefur út á íslenzku í myndablaöaflokknum Sigildum sögum. Aðalhlutverk: Oliver Reed GeorgeG. Scott David Hennings Mark Lester Krnesl Borgnine Rex Harrison Charlton Heston Raquel Welch Leikstjóri: Richard Fleicher Framleiðandi: Alexander Salkind (Superman, Skytturnar) Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. SíAasta sýningarhelgi. DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1979. tJr ástralska myndaflokknum Andstreymi, sem hefur göngu sina i sjónvarpi annað kvöld. Myndin hefst á Írlandi og er þessi mynd frá því atriði. ANDSTREYMI - sjónvarp kl. 21.35 annað kvöld: Fangastríð á 18. öld —nýr ástralskur myndaf lokkur í þrettán þáttum Nýr ástralskur framhaldsmynda- flokkur í þrettán þáttum hefur göngu sína í sjónvarpi annað kvöld kl. 21.35. Nefnist hann Andstreymi. Mynda- flokkurinn er byggður á atburðum, sem gerðust í Ástralíu um og eftir alda- mótin 1800. Á þeim tima var álfan ná- lægt því að vera sakamannanýlenda. Seint á átjándu öld hófu brezk yfir- völd að senda sakamenn, karla og kon- ur, til Ástralíu. Áttu sakamennirnir að afplána dóma sína þar. Ekki voru þó allir í hópnum sakamenn. Mary Mulvane, 18 ára stúlka, var ein af þeim saklausu sem sendir voru síðla ars 1796 með fangaskipi. í myndaflokknum er rakin saga þessarar 18 ára írsku stúlku og ýmissa samtíðarmanna hennar.- Fyrsti þáttur nefnist Glóðir elds. Með aðalhlutverk i myndinni fara Mary Larkin, Jon English, Gerard Kennedy og Frank Gallacher. Fyrsti þátturinn er fimmtíu mínútna langur og þýðandi er Jón O. Edwald. -ELA. FLUGUR—sjónvarp kl. 20.55: Lmll drengur og Röndótta mær Við upptöku á laginu Köndótta mær. Það atriði var tekið upp i Eden i Hveragerði og i hlutverkunum eru Þórhallur Sigurðs- son og Björg Jónsdóttir. Aðrir á myndinni eru saumakona sjónvarpsins, Hjördis, Ragna Fossberg förðunarstúlka, Sólveig Magnúsdóttir „skripta” og Sigmundur Arthursson kvikmyndatökumaður. Annar þáttur íslenzka skemmti- þáttarins Flugur er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 20.55. í þættin- um verða flutt lög éftir Gunnar Þórðarson, Jakob Magnússon, Jóhann G. Jóhannsson og Magnús Kjartans- son. Auk þess verða flutt lög eftir Spil- verk þjóðanna. Þeir sem fram koma í þættinum í V kvöld eru Þórhallur Sigurðsson, Björg Jónsdóttir, Björgvin Halldórsson og Dansstúdíó 16. Bæði var þátturinn kvikmyndaður og tekinn upp í stúdíói. Kynnir þáttarins er Jónas R. Jóns- son en umsjónarmaður og stjórnandi upptöku er Egill Eðvarðsson. Alls verða þættirnir fjórir og verða sýndir annan hvern laugardag. Það má geta þess að Þórhallur Sigurðsson (Laddi) verður með þátt nk. laugardag, sem nefnist Enginn veit fyrr en allt í einu. Sá þáttur er léttur, þlandaður skemmti- þáttur. Þátturinn Flugur er tuttugu og fimm mínútna langur. -ELA.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.