Dagblaðið - 20.10.1979, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 20.10.1979, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1979. 23 1 Utvarp Sjónvarp n .------------------------------------------------------------------------------------------------------ KV0LDU0Ð - útvarp kl. 20.00: DÆGURLAGA- ÞÁTTUM FÆKKAR —síðasti þáttur Kvöldljóðs og næstsíðustu þættir Hlöðuballs og Vinsælustu popplaganna í dag I útvarpi í kvöld kl. 20.00 er síðasti þáttur Ásgeirs Tómassonar, Kvöldljóð. Asgeir sagði í samtali við DB að hann ætlaði að nota sér síðasta tækifærið til að spila uppáhaldslög á borð við Whiter Shade Of Pale, sem hljómsveit- in Procol Harum sló í gegn með árið 1967, og Nights In White Satin, sem Moody Blues gerðu vinsælt nokkrum mánuðum seinna. ,,Það er eftirsjáað þættinum"sagði Ásgeir, „mér var farið að þykja vænt um helv.. Ég átti nokkra hálfunna þætti, þar á meðal tvo um hljóm- sveitirnar Rolling Stones og einn um Simon og Garfunkel." Kvöldljóð var ekki tekið með í gerð vetrardagskrár og því verður það ekki áfram. Sama er að segja um tvo aðra vinsæla útvarpsþætti á laugardögum, Hlöðuball Jónatans Garðarssonar og Vinsælustu popplögin hans Vignis Sveinssonar. Þeir tveir þættir eru í næstsíðasta skipti í dag og í kvöld. Kvöldljóð hafa verið á dagskrá út- varpsins á tveggja vikna fresti síðan sumarið 1978. Helgi Pétursson var um- sjónarmaður ásamt Ásgeiri fram á síðasta vor, en varð að hætta vegna anna. Þeir verða eflaust ófáir sem sakna þessara þátta úr laugardagsdagskránni en ekki er vitað enn hvað kemur i stað- inn, þar sem vetrardagskráin er ennþá leyndarmál útvarpsins. -ELA. Titanic fórst árið 1911 með á annað þúsund iarþega innanborðs. Eitthvað þessu Ifkt iVium við að sjá i biómynd sjönvarpsins i kvöld, sem er frá árinu 1958. LAUGARDAGSMYNDIN^,^ Mi£—- -sjónvarpkl. 21.20: 5U NOTT GLEYMIST ALDREI — um Titanicslysið, mannskæðasta sjóslys sem orðið hefurá fríðartímum Asgeir mun í kvöld í lokaþætti Kvóldljóðs spila nokkur uppáhaldslög, s.s. Whiter Shade Of Pale með Procol Harum. Mvndin er af þeirri hljómsveit. i_________________________________/ Titanic var risafarþegaskip og hið ; læsilegasta sem flotið hafði á öldum lafsins til þess tíma er það lagði af stað sína fyrstu ferð yfir Atlantshafið árið 911. Skipaverkfræðingarnir, sem íöfðu teiknað skipið og haft yfir- imsjón með smíði þess, héldu að það ;æti ekki sokkið. Skrokk skipsins var skipt í mörg hólf, sem hvert fyrir sig voru — eða áttu að vera — vatnsþétt. Sagt var að þó mörg hólfanna brystu mundi Titanicekki sökkva. Þegar Titanic lagði i sína fyrstu för var blómatími stóru og glæsilegu far- þegaskipanna, sem sigldu um heims- höfin, að renna upp. Flugvélar voru enn á bernskuskeiði og engum — nema kannski fáeinum sérvitringum — datt í hug að þær yrðu brátt aðalsamgöngu- lækin á milli heimsálfanna. Á annað þúsund farþegar lögðu af stað með Titanic þegar lagt var í fyrstu "örina frá Bretlandi og ferðinni var heitið til New York. Margir höfðu 3antað far með löngum fyrirvara og pað var kappsmál margra auðmanna og fyrirmenna heimsins að komast í fyrstu ferðina. Allt gekk vel fyrstu dagana en þegar Titanic var siglt um hafið út af Nýfundnalandi varð vart við hafs. Enginn óttaðist þó neitt, því eins og allir virðast hafa trúað — þá gat Titanicekkisokkið. Svo fór þó að glæsiskipið sigldi á hafísjaka, sem skar rifu á aðra hlið þess. — Skipið fór að hallast og sjórinn að flæðainn. Það sem skeði þar á eftir er væntan- lega þungamiðja kvikmyndarinnar, sem sýnd verður i kvöld, — Sú nótt gleymist aldrei, brezk mynd frá árinu 1958 með mörgum góðkunnum brezk- um leikurum í aðalhlutverkum og í þýðingu Rögnu Ragnars. Ekki sakar að geta þess í lokin að eftir Titanicslysið var gripið til þess að setja mun strangari reglur um björgunartæki skipa, fjölda björgunar- báta um borð. Almennur skilningur á gagnsemi loftskeytaþjónustu um borð í skipum og í strandstöðvum jókst líka mjög. Talið er að öllum um borð í Titanic hefði mátt bjarga ef reglur um loftskeytaþjónustu hefðu verið strang- arien raun vará. -ELA. J I I Laugardagur 20. október 7.00 Veðurfregnir. Fréllir.TónleikaF. 7.10 l.oikfimi. 7.20 Bara. 7.25 Ljosaskiprj: Tónlístarþáttur I umsjá Gufjrnundar J6msonar píanóleikara lendur lekinn frá sunnudagsmorgnii. 8.00 Fréuir.T6nfeikar. 8.15 Veourfregnir. Forustugr. dagbl. túldr.l. Dagskrá, Tónleikar. 9.00 Fréliir;Tilk)'nningar. Tónlcikar. 9.20 LrikfiiriL 9.30 ÓskaktR sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynn- ir. t 10.00 Fréttir. 10.10 Veðuríregnirl. 11.20 Ao leika og Itsa. Jónina H. Jonsdottir leik- kona stjörnar barnalima. 12.00 Dagskráin. Tonleikar. Tilkynningar. 12 2» Fréltir. i 2 -I? Vetlurtrcgníi i ili.yuiM.ngai I unlcikar 13 j(> I tiktilofcin. I msjon I¦dd-j XtittnSífottti Guðjön Friðriksson. Kristján E. Guðmunds- son og Ólafar Hauksson. 16.00 Fréuir. 16.15 Veðurfregmr. 16.20 Vinsætustu popplögin. Vignir Svcinsson kynnir. 17.20 Tonhornið. Guórún Birna Hannesdóttir ser um þátiínn. 17.S0 SðngvarI lcttti'm Iðn. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Freltir. Frettaauki.Tilkynníngar 19.35 „tíooi dátinn Sujk" Saga cflir Jarosta} Has'ck i þýoingu Karls Isfelds. Gisli Halldórs- sonteikarilest36l. 20.00 Ktokttjoo. Tðnlistarþatlur í umsjá Ásgcirs Tómassonar. 20.45 t.iiklisi utan landsleinanna. Stefán BakSursson tðk saman þáttínn. 21.20 Woöoball. Jönatan Garðarsson kynnir ameríska kúreka ogsveitasöngva. 22.0S KxUdsaEan: Postfero .1 hestum 1974. Frá sögn Sigurgeirs Magnússonar. Helgi Eiiasson lesliSl. 22.30 Veðorfregnir. Fríttir. Dagskrá morgun- dagsírrs. 22.50- Panstóg. »23.50 Frénirl 01.00 Dagskrartak. Sunnudagur 21. október 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einars- son biskup flytur ritnjngarorð og bæn. 8.(0 Fréttir. 8.15 Vcðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (úldr.l. Dagskráin. 8.35 l.éit morgunllij:. Norska útvarpshljom- svcitin leikur þarlcnd log; Öivind Bergh stj. 9.00 Morituntónkikar. a. Sonata nr. 5 1 Cdúr eftir Johann Sebastian Bach. Heimut Watcha leikur á orgel. b. Sónata I G-dúr eftir Johann Friedrich Fasch. Frans Vester og JoostTromp leika á flautur, Frans Btllggen og Jeanetle van Wingerden á blokkflautur og Gustav Leon- hardt á sembal. c. Trompetkonsert 1 D-dúr eftir Joseph Haydn. John Wilbrahim og St. Martin-in-the-Fieids hljðmsveitin leika; Neville Marriner stj. 10.00 Frétu'r. Tonleikar. 10.10 Veðurfrcgnir. 10.25 Ljosaskiptj. Tónlistarþátlur i umsjá Guð- mundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Mcssa i Dómkirkjunni. Presiur: Sera þorir Stephensen; Organlcikari; Marteinn H. Friðriksson. 12.10 Dagskráin. Tðnleikar. 12.20 Frétflr. 12.45 Veðurfregnjr. Tilkynningar. Tðnleikar. 13.30 Arfkifo 1 tðnum. Baldur Pálmason minnist nokkurra þekklra erlcndra lönlistarmanna. 'scm létust i fyrra, og tekur fram hljðmplotur þeirra. 15.00 Dagar a Norotir-lrtaiidi; — priðja dag- skra af fjðrum. Jðnas Jonasson tðk saman. Hrðnn Steingrlmsdðttir aðstoðaði við frágang dagskrírinnar, svo og Sólveig Hannan, sem jafnframt cr lc.sari ásamt Þorbirni Sigurðssyni. Rætt er víð Shiriey Ohlmeyet yfirkennara og Alf McCreary blaðamann og rithðfund. Dag- skráin var hljóðrítuð í april I vor með atfylgi brezka útvarpsins. 16:00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Það er ttt lausn: Þáttur um ifengfsvanda- máli6. Áður útv. snemma árs 1978. Stjórro- andi: ÞorunnGestsdóttir. 17.20 Ungir pcnnar. Harpa Josefsdóttir Amin sCrumþatlinn. 17.40 Irsk pjóðlðg. Frank Petterson og The Dubliners leika ogsyngja. 18.10 Harmonikulðg. Toralf Tollefsen leikur. Tilkynningar. i8.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvðldsíns. 19.00 FréttJr.Tilkynningar. 19.25 ^ugun min og angvn pin". Guðrún Guð- laugsdóttir talar við Kristján Sveinsson augn- lækni. 20.05 Dansar cftir Franz Schuocrt. Jðrg DemUS lcikur á pianó. 20.20 I ra hcrnimi Islands og styrjaldararunum slðari. Bjöfn Tryggvason bankastjðri les frá- sðgusfna. 21.10 LJ6» fri Vfnarborg. Olöf Kolbrun Harðardöttir syngur íog eftir Mozart, Schu- bert, Mahler og Wolf, Lrtk Werba leikur á pianó. 21.35 „Ksjan er yodistogur...." Tómas Eirtars- son fer umhvcrfis Esju ásaint dr. lngvari Birgi Friðletfssyni iarðfræðingi; — fyrri þattur. 22.05 KvðkH. ,<u Pðstfer* a hestnm 1974. Fra- sogn Sigurgeirs Magnímsonar. Helgi Eliasson les(6l. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 KvoMtónleikar. a. Stef og tilbrigði I As-diSr eftir Dvorák. Rudolf Firkusny leikur á plartð. b. Tzigane eftir Ravel. Edith Peinemann fiðlu- leikari og TCkkneska fllharmonlusveitin leíka. Stjömandi: Peter Maag. c. Þrjú kðrlög úr ðpcrurutí „Lohengrin" eftir Wagner. Song- stjori: Wilhelm Pitz. d. „Espagna" eftír Chabrier. Spánska utvarpshljðmsveitin leikur; Igor Markevitsj stj. e. „Stundadansinn" eftír Ponchielli. Hljðmsvcil Berllnarútvarpsins lekur; Robert Handl stj. 23.35 Frettir.Dagskrárlok. Mánudagur 22. október 7.00 Veðurfregnir. Fríttir. Tðnleíkar. 7.10 Lt-ikfimi: Umsjðnarmenn: Valdimar Örn- ðlfsson letkfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn. Eínar Sigurbjörnsson prðfessor flytur. 7.25 Morgnnpostarínn. Umsjönarmenn; Páll Heiðar Jðnsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Frtttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabí. (útdr.l. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanria: Þrostur Karbson segir siðustu sögu sina af Snata „Söngdrykk- inn". 9.20 Uikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tðnleikar. 9.45 Landbúnaðannál. Umsjón: Jðnas Jóns- son. Glsli Kristjánsson talar um harðindin i vor og sumar og viðhorf i forðagæzlumálum. 10.00 Fréttir. 10.10 Vcðurfregnir. Tðnleikar. 11.00 Viðsja. Friðrik Páll Jðnsson sér um þátt- irm. 11.15 Mor6unt6nlcikar. Wilhelm Kempff lcikur .Moment musical" nr. 5 I f-moll cftir Schu- bert. / Virja Vronsky og Victor BaWn feika Fantaslu I f-motl fyrir tvö planð op. 103 eftír Schubert. / Kroll-lvartettinn lefkut Strengja kvartett nr. I i D^lurop. 11 eftir Tsjallovský. 12.00 Dagskráin. Tðnleíkar. Tílkynningar. 12.20 Frtrör. 12.45 Veðtirfregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tðnlcikar. 14.30 Miðdl-gissagan: „Fiskimi-nn" illir Marlii; Jot-nson. HJálmar Amason les þyðingu slna (10). 15.00 MWdi-cislðuli-ikar: lsk-n/k t.'nilist. ii. Diu'i fyrir óbð og klarlnettu eftir Fjðfni Stefánsson. Kristján Þ. Stephensen og Einar Johannesson leika. b. „UndanhakJ samkvæmt áætlun". lagaflokkur fyrir altrðdd og pianð efiir Gunnar Reyni Sveinsson við Ijoð eftir Stein Steinarr. Ásta Thorstensen syngur; Jonas Ingi- mundarson leikur á piartð. c. Kammermúsik nr. I fyrir niu blasturshh'oðfæri eftir Herbert H. Ágústsson. Fílagar I Sinfðniuhljómsveit Islands leika; Páll P. Pálsson sijðrnar. d. For- leikur að „Fjalla-Eyvindi" op. 21 nr. I eftir Kari O. Runolfsson. Sinfðniuhljðmsveit Islands lcikur; Páll P. Palsson stj. e. Prelúdia og menuett eftir Helga Pálsson. Sinfðniu- hljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- irl. 16.20 Popphorn. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.05 AtirAiúrmor|>unp6stirndurtckin. 17.20 Sagaru „Grðsin i ghigghusinu" rftir I IrriAar Slrfanvson. Hðfundurinn lcs |4|. 18.00 VIAsii. Endurtekinn báttur frá morgnin- um. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskri kvðldsins 19.00 Frettir.FrítUuukl.Tilkynningar. *4l£ Sjónvarp Laugardagur 20. október 16.30 tþrðtfir. Umsjónarmaður Bjarni Fcltxson. 18.30 Heiða. 25. og næstsiðasti þaltur. Þýðandi EirikurHaraldsson. 18.55 Enska knattspyrnan. Hle. 20.00 Fréttirog veður. 20.25 Augtýsingar og dagskrá. 20.30 Leyndardðmur profcssorsins. Sjoundi þáltur. Þyðarjdi. Jðn O. Edwald (Nordvision Norska sjönvarpið). 20.45 l'.rlul. ikui. Slutt. kanadlsk teiknimynd. 20.55 Flogur. Annar háitur. Flutt verða Iðg efiir Gunnar Þórðarson. Jakob Magnússon, Jóhann G. Jóhannsson. Magnús Kjartansson, Spilverk þjóðanna o. fl. Kynnir Jónas R. Jóns- Mvn. Umsjðnog sijorn upptöku Egitl Eövarðs- son. 2(20 Sú n6tt r-ji')inisi aldrei s/;i. iA Nighl lo Remcmbcn. Brcsk biómy nd frá .irinti 1958 um Titanicslysið 4rið 1912. Aðalhlutverk Kcnneih Moore. Honnr Blackraan. Michacl (ioodiiffc og Daviti McC'allum. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.20 DaKskrárhik. Sunnudagur 21. október I8.U0 Stundin okkar. Meðai ffnis: Fariö i heifmðkn til barnanna frá /ícinam, scm komin cru ul bú.setu her á lantJ. talað et við Blfnu Hálmadóttur og born, sem hafá dvalist íangdvölum criendis. og gamlir kunningjar Íita víö, bcirra ámeðal Kata tigKobbí.Gtám- ur og Skrámur og bankas-ióri Brandara bankans. Umsjón Bryndis Scbram. Stjórn upptoku Andrtis indriðason. 18.50 H\t. 20.00 Fréttir or vedur. 20.25 AuKl.Ý.sÍngar ögdaRskrá. 20.35 I.KkuU'u ófétL Háhymingar cru g'reindar skepnur og cr vKindamónnum umhugað að kanna greíndbeirra. hessi brcska heimilda mynd cr um báhyminginn Guörúnu og féiaga bcnuar. sem veidd voru undan Islands ströndum og fíutt á ramisðknastoð í Holiandi. Hluti myndarínnar var tekínn ber á landt. Þýðandiogbuluröskar Ingimarsson. 21.35 ,'\iHÍstrr>mi. Nýr. ástraiskur mynda- flokkur i breuán báttum. byggður á viðburðum. scm gcrðustj Ástralíu umogeftir aldamðtin 1800, en bá nálgaöisi álfan að vera sakamannanýlenda. Aðalblutverk Mary Urkin. ioan Englisb. Gcrard Kennedy og ¦ Frank Gailachcr. f*yrsti háttuyr. Glootr eldv. Scínt á áljándu öld hófu bresk yfirvold að scnda sakamenn. karia og konur. til Ástraliu til þess að afplána dóma sina. Margir hófðu litið scm ckkert tií saka unníð. bar A mcðat 18 ára írsk stúlka. Mary Mulvane, cn hún er i hópí tæplcga tvo, hundruð irskra fanga. sem scndír cru siðia árs !796 með fangaskipi tif Ástralíu. í þdttum pessumer rakin saga Mary Mulvane og Smíssa samtiðarmanna hennar, ÞýðandiiónO, Edwaid, 2225 Dansað I snjðnum. Popppáltur frá Sviss. Meðal annarra skemmia Bortey M. teo Sayer. Lcif (iarrett og Amii Stewart. Þj'ðaiub Ragna Ragnars. Aður á dagskrá .10. júní sl. -*4tt Að ktoldi dajís. Stira <iuðnnjndur 1*»» steinsvon. sóknarprcsiur f Árbæiarprcstakalli i Rcykjavik, flytur hugvekju. 23,50 Dagskráriok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.