Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 20.10.1979, Qupperneq 23

Dagblaðið - 20.10.1979, Qupperneq 23
—síðasti þáttur Kvöldljóðs og næstsíðustu þættir Hlöðuballs LAUGARDAGSMYNDINe>.\ ..Z— -sjónvarpM. 21.20: bU NUTT GLEYMIST ALDREI — um Titanicslysid, mannskæðasta sjóslys sem orðið hefur á friðartímum KVÖLDUOD - útvarp M. 20.00: DÆGURLAGA- þAttum FÆKKAR Sveinssonar. Þeir tveir þættir eru í næstsíðasta skipti í dag og í kvöld. Kvöldljóð hafa verið á dagskrá út- varpsins á tveggja vikna fresti síðan sumarið 1978. Helgi Pétursson var um- sjónarmaður ásamt Ásgeiri fram á síðasta vor, en varð að hætta vegna anna. Þeir verða eflaust ófáir sem sakna þessara þátta úr laugardagsdagskránni en ekki er vitað enn hvað kemur í stað- inn, þar sem vetrardagskráin er ennþá leyndarmál útvarpsins. -ELA. Titanic fórst árið 1911 með á annað þúsund tarþega innanborðs. Eitthvað þcssu likt fáum við að sjá í bíómynd sjónvarpsins i kvöld, sem er frá árinu 1958. og Vinsælustu popplaganna í dag í útvarpi í kvöld kl. 20.00 er síðasti þáttur Ásgeirs Tómassonar, Kvöldljóð. Ásgeir sagði í samtali við DB að hann ætlaði að nota sér síðasta tækifærið til að spila uppáhaldslög á borð við Whiter Shade Of Pale, sem hljómsveit- in Procol Harum sló í gegn með árið 1967, og Nights In White Satin, sem Moody Blues gerðu vinsælt nokkrum mánuðum seinna. ,,Það er eftirsjáað þættinuml’sagði Ásgeir, „mér var farið að þykja vænt um helv.. Ég átti nokkra hálfunna þætti, þar á meðal tvo um hljóm- sveitirnar Rolling Stones og einn um Simon og Garfunkel.” Kvöldljóð var ekki tekið með í gerð vetrardagskrár og því verður það ekki áfram. Sama er að segja um tvo aðra vinsæla útvarpsþætti á laugardögum, Hlöðuball Jónatans Garðarssonar og Vinsælustu popplögin hans Vignis DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1979. Ásgeir mun í kvöld í lokaþætti Kvöldljóös spila nokkur uppáhaldslög, s.s. Whiter Shade Of Pale með Procol Harum. Myndin er af þeirri hljómsveit. v_________________________________________________________________________________________________________________) Titanic var risafarþegaskip og hið . læsilegasta sem flotið hafði á öldum lafsins til þess tíma er það lagði af stað sína fyrstu ferð yfir Atlantshafið árið 911. Skipaverkfræðingarnir, sem löfðu teiknað skipið og haft yfir- imsjón með smíði þess, héldu að það :tæti ekki sokkið. Skrokk skipsins var :;kipt í mörg hólf, sem hvert fyrir sig voru — eða áttu að vera — vatnsþétt. Sagt var að þó mörg hólfanna brystu mundi Titanic ekki sökkva. Þegar Titanic lagði í sína fyrstu för var blómatími stóru og glæsilegu far- þegaskipanna, sem sigldu um heims- höfin, að renna upp. Flugvélar voru enn á bernskuskeiði og engum — nema kannski fáeinum sérvitringum — datt í hug að þær yrðu brátt aðalsamgöngu- lækin á milli heimsálfanna. Á annað þúsund farþegar lögðu af ,tað með Titanic þegar lagt var í fyrstu 'örina frá Bretlandi og ferðinni var heitið til New Vork. Margir höfðu Dantað far með löngum fyrirvara og pað var kappsmál margra auðmanna og fyrirmenna heimsins að komast í fyrstu ferðina. V____________________________________ Allt gekk vel fyrstu dagana en þegar Titanic var siglt um hafið út af Nýfundnalandi varð vart við hafs. Enginn óttaðist þó neitt, því eins og allir virðast hafa trúað — þá gat Titanic ekki sokkið. Svo fór þó að glæsiskipið sigldi á hafísjaka, sem skar rifu á aðra hlið þess. — Skipið fór að hallast og sjórinn að flæða inn. Það sem skeði þar á eftir er væntan- lega þungamiðja kvikmyndarinnar, sem sýnd verður í kvöld, — Sú nótt gleymist aldrei, brezk mynd frá árinu 1958 með mörgum góðkunnum brezk- um leikurum í aðalhlutverkum og i þýðingu Rögnu Ragnars. Ekki sakar að geta þess í lokin að eftir Titanicslysið var gripið til þess að setja mun strangari reglur um björgunartæki skipa, fjölda björgunar- báta um borð. Almennur skilningur á gagnsemi loftskeytaþjónustu um borð í skipum og í strandstöðvum jókst lika mjög. Talið er að öllum um borð í Titanic hefði mátt bjarga ef reglur um loftskeytaþjónustu hefðu verið strang- ari en raun var á. -EI.A. __________________________________) r :------> Q Utvarp Laugardagur 20. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttír.Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljösa.skiptí: Tónlistarþáttur i umsjá Ciuðmundar Jónssonar píanólcikara icndur tekmn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Fréttir.Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. lútdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréltir.Tilkynningar. Tónleikar 9.20 Lctkfitni. 9.30 Óskaidg sjúkfinga: Ása Finnsdóltir kynn ir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnirl. 11.20 Ad lcika ug lesa. Jónina H. Jónsdóttir leik- kona stjórnar bamatlma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12 30 Fréttír. 12 45 Veóurtregnít itlk>nmngar I únivtkar 13 30 I tíkufitkin. I ijkjoh I ddu Xiklróstlóttu Guðjón Friðrtksson. Kristján E. Guðmunds son og Ólafur Hauksson. 16.00 Fréttir. 16.15 Vcðurfregnir. 16.20 Vinsæiustu popplögin. Vignir Svcinsson kynnir. 17.20 TónhomiA. Ciuðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.50 Söngvar I léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar 19.35 „Cíóói dátinn Sujk** Saga eftir Jaroslav Hasck i þýótngu Karls Isfelds. Gisli Halldórs sonleikariles<36). 20.00 Kvöldljóó. Tónlistarþáttur í umsjá Ásgcirs Tómassonar. 20.45 Lcikiist utan iandstcinanna. Stcfán Baldursson tók saman þáttinn. 21.20 Hlöóuball. Jónatan Ciarðarsson kynnir ameriska kúrcka ogsvcitasöngva. 22.05 Kvöldsagan: Póstferó á hestum 1974. Frá sögn Sigurgcirs Magnússonar. Hclgi Eliavson lcsl(5|. 22.30 Vcðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsíns. 22.50 Danslög. «23.50 Fréttirl 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 21. október 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjöm Einars- son biskup flytur ritningarorðog bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Vcðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). Dagskráin. 8.35 Létt morgunlög. Norska útvarpshljóm sveitin leikur þarlend lög; öivind Bergh stj. 9.00 Morguntónleikar. a. Sónata nr. 5 I C-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Helmut Walcha leikur á orgcl. b. Sónata I G-dúr eftir Johann Friedrich Fasch. Frans Vester og Joost Tromp leika á flautur, Frans Brílggen og Jeanette van Wingerden á blokkflautur og Gustav Leon- hardt á sembal. c. Trompetkonsert I D-dúr eftir Joseph Haydn. John Wilbrahim og St. Martin in the-Fields hljómsveitin leika; Neville Marriner stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. I0.10 Veðurfregnir 10.25 Ljósasklptí. Tónlistarþáttur I umsjá Guð mundar Jónssonar planólcikara. 11.00 Messa I Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttír. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Arfkifð I tónum. Baldur Pálmason minnist nokkurra þekktra erlendra tónlistarmanna. scm létust I fyrra, og tekur fram hljómplötur þeirra. 15.00 Dagar á Noróur-lrlandi; — þriója dag- skrá af Qórum. Jónas Jónasson tók saman. Hrönn Steingrímsdótlir aðstoðaði við frágang dagskrárinnar, svo og Sólveig Hannan, sem jafnframt er lesari ásamt Þorbirni Sigurðssyni. Rætt er við Shirley Ohlmeyer yfirkennara og Alf McCreary blaðamann og rithöfund. Dag skráin var hljóðrituð I april i vor með atfylgi brezka útvarpsins. 16:00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þaó er til lausn: Þáttur um áfengisvanda- málió. Áöur útv. snemma árs 1978. Stjórm- andi: Þórunn Gestsdóttir. 17.20 lingir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 írsk þjóólög. Frank Petterson og The Dublincrs leika og syngja. 18.10 Harmonikulög. Toraif Tollefscn leikur. Tilkynningar. i8.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Augun mln og augun þln”. Guðrún Guð laugsdóttir talar við Kristján Sveinsson augn- lækni. 20.05 Dansar eftír Franz SchuberL Jörg Demus leikur á píanó. 20.20 Frá hernámi Islands og styrjaldarárunum slðari. Björn Tryggvason bankastjóri les frá sögu sina. 21.10 Ljóó frá Vlnarborg. f*>löf Kolbrún Haröardóttir syngur lög eftir Mozart, Schu bert, Mahler og Wolf. Lrik Werba leikur á píanó. 21.35 „Esjan er yndisfögur...Tómas Einars son fer umhverfis Esju ásamt dr. Ingvari Birgi Friðleifssyni iarðfræðingi; — fyrri þáttur. 22.05 Kvöids. .<«: Póstferð á bestum 1974. Frá sögn Sigurgeirs Magnússonar. Hclgi Ellasson les (6). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Kvöldtónleikar. a. Stef og tilbrigöi I As^lúr eftir Dvorák. Rudolf Firkusny leikur á pianó. b. Tzigane eftir Ravel. Edith Peinemann fiðlu- leikari og Tékkneska fllharmoníusveitin leika. Stjómandi: Peter Maag. c. Þrjú kórlög úr óperunni „Lohengrin" eftir Wagner. Söng stjóri: Wilhelm Pitz. d. „Espagna” eftir Chabrier. Spánska útvarpshljómsveitin leikur; Igor Markevitsj stj. e. „Stundadansinn” eftir Ponchielli. Hljómsveit Berllnarútvarpsins lekur; Robert Handl stj. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 22. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi: Umsjónarmenn: Valdimar örn ólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson planóleikari. 7.20 Bæn. Einar Sigurbjörnsson prófessor flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Þröstur Karlsson segir siðustu sögu sina af Snata „Söngdrykk- inn" 9.20 Leikfimi. 9.30Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaóarmál. Umsjón: Jónas Jóns son. Glsli Kristjánsson talar um haröindin I vor og sumar og viöhorf I forðagæzlumálum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Víósjá. Friðrik Páll Jónsson sér um þátt- inn. 11.15 Morguntónleikar. Wilhelm Kempff leikur „Moment musical” nr. 5 I f-moll eftir Schu- bert. / Vitja Vronsky og Victor Babin leika Fantasíu I f-moll fyrir tvö pianó op. 103 eftir Schubcrt. / Kroll-kvartettinn leikur Strengja kvartettnr. 1 IÐ<lúrop. 11 eftir Tsjalkovský. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttír. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar Vló vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiÓdegissagan: „FLskimenn” eftir Martír Joenson. Hjálmar Árnason les þýðingu sína (10). 15.00 Miódeglstónleikar: Islenzk tónlist. a. Dúö fyrir óbó og klaríncttu cftir Fjölni Stefánsson. Kristján Þ Stephensen og Einar Jóhannesson lcika. b. „Undanhald samkvæmt áætlun”. lagafiokkur fyrir altrödd og píanó eftir Gunnar Reyni Sveinsson viö Ijóð eftir Stein Steinarr. Ásta Thorstensen syngur; Jónas Ingi mundarson leikur á pianó. c. Kamniennúsik nr. 1 fyrir níu blásturshljóðfæri eftir Herbert H. Ágústsson. Félagar I Sinfóniuhljómsveit Islands leika; Páli P. Pálsson stjórnar. d. For- leikur að „Fjalla Eyvindi” op. 21 nr. I eftir Kari O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stj. e. Prelúdía og menúett cftir Helga Pálsson. Sinfóniu hljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn ir). 16.20 Popphom. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.05 Atírði úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Sagan: „Grösín I glugghúsinu” eftir Hreióar Stefánsson. Höfundurinn les (4). 18.00 Viósjá. Endurtekinn þáttur frá morgnin um. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttlr. Fréttaauki. Tilkynningar. Laugardagur 20. október 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarní Felixson, 18.30 Helða. 25. og næstsíðasti þáttur. Þýðandi Eirikur Haraldsson. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veóur. 20.25 Auglýsingar ogdagskrá. 20.30 læyndardómur prófessorsins. Sjóundi þáttur. Þýðandi. Jón O. Edwald (Nordvision Norska sjónvarpiól. 20.45 Perluleikur. Siult, kanadisk teiknímynd. 20.55 Flugur. Annar þáttur. Flutt verða lög eftir Gunnar Þórðarson. Jakob Magnússon, Jóhann G. Jóhannsson. Magnús Kjartansson, Spilverk bjóóanna o. fl. Kynnir Jónas R. Jóns son. Umsjón og stjórn upptoku Egill Eðvarðs son. 21 20 Sú nótt glesmist aldrel s/h. iA Night to Remcmber). Brcsk biómjnd frá .irinu 1958 um Titanicslysið árid 1912. Aðalhlutverk Kcnneth Moore. Hom>r Biackman. Michad Cioodlifft' t)g David McCalUim Þýðandi Ragna Ragnars 23.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 21. október 18.00 Stundin okkar. Mcðal rfnís: Farið i heimsókn til barnanna frá /lctnam, scm komm eru til búsctu hér á lant.i. talaó ér við Flínu Púlmadóttur og born. scm hafa dvalist langdvölum cricndis. og g3mlir kunninjyar líta vió. þcirra á meðal Kata «>g Kohhi, Glám ur og Skrámur og bankas jöri Brandara bankans. Umsjón Bryndís Schrain. Stjórn upptök'i Andrés Indriðason. I8.50 Hlé. 20.00 Fréttlrog veóur. 20.25 Augljsingar ogdagskrá. 20.35 Klskuleg óféti. Háhyrningar cru grcindar skepnur og cr visindamonnum umhugaö að kanna greind þeirra. Þessi brcska heimilda mynd cr um háhyrninginn Guðrúnu og félaga hcnnar. sem veidd voru undan Islands ströndum og flutt á rannsóknastöðí llollandi. Hluti myndarinnar var tckinn hér á landi. Þýðandt og þulur Oskar Ingimarsson 21.35 Andstreymi. Nýr. ástralskur mynda flokkur í þrcttán þáttum. byggður á viðburðum. scm gorðust j Ástralíu um og cftir aldamótin 1800, en |>á nálgaðist álfan að vera sakamannanýlenda. Aðalhlutverk Mary l.arkin. Joan English, Gcrard Kennedy og Frank Gallachcr. Fyrsti þdttuyr. Glóóir elds. Scint á átjdndu öld hófu bresk yfirvökJ að scnda sakamenn, karla og konur. til Ástraliu til þess a«5 afplána dóma sina. Margir höfóu litió sem ckkert til saka unnið. þar á mcðal I8 dra írsk stúlka. Mary Mulvane. cn hún er i hópi tæplcga tvöt hundruó irskra fanga. sem sendir cru sióla árs 1796 með fangaskipi til Ástraliu. I þáttum þessum er rakin saga Mary Mulvane og ýmissa samtiðarmanna hennar. Þýðandi Jón O. Edwald. 22 25 Dansaó I snjónum. Poppþáttur frá Sviss. Mcðal annarra skcmmta Boncy M. Lco Saycr. Lcif (iarrctt og Amii Stcwart. Þýðandi Ragna Ragnars. Aður á dagskrd 30. júni sl. 23 40 Aó kwíldi dags. Séra (iuðmundur |mi stcinsson. sóknarprcstur I Árbæjarprcstakalli i ■ Reykjavik. flytur hugvekju. 23.50 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.