Dagblaðið - 31.10.1979, Side 1

Dagblaðið - 31.10.1979, Side 1
 fijálst, úháð 5. ÁRG. — MIÐVIKUDAGGR 31. OKTOBER 1979 — 240. TBL. RITSTJÖRN SÍÐUMÚLA 12. AUGI.YSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVF.RHOLTI 1 l.-AÐALSIMI 27022. RANNSÖKUM NÚ FLEIRA EN SÍMAREIKNINCANA stæðisfíokkinn? „Uppdráttarsýkin sem Alþýðu- orðaði það. Það er, hvort hann gæfi fiokkurinn hefur þjáðst af er ef til vill að heltaka Sjálfstæðisflokkinn. Ákveðin gerð manna er að yfirtaka völdin í flokknum. Hættan af því að verkalýðsfulltrúar séu m.a. ekki í framboði i öruggum sælum er sú, að rangar ákvarðanir séu teknar á röng- um augnablikum,” sagði Guðmundur H. Garðarsson, for- maður Verzlunarmannafélags Reykjavikur, á fundi Junior^ Chamber á Hótel Loftleiðum í gær- kvöldi. Guðmundur lenti í 9. sæti á lista sjálfstæðismanna i prófkjörinu í Reykjavík. Hann kvaðst enn ekki búinn að ákveða hvort hann myndi „hanga I 9. sætinu” eins og hann yfirleitt kost á sér í framboð. Guðmundur staðhæfði að reynsla sin af prófkjörum væri sú að þau væru ólýðræðisleg vegna aðstöðu- munar manna. „Forval innan flokka er jafnlýðræðislegt, jafnvel betra en prófkjör. Það eru frambjóðendur á færi flokkanna sem fyrst og fremst ná árangri i prófkjörum. Atvinnu- stjórnmálamenn úr valdastofnunum flokksins; þingflokki, borgarstjórn og stærstu sveitarstjórnum komast áfram. Ekkert ykkar hefði möguleika á móti þeim. Lýðræðisyfirbragðið er bara leiktjöld, þetta er í raun flokks- ræði.” -ARH. Teitur er kominn tii Werder Bremen — dvelst hjá félaginu út vikuna og skrifar undir samning líki honum við aðstæður — sjáíþróttiríopnu Leit að líki Katrínar haldið áf ram í dag: VEDUR OG SJÓLAG TORVELDA LEITINA Kafarar munu strax og birta tekur og sjó að lægja í Þorlákshöfn halda áfram leit að liki Katrínar Sigrúnar Ólafsdóttur. Eins og frá er skýrt á bls. 5 fannst í gær billinn, sem Katrín og Ómar Berg Ásbergsson voru i, í höfninni í Þorlákshöfn á 10 metra dýpi. Lík Ómars var í bilnum en liki Katrínar hafði skolað út um glugga er billinn var hifður upp. Að sögn lögreglunnar á Selfossi verður í dag allt gert til þess að finna lik Katrínar en veður hefur verið slæmt i Þorláks- höfn og ólga í sjónum svo mikil að erfitt hefur verið fyrir kafara að finnanokkuð. -DS. — sjá nánará bls. 5 —óljósthvortþeini rannsókn lýkur fyrir kosningar ,,Ég hef nú aflað viðbótargagna við simareikningana frá Alþingi, þau munu berast ríkisendurskoðanda nú síðdegis eða á morgun og ég mun afla frekari gagna ef ástæða þykir til vegna rannsóknarinnar,” sagði Bjarni P. Magnússon, einn yfir- skoðunarmanna ríkisreikninga, i viðtali við DB í gær, er hann var innt- ur eftir gangi rannsóknar á sima- reikningamáli Jóns G. Sólness. „Kappsmálið er að rannsókn þessi verði svo vel unnin að enginn vafi leiki á niðurstöðum. Því verður ekki lögð nein sérstök áherzla á að flýta henni umfram það sem eðlilegt er, enda lit ég svo á að það sé aukaat- riði hvenær rétt niðurstaða fæst, réttmæti hennar skiptir höfuðmáli,” sagði hann er hann var spurður hvort niðurstöðu væri að vænta fyrir kosningar. Að niðurstöðu fenginni verður hún lögð fyrir Alþingi og hlutaðeig- andi ráðherra. Er hann var spurður hvort svo hafi legið á að tilkynna þennan grun, sem Jón hefur m.a. mjög gagnrýnt, sagði Bjarni að það væri svo vafasamt athæfi af alþingis- manni að nota aðstöðu sína sem slikur til að fá reikninga tvígreidda, að ekki hafi verið verjandi að skýra Alþingi ekki þá þegar frá því. Þegar botn er fenginn í síma- reikningamálið hyggjast yfir- skoðunarmenn halda áfram rannsókn á málefnum Jóns gagnvart Alþingi og Kröfluvirkjun. Bjarni var spurður hvort einhver bein og augljós ástæða væri til þess. Færðist hann undan að svara því beint, en sagði: „Vegna þessa máls vakna eðlilega nýjar spurningar þar sem erfitt er að henda reiður á skilum á milli Kröfiu- virkjunar og Alþingis. Kröflunefnd er ábyrg gagnvart Alþingi, þar sem hún er skipuð af því.” _gs. sjánánaráhisS Guðmundur H. Garðarsson: Uppdráttarsýki Bfllinn sem þau Katrín og Ómar óku f fannst I gær á 10 metra dýpi f Þorlákshöfn. Myndin er tekin þegar veríð var að hffa bflinn upp. DB-mynd: Ragnar Th. að heltaka Sjálí-

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.