Dagblaðið - 31.10.1979, Síða 5

Dagblaðið - 31.10.1979, Síða 5
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1979. —bif reiðin fannst í höfninni ígærdag Kafarar við leitina f gær. Bifreiðin fannst við svonefnda Suðurbryggju i Þorlákshöfn. Þorlákshöfn: Ungmennin drukknuðu við bryggjukantinn Bifreið unga fólksins frá Þorláks- höfn, sem leitað hefur verið síðan á föstudagskvöld, fannst i höfninni í Þorlákshöfn um miðjan dag í gær. í bifreiðinni var lík Ómars Berg Ásbergs- sonar Eyjahrauni 18 Þorlákshöfn, en lík Katrínar Sigrúnar Ólafsdóttur, Reykjabraut 3, var ekki fundið i gær- kvöldi er DB hafði samband við lög- reglunaáSelfossi. Ómar hafði komið til Þorlákshafnar á föstudagskvöld með rútu og sótti Katrin hann á endastöð. Þau sáust síðan á akstri um þorpið og að sögn björgunarsveitarmanns sást bíltinn m.a. aka á bryggjunni. Víðtæk leit fór fram og í gær var leitin mjög bundin við höfnina. Kafarar leituðu úr gúm- bátum og bátur slæddi höfnina. Þá var og leitað meðfram bryggjuköntum og fannst bifreiðin skammt undan kantin- um á Suðurbryggjunni. Mikil ólga var í höfninni i gær og veður slæmt og gerði það björgunar- sveitarmönnum og köfurum erfiðara fyrir. - JH Björgunarsveitarmenn og lögregla aöstoða við að ná bifreiðinni úr höfninni. DB-myndir Ragnar Th. Gúmbátar voru notaðir við leitina i höfninni. . milljónir króna. Þínar eftir 6 mánuöi. Gerum ekki einfalt dæmi flókið: Það býður enginn annar IB-lán. Dæmi im nokkm vatosti afmörgum sembjóöasfc. SPARNAÐAR- DÆMI UM MANAÐARLEGA SPARNAÐUR IÐNAÐARBANKINN RAÐSTÖFUNAR- MÁNAÐARLEG ENDURGR. TÍMABIL INNBORGUN í LOK TÍMABILS LÁNARÞÉR FÉ MEÐ VÖXTUM ENDURGREIÐSLA TÍMABIL 3 30.000 90.000 90.000 182.650 31.515 3 ^ / 70.000 210.000 210.000 425.850 73.536 o - maa. 100.000 300.000 300.000 609.000 105.051 man. R 40.000 240.000 240.000 495.000 43.579 70.000 420.000 420.000 866.375 76.264 mán. 100.000 600.000 600.000 1.238.350 108.948 man. 12 50.000 600.000 600.000 1.272.750 58.510 12 70.000 840.000 840.000 1.781.950 81.914 100.000 1.200.000 1.200.000 2.545.500 117.020 man. BanMþeiim sem hyggja aö framtíöinnL Mnaðarbankinn AóalbanM og útibú fi u

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.