Dagblaðið - 31.10.1979, Side 13

Dagblaðið - 31.10.1979, Side 13
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1979. 13 Þrjár lcynslóotr tm sama vinnuborðið, Leifur sem kenndi Paul og hann aftnr Helgu. snjall páfagaukur og talaði spönsku. Eftirlætissetning hans var „A la pandura”.” „Hvað þýðir það?” „Það sagði hann okkur aldrei. En hann kallaði „Árni” jafngreinilega og við. Svo skellihló hann en á meðan var hann grafalvarlegur i framan.” Þeir velta því fyrir sér hvort hann muni enn vera á lífí. Páfagaukar geta víst orðið fjörgamlir. Ef einhver þekkir páfagauk sem segir Árni og talar spönsku, þá leyfið honum að koma í heimsókn i Þing- holtsstræti 6. Þar mundi hann ekki aðeins hitta fyrir gamla vini lieldur mörg af gömlu verkfærunum úr Lækjargöt- unni, hamra, valsara, mót til að berja útsilfurlauf o.s.frv. Ennfremur steðjann sem Guðni Guðmundsson rak nagla i sem barn þvi faðir hans, Guðmundur Guðna- son, var einn af gullsmiðunum. Af öðrum má nefna Óskar Gislason, Jón Dalmannsson og Sigurð Tómasson. Kflóið á fimm milljónir En gullið er dýrt. Og hækkar stöðugt í verði erlendis. Um síðustu áramót kostaði grammið fimm þús- und krónur en eitt kíló tvær mUlj- ónir. Nú kostar kilóið fimm millj- ónir. Og ekki er það stór klumpur sem vegur eitt kíló, innan við 4 cm á hvern veg! Það er ekki von að Leifur Kaldal fái margar pantanir hjá þeim fátæku! „En þeir sem ekki hafa efni á að panta gullið eiga þá að minnsta kosti að fá tækifæri til að sjá það," segja söngelsku gullsmiðirnir fimm í Þing- holtsstræti. — En þá verður fólk að vera vakandi þvi sýningin þeirra stendur ekki nema niu daga, frá 3. til 11. nóv. næstkomandi. -IHH Hvað sagði páfagaukurinn? Á verkstæðinu hjá Árna Björns- syni höfðu þeir bæði páfagauk og kött. „Var sambýlið gott hjá þeim?” „Já, en bara af þvi að þeir náðu ekki hvor til annars. Þetta var stór- Þorgrimur er Barðstrendingur og grunur leikur á að hann hafi endur fyrir löngu verið meðhjálpari og hringjari á Brjánslæk en síðan er hann búinn að grafa á margan göðan gripinn. Hér er hann með verðlaunabikar Reykjavikurmótsins. Þeir rifast ekki, leturgrafararnir Þorgrímur og Haukur. Gullsmiðir eru víst mestu Ijúflingar I skapi! ✓ Við eigum til afgreiðslu fáeina Plymouth Volaré Premier 2.dr. Af útbúnaði má nefna 6 cyl. 225 cu. in vél, sjálfskiptingu, vökvastýri, aflhemia, vinyl-þak, litaða framrúðu, rafhitaða afturrúðu og á stólum er tauáklæði. í sparaksturskeppni Bifireiðaíþróttaklúbbs- ins eyddi þessi 6 cyl. vél aðeins 10.73 1 á 100 km. Það fer því ekki á milli mála að Volaré er neyslugrannur lúxusbíll. VERD PR. 29.10.79 AÐEINS KR. 7.1 MILLJÓN. CHRYSLER @/í\ im' imm _bL JUUL .uuLL SUÐURLANDSBRAUT 10. SÍMAR; 83330 - 83454 ð Vökull hf. Stykkishó/mur ;Nýr umboðsmaður Dagblaðsins á Stykkishólmi er Hanna Jónsdóttír, Silfurgötu 23, sími 93—8118. MMBIAÐIB INNHVERF ÍHUGUN verður kynnt að Hverfisgötu 18 (gegnt Þjóðleikhúsinu) kl. 20.30 i kvöld (miðvikudag). Tæknin er einföld, veitir likamlega og andlega hvild. Allir velkomnir íslenska íhugunarf élagið. Simi 16662. Litur: dökkbrúnt leður m/hrágúmmísóla Teg. 4186. Nr. 27—30kr. 9.800 Nr. 31—35 kr. 11.400 Nr. 36—39kr. 12.900 Teg. 3000 Ljósbrúnt leöur Nr.22—26 kr. 13.300 Nr. 27—30kr. 14.800 Teg.631. Handsaumaðar leður- mokkasínur m/hrágúmmísóla Litur: brúnt Nr. 31—35 kr. 14.800 Nr. 36—39 kr. 15.900 Skóbúðin Suðurveri Stigahlíð 45-47 Sími 83225.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.