Dagblaðið - 31.10.1979, Side 15

Dagblaðið - 31.10.1979, Side 15
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1979. Ji---- íslendingar eiga einnig snilling —Jón Sigurdsson ásamt Marvin Jackson heilluðu áhorfendur í gær þrátt fyrir84-104tap gegn Caen ,,I.áttu mig seftja þér það að maður kvöldsins hér verður Marvin Jackson," satíði bandaríski umboðsmaðurinn Bob Starr við undirritaðan áður cn leikur KR og Caen hófst i gær. Þessi ummæli stóðu eins og stafur á bók á mcðan Jackson var inn á. Hann, ásamt Jóni Sijjurðssyni, sýndi stórgóðan leik gegn frönsku bikarmeisturunum Caen i Laugardalshöllinni í gærkvöld en engu að síður máttu KR-ingar þola 84—104 tap fyrir þessu stórgóða liði. Frammistaða KR-inganna var mjög góð og var þáttur þcirra Jackson og Jóns Sigurðssonar mestur. Þcir héldu öllu spili KR gangandi og þegar Jackson varð að hverfa af leikvclli með 5 villur tók Jón við og skoraði þegar honum hcntaði að því er virtist. Hann varð einnig að yfirgefa völlinn þegar 7 minútur voru eftir og þá lókst Caen að siga örugglega fram úr. Hetjulegri baráttu gamla góða KR var lokið. I.eik- mcnn vantaði allt frumkvæði undir lokin og það var aðeins Arni Guðmundsson sem þorði að skjóta og gerði svo með góðum árangri. Þá kom Garðar Jóhannsson mjög vel frá loka- kaflanum en var svo óvænt skipt út af þegar hann virtist vera búinn að finna sig í leiknum. Frakkarnir náðu strax öruggri forystu Frakkarnir tóku strax forystuna i lciknum og eftir rúmlcga tvær og hálfa minútu var staðan orðin 8—4 þeim í hag. Það varð Ijóst strax i upphafi að hér voru cngir aukvisar á ferðinni því þrátl fyrir mikla hæð voru flestir leik- manna Caen kattliprir og fljótari i flestum tilvikum cn KR-ingarnir. Mun- urinn jókst nokkuð ört og eftir aðeins 6 min. og 40 sek. var munurinn orðinn 15 stig — 25—10 Caen í hag. Þá sögðu KR-ingar hingað og ckki lengra! Frökkunum tókst ekki að bæta við for- skot silt hvað sem þeir reyndu og þrátl fyrir þá staðreynd að dómararnir væru þcim ákaflega hliðhollir i fyrri hálf- lciknum. Dæmið snerist siðan alveg við i þeim siðari. „Það, sem fyrst og frcmst gerir út- slagið i þcssum leik er hin mikla hæð leikmanna Caen," sagði Ármenningurinn Danny Shous. „Frakkarnir eru miklu hærri en KR- ingarnir og það cr ekkert scm getur komið í stað hæðarinnar i körfubolta.” Kannski ekkt alveg en KR-ingarnir börðust grimmilega og munurinn minnkaði niður í 10 stig eftir að Marvin Jackson, sem kom í fyrsta skipti fyrir augu almennings i gær, hafði skorað glæsilega körfu. Jackson kom fyrir í gær sem ákaflega heil- steyptur leikmaður en fékk á sig nokkuð klaufalegar villur í upphafi leiksins vegna ákafa síns í vörninni. Sömu sögu var að segja um Jón Sigurðsson. Þessir tveir voru báðir komnir rneð 3 villur fljótlega í leiknum en ckki var að sjá að það háði leik þcirra nokkuð því þeir gáfu Frökkun- um ekki þumlung eftir. Undirrituðum er til cfs að Jón hafi leikið miklu betur um.ævina en hann gerði í gær. Knatt- meðferð hans og sendingar eru hrein- asta gull og vissulega sannaði Jón ennþá einu sinni að hann cr lang- fremstur allra islenzkra körfuknatt- leiksmanna. Um miðjan hálfleikinn tók Caen mikinn kipp á ný og munurinn varð 20 stig — 46—26, en þá skipti Gunnar Gunnarsson þjálfari KR Ágústi Lindal út af fyrir Gunnar Jóakimsson ,Cióð skipting þetta,” sagði Boh Slarr. KR hóf þegar að minnka mut ' nn og i hálf- leik munaði aðeins 14 sligum a liðunum 54—40 Caen i hag. Góður fyrri hluti s.h. hjá KR Mcnn biðu því spcnntir cftir siðari hálfleiknum. Myndu KR-ingarnir springa eða tækist þeim að halda í við frönsku risana? Þá er rétt að minnast á dómgæzluna. Velsku dómararnir virt- ust vera ákaflega hlutdrægir i fyrri hálfleiknum og var dæmt á KR-ingana, fyrir minnstu sakir. „Svei mér ef ég hef séð eins hlutdræga dómara hér á landi,” sagði Danny Shous. „Sjáöu til, dómararnir eiga eftir að styðja bétur við bakið á KR í seinni hálfleiknum. Þetta cr alkunn taktik hjá dómurum.” Og viti menn. Þetla gerðist nákvæm- lega. ' Strax i upphafi siðari hálfleiksins tóku dómararnir að dæma stíft á Frakkana og i nokkrum tilvikum var ákaflega erfitt að gera sér grein fyrir á hvað var verið að dæma. Frakkarnir settu niann til höfuðs Marvin Jackson, en sá kappi réð ckkert við hann og var cins og Jackson gæti gert hvað sem sem hann vildi með knöttinn oft á tíðum. ,,KR verður að rcyna að halda Frökkunum fyrir utan teiginn og fá þá til að skjóta þaðan. Það er þeirra einasti möguleiki til að sleppa vel frá þessum leik. Frakkarnir eru með góðar skyttur vissulega en það er dauðadóm- ur að hleypa þeim inn í teiginn,” sagði Shous einnig. Það háði KR nokkuð að Dakarsta Webster fann sig aldrei i leiknum og satt að segja virkuðu tilburðir hans oft á tiðum klaufalegir. Honum tókst illa upp í vörninni og blokkeraði fá skot þrátt fyrir að hann væri hærri en allir aðrir á vellinum. Glæsileg tilþrrf Jóns Frökkunum tókst að auka muninn i 19 stig eftir tæpar 6. min. af siðari hálf- leiknum. Staðan var þá 69—50 og Jón Sigurðsson var kominn með sina 4. villu og rétt á eftir fékk Jackson sina fjórðu villu einnig. Þeir félagar voru greinilega ákveðnir i því að sýna Frökkunum hvað þeir gætu og hófu að skora grimmt, einkum var glæsilegt að sjá hvcrt langskot Jóns Sigurðssonar á fætur öðru rata beinustu leið ofan i körfuna. Munurinn minnkaði jafnt og þétt og Frakkarnir misstu tvo leikmenn út af með skömmu millibili með 5 villur. Stemmningin i Höllinni geysilega góð og KR ákaft hvatl til dáða af rúmlega 2000áhorfendum. Þegar 8 og hálf minúta voru liðnar af seinni hálfleiknum var munurinn orðinn aðeins 10 stig, 72—62, og KR- ingar i miklum ham. Vörnin var mjög þétt fyrir og hélt Frökkunum fyrir utan og þá fór það að gerast að skot þeirra fóru að bregðast öllum á óvart. Einn leikmanna, Caen, Didier Dobbels, lét þó ekkert á sig fá og skoraði hvar scm var af vellinum. Hreint ótrúleg skytta. „Öll lið hafa slikan mann innan sinna raða,” sagði Bob Starr. „Þessir leik- menn eru ekki endilega neinir vinnsluhestar eða miklir töframenn með knöttinn en þeir gela skotið betur cn allir aðrir í liðinu og eru kallaðir „Golden Arm” í liðinu”. Sannkallaður „gullarmurl’ þessi Dobbels, sem skoraði 32 stig i leiknum. En vendipunkturinn kom hjá KR rétt fyrir miðjan siðari hálfleikinn. Þá varð Marvin Jackson að vikja af velli með 5 villur og rétt á eftir Jón Sigurðsson einnig. Áhorfendur1 klöpp’uðu þessum snillingunt lof i lófa og það ekki að á- stæðulausu. Grcinilegt er að KR verður afar sterkt i vetur með Jackson í broddi fylkingar. Þetta var mannfall sem KR mátti ekki við og Frökkunum tóksf að auka flokksmunur á honum og landa hans Marvin Jackson. DB-mynd Hörður. Jón Sig. reynir hér körfuskot i gær úr erfiðri aóstööu. Frammistgða hans var einkar glæsileg í leiknum. DB-mynd Hörður. nntninn jafnt og þétt. Þó var aldrei um að ræða að KR væri yfirspilað. Árni Guðmundsson og Garðar ásamt Geir, Ágúsl, Birgi Guðbjörnssyni og Gunn- ari Jóakimssyni héldu merki KR á lofli siðustu minútur leiksins og þá skoraði Árni t.d. tvær mjög fallegar körfur með langskotum, en hann hafði lítið fengið að vera með i leiknum þar lil i lokin. Þá var Garðar orðinn fjallhress undir lokin og sýndi mikið öryggi í vita- köstunum en var svo óvænt skipt út af honum sjálfum grcinilega til mikillar gremju. Lokatölur í leiknum urðu 104—84 Frökkunum i vil en ekki er gott að segja hvernig leikurinn hefði þróazt ef þeirra Jóns Sigurðssonar og Jackson hefði notið við allan tímann. Sumir vildu halda þvi fram i gær að Caen hefði aðeins leikið upp á tiltölulega litinn sigur til þess að fá einhverja áhorfendur á heimaleik sinn i næstu viku. Vel má vera að svo hafi verið en hitt er vísl að KR-ingar heilluðu alla með frámmistöðu sinni í gærkvöld. ígær Það var viðar leikið i Evrópukeppni bikarhafa í körfubolta í gær en bara í Reykjavik. í Luxemburg áttust við Amicale Seyinsel frá Luxemborg og Hapoel Ramat frá ísrael. ísraelsbúarnir sigruðu 105—91 eftir að hafa leitt 54—48 í hálfleik. Kom frammistaða Luxemborgarliðsins mjög á óvart þar sem ísraelar eiga á að skipa mjög sterkum körfuknattleiksliðum Stigin skiptust þannig hjá KR. Marvin Jackson 30, Jón Sigurðsson 20, Dakarsta Webster 15, Garðar Jóhanns- son 6, Árni Guðmundsson 4, Gunnar Jóakimsson 4, Geir Þorsleinsson 3, BirgirGuðbjörnsson 2. -SSv. SBC Ostende frá Belgíu vann Doncaster frá Englandi í sömu keppni i gær, 73—67, eftir að staðan i hálfleik hafði verið 35—33 Belgunum i vil. Þá vann Uppsala i Svíþjóð sigur á Lugani frá Sviss 93—67 eftir að hálfleiksstaðan hafði verið 40—25. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1979. undir samning litist honum vel á aðstæður Teitur Þórðarson, landsliðsmiðherj- inn eitilharði, hélt seint í gær álciðis til Þýzkalands til æfinga og viðræðna við 1. deildarliðið Werder Bremen. Þessu til staöfestingar náði DB sambandi við eiginkonu Teits eldsnemma í morgun og spurði hana um þetta. „Jú, jú, hann fór til Þýzkalands i gær en hvernig í ósköpunum vitið þið um þetta,” sagði eiginkona hans, Ásdís Dóra Ólafs- dóttir, er við spjölluðum við hana. „Brottför hans var haldið eins leyndri og hægt var og það veit varla nokkur sála hér í Svíþjóð að hann fór til Þýzka- lands í gær.” Brottför Teits var haldið leyndri vegna þess að í raun er ferð hans til Werder Bremen brot á lögum Allsvenskan. Þar er kveðið á um að leikmenn megi ekki hafa samband við erlend félög fyrr en í fyrsta lagi 1. desember. Keppnistímabilinu i Svíþjóð ,er að vísu lokið — lauk nú um helgina —þannig að varla verður þetta tekið óstinnt upp enda gert með fullu sam- þykki Oster. Mörg félög hafa á undan- förnum vikum verið á höttunum eftir Teiti og hafa Derby County, Luton Town og hollenzku liðin Roda Kerkrade og FC Den Haag, svo einhver séu nefnd, sýnt honum mikinn áhuga. Teitur hefur sjálfur lýst því yfir að hann hafi mestan áhuga á að leika í V- Þýzkalandi og allar líkur eru því á að hann geri samning við þýzka liðið, kunni hann vel við aðstæður hjá félaginu. Teitur mun dveljast hjá Werder fram á föstudag en kemur siðan heim. Hann mun þóekki stoppa nema örstutta stund heima þvi hann fer með fjölskyldu sinni í fri til Kanarieyja strax á föstudagskvöld. DB spurði Ásdísi i lokin hvernig henni litist á að flytja til V-Þýzkalands. „Ég hef í sjálfu sér ekkert á móti þvi að flytja þangað en það þarf að taka tillit til margra hluta áður en gengið er að samkomulagi. Við eigum dóttur sem er að byrja skólagöngu og það er dálitið erfitt að rifa hana úr skólanum og fara með hana í land þar sem hún skilur ekki tunguna. Við höfum haft það ákaflega gott hér í Váxsjö og fari svo að við flytjum til Þýzkalands mun ég kveðja Sviþjóð með söknuði.” Teitur Þórdarson hélt til Werder Bremen í gær —mun dveljast hjá félaginu út vikuna og væntanlega skrifa Tap fyrir Dönunum —vonin um 3. sætið þar með rokin út f veður og vind íslenzka unglingalandsliðið í hand knattleik mátti í gærkvöld þola 19—22 tap fyrír gestgjöfunum Dönum, í milli- riðli heimsmeistarakeppni unglinga. Eftir þetta (ap má segja að vonin um 3. sætið i keppninni sé endanlega fyrir bí og er þá gert ráð fyrir að Sovétmenn hafi unnið Ungverja i leik þeirra í gær- kvöld en ekki náðist í fararstjóra ísienzka liðsins í morgun. Leikurinn i gær var að sumra mati slakasti leikur- inn sem liöið hefur sýnt i keppninni og greinilegt er nú að þreytu er farið að gæta hjá strákunum enda engin furða. Leikurinn í gær var sjötti landsleikur- inn á aðeins 8 dögum og enn einn leikur er i kvöld. Þá leika íslendingar við Ungverja og jafntefli gæti nægt til að leika um 5. sæti keppninnar. Það er árangur sem vel væri hægt að una við og i raurf hefur liðið sýnt miklu meira heldur en við var búizt áður en út var haldið. Leikurinn í gær var mjög jafn framan af og jafnt var allar tölur upp í 4—4. Fyrst skoraði Sigurður Gunnars- son og þá hann aftur. Guðmundur Magnússon skoraði þriðja markið og Sigurður Sveinsson hið fjórða. Þá kom sá kafli i leiknum hjá íslenzka liðinu sem gerði út um leikinn. Danirnir skor- uðu næstu 4 mörk og breyttu stöðunni í 8—4. Með frábærum dugnaði og elju tókst strákunum að jafna metin en mikil orka fór í að vinna upp þennan mun og það kom niður á liðinu í siðari hálfleiknum. Alfreð Gíslason skoraði 5. markið, og þá Andrés hin tvö næstu mjög fallega. Guðmundur Magnússon jafnaði svo metin 8—8 en Danir leiddu i hálfleik 9—8. Kristján Arason hóf síðari hálfleikinn á því að jafna 9—9 og síðan var jafnt allar tölur upp i 12—12. Þá tókst íslandi að komast yfir i fyrsta skipti en það reyndist örlagarikt mark. Andrés Kristjánsson, sem hafði átt frá- bæran leik með islenzka liðinu sveif glæsilega inn úr horninu þegar mark- vörður danska liðsins kom æðandi á móti honum og rak hnéð í andlit hans. Höggið var mikið og þrjár tennur brotnuðu í Andrési auk þess sem báðar varir hans sprungu. Leikurinn var stöðvaður í einar 10 mínútur við þetta atvik og það var tími sem nægði til þess að draga „tempóið" úr strákunum. Stefán Halldórsson skoraði að visu úr vitakastinu en liðið var ekki það sama og áður. Danir gengu á lagið og náðu að skora þrjú næstu mörk en strákarnir neituðu að gefast upp og tókst að minnka muninn í 19—18. Þá komu tvenn slæm mistök i sókninni — Danir komust tvívegis inn í sendingu — og skoruðu tvö mikilvæg mörk. Staðan breyttist á skömmum ttma í 21 —18 og of lítill timi var eftir til að jafna metin. Hvort lið skoraði eitt mark undir lokin og lokatölur urðu því 22—19. í sjálfu sér ekki svo slæm úrslit en leiðinlegt að íslenzka liðið skyldi ekki ná góðum leik gegn Dönunum. Andrés var að allra dómi bezti maður íslenzka liðsins i gær og dreif félaga sína áfram af miklum dugnaði. Sigurður Gunnars- son var mest áberandi í sókninni en lítið bar á Sigurði Sveinssyni og hefur slakt gengi hans í leikjum keppninnar valdið vonbrigðum. Stórgóður leik- maður á góðum degi. Vörnin var sterk- ari hluti islenzka liðsins og þar voru þeir Atli Hilmarsson, Guðmundur „Dadú” Magnússon og Alfreð Gísla- son beztu menn. Markverðirnir Brynjar Kvaran og Sigmar Þröstur vörðu litið í leiknum og hafa báðir leikið miklu betur. Mörkin í gær skiptust þannig: Sig- urður Gunnarsson 6, Guðmundur Magnússon 3, Stefán Halldórsson 3/1, Andrés Kristjánsson 3/1, Sigurður Sveinsson I, Alfreð Gislason 1, Kristján Arason 1 og Atli Hilmarsson 1 mark. Fyrir Danina skoraði Erik Rassmussen mest eða 8 mörk og Morten Stig Christ- iansen, sem lék hér með A-landsliði Dana í fyrra, skoraði 5 mörk. í kvöld leikur íslenzka liðið gegn Ray Clarke. Ray Clarke Alan Mullery, framkvæmdastjóri Brighton, festi i gær kaup á Ray Clarke frá FC Brugge fyrir 20.000 sterlings- pund. Clarke lék áður með Tottenham þegar Mullery var enn þar. Hann hélt síðan til Ajax og náði mikilli frægð þar og skoraði mikið. Síðan lá leiðin til FC Brugge og nú er hann aftur kominn í félagsskap Mullerys. Ungverjum og fæst þá úr því skorið hvort fsland leikur til úrslita um 5. eða 7. sæti keppninnar. Með góðum leik ætti að vera hægt að leggja Ungverjana en hugsanlega hafa meiðsli Andrésar haft slæm mórölsk áhrif á hópinn. Allar likur eru á að Teitur Þórðarson skrifi undir atvinnumannasamning hjá Werder Bremen. Hibbitt jafnaði í restina —og Úlfamir fá annað tækifæri gegn QPR Kenny Hibbitt jafnaði metin fyrir Úlfana gegn QPR á þriðju mínútu i meiðsltíma i gærkvöldi er liðin mættust i 4. umferð — 16 liða úrslitum — ensku deildabikarkeppninar. QPR hafði náð forystunni á 39. minútu með gull- fallegu marki Clive Allen. Hann tók aukaspyrnu af um 25 metra færi og sendi knöttinn framhjá varnarveggnum og i gegnum klofið á Paul Bradshaw markverði. Fögnuður leikmanna QPR mikill en Úlfarnir hófu þegar látlausa sókn í þeirri von að jafna metin. Svo mikill var ákafinn i sókninni að sjálfur Emlyn Hughes var eilt sinn dæmdur rangstæður, en hann ersem kunnugt er einn helzti varnarmaður liðsins. Hvorki gekk né rak fyrr en undir lokin að Hibbitt jafnaði. Liðin munu mætast á ný i næstu viku. I.ið QPR er,skipað mörgum góðum leikmönnum og greini- legt er að Tommy Docherty er á réttri leið með strákana sína. Áhorfendur voru 20.894 á Loftus Road í gær. Áður en iengra er haldið er rétt að líta á úrslitin í gær. 4. umferð deildabikarsins Brighton — Arsenal Bristol C — Nottingham F Grimsby — Everton Liverpool — Exeter QPR — Wolves Wimbledon — Swindon Ensk/skozki bikarinn Sheffield U — St. Mirren 4. dcild Aldershot — Peterborough 0—0 1 — 1 2—1 2—0 1 — 1 1—2 0—0 2—0 Mikill fögnuður brauzt út i fiski- borginni Grimsby í gærkvöldi er heimaliðið náði að leggja 1. deildarlið Everton að velli í spennandi leik. Langt er síðan Grimsby var á meðal 1. deildarliðanna en leikmenn litla liðsins voru alls óhræddir við milljónaleik- menn Everton. Brian Kidd náði foryst- unni fyrir Mersey-Iiðið á 21. minútu en ekki liðu nema tvær minútu þar til Mike Brolley hafði jafnað metin fyrir Grimsby. Brolley skoraði siðan aftur á 31. minútu og tryggði sigur Grimsby. Everton sótti látlaust það sem eftir lifði leiksins en ekki vildi knötturinn i netið . og Everton virðist seint ætla að takast að rífa sig upp úrdeyfðinni. -Hvorki gekk né rak hjá Liverpool gegn Exeter í fyrri hálfleiknum á Anfield. Framlinumönnunum gekk ekkert að komast áleiðis gegn sterkri vörn Exeter og Bob Paisley brá þá á það ráð að taka Kenny Dalglish út af í hálfleik til mikillar gremju fyrir hina 21.000 áhorfendur á Anfield. En dæmið gekk upp. David „supersub” Fairclough, sem enn hcfur ekki tekizt að vinna sér fast sæti i Liverpool-liðinu þrátt fyrir spádóma flestra þar um, kom inn á og leikur liðsins gerbreyttist til hins bctra. Leikmenn tóku lífinu létt og það \ar aðeins tímaspursmál hvenær I.iverpool skoraði. Það vat enginn mnar en Fairclough sem skoraöi þegar að þvi kom að hann skallaði i netið eftir fyrirgjöf á 60. min. Hann var síðan aftur á ferðinni á 77. mínútu og innsiglaði sigur Liverpool, en ekki virkar liðið nógu sannfærandi þrátt fyrir ágætan árangur siðustu vikuna. Nottingham Forest náði jöfnu gegn Bristol City á Ashton Gate eftir að John O’Hare hafði náð forystunni á 28. mínútu. Forest var sterkari aðilinn í leiknum allan timann en Gerry Sweeney, bakverði, tókst að -jafna metin þegar aðeins 4 minútur voru til leiksloka. Jimmy Mann átti skot i stöng í leiknum og Bristol varð fyrir því óhappi að miðvörðurinn David Rodgers var borinn af leikvelli með brotið nef á 15. minútu. Forest hefur nú ekki tapað leik í deildabikarkeppn- inni síðan 20. september 1976 er liðið var slegið út á heimavelli af Coventry. Coventry sigraði i þeim leik 3—0 og Búlgarir unnu Dani Búlgarar sigruðu Dani, 1—0, í landsleik leikmanna 21-árs og yngri i Sofiu í gær. Þessi leikur var liður I Evrópukeppni landsliða leikmanna 21- árs og yngri og skoraði Lachicv eina mark leiksins að viðstöddum 10.000 áhorfendum. siðan hefur Forest ekki tapað leik i keppninni. Vann hana 1978 og einnig sl. vor. Það er e.t.v. dálitið skemmtileg tilviljun að John O’Hare, sem aldrei hefur tekizt að vinna sér fast sæti i liðinu, skuli einnig hafa leikið gcgn Coventry fyrir þremur árum. Aðrir leikmcnn sem léku þá og eru nú hjá Forest voru þeir John McGovern, Martin O’Neill, lan Bowyer og John Robertson. Andy Rowlands náði forystunni fyrir Swindon gegn Wimbledon en Perkins jafnaði metin. Bates tryggði svo Swindon sigurinn meðgóðu marki. Leikur Arsenal og Brighton þótti slakur og liðin verða að leika santan á ný. Tveir leikir cru á dagskrá i deilda- bikarnunt i kvöld.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.