Dagblaðið - 31.10.1979, Page 16

Dagblaðið - 31.10.1979, Page 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR31. OKTÓBER 1979. Forval Alþýðubandalagsins íReykjavflt: Svavar, Quðmund- urJ. ogOlafur Ragnarefstir —ogGuðrún Helgadóttir ífjórða sæti Svavar Gestsson varö efstur í for- vali Alþýðubandalagsins í Reykjavik með 344 atkvæði í efsta sætið. Guðmundur J. Guðmundsson varð efstur í annað sæti listans. Hann hlaut 179 atkvæði samanlagt í 1. og! 2. sæti. Ólafur Ragnar Grimsson varð efstur í 3. sætið. Hann fékk 237 at- kvæði samanlagt i 1.-3. sæti. Næst honum kom Guðrún Helgadóttir, sem fékk flest atkvæði í 4. sætið, samtals 243 atkv. í 1 .-4. Guðrún Hallgrimsdóttir varð efst í 5. sætið með samanlagt 232 atkvæði í 1.-5. sæti. Efstur í 6. sætið var Sigurður Magnússon með 209 atkv. 1 1.-6. sæti. Næst honum í 6. sætið varð Adda Bára Sigfúsdóttir með 159 atkvæði. 485 félagar í flokksfélögunum greiddu atkvæði. Auðir seðlar og ógildir voru 19. Forvalið er ekki bindandi. Kjör- nefnd leggur tillögur um fullskipaðan lista fyrir fulltrúaráðsfund á föstudag. Félagsfundur i Alþýðubandalaginu tekur svo endan- lega ákvörðun um framboð flokksins í Reykjavík. Fundurinn verður í Sigtúni á laugardag. -BS. Félag aðstandenda geðsjúkra stofnóð Eru lítillækkaðir ogauðmýktir Aöstandendur og velunnarar geðsjúkra hafa stofnað með sér félag sem þeir nefna Geðhjálp. í félaginu eru um hundrað manns og er tilgangur þess fyrst og fremst að bæta aðstöðu geðsjúkra í hvívetna og fræða þá sem heilbrigðir eru um geðsjúkdóma. * Formaður Geðhjálpar er Sigríður Þorsteinsdóttir og varaformaður Margrét Hlín Sveinsdóttir. Aðrir í stjórn eru Guðbjörg Björnsdóttir, Birna Bragadóttir, Andrea Þórðar- dóttir, Jóhanna Þráinsdóttir og Elias Kristjánsson. í ræðu sem Andrea Þórðardóttir hélt á stofnfundi félagsins sagði hún m.a. að ættingjar geðsjúkra kæmu oft að lokuðum dyrum þegar þeir ætluðu að leita sér hjálpar og væru niðurlægðir og auðmýktir í þokkabót. Þessu vilja félagar í Geðhjálp bæta úr og hafa því komið á fót fræðsluhópum og öðrum starfs- hópum til hjálpar. Til að byrja með verður félagið með opið hús einu sinni í viku á Geðdeild Landspítalans. Einnig er áætlað að flytja fræðslufyrirlestra og mun Tómas Helgason yfirlæknir ríða á vaðið. Geðhjálp áætlar að hafa samstarf við félagið Geðvernd sem starfar einnig að aðstoð við geðsjúka. -DS haugur skammt utan við Seyðisfjarðarkaupstað. DB-mynd Árni Páll. Brotajámi breytt í steypustyrktarjám á næstunni? Stálfélagið kannar hlutafjárundirtektir —arðsemisútreikningar nokkurra undanfarinna árajákvæðir - Hluthafafundur í undirbúnings- félaginu Stálfélagið hf., sem haldinn var laust fyrir mánaðamót, samþykkti að félagsmenn beittu sér fyrir könnun á öflun hlutafjár frá einstaklingum upp á 800 milljónir króna, sem eru um 15% af væntanlegum stofnkostnaði. Ekki er enn hafin bein söfn- un, heldur verið að kanna grundvöll slikrar söfnunar. Undirbúningsfélagið var stofnað fyrir þó nokkrum árum með það fyrir augum að reisa hér stálver sem ynni steypustyrktarjárn úr innlendu brotajárni. Að sögn félagsins er áætlaður stofn- kostnaður utan rekstrarfjár nú um 5,4 milljarðar króna og ætti verið að geta framleitt um 15 þús. tonn steypujárns árlega til að byrja með en mestu afköst á ári án stækkunar gætu orðið 35 til 40 þús. tonn. Miðað við fyrstu töluna hefðu 50 manns atvinnu af verinu fyrir utan vinnu við brotajárnsöflun. Þjóðhagsstofnun hefur að beiðni Iðnaðarráðuneytisins gert arðsemisat- huganir á fyrirtækinu árin '74, ’75 og ’76. Að sögn félagsins voru niður- stöður ávallt jákvæðar. Einnig víðtækir arðsemisútreikningar sem framkvæmdir voru í Stokkhólmi í sumar. Hljóti hlutafjárkönnunin góðar undirtektir er stefnt að þvi að leggja undirbúningsfélagið niður og stofna framkvæmdafélag. -GS. Akureyri Anna Steinsdóttir, Kleifargerði 3, simi 96—22789. Akranes: 'Guðbjörg Þórólfsdóttir, Háholti 31 S. 93-1875’ Bakkafjövður: Freydís Magnúsdóttir Lindarbrekku, simi um simstöð. Bíldudalur: Jóna Þorgeirsdóttir, Dalbraut 34 S. 94—2180 Blönduós: Sigurður Jóhannsson, Brekkubyggð14 S. 95-4350 Bolungarvík: jGuömunda Asgeirsdóttir, Hjallastræti 35 S. 94-7265 Borgarnes: jlnga Ingólfsdóttir, Böðvarsgötu 4 S. 93—7194 Breiðdalsvík: Höskuldur Egilsson Gljúfraborg S. 97—5677 Búðardalur: I Anna Flosadóttir, jSunnubraut 13 S. 95—2159 Dalvík: Margrét Ingólfsdóttir, Hafnarb. 22 S. 96-61114 Djúpivogur: jÁslaug Einarsdóttir, Grund 1 S. 97—8834 Egilsstaðir: Sigurlaug Björnsdóttir, Árskógum 13 S. 97-1350 Eskifjörður: Oddný Gísladóttir, Ljósárbrekku 1, sími um simstöð. Eyrarbakki: Hclga Sörensen, Kirkjuhúsi ' S. 99-3377 ’BIAÐffl Fáskrúðsfjörður: Sigurður Óskarsson, Búðarvegi 54 S. 97—5148 Flateyri: Þorsteinn Traustason, Drafnargötu 17 S. 94—7643 Gerðar Garði: Kolbrún Gunnlaugsdóttir, Heiðarbr. 14 S. 92-7187' Grindavík: Jóhanna Hinriksdóttir, Austurvegi 4 S. 92—8254 Grundarfjörður: Kristín Kristjánsdóttir, Sæbóli 12 S. 93-8727 Hafnarfjörður: Ásta Jónsdóttir, Miðvangi 106 S. 51031 Hafnir: Kristin Georgsdóttir, Ragnarsstöðum. Hella Ingibjörg Einarsd.Laufskálum 8, 99—5822. Hellissandur: Sveinbjörn Halldórsson, Stóru Hellu Hofsós: Guðný Jóhannsdóttir, Suðurbraut2 Hólmavík: Ragnar Ásgeirsson, Kópanesbraut 6 Hrísey Vera Sigurðardóttir, Selaklöpp, S. 96—61756 Húsavík: Guðrún Berg, Ketilsbraut 8 S. 96—41546 Hvammstangi: Hólmfrí ður Bjarnadóttir S. 95—1394 Hveragerði Margrét Svane, Kambahrauni 9, S. 99—4525 UMBODSMENN ÚTIÁ LANDI S. 93-6749 S. 95—6328 S. 95-3185 Hvolsvöllur: Gils J óhannsson, Stóragerði 2 S. 99—5222^ Höfn í Hornaf irði: Guðný Egilsdóttir, Miðtúni 1 S. 97—8187 ísafjörður Kristin Ósk Gisladóttir, Sundstræti 30, S. 94—3855 Keflavik: Margrét Sigurðardóttir, Smátúni31, S. 92—3053' Kópasker: Guðbjörg Vignisdóttir, Boðagerði 10 S. 96—52128. Neskaupstaður Þorleifur Jónsson, Nesbakka 13, S. 97—7672 Ytri og Innri Njarðvík: Þórey Ragnarsd. Holtagötu 27 Y-N S. 92—2249 Ólafsfjörður: Stefán Einarsson, Byigjubyggð 7 S. %—62380 Ólafsvík Jökull Barkarson, Brautarholti 15 S. 93—6373 Patreksfjörður: Björg Bjarnadóttir, Sigtúni 11 S. 94—1230 Raufarhöfn: Jóhannes Björnsson, Miðási 6 S. 96-51295’ Reyðarfjörður Árni Eliasson, Túngötu 5, S. 97—4265 Reykholt: Steingrimur Þórisson. Reykjahlíð v/Mývatn: Þuriður Snæbjörnsdóttir Skútahraúni 13 S. 96—44173 Sandgerði: Sessilia Jóhannsdóttir, Brekkustíg 20 S. 92—7484 Sauðárkrókur: Branddis Benediktsdóttir, Raftahlið 40 S. 95—5716 Selfoss: Pétur Pétursson, Engjavegi49 S.99— 1548/1492 Seyðisfjörður: Kristbjörg Kristjánsdóttir, Múiavegi 7 S. 97—2428 Siglufjörður: Friðfinna Simonardóttir, Aragötu21 S. 96—71208 Skagaströnd: Guðný Björnsd. Hólabraut 27 S. 95—4791 Stokkseyri: Pétur Birkisson, Heimakletti S. 99—32411 Stykkishólmur: Hanna Jónsdóttir, Silfurgötu 23 S. 93—8118 Stöðvarfjörður: Birgitta Benediktsdóttir, Steinholti 97—5837 Súðavík: J ónina Hansdóttir, Túngötu S. 94—6959 Suðureyri: Sigríður Pálsdóttir, Hjallavegi 19 S. 94—6138 Tálknafjörður: lUna Sveinsdóttir, Miðtúni 10 S. 94—2536 Vestmannaeyjar Aurora Friðriksdóttir, Kirkjubæjarbraut 4 S. 98— 1404 Vík í Mýrdal: Kristmundur Gunnarsson, Vikurbraut 10 S. 99—7125 Vogar: Svanhildur Ragnarsdóttir, Heiðargerðió S. 92—6515 Vopnafjörður: Pálína Ásgeirsdóttir, Lónabraut 41 97—3268 Þingeyri: Hulda Friðbertsdóttir, Brekkugötu 40 S. 94—8163 Þorlákshöfn: Franklfn Benediktsson , Knattarberg 2 S. 99—3624/3636 Þórshöfn: Aðalbjörn Arngrimsson, Arnarfelli S. 96-81114

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.