Dagblaðið - 31.10.1979, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1979.
Gróskumesta ár Hljómplötu-
út£áfunnar hf. ti/ jþessa
yjónrpiötur
veröa gefnar
útájóla-
markaðinn
Þrátt fyrir allt tal um slæmt árferði
í hérlendri plötuútgáfu hafa aldrei
komið út fleiri plötur hjá Hljóm-
plötuútgáfunni hf. en einmitt nú.
Alls verða titlarnir níu á þéssu ári.
Á fundi sem útgáfan hélt með
blaðamönnum til að kynna þær
plötur er eftir eiga að koma út kom 1
Ijós að „jólaplöturnar” verða fjórar
talsins auk endurútgáfu þriggja
platna. Sú fyrsta, Glámur og
Skrámur í sjöunda himni, kom út i
síðustu viku og hefur þegar venð
fjallað um hana í Dagblaðinu. A
næstu vikum koma tvær plötur til
viðbótar á markaðinn: Bráðabirgða-
búgí með Spilverki þjóðanna og
Brimklóarplatan Sannar dægurvísur.
Bráðabirgðabúgí
og dægurvísur
Spilverk þjóðanna gekk til liðs við
Hljómplötuútgáfuna hf. á þessu ári
og er Bráðabirgðabúgí fyrsta afurðin
sem flokkurinn skilar af sér síðan. A
plötunni er fiallað um kynslóðabilið
og sagt frá Valda skafara, konu hans
og syninum Einbirni.
Sannar dægurvísur — fimmta
Brimklóarplatan — kemur síðan í
kjölfar Bráðabirgðabúgís. Brimklóer
tiltölulega nýkomin á samning hjá
Hljómplötuútgáfunni hf., líkt og Spil
verkið. Nýja platan er sú fyrsta sem
kemur út .síðan þeir samningar
náðust. Að vanda heldur Brimkló sig
við dreifbýlisrokkið, sem segja má
að sé vörumerki hljómsveitarinnar.
Meirihluti laganna á Sönnum dægur-j
vísum er eftir liðsmenn Brimklóar
sjálfa. Þeir sjá einnig um allan hljóð-
færaleik utan það að þeir fá saxófón-
leikara hljómsveitarinnar Pónik
lánaðan.
Magnús og
Jóhann meðnýja
Þá mun Hljómplötuútgáfan hf.
einnig eiga þátt í útgáfu plötunnar
Magnús og Jóhann með samnefndum
listamönnum. Plata þessi er um
margt mjög sérstæð þó ekki nema
Nýi bassasöngvarinn íDarts
HLEYPUR A MILLI
ENSKU BORGANNA
Hljómsveitin Darts er á
ferðalagi um England þessa
dagana. Eins og lög gera ráð
fyrir ferðast tónlistarfólkið í
bifreið á milli hljómleikastað-
anna. — Öll nema einn.
ÍCenny Andrews, nýi bassa-
söngvarinn í Darts, kýs að
hlaupa milli ensku bæjanna á
meðan félagar hans láta fara
vel um sig.
Þannig hljóp Kenny til
dæmis frá Norwich tíl Ips-
wich og frá Somerton til
Taunton.
, ,Að sjálfsögðu get ég ekki
gert þetta á hverjum degi,”
segir Kenny Andrews.
,,Stundum verð ég að sitja í
með hinum, en ég reyni að
hlaupa að meðaltali átta kíló-
metra á dag á meðan hljóm-
leikaferðin stendur yfír.
Hvers vegna ég hleyp svona
mikið? Jú, ætli það sé ekki af
eintómri umhyggju fyrir sjálf-
um mér.”
Kenny Andrews, sem er 27
ára að aldri, fékk hlaupadell-
una fyrst heima í Ohio. Hann
ferðast nú i fyrsta skipti um
England og segist ekki geta
hugsað sér betri aðferð til að
kynnast landinu en að hlaupa
um það.
SPILVERK ÞJÓÐANNA — Nýjustu listamenn Hljómplötuútgáfunnar hf. Plata þeirra,
markaðinn innan skamms.
Bráöabirgðabúgi, kemur á
DB-mynd Árni Páll.
væri fyrir þá sök að hún var hljóðrit-
uð á aðeins nítján klukkustundum.
Það verður að teljast mjög óvenjulegt
nú á síðari tímum, þegar algengara er
að tónlistarmenn verji 190 tímum í
gerð hljómplatna. Nánar verður
fjallað um plötu Magnúsar og Jó-
hanns í DB innan skamms.
Auk þessara fjögurra hljómplatna
ráðgerir Hljómplötuútgáfan að
endurútgefa þrjár hljómplötur, þegar
nær dregur jólum. Þetta eru plöt-
umar Jólastrengir, Brunaliðsplatan
Með eld í hjarta og vandaðasta plata
siðasta árs, Börn og dagar. Allar
verða þær gefnar út i takmörkuðu
upplagi. .
Það sem af er þessu ari hefur
Hljómplötuútgáfan hf. sent frá sér
eftirtaldar- plötur, auk Gláms og
Skráms: í góðu lagi (HLH-flokkur-
inn), Útkall (Brunaliðið), Einn á ferð
(Bjarki Tryggvason) og tveggja laga
plöturnar Helena / Ég elska þig
(Hver) og Reykingaplatan svonefnda
sem gefin var út í samvinnu við Sam-
starfsnefnd um reykingavarnir. -ÁT-
CLIFF OGKATE STYRKJA
LUNDÚNASINFÓNÍUNA
Sinfóníuhljómsveit Lundúna, sem
brátt hyggst halda upp á 75 ára af-
mæli sitt, á í talsverðum fjárhags-
erfiðleikum. Svo miklum að erfið-
leikum er bundið að fjármagna af-
mælistilstandið. Því er það að full-
trúar „óæðri” tónlistar hafa ákveðið
KENNY ANDREWS — hlaupagarp-
ur og bassasöngvari i hljómsveitinni
Darts.
Aerosmith
hættir
Hljómsveitin Aero-
smith er nú talin hætt þó
að opinbera staðfestingu
hafi ekki tekizt að fá á
því. Talið er að gítarleik-
ari hljómsveitarinnar,
Joe Perry, muni hóa
saman í nýtt band. Um
fyrirætlanir aðalstjörnu
Aerosmith, Steven Tyler
söngvara, er ekki vitað.
Ný breiðskífa Aero-
smith er svo til tilbúin.
Hún er væntanleg á
markaðinn öðru hvorum
megin við áramótin og
hefur ekki hlotið nafn
ennþá.
Úr MELODY M AKER
að hlaupa undir bagga, svo að hægt
verði að minnast tímamótanna á
verðugan hátt.
Af þessum sökum hafa Kate Bush
og Cliff Richard ákveðið að slá
saman í hljómleika í Royal Albert
Hall i London þann 18. nóvember.
Að sjálfsögðu verður Lundúnasin-
fónían einnig til staðar og aðstoðar
söngvarana. Sömuleiðis kemur 150
manna kór sinfóníunnar einnig fram
RodStewart
sendir frá
sérsam-
safnsplötu
Rod Stewart scndir á föstu-
daginn fró sér nýja breiðskifu,
— samsafnsplötu með tiu beztu
lögunum sínum. Helmingur
þeirra hefur komizt í fyrsta sæti
enska vinsældalistans.
Lögin á plötu Stewarts eru
Maggie May, Sailing, Da Ya
Think I’m Sexy, The Killing Of
Georgie, Tonight’s The Night,
Hot Legs, 1 Was Only Joking,
You’re In My Heart, I Don’t
Wanna Talk About It og First
Cut Is The Decpest.
Rod Stewart og hljómsveit
hans hefja æfingar á nýju efni
innan skamms. Áætlað er að
'næsta plata þeirra komi út um
mitt næsta sumar. Henni verður
fylgt eftir með stórri hljóm-
leikareisu. Fram að því er ekki
búizt við því að Rod og félagar
komi mikið fram opinberlega.
| Úr MELODY M AKER
og tekur lagið með þeim Kate Bush
og Cliff Richard.
ÚrMELODY MAKER
/2
ASGEIR
TÓMASSON
rx
:í