Dagblaðið - 31.10.1979, Side 19

Dagblaðið - 31.10.1979, Side 19
milljónir króna, ætli hún fari ekki upp í 25 milljónir.” — Fenguð |iið greitt úr kvik- myndasjóði? ,.Nei, við höfum ekki fengið það ennþá en vonumsl lil að fá það. Ég fékk slarfslaun lislamanna, það er eini styrkurinn sem við höfum fengið.” — Hverjir eru helztu aðstand- endur kvikmyndarinnar, þeir sem hafa unnið að gerð hennar? „Leikstjórinn er ítalskur, Manrico Pavolettoni, kvikmyndatökurmaður- inn er amerískur, Charles Rose, og hljóðupptökumaðurinn er ítalinn Carlo Duca.” — Hverjir fara með helztu hlut- verkin? „Rúnar Guðbrandsson fer með hlutverk Þórs. Hann hefur starfað í Kraka-leikhúsinu i Kaupmannahöfn. Tine Hagedorn-Olsen fer með hlut- verk Sóleyjar. Hún er dönsk. Jón frá Pálmholti leikur prestinn. Pétur Hraunfjörð fer með hlutverk útilegu- manns og aðrir leikarar eru Hall- grímur Guðfinnsson, Þorvarður Hjartarson, Daniel Engilbertsson, Rúnar Sveinbjörnsson, Guðbrandur Valdimarsson og Þorgrímur, hann er bóndi í Mývatnssveit, ég man ekki ----------------------------- ELÍN ALBERTS DÚTTiR. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1979. ,Q - ^ ’ \ Sóley, ein af íslenzku kvikmyndunum, á lokastigi: „Fjármálin hafa ver- «ð okkur erfíöust” Róska (Ragnhildur Óskarsdóttir) og leikstjórinn Manrico Pavolettoni sitjandi við borð eitt gamalt i Árbæjarsafni en þar fer lokasprettur kvikmyndarínnar Sóley fram. alveg hvers son hann er. Auk þess eru margir fleiri sem fara með smærri hlutverk.” — Hverjir eru í stjórn kvikmynda- félagsins Sóleyjar hf.? „Það eru Leifur Þorsteinsson Ijós- myndari, Gestúr Ólafsson arkitekt, Eyjólfur Halldórsson féhirðir, Þor- steinn Jónsson starfsmaður listasafns ASÍ, síðan er það ég, Róska, Sverrir Hjálmarsson og Ólafur Haukur Sim- onarson.” — Verður kvikmyndin sýnd hér í kvikmyndahúsi? ,,Já, það ætla ég að vona,” sagði Róska að lokum. Rúnar Guðbrandsson, scm fer mcð aðalhlutverkið í Sóley og leikur nú í fyrsta skipti i kvikmynd, sagði i sant- tali við DB að mjög skemmtilegt hefði verið að vinna við þessa mynd. „Einnig vegna erftðleikanna í sam- bandi við hana. Óvænt vandamál hafa skotið upp kollinum vegna veðurs og vegna hcstanna og þetta hefur allt verið líkast ævintýri,” sagði Rúnar. Starfsfólk það scm unnið hefur að kvikmyndinni tók að syngja háunt rónii þegar blaðamaður var í þann veginn að ganga út. Af forvitni lagði hann við hlustirnar og var þá ekki annað að heyra en búið hefði vcrið til lag í tilefni af öllum þeim erfiðleikum og stússi sem fylgt hefur kvikmynda- mönnum. Til gamans látum við sisuna l'júka hér með. Gengur illu góðu l'ólki að gera bíó æpir ílalannu trió einum rómi „porcodin". - EI.A ítalinn Manrico Pavolettoni lýsir hér fyrir aðstoðarmönnum hvernig hann vill hafa hlutina. DB-myndir Hörður. —segirlistakonan Róska sem á hugmyndina aö myndinni Danska stúlkan Tine Hagedorn-Olsen fer með eitt aðalhlutverkið, hlutverk Sóleyjar. Hér er hún að sminka sig fyrir upptöku "------------------- Rúnar Guðbrandsson fer með hlutverk Þórs sem er eitt stærsta hlutverk myiyiar- innar. Rúnar sagðist aldrei hafa lent i meiri ævintýrum en þessar vikur sem kvik- myndatökur hafa staðið yfir. Nú í vikunni er verið að Ijúka töku á kvikmyndinni Sóley sem er ein þeirra íslenzku kvikmynda sem verða i fullri lengd. Það er listakonan Róska (RagnhildurÓskarsdóttir) sem á hugmyndina að þeirri mynd. Kvik- myndataka stóð yfir í Árbæjarsafni um helgina þar sem lokaatriði myndarinnar fór fram. Róska var að því spurð um hvað kvikmyndin Sóley fjalli og hvaðan hugmyndin væri komin. „Hugmynd- ina fékk ég frá Sóleyjarkvæði,” sagði Róska. „Myndin segir frá ung- um bónda, Þór, sem er að leita að hestum. Á leið sinni hittir hann ýmsa persónugervinga úr ævintýrum. Þór, sem er tákn almúgans, lendir i ýmsum ævintýrum og hittir síðast en ekki sízt Sóleyju sem er tákn frelsis- baráttunnar. Þau verða að sjálfsögðu hrifin hvort af öðru og læra margt hvort af öðru,” sagði Róska. „í lok- in koma þau síðan á prestssetrið þar sem presturinn er en hann er tákn valdsins.” — Hvenær byrjuðu upptökur og hvar hefur myndin verið tekin? „Kvikmyndunin byrjaði 10. eða 11. september og við höfum verið um allt. M.a. á Reykjanesi, í Mývatns- sveit, í Laxárdal, í Landmannalaug- um og víðar. — Hverjir standa að gerð þessarar myndar? „Við stofnuðum kvikmyndafélag, Sóley hf„ og það eru um 30 manns sem hafa lagt peninga i félagið. Þar að auki hafa allir lagt fram ókeypis vinnu.” — Hvað hefur myndin kostað ykkur til dagsins í dag og hvað held- urðu að hún muni kosta fullgerð? „Núna hefur hún kostað okkur 10 Gott sjónvarp í gærkvöld m I GÆRKVÖLDI Menn eins og Gunnar Bjarnason verkfræðingur og Ólafur Eiríksson tæknifræðingur eru ekki lengur trú- boðar i sértrúarflokki. Þeir eru viður- kenndir brautryðjendur, sem meira að segja rikisfjölmiðlarnir gera sóma- samleg skil. Það er ótrúlega skammt.síðan allur almenningur hélt að kenningar þeirra um hagkvæmni svartoliunotkunar væru hugarórar á villigötum. Þessir rnenn urðu að berjast baráttu land- ncmans i harðbýlu landi hægfara kerfisbreytinga. Þcir áttu jafnvel erfitt uppdráttar í viðleitni sinni til að koma á framfæri skoðunum sínum og kunnáttu. Það er fyrst og fremst þrautseigju þessara manna, og sjálfsagt margra fleiri, að þakka, að við spörum þegar hundruð ntilljóna króna með þvi að nota ódýrt olíueldsneyti í skipaflot- anum. Þáttur Magnúsar Bjarnfreðssonar i sjónvarpinu í gær var framúrskar- andi vel unninn. Dýrlingurinn er ágæt afþrcying, tiltölulega meinlaus börnum og þokkalega spennandi. Þátturinn um þroskahefl börn sýndi okkur brot af annars konar heimi en flestir þekkja til af eigin raun. Hann opnar augun á þeim sem búa við þá gæfu að eiga heilbrigð börn. Hann gerir meira en að sætta okkur við það framlag i sköttum sem gengur til þess að gera lifið bærilegra l'yrir þessi-blessuð börn og foreldra þeirra og aðra þá sem næstir þcini standa. Gott sjónvarp í gærkvöldi .BS. V

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.