Dagblaðið - 31.10.1979, Page 22
22
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1979.
Sjálfskipting — millihead.
Til sölu Power Glide, 2ja gíra, i Chevro-
let 6 eða 8 cyl., nýyfirfarinn. Verð 150
þús. Einnig millihead Edelbrock SP 2,
nýtt, fýrir Dodg^e' 318—360. Verð 75
þús. Uppl. í síma 92-2348.
Subaru ’78
til sölu, fjórhjóladrif. ekinn 35 þús. km,
snjódekk. Uppl. í síma 18337.
Skipti.
Moskvitch — Sendibill.. Óska eftir að
kaupa sendibíl í skiptum fyrir góðan
Moskvitch árg. 71, milligreiðsla eftir
samkomulagi. Uppl. i síma 24212 frá kl.
1.
Til sölu Oldsmobile Cutlass
station árg. ’68, 8 cyl., sjálfskiptur/
Skipti koma til greina. Uppl. í sima 92-
6936 eftir kl. 5.
Hópferðabill.
Til sölu 51 farþega hópferðabill, nýmál-
aður og i góðu standi. Ýmis skipti koma
til greina, einnig mjög góð greiðslukjör.
Uppl. i síma 41383.
Rússajeppi
með dísilvél og vegamæli. Til sölu GAZ
árg. ’65 með Benz 180 dísilvél, Kaiser
drif að aftan, nýjar fjaðrir að framan.
Uppl. í síma 29454, kvöldsími 20318.
Opel Rekord árg. ’73
til sölu, vel útlítandi. Uppl. í síma 74144
eftir kl. 6.
Ford vökvastýri.
Til sölu vökvastýrismaskína og dæla i
Ford. Uppl. i sima 36528.
Tvö nýleg nagladekk
undir Skoda til sölu. Uppl. i síma 29368
eftirkl. 5.
Til sölu Cortina árg. ’70.
Verðkr. 300 þús. Uppl. i síma 41521.
Chevrolet ’52.
Til sölu Chevrolet ’52 pickup. Uppl. i
síma 52564 til kl. 6.
Fjögur negld snjódekk
á VW til sölu, á sama stað óskast til
kaups fjögur snjódekk á Mazda 929.
Uppl. í síma 43682 eftir kl. 6.
Brauð.
VW rúgbrauð árg. ’72 til sölu, 5 dyra,
góður bill. Uppl. í síma 37794.
100—200 út og 100 á mán.:
Peugeot 304 árg. 71 til sölu, einnig VW
Fastback árg. '67. Uppl. í síma 43129
eftir kl. 7.
Óska eftir camp og pinion
í framdrif á Bronco árg. ’66 9/41. Uppl. i
síma 44559 eftirkl. 19.
Til sölu er Turbo
Hydromatic 400 sjálfskipting. ný-
uppgerð. Uppl. í síma 97-7264.
Óska eftir að kaupa
VW eða aðrar gerðir af bílum með 100
þús. kr. út og öruggum mánaðargreiðsl-
um. Bíllinn má þarfnast sprautunar og
viðgerðar. Uppl. í síma 77339 eftir kl. 5.
Fyrir veturinn. Góð kjör.
Til sölu Bronco árg. '66, plussklæddur,
nýsprautaður, breið dekk o.m.fl. Lág úl-
borgun og/eða fasteignatryggðir víxlar.
Uppl. á Bílasölu Guðfinns eða í sima 99-
1399.
Oldsmobile Delta 88
árg. 70 til sölu, 350 cub. vél, sjálf-
skiptur. Góð vél og góð skipting, lítur
vel út. Selst á góðum kjörum eða í skipt-
um fyrir minni bíl. Uppl. í sima 77408
eftir kl. 8.
Til sölu Fiat 2300 árg. ’67,
6 cyl. og aflbremsur. Verð aðeins 5—
600 þús. Uppl. í síma 54501 eftir kl. 7
næstu daga.
Til sölu er VW árg. ’73,
nýsprautaður og í góðu lagi. Uppl. í síma
73034.
Volvo 144 ’71
til sölu, ekinn 90 þús. km. mjög fallegur
bíll. Uppl. í síma 71338 milli kl. 6 og 9 i
kvöld.
Til sölu Citroen Ami 8
árg. 74 station, ekinn aðeins 54 þús. km.
Billinn er í góðu ástandi (spameytinn),
nýskoðaður, góð kjör. Nánari uppl. i
síma 40153 eftir kl. 2 næstu daga.
Til sölu International Custom 1010
árg. 71, allur i góðu lagi. Uppl. i síma
73034.
Bifreiðaeigendur athugið:
Mjög góð viðgerðar- og þvottaaðstaða i
heitum. hjörtum og þrifalegum sal.
lEinnig aðstaða lil undirvinnslu og
sprautunar. Aðstoð veitt ef óskað er.
Bifrciðaþjónustan. Skeifunni 11.
Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir í Willys ’62,
Sunbeam, Volkswagen, Volvo Taunus,
Citroen GS, Vauxhall 70 og 71,
Oldsmobile ’64, Cortinu 70, Moskvitch,
Skoda, Chevrolet og fleiri bíla. Kaupum
bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að
flytja bíla. Opið frá kl. 11—20. Lokað á
sunnudögum. Uppl. i sima 81442
Rauðahvammi.
Bíla- og vélasalan Ás auglýsir:
Bílasala, bilaskipti: Mazda 929 árg. 74,
76 og 77; Toyota Mark II árg. 72;
Datsun 180 B árg. 78; Datsun pickup
árg. 78; Dodge Dart 75; Chevrolet
Malibu 74, sportbíll; Chevrolet Vega
árg. 74; Chevrolet Nova árg. 73;
Pontiac LeMans 72; Plymouth Duster
71; Citroen DS 73, nýuppgerður; M.
Benz 240 D 75, toppbill; Fiat station
USA árg. 74; Wartburg 78; Skoda
Amigo 77; Cortina 1600 XL 72, 74;
Morris Marina 1800 74. Jeppabilar og
sendiferðabílar. Vantar allar tegundir
bíla á skrá. Bíla- og vélasalan Ás, Höfða-
túni 2, sími 24860.
Nýlökkun auglýsir:
Blettum, almálum og skrautmálum allar
tegundir bifreiða, gerum föst verðtilboð.
komum á staðinn ef óskaðer. Nýlökkun
Smiðjuvegi 38, sínii 77444.
Vörubílar
i
Foco bilkrani til sölu,
lyftigeta 1,5 tonn, gott verð ef samið er
strax. Sími 92-7074.
Vörubílar. Vöruflutningabílar.
Mikið úrval af vörubílum og vöru-
flutningabílum á skrá. Miðstöð vörubíla-
viðskipta er hjá okkur. Sé bíllinn til söiu
er hann væntanlega á skrá hjá okkur. Ef
ekki, þá látið skrá bilinn strax í dag.
Kjörorðið er: Góð þjónusta, meiri saia.
Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, simi
.24860.
i
Húsnæði í boði
Ódýrt, gott herbergi
með aðgangi að eldhúsi til leigu fyrir
skólastúlku yfir tvítugt. Uppl. í sima
16596 fyrir kl. 13.00 á föstudag og laug-
ardag.
Gott forstofuherbergi
með eldunaraðstöðu til leigu gegn hús-
hjálp. Uppl. í síma 38556 frá kl. I til 6.
Ef einhver hreinleg
og reglusöm kona vill hugsa um litla
íbúð fyrir sjómann þá getur hún fengið
gott herbergi og aðgang að eldhúsi og
baði. Tilboð sendist DB fyrir laugardag
merkt „Reglusöm 989”.
Leigumiólunin, Mjóuhlíó 2.
Húsráðendur: Látið okkur sjá um að út-
vcga ykkur leigjcndur. Höfum lcigj
endur að öllum gerðuin ibúða. vcrzlana
og iðnaöarhúsa. Opiðalla daga vikunnar
frá kl. 8—20. Leigumiðlunin Mjóuhlið
2. simi 29928.
c
Húsnæði óskast
Óskum eftir
2—4ra herb. ibúð frá áramótum, má
losna fyrr. Einnig möguleg leiguskipti á
4ra herb. ibúð austur á landi. Uppl. hjá
auglþj. DB, sími 27022.
H—50.
Ytri Njarðvík.
Óska eftir herbergi sem allra fyrst. Uppl.
i síma 92—2630 eða 92—1037.
HJÁLP.
Erum á götunni hjón með tvö börn.
Óskum eftir 3ja til 4ra herb. íbúð strax.
fyrirframgreiðsla ef óskað er, allt kemur
til greina. Uppl. í síma 38711.
Rcglusöm stúlka
óskar eftir að taka á leigu einstaklings-
íbúð eða stórt herbergi með aðgangi að
eldhúsi. Er á götunni. Vinsamlegast
hringið í síma 83864 eftir kl. 6 næstu
daga.
Þjóðfélagsfræðing
með konu og kornabam vantar 3—5
herb. íbúð á leigu. NSnari uppl. um kjör
og fyrirframgreiðslu veitir Vagn E. Jóns-
son, fasteignasala. simar 84433 og
82110 (Sigurbjörn).
Keflavík — Njarðvlk.
2ja herbergja ibúð óskast til leigu. Uppl.
hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—883.
Sjúkraliði
óskar eftir rúmgóðu herbergi með sér-
snyrtingu eða einstaklingsibúð. Góð um-
gengni og einhver fyrirframgreiðsla.
Uppl. í sima 81987 eftirkl. 4.
Viljum taka á leigu
3ja—4ra herb. íbúð. Erum skólafólk
með 5 ára barn. Ibúðin mætti þarfnast
lagfæringar. Fyrirframgreiðsla. Simi
43428 eftir kl. 17.
Hársnyrti- og sjúkraliðanemar
óska eftir 2 til 3 herb. ibúð frá 1. des.
Fyrirframgreiðsla og góðri umgengni
heitið. Uppl. í sima 92-7062 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Vill ekki einhver
leigja tveim 23 ára stúlkum utan af
landi 3ja herb. ibúð eða stóra 2ja her-
bergja í Reykjavík sem fyrst? Reglusemi
og snyrtilegri umgengni heitið. Uppl. i
sima 92-7591 eftir kl. 5.
Ungt par (i skóla)
utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð á.
leigu sem fyrst. Uppl. i sima 15899 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Ungur, laghentur maður
óskar eftir að taka herbergi á leigu.
Uppl. í síma 85964 eftir kl. 5 á daginn.
Sjúkraliðanemi
með 1 barn óskar eftir 2ja herb. íbúð.
Uppl.ísíma 75253 eftirkl. 18.
Óska eftir að taka
á leigu 3—5 herbergja íbúð. Uppl. i síma
84624.
Húsráðendur athugið.
Leigjendasamtökin, leigumiðlun og ráð-
gjöf, vantar íbúðir af öllum stærðum og
gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur
að yðar vali og aðstoðum ókeypis við
gerð leigusamnings. Leigjendasamtökin,
Bókhlöðustíg 7, sími 27609.
1
Atvinna í boði
i
Óska eftir miðaldra konu
til þess að hugsa um heimili, íbúð fylgir.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022.
H—846.
Húsfélag óskar eftir
tilboðum í smíði á póstkössum. Uppl. í
síma 77873.
Góð kona óskast
sem ráðskona á fámennt sveitaheimili
fyrir norðan. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022.
H—15.
Nemi, húsgagnabólstrari
eða maður vanur bólstrun óskast sem
fyrst á litið verkstæði. Tilboð merkt
„Bólstrun 79” sendist augld. DB fyrir 7.
nóv.
Búlandstindur Djúpavogi
óskar eftir duglegum mönnum i vinnu
strax. Uppl. ísima 97-8890 frákl. 8—19.
Kvöldvinna.
Óskum eftir starfsfólki við simhring-
ingar á kvöldin. Nánari uppl. aðeins
veittar á skrifstofunni milli kl. 5 og 7 í
dag. Tizkublaðið Lif, Ármúla 18.
Bilamálarar.
Bílamálari óskast og aðstoðarmaður við
bílamálun. Uppl. ekki veittar í síma. Bif-
reiðaverkstæði Árna Gíslasonar Tangar-
höfða8—12.
Stúlka óskast til Þýzkalands
til að sjá um tveggja ára barn og heimili,
minnst 6 mánuði. Ekki yngri en 20 ára.
Uppl. í sima 51548 eftir kl.7 i kvöld.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa i matvöruverzlun.
Tilboð óskast sent DB fyrir föstudags-
kvöld, merkt „Reglusemi 72”.
Vantarráðskonu,
má hafa meðsér börn. Uppl. i sima 96—
4346.
G
Atvinna óskast
9
Vanur kranamaður óskar
eftir vinnu, mætti vera úti á landi. Sími
21269.
34 ára maður
óskar eftir vinnu. Vanur viðgerðum á
bílum og vélum. Hefur meirapróf. Uppl.
í sima 42933.
Tvitug stúlka
óskar eftir vinnu. Hefur stúdentspróf.
Margt kemur til greina. Uppl. í síma
75614.