Dagblaðið - 31.10.1979, Page 23

Dagblaðið - 31.10.1979, Page 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1979. 23 ökukennsla Ökukennsla — endurnýjun á ökuskir- teinum. Lærið akstur hjá ökukennara sem hefur það að aðalstarfi, engar bækur, aðeins snældur með öllu námsefninu. Kennslu- bifreiðin er Toyota Cressida árg. 78. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Athugið það. Útvega öll gögn. Hjálpa þeim, sem hafa misst ökuskírteini sitt, að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukenn- ari.sími 19896 og 40555. Okukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson.simi 71501. Ökukennsla-endurhæfing- hæfnisvottorð. Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að 30—40% ódýrara ökunám ef 4 panta saman. Kenni á lipran og þægilegan bíl, Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lág- markstíma við hæfi nemenda. Greiðslu- kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Halldór Jónsson, ökukennari, sími 32943. • -H—205. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Toyota Cressida og Mazda 626 árg. 79 á skjótan og öruggan hátt. Öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Njótið eigin hæfni, engir skyldutímar, greiðsla eftir samkomulagi. Friðrik A. Þorsteins- son, sími 86109. Ókukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. 79. éngir skyldutimar, nemendur greiði aðeins tekna tima. Okuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, simi 40694. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni a Mazda 626 hardtop árg. 79. Ökuskóli og prófgögn sé jx'ss óskað. I lallfriöur Stcfánsdóttir. simi 81349. Stúlka um tvítugt, vön afgreiðslu, óskar eftir vinnu, t.d. við afgreiðslu- eða skrifstofustörf. Uppl. í sima 39618. Við erum tvær blankar í framhaldsnámi sem óskum eftir helgar- vinnu, tökum hvað sem býðst. Hringið í síma 39147 eða 30395 eftir kl. 18. Kona óskar eftir atvinnu við að annast konu eða mann ásamt létt- um húsverkum hálfan daginn. Uppl. í síma 22988. Diskótckið Dísa. Ferðadiskótek fyrir allar tcg. skemint- ana. svcitaböll. skóladansleiki. árshátiöir o.fl. Ljósashow. kynningar og allt það nýjasta i diskótónlistinni ásamt úrvali af öðrum teg. danstónlistar. Diskótekið Disa. ávallt i fararbroddi. simar 50513. Óskar leinkum á morgnanal. og 51560. Fjóla._______________________________ Diskótekið „Dollý”. Tilvalið i einkasamkvæmið. skólaballið, árshátiðina. sveitaballið og þá staði þar sem fólk kemur saman til að ..dansa eftir” og „hlusta á" góða danstónlist. Tónlist og hljómur við allra hæfi. Tónlistin er kynnt allhressilega. Frábært „ljósasjóv” er innifalið. Eitt simtal og Iballið verður örugglega fjörugt. Upp lýsinga- og pantanasimi 51011. Vantar stúlku eða konu til að gæta 2ja ára drengs á daginn, þarf að geta komið heim, er í Árbæjarhverfi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. _______________________________H—40. Barngóð, traust stúlka 12—14 ára, óskast til að gæta 5 ára drengs einstaka kvöld. Verður að búa í Fífuseli eða alveg næsta nágrenni. Uppl. í síma 75978. Tapað-fundið Sá sem tók hvitan plastpoka með kvenskóm „i misgripum” í inn- heimtudeild Útvegsbankans Austur- stræti 11 þriðjudaginn 30. okt. 79 um kl. hálfþrjú er vinsamlegast beðinn um að skila honum á sama stað eða hringja í sima 15401 á daginn. Brúnt S.C.O. reiðhjól hvarf frá Miðtúni 54 aðfaranótt sunnu- dags sl. Finnandi hringi i sima 24192. I Innrömmun I Innrömmum útsaumsmyndir. Sérstaklega valdir rammalistar fyrir út- saum. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorra- braut. Innramma hvers konar myndir og málverk og handavinnu, mikið úrval af fallegum rammalistum. Sel einnig rammalista í heilum stöngum og niðurskoma eftir máli. Rammaval, Skólavörðustíg 14, sími 17279. Innrömmun Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin i umboðs- sðlu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 1—7 alla virka daga.laugardaga frá kl. 10 til 6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömm- un. Laufásvegi 58, sími 15930. Kennsla í Flugáhugamenn: Einkaflugmannsnámskeið verður haldið á vegum Flugklúbbsins. Uppl. í simum 28970 og 12452. Flugklúbburinn hf. I Einkamál fii Norskur maður, 41 árssem rekur eigið fyrirtæki í Noregi, óskar eftir að komast í samband við Ijós- hærða eða rauðhærða trúaða íslenzka konu, 28—38 ára, með nánari kynni fyrir augum. Þarf að geta flutt til Noregs, má hafa með sér börn. Skrifið og sendið mynd til auglýsingadeildar DB, Þverholti 11, merkt „Norskur maður”. Ráð í vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar hringiðog pantið tíma i síma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður. Þjónusta Gólftex-málari. Tökum að leggja Sjafnar gólftex. Sér- hæfðir menn. Simi 16426 á kvöldin. Tek að mér að úrbeina nautakjöt, svínakjöt og annað kjöt. Uppl. í síma 37746. Innflytjendur. Tökum að okkur frágang toll- og banka- skjala, vanir menn. Tilboð sendist augl- deild DB merkt „X-Y-Z” fyrir föstudag- inn 2. nóv. Kilóhreinsun — hraðhreinsun. Afgreitt samdægurs. Efnalaug Hafn- firðinga, Gunnarssundi 2, Hafn. Dyrasimaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum tegund- um og gerðum af dyrasímum og innan- hústalkerfum. Einnig sjáum við um upp- setningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringiðí sima 22215. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu. Uppl. ísima 76925. Halló — halló. Get bætt við mig málningaryinnu úti sem inni. Uppl. i síma 86658. Hall- varður S. Óskarsson málarameistari. Suðurnesjabúar. Glugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn gegn vatni og vindum. Við bjóðum innfræsta zlottslistann í opnanleg fög og hurðir. Ath. ekkert ryk, engin óhreinindi. Allt unnið á staðnum. Pantanir i sima 92—3716 eftir kl. 6 og um helgar. Gefið hurðunum nýtt útlit. Tökum að okkur að bæsa og lakka inni- hurðir, bæði gamlar og nýjar. Sækjum, sendum. Nýsmiði s.f. Kvöldsimi 72335. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. I til 5. simi 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar. Birkigrund 40 Kópavogi. Suðurnesjabúar. Tek að mér viðgerðir á ýmsum heimilis tækjum. Uppl. i síma 92-1836 milli kl. 18 og 20. Nýbólstun, Ármúla 38, simi 86675. Klæðum allar tegundir húsgagna gegn föstum verðtilboðum. Höfum einnig nokkurt úrval af á; klæðum á staðnum. Hreingerningar l'élag hreingerningamanna. Hreingerningar á hvers könar húsnæði hvar sem t er og Inenær sem er. I agmaðupi hvcrju vtarfi. Simi 35797. Önnumst hreingerningar t ibúðum. stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig tilboð ef óskað er. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Gunnar. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með gufu og stöðluðu teppahreinsiefni sem losar óhreinindin úr hverjum þræði án þess að skadda þá. Leggjum áherzlu á vand- aða vinnu. Nánari upplýsingar i sima 50678. Teppa- og húsgagnahreinsunin Hafnarfirði. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantiðisima 19017. Ólafur Hólm. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tek að mér hreingerningar á ibúðum. stigagöngum og stofnunum. Einnig teppahreinsun með nýrri vél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sirna 33049 og 85086. Haukur ogGuðmundur. Teppa- og húsgagnahreinsun með vélum sem tryggja örugga og vandaða hreinsun. Athugið, kvöld- og helgarþjónustu. Simar 39631. 84999 og 22584. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Simar 10987 og 51372. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, siini 20888. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Nemendafjöldinn á árinu nálgast nú eitt jhundrað. Sá sem verður í hundraðasta sætinu dettur aldeilis í lukkupottinn. Nemendur fá ný og endurbætt kennsu- gögn með skýringarmyndum. Núgild- ■andi verð er kr. 69.400 fyrir hverjar tíu kennslustundir. Greiðsla eftir samkomu- lagi. Sigurður Gíslason, sími 75224. Ökukennsla-æfingatimar. Kenrli á Cortinu 1600, nemendur greiða aðeins tekna tínla. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Greiðsla eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Guð- mundur Haraldsson ökukennari, sími 53651. Okukennsla, æfingatimar, bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringðu i síma 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á nýjan Ma/da 323 station. .Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðmundur Einarsson ökukennari. simi í 71639. Ökukennsla — æfingatimar — bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi. Némendur gieiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 323 árg. 79, ök^iskóli og prófgögn ef óskað er, nemendur greiði aðeins tekna tíma. Ingibjörg S. Gunnars- dóttir. Sími 66660. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni akstur og meðferðbifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 78. Ökuskóli og prófgögn. Nemendur borga aðeins tekna tíma. Helgi K. Sessilísson, sími 81349. Ökukennsla-Æfingatfmar. Kenni á japanska bilinn Galant árg. 79, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. ^ Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 77704. NnsfaM kf umdBL' PLASTPOKAft’ o 82655

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.