Dagblaðið - 31.10.1979, Qupperneq 25
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1979.
,25
I
T0 Bridge
i
Það var mikil keppni milli Ítalíu og
Ástralíu að ná úrslitasæti gegn Banda-
ríkjunum á heimsmeistaramótinu í Rio
de Janeiro á dögunum. Spil dagsins
reyndist ítölum gott. Enginn á hættu.
Suður gaf.
Norður
* 83
V 84
0 DG72
* DG754
Vestur
* K105
S D3
0 KI043
* ÁK102
Auítur
A G962
5? ÁG75
0 Á5
+ 963
SUÐUH
+ ÁD74
V K10962
0 986
*8
Þegar Pittala, Ítalíu, spilaði þrjú
grönd á spil vesturs, spilaði norður út
lauffimmi. Eftir það var ekkert vanda-
mál að vinna þrjú grönd. 400 til Ítalíu.
Á hinu borðinu gengu sagnir þannig:
Suður Vestur Norður Austur
pass 1 G pass 2 L
pass 2 T pass 2 G
pass 3 G p / h.
Lauria í norður leizt ekki á að spila
út í láglitunum eftir þessar sagnir.
Valdi í þess stað hjartaáttu — hjarta
hans var jú ívið sterkara en spaðinnl!
Jim Boris, Ástralíu, spilaði spilið og
fékk fyrsta slaginn á hjartadrottningu.
Samgangur milli handanna er slæmur
og í öðrum slag spilaði Boris spaða-
kóng. Garozzo i suður drap á ás og
spilaði laufi. Vestur lét lítið lauf.
Lauria fékk slaginn á laufgosa og
spilaði hjarta. Lítið úr blindum og
Garozzo átti slaginn á hjartaníu. Nú
spilaði hann tígli, níunni. Boris drap á
kóng heima og fékk að eiga næsta slag
á spaðatíu. Þá tók hann laufás.
Garozzo kastaði hjartatiu — og síðan
spilaði Boris spaða. Suður drap á
drottningu og spilaði tígli. Boris gat þvi
ekki fengið nema átta slagi. Aðeins á
þessu borði var þremur gröndum
hnekkt. lOimpartil ítaliu.
I
I? Skák
Jan Timman tókst ekki að ná efstu
mönnum á svæðamótinu í Rio á dög-
unum i siðustu umferðinni. Gerði
aðeins jafntefli við Kúbumanninn
Garcia þó svo hann hefði hvítt. I bið-
stöðunni töldu margir að Timman
hefði einhverja vinningsmöguleika með
peð yfir. Það reyndist ekki. Biðstaðan
var þannig — Garcia átti leik á svart.
GARCIA ! .
TIMMAN
41.----Hxb6 42. axb6.— Bxd5 43.
Rxc5 — a5 44. Kfl — Kc8 45. Kf2 og
Timman komst ekkert áleiðis. Jafntefli
samið eftir 67 leiki.
King Features Syndicate, Inc., 1979. World rights reserved.-v
© Bulls
. 3etta er hræðilegt. Þú ættir að setja uppskriftina í
jókina um hvernig.’ ekki á að elda mat.
Slökkvilið
Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökicvilið og sjúkra-
bifreiðsimi 11100.
Seltjarnarnes: Lðgreglan simi 18455, slökkvilifl og
sjúkrabifreið simi 11100.
Köpavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
Sjjkrabifreið sím^llOO.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
26. okt. til 1. nóv. er í Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni
Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzl-
una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga
en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. *
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga eropið i þcssum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kföld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öð'u.n timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru t 'fnar í sima 22445.
Apótek Keflavik jr. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokaðí hádeginu niilli kl. I2.30og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakter i Heilsuverndystöðinni við Baróns
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
f 'WK
l-^l [|0E5|
© Bulls
Jú, Lína kann að þegja. En hún notar þá kunnáttu sina
aldrei.
Söfntn
Borgarbókasaf n
Reykjavíkur:
AÐALSAFN - UTANSDF.ILD, Þinghoítsstræti
29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LESTRARSAl.UR, Þingholtsstræti
27, sími aðalsafns. pftii kl. 17. s. 27029. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18. |
Isunnud. kl. 14—18.
FARANDBOKASAFN — Afgreiðsla í Þingholts-
stræti 29a, simi aðaisafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum ogstofnununT.
,SOLHEIMASAFN — Sólhcimum 27, simi 36814.
Opiðmánud.—föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Hcim
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og
aldraða. Símatimi: mánudaga og fimmtudaga kl 10—
12.
HLJOÐBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud —
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16.
BOKABILAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi
'36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga-
föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga föstudagafrákl. 14—21.
Amerískabókasafnið:Opiðalla virkadagakl. 13—19.-
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarharnes.
Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga,ef ekki næst
í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, simi21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfj^búðaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888. #
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir' lækna ^eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á'Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nstur- og helgidagavarzla frá k! 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi
liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima_!966.
Helmsókfiarttmí
Borgarspítalnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga k1.15.30— 16.30.
Landakotsspitali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeild ki. 14-18 ulla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og*kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30.
Barnaspitali Hríngsins: Rl. 15— 16 alla daga.
1 Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Allá daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Visiheimilið Vífilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—2I.Sunnudagafrákl. 14—23.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrír fimmtudaginn 1. nóvember.
VatnslMMinn (21. ian.—10. fab.þ Vinur þinn, sem er með
sffelldar áhyggjur, tefur fyrir þér fyrrí hluta dagsins.
Fólk leitar til þfn vegna snilldar þinnar, en þetta hindr-
ar þig á stundum að ná sem fullkomnustum árangrí.
Ffakamlr (20. fab.—20. m»n): Þetta verður sennilega
mjög erfiður morgunn og allt mistekst hjá þér. Þetta
breytist sfðdegis og allt gengur skfnandi vel.
Hníturinn (21. marz—20. apri): Þú lendir f skemmtileg-
um félagsskap f kvðld og hlakkar til þess að hitta sáma
fólkið aftur. Einhvér gleður þig með vinarbragði sem þú
áttir ekki von á.
NautM (21. aprfl—21. maf): Þú hefur verið að bfða eftir
að fara f heimsókn, en allt fer á annan veg en þig
grunaði. Gangur himintunglanna bendir til þess að
fjármálin snúist á betri veg.
Tvfburamir (22. maf—21. júnf): Þú verður fyrir breytileg-
um áhrifum vegna gangs himintunglanna. Allt verður
viðráðanlegra síðari hluta dags og ætti að ganga vel f
kvöld. Einhver af andstæða kyninu mun veita þér eftir-
tekt.
Krabbfnn (22. )únf—23. Júlf): Börnin verða mikið f sviðs-
ljósinu f dag. Þeir sem eru óiofaðir munu eiga góðan og
sérstaklega skemmtilegan dag.
Ljónið (24. Júlf—23. égúst): Astarævintýri virðist vera
farið aö kólna, en nýr biðill er á næstu grösum. Þú ættir
að fara þér frekar hægt vegna þess að útlit er fyrir
miklar annir í náinni framtfð.
Mtyjan (24. ágúct—23. sapt.): Vmsir taugastrekkjandi
smámunir verða þér til angurs f dag og þú þarft að klára
mörg leiðinleg smáverk. Reyndu að hitta skemmtilegt
fólk f kvöld, þér veitir ekki af að lyfta þér upp og hitta
einhvern, sem getur fengið þig til að sjá björtu hliðar
lffsins.
Vogin (24. Mpt.—23. okt.): Vinur þinn reynir að gera
lftið úr afrekum þfnum. Forðastu þessa persónu því hún
er afbrýðisöm út í þig. Sannur vinur þinn sýnir þér
mikla vinsemd og þú veizt nú hvar þú ert metinn.
Sporðdrokinn (24. okt.—22. nóv.): Peningamálin fá
leiðinlegan endi í bili. Þú verður þér úti um nýja
fjáröflunarleið, kannski með þvf að selja eitthvað sem
þér gengur vel að búa til. ~
(23. nóv.—20. doo.): Vinur þinn virðist
bera þér nokkuð illa söguna. Þetta er góður dagur til
þess að ræða við nýtt fólk, sérstaklega f sambandi við
nýja atvinnu.
Staingoitbi (21. doo.-—20. |m.): Þú færð óvanalegt tilboð
og ættir að taka þvl. Akveöin persóna hefur undarleg
áhrif á þig fyrri hluta dags og það kemur róti á hug þinn.
dogains: Fyrsti hluti ársins mun verða
rólegur og kannski svolftið leiðinlegur. Notaðu þá
tfmann til þess að ljúka við verk sem þú hefur vanrækt.
Rómantfkin verður ofarlega á baugi og þetta gæti
jafnvel endað með brúðkaupi fyrir þá sem eru ólofaðir.
Þú lendir f æðislega skemmtilegu ævintýri á þessu:
nýbyrjaða ári þínu.
ASGRÍMSSÁFrí1 Brrgstaóástræti 74 er opið alla
I daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. Ókeypis að
jgangur. *
]ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt úmtali. Simi
,84412 kl. 9—10 virka daga.
1 KJ ARY ALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk1
um Jóhanncsar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14
22. Aðgangur og sýningarskrá cr ókeypis.
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlcmmtorg: Opið sunnudaga.
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá .
;9—18ogsunnudagafrákl. 13—18.
BUmmr
Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes.
Isimi 18230. Hafnarfjörður, simi 51 : ó \kiiie\ii simi
11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími
*85477, Kópavogur, sími 41580. eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnames,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, sfmi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Mimiifigarppjdld
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
lóns Jónssonar á Giijum í Mýrdal vió Byggðasafnið i
>kógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7, og Jóni Aðalsteini tónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
:Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í
Byggðasafninu i Skógum.
Minningarspjöld
Félags einstaaóra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni
ITraðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúðOlivers i Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðliípum FEF á Isafirði og
Siglufirði.