Dagblaðið - 01.12.1979, Page 1

Dagblaðið - 01.12.1979, Page 1
f 3 t i í i i 5. ÁRG— LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1979 - 267. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1 l.-AÐALSÍMI 27022. Nú eru stjómmálamenn vœntanlega búnir aö hrista allar þœr hendur sem þeir hafa getað náö ifyrir kosningar. Eftir situr almenningur og Ihugar þennan mikla áhuga þeirra og skyndileg alþýölegheit. Og þá er bara eftir aö kjösa. Myndina teiknaöi Gunnar Karlsson, ungur hœfiieikamaöur á slðasta ári I málaradeild Myndlista- og handlöaskólans. - Al ... og þá er bara eftir að kjósa Rúmlega 141 þúsund íslendingar ganga að kjörborðinu á morgun og á mánudag og velja sér menn til setu á Alþingi. Síðasta kjörtímabil var stutt en ekki átakalítið og þau átök leiða nú til vetrarkosninga og tveggja kjördaga og fleiri ef með þarf vegna veðurs. Brugðið getur til beggja vona með talningu ef Vetur konungur byrstir sig' en formenn yfirkjörstjóma í hinum átta kjördæmum landsins lýstu yfir hæfilegri bjartsýni í DB í gær. Einna erfiðast sýnist Vestfjarðakjördæmi, enda var þar aftakaveður í vikunni og fyrirsjáanleg kosningalægð yfir Labra- dor sem nálgaðist okkur. Gangi kosn- ing og söfnun kjörgagna eðlilega fyrir sig má hins vegar búast við fyrstu töl- Portúgalir endur- senda 400 tonn af óætum saltfiski Fjögur hundruð tonn af saltfiski Samdist um sölu á áðurnefndum til Reykjavíkur verða lestuð um borð um 400 tonnum á verði sem talið var í Eldvíkina í Lissabon á mánudaginn viðunandi. Rétt er að taka það fram kemur. Er áætlað að skipið sigli með að ljóst var um það mat á vörunni að þennan farm áleiðis til íslands á hún kæmist ekki undir neinn þeirra mánudagskvöldákostnaðseljenda. fjögurra flokka sem saltfiskur Portúgalskir innflytjendur höfðu flokkast í. Var helzt talið að til greina lýst áhuga sinum á því að kaupa kærhi að selja fiskinn til Zaire en þar héðan saltfisk sem samkvæmt mati er hefur áður helzt þýtt að bjóða lakari en þeir flokkar sem manneldis- þennan fisk til manneldis. fiskur fer í, en þó talinn nýtilegur til Þegar fiskurinn kom á áfanga- manneldis. Hér hafði safnazt talsvart stað töldu kaupendur að hanú væri af saltfiski sem fallið gat undir þessa ekki mönnum bjóðandi. Væri hann lýsingu. Voru sýnishom send út til talsvert lakari en ástæða hefði verið Portúgal til þess að gefa hugmynd til að ætla, miðað við sýnishorn. Var umvöruna. engum samningum á komið þegar DB frétti síðast og samið um það við útgerð Eldvíkurinnar að skipið tæki vaminginn heim. Var Eldvík búin að fara með annan farm af saltfiski til Portúgal. Gallar þessa saltfiskfarms em ekki táldir stafa af rangri eða vondri verkun í salt, heldur mun fiskurinn hafa verið lélegur af ýmsum ástæðum þegar hann var saltaður. Meðal annars fullgamaU ogyfirleitt úrísog í raun ekki til þess faUinn að komast í neinn viðurkenndan gæðaflokk hjá Framleiðslueftirliti sjávarafurða. -BS. um úr Reykjavík um eða fyrir miðnætti á mánudag. í DB i gær var ítarlega fjallað um öU kjördæmin og kosningahandbók fylgdi blaðinu. Útvarp og sjónvarp em með viðbúnað vegna kosninganna og var 'greint frá honum í kosningahandbók- inni. Kosning utan kjörfundar er enn í gangi og í gærkvöldi höfðu 4.163 menn greitt atkvæði utan kjörfundar í Reykjavík. - JH Veðrið á ekki að trufla kosningamar „ Útlitið meö kosningaveður er ekki slœmt, ” sagði Guðmundur Hofsteinsson veöurfrœöingur á sjöunda timanum á föstudagskvöld. „Þaö er lœgð að nálgast með miklum látum en sennilega mun hún (júka sir afaö mestu leyti á morgun. Á laugardag verður sunnan og síöan suövestan átt með skúrum. Síöan kólnar og i skúrir breytast í él á sunnudag. Suövestan átt veröur rikjandi á sunnudag um 1 land allt en snjó- eöa slydduél alls staðar nema á NA -landi, þar veröur bjart. Veður, skúrir eöa rigningar eiga hvergi að vera slik að spilli samgöngum. Á einstaka stað gœti auövitaö skafiö. En úrkoma œtti ekki aö verða sllk að vegir tepptust, "sagði Guðmundur Hafsteinsson veöurfrœðingur. -A.St.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.