Dagblaðið - 01.12.1979, Síða 18
18
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR1. DESEMBER 1979.
ATHUGIÐ
að sfmanúmeri voru hefur nú verið breytt
2 52 00
Samband frá eigin skiptiborði kl. 08.30—17.
Eftirkl. 17:
Hraðfrystíhús og uetaverkstæói 25200
Hraðfrysdhús, verkstjóri 25201
Fiskverkunarstöðin 25202
Togaraafgreiðsla og vélaumsjön 25203
Hraðfrystíhús, vélstjðrar 25205
Skrífstofan 25206
Skrifstofustjðri 25207
Gisli Konráðsson framkvstj. 25208
Vilhelm Þorsteinsson framkvstj. 25209
Útgerðarfélag Akureyringa h/f.
STYRKUR
til háskólanáms í Hollandi
Hollensk stjórnvöld bjóða fram styrk handa tslendingi til háskólanáms i
Hollandí á yfirstandandi skólaári. Styrkurinn er einkum aetiaöur stúdent
sem kominn er nokkuð áleiðis i háskólanámi eða kandidat til framhalds-
náms. Nám við listaháskóla eða tónlistarháskóla er styrkhaeft til jafns við.
almennt háskólanám. Styrkfjárhæðin er 950 flórinur á mánuði i 9
mán. og styrkþegi er undanþeginn greiðslu skólagjalda. — Nauðsynlegt
er að umsækjendur hafi gott vald á hollensku, ensku, frönsku eða þýsku.
Umsóknir um styrk þennan ásamt nauðsynlegum fylgigögnum skulu
hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,10l Reykjavik, fyrir
13. desember nk. — Umsókn um styrk til myndlistarnáms fylgi ljós-
myndir af verkum umsækjanda, en segulbandsupptaka ef sótt er um
styrk til tónlistarnáms. — Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu.
MenntamálaráAuneytM)
28. nóvsmber 1979.
Leigjendur
Það verður opið hús á skrií'stot'u samtakanna að
Bókhlöðustíg 7 milli kl. 3 og 6 í dag.
Haraldur Ólafsson lektor mætir.
Umræður og kaffiveitíngar.
Leigjendasamtökin. Sfmi 27609.
Kosningaskrifstofa
Sjálfstœðisflokksins er
í Sjálfstœðishúsinu
Hamraborg 1,3. hœð.
Símar 40708 og 44023
Bílasími kjördagana er
44300
SKARTGRIPIR
við öll tœkifœri
SIGMAR Ó. MARÍUSSON
Hverfisgötu 16A - Sfmi 21355.
ÍSLENZKAR UÓS-
MYNDIR, SÆNSKUÓD
DB hefiir borizt Ijóðabók efiir
sænsk-finnsku skáldkonuna
Gurli Lindén, sem eru út affyrir
sig ekki tíðindi, nema hvað ijós-
myndir t bókinni eru gerðar af
Valdisi Óskarsdóttur. Hún
hefur áður skrifað barnabækur
og myndskreytt texta eftir Ólqf
Hauk Símonarson („Rauði
svifnökkvinn”). Ljóðabók Gurli’
Lindén, sem nefnist Fosterjord,
fœst í Bókabúð Máls &
menningar, Bókaverzlun
Snæbjarnar, hjá Eymundsson
og í Bóksölu stúdenta og kostar
ca 5000 krónur. Hér meðfylgja
tvœr myndir úr bókinni.
AI.
Sindy
dúkkan er
finleg ogfalleg.
PÉTUR
PÉTURSS0N
SUÐURGOTU14
SlMAR 21020 -25101
SVFR
Aðalfundur
Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn að Hótel
Loftleiðum, Víkingasal, sunnudaginn 9. des. og hefst kl.
2.30 e.h.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Tillögur til lagabreytinga um hækkun ’inntöku- og félags-
Salda- Stjórái.
■maee w—m
f *"9- j
Allar skreytingar unnar
mönnum
Natg bllasta.61 a.oi.k. á kvöldla
•BLÓM ©ÁVEXHR
HAFNARSTRÆTI Simi 12717