Dagblaðið - 01.12.1979, Page 22
22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1979.
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Járnrennibekkur
til sölu. Uppl. í síma 96-21857 eftir kl. 6.
Til sölu Spira svefnsófi,
bónvél, skautar nr. 39 (svartir) og tvennl
skiði, 1,50 og 2,05. Uppl. í síma 42164:
eftirkl. 18.__________________________
Til sölu vegna
brottflutnings á mjög hagkvæmu og
góðu verði; skatthol, hjónarúm, eldhús-
borð og 4 stólar, einnig stakir stólar,
teppi, kaffivél, vöfflujárn, sjónvarp
o.m.fl. Uppl. í sima 12534 eftir kl. 3.
Geymið auglýsinguna.
Mifa-kassettur.
Þiö sem notið mikið af óáspiluðum kass-l
ettum getið sparað stórfé með því að
panta Mifa-kassettur beint frá vinnslu-
stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir
tónlist. hre;nsikassettur, 8 rása kassett
ur. 1 águ aikspöntun samtals 10 kassett
ur. Mifa kassettureru fyrir löngu orðnar
viðurkennd gæðavara. Mifa-tónbönd
pósthöfl 631, sfmi 22136, Akureyri.
Buxur. 1
Herraterylenebuxur á 9.000. Dömubux ,
ur á 8.000. Saumastofan, Barmahlíð 34, ’
simi 14616.
Kaupum pelsa,
kápur og annan fatnað, einnig leður-
rúskinnskápur og jakka, 25 ára og eldri.
Geymiðauglýsinguna. Sími 12880.
G.G. Innrömmun, Grensásvegi 50, simi
35163.
Eftirprentanir til sölu, eitt stykki af
hverri gerð. Góðar jólagjafir. Þeir sem
ætla að láta innramma fyrir jól komi
sem fyrst. Gott úrval af rammalistum.
Til sölu rafmagnshitatúpur.
Uppl. i sima 99-4454.
Rammið inn sjálf.
Ódýrir erlendir rammalistar tii sölu í
heilum stöngum. Innrömmunin, Hátúni
6, Rvík. opið 2—6 e.h. Sími 18734.
1
Óskast keypt
HVERAGERÐI
SÍMI99-4499
Húseigendur athugið.
Óska eftir Alfa Laval forhitara. Uppl. í
síma 99-3770 eftir kl. 7 á kvöidin.
Fjöiritari óskast.
Viljum kaupa rafknúinn blekfjölrita.
Uppl. í síma 82930.
Óska eftir að kaupa
afsteypu af styttu eftir Ásmund Sveins-
son eða Öldu aldanna (E.J.). Uppl. í
sima 38024.
Óska eftir að kaupa
rafmagnsþilofna. Uppl. í síma 40161
eftir kl. 8 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa
þvottavél, reiðhjól, sjónvarp, svart-hvítt,
ogritvél. Uppl. isima 17087.
Húnvetningar
og aðrir húsbyggjendur
á Norðurlandi
Við framleiðum milliveggjahellur úr rauðamöl:
5—7—10—cm þykkar, 50 x 50 cm í ummál.
Lágt verð og góðir greiðsluskilmálar. Keyrt heim
ef óskað er.
RAUÐAFELL
BLÖNDUÖSI - SÍMI95-4474
Sigurgeir Sverrisson. Heimasfmi 95—4259.
I
Verzlun
i
Hvíldarstólar.
Þægilegir, vandaðir stólar, stillanlegir
með ruggu og snúningi, aðeins fram-
leiddir hjá okkur. Lítið i gluggann.
Bólstrunin, Laugarnesvegi 52, sími
32023.
Verzlunin Höfn auglýsir:
Austurrisku borðdúkarnir komnir aftur,
amerísk handklæði, dralonsængur,
dralonkoddar, straufrí sængurverasett,
100% bómull, bleyjur. Póstsendum.
Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, sími
15859.
J ólagjafamarkaður.
Seljum þessa og næstu viku gamlan
lager af leikföngum og öðrum gjafa-
vörum á ótrúlega lágu verði. Ath.: Mjög
takmarkað magn. Kjötborg, Búðagerði
10.
10% kynningarafsláttur
veittur af Funny Design skrautpostulín-
inu til 7. des. Tilvaldar jólagjafir fyrir
alla fjölskylduna í gjafaumbúðum.
Vekjum athygli á sérpöntuðum fallegum
jólavörum sem fást aðeins hjá okkur.
Sjón er sögu ríkari. Kirkjufell, Klappar-
stig27,sími 21090.
S. Ó. Búðin auglýsir:
Ödýrar flauels- og gallabuxur, peysur,
úlpur. Nýkomið telpnablússur, skokkar,
pils. Drengjaföt, vesti og buxur, st. 2—8.
Drengjaskyrtur, herra- og dömunærföt,
sokkabuxur, sokkar á alla fjölskylduna.
Athugið herrasokkar úr 50—100% ull.
Sængurgjafir, barnanærföt úr 100%
franskri ull, sokkabuxur barna st. 1—12
80% ulh.10% grillon. S.Ó. Búðin.
Laugalæk. sími 32388.
Útskornar hillur
fyrir punthandklæði, áteiknuð punt-
handklæði, öll gömlu munstrin,
nýkomin frá Svlþjóð, samstæð. Tilbúin
punthandkiæði, bakkabönd og dúkar.
Sendum i póstkröfu. Uppsetningabúðin,
Hverfisgötu 74, sími 25270.
Verksmiðjuútsala:
Ullarpeysur, lopapeysur og akrýlpeysur
á alla fjölskylduna, ennfremur lopaupp-
rak, lopabútar, handprjónagarn, nælon-
jakkar barna, bolir, buxur, skyrtur, nátt-
föt og márgt fl. Opið frá kl. 1—6. Simi
85611. Lesprjón, Skeifunni 6.
Veizt þú
að stjörnumálning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust,
beint frá framleiðanda alla daga vikunn-
ar, einnig laugardaga, I verksmiðjunni
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.
Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-.
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., símfl
23480. Nægbilastæði. I
Skinnasalan.
Pelsar, loðjakkar, keipar, treflar og
húfur. Skinnasalan, Laufásvegi 19, sfmi
15644.
Kinverskir handunnir kaffidúkar,
mjög gott verð, ýmist með eða án
sérvíettna. Flauelsdúkar og löberar I úr-
vali. Kringlóttir blúndudúkar, margar
stærðir. Stórt úrval af tilbúnum púðum.
Sendum I póstkröfu. Uppsetningabúðin,
Hverfisgötu 74, sími 25270.
1
Fyrir ungbörn
8
Nýr barnavagn
til sölu með - brúnu tauáklæði +
innkaupagrind og fleiru^Uppl. i síma
44612.
Teppi
8
Gólfteppi.
Notað gólfteppi og filt til sölu, ca 40 fer-
metrar, mjög ódýrt. Uppl. I síma 32816 í
dag og næstu kvöld.
Framleiðum rýateppi
á stofur herbergi og bila eftir máli,
kvoðuberum mottur og teppi, vélföldum
allar gerðir af mottum og renningum.
Dag- og kvöldsimi 19525. Teppagerðin.,
Stórholti 39, Rvik. j
I
Vetrarvörur
8
Vélsleði, Iftið
notaður og vel útlítandi, til sölu. Uppl. I
sima 92-2664 eftir kl. 20.
Sklðamarkaðurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar
allar stærðir og gerðir af skíðum, skóm
og skautum. Við bjóðum öllum, smáum
og stórum, að líta inn. Sportmarkaður-
inn, Grensásvegi 50, sími 31290. Opið
milli kl. 10 og 6, einnig laugardaga.
1
Húsgögn
8
Rókókósófasett
til sölu. Uppl. I síma 84372.
Nýlegt vandað saumaborð
með lyftu til sölu, 6 borðstofustólar úr
eik og Píra-húsgögn (skápur, blómakass-
ar og hillur). Uppl. I sima 18676 eða
23668.______________________________
Dönsk borðstofuhúsgögn
til sölu. Uppl. I sima 41870.
Vegna breytinga
eru til sölu sófaborð og innskotsborð á
lágu verði, 30—50% afsláttur. Uppl. I
sima 33490 og 29698.
Ódýrt sófasett til sölu,
selst ódýrt. Uppl. i sima 51565.
Borðstofuhúsgögn
(hnota), skenkur, glerskápur, borð og 10
stólar til sölu. Uppl. I síma 14224 milli
kl. 3 og 6 laugardag.
Svefnbekkur til sölu.
Uppl. í sima 28704 eða 18999.
Svefnbekkir
og svefnsófar til sölu, hagkvæmt verð.
Sendum út á land. Uppl. að Öldugötu
33, simi 19407.
Til jólagjafa:
Hvíldarstólar, simastólar, barrokstólar,
rókókóstólar, pianóbekkir, innskots-
borð, hornhillur, lampaborð, einnig
úrval af Onix borðum, lömpum,
styttum, blaöagrindum og mörgu fleiru.
Sendum í póstkröfu. Nýja bólstur-
gerðin, Garðshorni, Fossvogi, sími
16541.
Tvisettur fataskápur
til sölu. Uppl. í síma 54129 eftir kl. 7 á
föstudag og allan laugardag.
Rýmingarsala
10 til 15% afsláttur á öllum húsgögnum
verzlunarinnar þessa viku, borðstofu-
sett, sófasett, stakir skápar, stólar og
borð. Antik munir Týsgötu 3, simi
12286. Opiðfrákl. 2—6.
Svefnbekkjaiðjan Selfossi:
Tvibreiðir svefnsófar, verð aðeins
126.900,- Einnig svefnbekkir, verð frá
53.500.- Sendum I póstkröfu um land
allt. Uppl. í síma 99-1763 eða 99-3163.
Húsgagnaverzlun Þorsteins
Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími
14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna
svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar,
stækkanlegir bekkir, kommóður, skatt-
hol, skrifborð og innskotsborð. Vegg-
hillur og veggsett, riól-bókahillur og
hringsófáborð, borðstofuborð og stólar;
rennibrautir og körfuteborð og margt fl.
Klæðum húsgögn og gerum við.
Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra
hæfi. Sendum einnig i póstkröfu um
Iknd allt. Opið á laugardögum.
Fornverzlunin Ránargötu 10
hefur á boðstólum mikið úrval af
nýlegum notuðum, ódýrum húsgögnum:
Kommóður, skatthol, rúm, sófasett og
borðstofusett, eldhúsborð. Forn Antik
Ránargötu 10 Rvík, simi 11740 og
17198 eftir kl. 7.
Svefnhúsgögn.
Tvíbreiðir svefnsófar, verð aðeins 128
þúsund. Seljum einnig svefnbekki,
svefnsófasett og rúm á hagstæðu verði.
Sendum I póstkröfu um land allt. Hús-
gagnaþjónustan Langholtsvegi 126, simi
34848.
Bólstrun.
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Komum með áklæðasýnishorn og
gerum verötilboð yður að kostnaðar-
lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, simi
44600.