Dagblaðið - 01.12.1979, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1979.
23
1
Sjónvörp
i
Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, auglýsir. Sjónvarps-,
markaðurinn í fullum gangi. Nú vantarj
allar stærðir af sjónvörpum í sölu. Ath. i
tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sport-,
markaðurinn, Grensásvegi 50.
I
Hljómtæki
B
TUsölu Akai GXC 46D
kassettutæki og Marantz HD 55
hátalarar, 100 vött. Selst ódýrt ef samið
er strax. Uppl. i sima 92—1918.
Til sölu Fender Jass Bass,
einnig Fender Stratocaster og Fender
gítarmagnari. Uppl. í síma 96-23193
eftir kl. 6.
Gerið góð kaup.
Til sölu 2ja ára sambyggt Crown stereo-
tæki, magnari 2 x 25 vött, kassettutæki
og sjálfvirkur plötuspilari, útvarp með
FM stereóbylgju. Tveir hátalarar og
heyrnartæki. Kostar nýtt 450 þús., selst
á 250 þús. Uppl. 1 síma 21793.
Marantz 6110 plötuspilari
til sölu með eða án tónhöfuðs á góðu
verði. Uppl. i sima 16593 eftir kl. 5.
VÍó seljum hljómflutningstækin
fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir-
spurn eftir sambyggðum tækj-|
um.Hringið eða komið. Sportmarkaður-i
inn Grensásvegi 50, simi 31290.
Tilsölu HondaSSSU
árg. 74, vel með farin. Á sama stað
óskast Honda S 50 árg. 78. Uppl. í sima
71318.
Viðgerðir-verkstæði.
Montesa umboðið annast allar viðgerðir
á bifhjólum og smávélum. Gerum einnig
við reiðhjól. Góð þjónusta. Montesa1
umboðið, Þingholtsstræti 6. Simi 16900.'
Suzuki vélhjól.
Eigum fyrirliggjandi hin geysivinsælu
Suzuki AC 50 árg. 79, gott verð og
greiðsluskilmálar. Ólafur Kr. Sigurðsson
fif’. Tranavogi 1, simar 83484 og 83499.
’Bifhjóíaverzlun. Verkstæði.
Allur búnaður fyrir bifhjólamenn, Puck,
Malaguti, MZ, Kawasaki, Nava, notuð
bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun, Höfða-
túni 2, sími 10220. Bifhjólaþjónustan
annast allar viðgerðir á bifhjólum,
fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif-
hjólaþjónustan, Höfðatúni 2, slmi
21078.
Til sölu Suzuki AC 50 74,
nýupptekinn mótor, nýsprautað, gott
hjól. Uppl. i sima 44894.
Hljóðfæri
Harmónfkur.
Hefi fyrirliggjandi nokkrar nýjar
kennsluharmóníkur, unglingastærð, frá
Sonola. Ennfremur væntanlegar full-
stórar 3ja og 4ra kóra píanó- og hnappa-
harmóníkur frá Sonola og Excelsior.
Sendi gegn póstkröfu um land allt.
Guðni S. Guðnason, Gunnarsbraut 28,
sími 26386 e.h. Geymið auglýsinguna.
Rafmagnsorgel, I
verzlun-verkstæði. Tökum í umboðs-
sölu notuð rafmagnsorgel, öll orgel yfir-j
farin og stillt. Gerum við allar
tegundir. Sérhæfðir fagmenn. Hljóð-
virkinn sf., Höfðatúni 2, simi 13003, á
horni Borgartúns.
I
Ljósmyndun
B
Til sölu Reynox
sýningavél, super 8 með tali, verð 350
þús. Vélinni fylgir sýningartjald, skoðari
og samsetningarvél ásamt 600 fetum af
filmum. Uppl. í sima 39504.
Kvikmyndafilmur
til leigu i mjög miklu úrvali, bæði í 8 mm
og 16 mm, fyrir fullorðna og börn. Nú|
fyrirliggjandi mikið af úrvalsmyndum
fyrir barnaafmæli, ennfremur fyrir eldri
aldurshópa, félög og skip. Nýkomnar
Super 8 tónfilmur í styttri og lengri út-
gáfum, m.a. Jaws, Airport, Frency, Car,
Birds, Family Plot Duel og Eiger|
Sancatioin og fleira. Sýningarvélar til
leigu. Simi 36521.
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu I mjög miklu úrvali i stuttum og
iöngum útgáfum, bæði þöglar og með
hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16
mm) og tökuvélar. M.a. Gög og Gokke,
Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn,
Star Wars, og fl. Fyrir fullorðna m.a.
Deep Rollerball, Dracula, Break out, og
fl. Filmur til sölu og skipta. Sýningar-
vélar og filmur óskast. Ókeypis nýjar
kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Simi
36521.
Kvikmyndaleigan.
ILeigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón
myndir og þöglar, einnig kvikmynda 1
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón oj>.'
'þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvalij
þöglar, tón og svarthvitar, einnig í lit.
Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó i lit og!
tón. Einnig gamanmyndir; Gög og
Gokke og Abbott og Costello. Kjörið i
barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma
77520.
Véla- og kvikmyndaleigan.
8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, ■
slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og
skiptum á vel meðförnum filmum. Opið
á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h.
Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12
og 18.30 til 19.30 e.h. Simi 23479.
Safnarinn
li
Kaupum islenzk frimerki
■og gömul umslög hæsta verði, einnig
'kórónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frimerkjamiöstöðin
'Skólavörðustig 21a, sími 21170.
V erðbréfamarkaðurinn.
Höfum kaupendur að veðskuldabréfum
frá 1—6 ára með 12—32% vöxtum,
einnig ýmsum verðbréfum. Útbúum
veðskuldabréf. Verðbréfamarkaðurinn,
Eignanaust v/Stjörnubfó, sími 29558.
Verðbréfamarkaðurinn.
Höfum til sölu veðskuldabréf 1—6 ára
með 12—32% vöxtum, einnig til sölu
verðbréf. Tryggið fé ykkar á verðbólgu-
tímum. Verðbréfamarkaðurinn, Eigna-
naust v/Stjörnubíó, sími 29558.
Dýrahald
4 fallegir hvolpar
fást gefins. Uppl. í síma 50947 eftir kl. 4.
Tveir básar tíl leigu
í Víðidal. Hey fylgir. Tilboð sendist DB
merkt „Víðidalur 129”.
Hestaeigendur! Athugið:
Get sótt og farið með reiðhestinn,
hryssuna, tryppið, hvert sem er. Geti
einnig tekið að mér þjálfun eðaj
tamningu i hesthúsum yðar. Uppl. i'
síma 77552.
Til sölu brún 7 vetra
hryssa undan Gusti frá Kröggólfs-
stöðum og ösp frá Hvoli 1 ölfusi, sem
bæði eru undan Herði frá Kolkuósi,
hafa bæði ættbókanúmer. Uppl. í sima
75340.
Gefið gæludýr I jólagjöf:
Fuglabúr frá 10.000.- fuglar frá 3.000.-
fiskabúr frá 3.500,- skrautfiskar frá 500.-1
Nú eru slðustu forvöð að panta
sérsmíðuð fiskabúr fyrir jólin! Nýkomið
úrval af vörum fyrir hunda og ketti.
Kynnið ykkur verðið og gerið
samanburð það borgar sig! AMASON,
Njálsgötu 86, simi 16611. Sendum í
póstkröfu.
Skrautfiskaeigendur ath.
Eigum úrval af skrautfiskum, plöntum,
fóðri og fleiru. Gerum við og smfðum
fiskabúr af öllum stærðum og gerðum.
Seljum einnig notuð fiskabúr. Opið
virka daga frá kl. 5—8 og laugardaga frá
kl. 3—6. Dýrarikið Hverfisgötu 43.
;Útskorin borðstofuhúsgögn,
sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif-
borð, stakir skápar, stólar og borð.|
Gjafavörur. Kaupum og tökum i
umboðssölu. Antik fiunir Laufásvegi 6,
simi 20290.
I
Bílaleiga
i
Bilaleiga Akureyrar.
.Inter Rent. Skeifan 9 Reykjavik
31615/86915. Tryggvabraut 14,
Akureyri 21715/23515. Mesta úrvalið,
bezta þjónustan. Við útvegum yður
mestan afslátt á bilaleigubilum erlendis.
Bílaleigan Áfangi.
Leigjum út Citroen GS bíla árg. 79.
Uppl. í sima 37226.
HBilaleigan h/f, Smiðjuvegi 36, Róþ.
'sími 75400, augtýsir: Til leigu án öku-;
manns Toyota 30, Toyota Starlet og'
,VW Golf. Allir bilarnir árg. 78 og 79J
Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19.1
Lokað í hádeginu. Heimasími 4363l.i
Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif-
reiðum. -.
Á.G. Bilaleiga
Tangarhöfða 8—12, simi 85504: Höfum
Subaru, Mözdur, jeppa og stationbíla.
I
Bílaþjónusta
Bilaþjónustan Skemmuvegi 20.
Oll aðstaða fyrír þvotta, bónun og
viðgerðir í góðu og björtu húsnæði. Opið
frá kl. 10—10 alla daga nema laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 10—19. Sími
77551.
iBilaeigendur.
Þvoið og bónið bilinn hjá okkur. Tökum
að okkur að þvo og bóna. Aðstoðum ef
óskað er. Opið frá kl. 9—21.30 virka
daga, laugardaga og sunnudaga einnig.
Þvottur og bón, Borgartúni 29, sfmi
18398.
íEr rafkerfið í ólagi?
Gerum við startara, dínamóa,^ alter-
natora og rafkerfi i öllum gerðum fólks
bifreiða. Höfum einnig fyrirliggjandi
Noack rafgeyma. Rafgát, rafvélaverk
stæði, Skemmuvegi 16, sími 77170.
iBifreiðaeigendur athugið.
Látið okkur annast allar almennar
iviðgerðir ásamt vélastillingum,
iréttingum, sprautun. Átak sf., bifreiða-
iverkstæði, Skemmuvegi 12, Kóp. Sími
72730.
önnumst allar almennar
viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum
föst verðtilboð í véla- og gírkassavið-'
gerðir. Fljót og góð þjónusta, vanir
menn Bíltækni. Smiðjuvegi 22, simi
76080.
jBilamálun og réttingar Ó.G.Ó.
Wagnhöfða 6, sími 85353. Almálun,
blettun og réttingar á öllum tegundum
|bifreiða. Lögum alla liti sjálfir. Málum
einnig ísskápa og ýmislegt fleira.
Vönduð og góð vinna, lágt verð.
jÖnnumst allar almennar
| boddíviðgerðir, fljót og góð þjónusta,
gerum föst verðtilboð. Bílaréttingar
Harðar Smiðjuvegi 22, simi 74269.
i------------—-------------------------
Bifreiðaeigendur,
önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir,
kappkostum góða þjónustu. Bifreiða og
vélaþjónustan Dalshrauni 26 Hafn.,
slmi 54580.
j Viðgerðir, réttingar.
jönnumst allar almennar viðgerðir,
réttingar og sprautun. Leggjum áherzlu
á góða þjónustu. Litla bilaverkstasðið,
Dalshrauni 12, Hafnarfirði, simi 50122.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutílkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holtill.
V
Til sölu Ford Mustang ’65,
sjálfskiptur, góður bill. Jeepster ’67 á
Saitson hásingum, nýjum dekkjum, V-6
vél. Nýtt framgluggastykki fylgir, þarfn-
,ast lagfæringar. Willys ’47, lengdur.
Uppl. ísima 43034.
Tilsölu VW 1302 árg. 71
i mjög góðu standi, einnig gott svarthvítt
sjónvarpstæki. Uppl. i síma 43618.
jBill i sérflokki.
Til sölu Mercedes Benz 250 árg. 71,,
I litað gler, topplúga, beinskiptur í gólfi,
skipti möguleg á ódýrari, verð 3,7 millj.
Uppl. Ísima51984.
'Vil kaupa bil á ca 500 þús.
Má þarfnast viðgerðar. Tilboð óskast
sent DB merkt „JG 135”.
Til sölu Chevrolet Vega
árg. 72, lítur vel út, þarfnast smávægi-
legrar viðgerðar, selst ódýrt ef samið er
strax. Greiðslusamkomulag. Uppl. í
síma 92-7750.
Til sölu glæsilegur VW 1300
árg. 73, grænn, ekinn 5000 km á skipti-
vél, nýtt lakk og nagladekk, allur yfirfar-
inn. Uppl. í síma 99-4454 á mánudaginn
og þar á eftir.
Til sölu þokkalegur Austín Mini
árg. 74, verð kr. 850 þús. Uppl. í sima
99-4454 eða 99-4305 allan daginn.
Litíð notaðir 13"
snjóhjólbarðar á felgum (Mazda) til sölu.
Uppl. í slma 20944.
ITilsölu 170 cub.
hallandi 6 cyl. vél og 3ja gira kassi, gott
verð. Uppl. í síma 19647.
327 Chevroletvél
til sölu, einnig 9 tommu Fordhásing,
vökvastýri úr Rambler og Doge, einnig
diskabremsur í Doge. Uppl. í sima
77424.
Til sölu Mercedes Benz
250 árg. ’69, 6 cyl., sjálfskiptur, fallegur
'einkabfll. Hagstætt staðgreiðsluverð
eða góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í sima
44084.
Sendiferðabill,
Renault árg. 77, ekinn aðeins 40 þús.
km til sölu. Manngengur. Sparneytinn.
Til greina kemur stöðvarpláss, einnig
.skipti á góðum sparneytnum bil. Góður
iferðabill. Uppl. í sima 35872.
Ffat 127 óskast tíl niðurrifs.
'Uppl.fsima 77783 eða 83960.
Vil kaupa vélarhlff,
lá Chevrolet C-10 eða Blazer 70—72.
Uppl.ísima 75150 eftirkl. 19.
|Saab 96 Combi árg. 74
ítil sölu, ekinn 63 þús. km Sérlega
fallegur bill. Skipti möguleg. Uppl. i sima
73738.