Dagblaðið - 01.12.1979, Page 25

Dagblaðið - 01.12.1979, Page 25
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1979. 25 ökukennsla — æfingatimar. jKenni á Toyota Cressida og Mazda 626 árg. 79 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Njótið eigin hæfni, engir skyldutímar, greiðsla eftir samkomulagi. Friðrik A. Þorsteins- son, sími 86109. Ökukennsla — æfingatimar — bifhjólapróf. _ ____ Tfénm á nýjan'Audi. Nemendur gréiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef j óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660. ökukennsla Kenni á Datsun árg. 78. Pantið reynslu- tima og i þeim tima kynni ég ykkur námsefnið og þær nýjungar og þau kjör sem ég hef upp á að bjóða. Ath. að mjög hagstætt er ef tveir til þrfr panta saman. P.S.: Allar kennslubækur fáið þið ókeypis. Sigurður Gfslason, simi 75224. -------------C ökukennsla — æfingatfmar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. ökuskóli i og prófgögn ef óskað er. Hringdu i sfma 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvik Eiðsson. Ökukennsla-Æfingatfmar. Get nú aftur bætt við nemendum, kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg. ’80, |númer R—306. Nemendur greiða aðeins tekna tfma, greiðslukjör ef óskað jer. Kristján Sigurðsson, simi 24158. 'ökukennsla — æfingatfmar. ;Kenni á Mazda 323 árg. 79, ökuskóli og 'prófgögn ef óskað er. Nemendur greiða jaðeins tekna tima. Ingibjörg S. Gunnars- Jdóttir, sfmi 66660. ' Ökukennsla — æfingatfmar. i Kenni á Mazda 626 árg. 79, engr>. skyldutfmar, nemendur greiði aðeins tekna tfma. Ökuskóli ef óskaö er. Gunn- ar Jónasson, slmi 40694. Diskótekið „Dollý”. Tilvalið f einkasamkvæmið, skólaballið, árshátlðina, sveitaballið og þá staði þar sem fólk kemur saman til að „dansa eftir” og „hlusta á” góða danstónlist. Tónlist og hfjómur við allra hæfi. Tón- listin er kynnt allhressilega. Frábært „ljósasjóv” er innifalið. Eitt simtal og ballið verður örugglega fjörugt. Upplýs-: inga-og pantanaslmi 51011. I Einkamál » Ráð f vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tfma f sfma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður. Frá hjónamiðlun. Viðtalssfmi er alla daga frá kl. 1—6 og einnig á kvöldin. Hringið í sfma 26628. Kristján S. Jósepsson. I Tapaö-fundiö B Tapazt hefur trúlofunarhringur. Finnandi vinsamleg- ast hringi f síma 40526. Fundarlaun. Karlmannsarmbandsúr, tegund Favre Leuba, tapaðist. Finnandi vinsamlega hringi i sima 20944. Telpnareiðhjól fannst fyrir rúmum 3 mánuðum móts við verzl- unina Iðufell i Breiöholti. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin að Jórufelli 4, 4. h.t.h. (örlygur). 1 Spákonur B Les f spil og bolla. Pantið tfma f sima 29428. 1 Kennsla B Tek að mér að kenna ensku i einkatfmum. Uppl. mjá auglþj. DB i sima 27022. H—019. Frönskukennsla. Tek að mér að kenna frönsku í einka- tfmum. Alhliða frönskukennsla. Sfmi 21509, aðeins á kvöldin. Jean Louis Fabre, Eiriksgötu 29. Barnagæzla Ég er dagmamma með leyfi. Get bætt við mig nokkrum börnum hálfan eða allan daginn fyrir jól, einnif 'timagæzla. Uppl. f sima 74385. Get tekið börn i pössun hálfan eða allan daginn, er við Vesturberg, hef leyfi. Uppl. f sfma 75145. Þjónusta B Tökum að okkur glerfsetningar, hurða- og innréttingaupp- setningar og aðra viðgerða- og viðhalds- vinnu, úti sem inni. Sfmi 19809 og 75617. Nú þarf enginn að detta f hálku. Mannbroddarnir okkar eru eins og kattarklær, eitt handtak, klæmar út, annað handtak, klærnar inn, og skemma þvf ekki gólf eða teppi. Lftið inn og sjáið þetta undratæki. Skóvinnustofa Einars Sólheimum 1 og Skóvinnustofa Hafþócs Garðastræti 13A. Dyrasfmaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum tegundum og gerðum af dyrasfmum og innanhústalkerfum. Einnig sjáum við um uppsetningu á nýjum kerfum. ,Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið f 'síma 22215. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. 1 til 5, simi ,44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Birkigrund 40 Kópavogi. Dyrasfmaþjónusta. ‘önnumst uppsetningar og viðhald á öll- <um gerðum dyrasima. Gerum föst tilboð i nýlagnir. Uppl. i sfma 39118. . Suður nesjabúar. ÍGlugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn gegn vatni og vindum. Við bjóðum inn- fræsta slottslistann f opnanleg fög og hurðir. Ath.: ekkert ryk, engin óhrein- indi. Allt unnið á staðnum. Pantanir i sfma 3716 og 7560. Hreingerningar B Hef ianga reynslu í gólfteppahreinsun, byrjaður að taka á móti pöntunum fyrir desember. Uppl. i sima 71718, Birgir. Hreingerningastöðin Hólmbræður. önnumst hvers konar hreingerningar, stórar og smáar f Reykjavik og nágrenni. Einnig f skipum. Höfum nýja, frábæra teppahreinsunarvél. Sfmar 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Félag hreingerningamanna. Hreingerningar á hvers konar húsnæði hvar sera er og hvenær sem er. Fag- maður í hverju starfi. Sfmi 35797. <Gardlnuhreinsun. Nú er rétti timinn til að hreinsa gardfnur 'fyrir jólin, vönduð vinna. Fatahreinsun- in Hraði, Ægissiðu 115, simi 24900. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Simar 10987 og 51372. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Aht. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þrif-hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar á stiga- göngum, ibúðum og fleiru, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. hjá Bjarna f sima •77035, ath. nýtt simanúmer. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með gufu og stöðluðu teppahreinsiefni sem losar óhreinindin úr hverjum þræði án þess að • skadda þá. Leggjum áherzlu á vandaða 'vinnu. Nánari upplýsingar i sima 50678. Teppa- og húsgagnahreinsunin Hafnar- firði. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tek að mér hreingerningar á fbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig' teppahreinsun með nýrri vél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og : (vandvirkir menn. Uppl. i simum 33049* og 85086. Haukur og Guðmundur. Teppa- og húsgagnahreinsun ;með vélum sem tryggja örugga og vandaða hreinsun. Athugið, kvöld- og helgarþjónusta. Simar 41686, 84999 og 22584. ökukennsla Ökukennsla-æfingatimar. .Kenni á nýjan Volvo árg. ’80. Lærið þar sem öryggið er mest og kennslan bezt. Hagstætt verð og greiðslukjör. Hringdu ,í sima 40694 og þú byrjar strax. öku- 'kennsla Gunnars Jónassonar. lökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 323 árg. 78. Ckuskóli og öll iprófgögn fyrir bá sem þess óska. Helgi |K. Sessilíusson.%imi 81349. i. ökukennsla, æfingatimar. Kenni á Cortinu 1600, engir lágmarks- tfmar, nemendur greiöi aðeins tekna tfma. Nýir nemendur geta byrjað strax. Guðmundur Haraldsson ökukennari, simi 53651. ökukennsla — æfingatfmar — hæfnisvottorö. . Engir lágmarkstímar. Nemendur greiða aðeins tekna tima. ökuskóli og öll próf- í gögn ef óskað er. Jóhann G Guðjóni- [son, simar 21098 og 17384. j ökukennsla-æfingatfmar. ' Kenni a Mazda 626 hardtop árg. 79. ; Ökuskóli á vegum Ökukennarafélags :íslands og prófgögn fyrir þá sem þess' <óska. Hallfriður Stefánsdóttir, simi ; 181349. " Nýr sendiherra Vfetnam NýskipaÖur sendiherra Vietnam, herra Nguyen ^Dinh Thank, afhenti 27. nóvember forseta íslands trúnaðarbréf sitt að viöstöddum Benedikt Gröndal utanríkisráðherra. Sendiherra Vletnam hefur aösetur I Osló. Nýr sendiherra Túnis I |aftlcnt' 27. nóvember forseta Islands trúnaðarbréf sitt . I að viðstöddum Benedikt Gröndal utanríkisráðherra. Nýskipaður sendiherra Túnis herra Brahim Turki, | SendiherraTúnishefuraðsetur (Stokkhólmi.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.