Dagblaðið - 01.12.1979, Side 30
DB
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1979.
Van Nuys Blvd.
(Rúnturinn)
Glens og gaman, dískó og
spyrnukerrur, stælgæjar og
pæjur er það sem situr i fyrir-
rúmi í þessari mynd, en eins
og einhver sagði: „Sjón er
sögu rikari”.
Leikstjóri: William Sachs
Aðalhlutverk:
Bill Adler, Cynthia Wood,
Dennis Bowen.
Tónlist: Ken Mansfield.
Góðaskemmtun. *
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
■BORGAR^
bíoið
SMIOJUVEGI 1. KOP. SIMI 43500
(Úlvagsbsnkahútinu)
ívar
hlújárn
yARf
•ÍMI11JM
“0b.G8Í£
AWDftjTHE
(AiVíVaY j
Kötturinn og
kanarrfuglinn
Hver var grimuklæddi óvætt-'
urinn sem klóraði eins og
köttur? — Hver ofsótti erf-
ingja hins sérvitra auðkýf-
ings? — Dulmögnuð —
spennandi litmynd, með hóp
úrvalsleikara.
Leikstjóri: Radley Metzger.
íslenzkur texti
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11.
■ tolwr
Launráð í
Amsterdam
Amsterdam — London —
Hong-Kong — spennandi
mannaveiðar, barátta við'
bófaflokka.
Robert Mitchum
Bönnuð innan lóára.
Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05,
9,05 or 11.05.
------mlurC —
Verðlaunamyndin
Hjartarbaninn
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
23. sýningarvika
Sýndkl.9.10.
Vikingurinn
Spennandi ævintýramynd.
Sýndkl.3,10
5,10 or 7,10.
Grimmur leikur
Hörkuspennandi litmynd.
Saklaus — en hundeltur af
bæði fjórfættum og tvífætt-»
um hundum.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16ára.
Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11.
8JMI22140
Síðasta
holskeflan
(Ths last wave)
Áströlsk litmynd, þrungin
spennu frá upphafí til enda og
lýsir náttúruhamförum og
, mannlegum veikleika.
Leikstjóri: PeterWeir
Aðalhlutverk:
Richard Chamberlain
Olivia Hamnett
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Burnasýning
Tarzanog
bláa styttan
Sýnd kl. 3.
1 Simi5018i«.
Fullkomið
Brúin yfir
Kwai-fljótið
Hin heimsfræga verðlauna-
kvikmynd með Alec
Guinness, William Holden, o.
fl. heimsfrægum leikurum.
Endursýnd kl. 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Hin fræga og vinsæla
kvikmynd eftir riddarasögu
Sir Walters Scott
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bamasýning kl. 3.
Strumparnir
og töf raflautan
te*®
Búktalarinn
MAGIC
Hrollvekjandi
óstarsoga.
Frábær ný bandarísk kvik-
mynd gerð eftir samnefndri
skáldsögu William Goldman.
Einn af bestu þrillerum síðari
ára um búktalarann Corky,.
sem er að missa tökin á raun-
veruleikanum. Mynd sem
hvarvetna hefur hlotið mikið
Íof og af mörgum gagnrýn-
endum verið likt við
„Psycho”.
Leikstjóri:
Richard Atlenborough
Aðalhlutverk:
Anthony Hopkins
Ann-Margret
og
Burgess Meredith.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og9.
TÓNABfÓi
SÍMIJ11I2
hcfnorbíó
~ The
Savage
Bees
Arni Kgilsson cins oj> hann kcmur lyrir i myndinni scm að mcslu var tckin í l.os Angclcs.
Þátturinn Maður er nefndur er á
dagsk'rá annað kvöld kl. 20.50. Að
þessu sinni er nefndur Árni Egilsson
tónlistarmaður, sem búið hefur í Los
Angeles í nokkur ár. Árni er fæddur
Reykvíkingur en hefur búið erlendis í
alls tuttugu ár. Hann starfar nú sem
stúdíóhljóðfæraleikari.
Kvikmyndin er að mestu leyti tekin
í Los Angeles. Það var Valdimar
Leifsson kvikmyndatökumaður sjón-
varpsins sem tók myndina þegar
hann var við nám i kvikmyndagerð
þar ytra.
Inn í myndina fléttast viðtal sem
Guðrún Guðlaugsdóttir tók við Árna
i vor þegar hann var hér á landi. Því
viðtali var útvarpað á sínum tíma.
Myndin er fjörutíu mín. löng.
- ELA
ANDSTREYMI—sjónvarp kl. 22,00 annað kvöld:
Brandara-
karlarnir
Tage og Hasse
í
Ævintýri Picassós
Óviöjafnanleg ný gaman-
mynd, kosin bezta mynd
ársins ’78 af sænskum gagn-
rýnendum.
íslenzk blaðaummæli:
Helgarpósturinn: ★ ★ ★
,,Góðir gestir í skammdcg-
inu.”
Morgunblaðjö: „ÆP er ein af
skemmtilegum myndum scm
gerðar hafa veriðsiðari ár.”
Dagblaðið: „Eftir fyrstu 45
min. eru kjálkarnir orðnir
(náttlausir af hlátri.”
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
íslenzkur texti.
„Ó, GUÐ!"
Bráðskemmtileg og mjög vel
gerð leikin, bandarísk gaman-
mynd í Utum. — Mynd þessi
hefur alls staðar verið sýnd ■■
viö miklaaðsókn.
Aðalhlutverk:
George Bums,
John Denver j
(söngvarinn vinsæU) *
Mynd sem kemur fólki í gott r
skap i skammdeginu.
Sýndkl. 5, 7og9.
Ur Andstrcymi. Hcrmaðurinn hcimsækir VVill kráarciganda eftir að hcrmcnnirnir höfðu skemmt mest allt hjá honum.
Sjöundi þáttur Andstreymis er á
dagskrá sjónvarpsins annað kvöld kl.
22.00. Alls eru þættirnir þrettán. í
þættinum gerist ýmislegt að vanda og
má nefna uppreisn sem Dinny og
samfangar hans standa að. Mary,
sem nú er gift Jonathan, biður hann
að skipta sér ekki af málum fang-
anna. Hann lofar þó engu og svo fer
að lokum að uppreisnin hefst undir
stjórn Josephs Holts.
í síðasta þætti gerðist það helzt að
Jonathan biður Mary að giftast sér.
Hann leggur mjög hart að sér til að
eignast sitt eigið hús sem honum
tekst. Vinir þeirra, Dinny, Polly og
Will, aðstoða þau. Húsmóðir Mary
er þó ekki alveg á því að sleppa henni
og þykist illa geta án hennar verið.
Hún gengur svo langt að þvinga hana
tilaðhafnaJonathan.
Þátturinn annað kvöld nefnist
Frelsistréð og er hann fimmtíu
mínútna langur. Þýðandi er Jón O.
Edwald.
- ELA
bankarán ,
Mjög spennandi og gaman-
söm sakamálamynd.
Aðalhlutverk:
Ursula Andrcss
Stanley Baker.
Sýndkl.5.
Engin sýning kl. 9.
ÞEGAR ÉG VERD STÓR - sjónvarp kl. 21,00:
Ljóðfélagið flytur bernskuminningar
raEsi
MMium
Banvœnar
býflugur
Milljónir af stingandi
broddum. . . Æsispennandi
og stundum óhugnanleg
viðureign við óvenjulegt inn-
rásarlið.
Ben Johnson,
Michael Parks
Leikstjóri:
Bruce Geller
íslenzkur texti
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
í kvöld kl. 21.00 er þáttur á dagskrá sjónvarps-
ins sem nefnist Þegar ég verð stór . . . Þetta er
tónlistarþáttur með Ljóðfélaginu. Þau eru Svein-
björn I. Baldvinsson, Ragnheiður Steindórs-
dóttir, Gunnar Hrafnsson og Kolbeinn
Bjamason. Ljóðfélagið flytur Ijóðverk eftir
Sveinbjöm, sem byggð eru á bernskuminningum
hans.
Audrey Rose
WHOWERE YOU?
WHO WERE YOU?
WHO WERE YOU?
f-y/udtSy/J^ost
A hauntlng vtekm of rdncamalion
that chanfle your Mcaa
about Wc aftcr death foccvcr.
- TR-*--
Ný, mjög spennandi hroll-
vekja byggöá metsölubókinni
Audrey Rose eftir Frank De
Felitta.
'Leikstjóri: Robert Wise.
Aöalhlutverk:
Anthony Hopkins
Marsha Mason
John Beck
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
MAÐUR ER NEFNDUR—sjónvarp annað kvöld kl. 20,50:
ÍSLENZKUR TÓNUSTAR-
MAÐUR í L0S ANGELES
FANGARNIR GERA UPPREISN
Artún
VAGNHÖFDA11
VEITINGAHÚS
Hljómsveitin
hhEVFíLL
•'í
Sími 8 55 22
Tívólí
- ELA