Dagblaðið - 12.12.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 12.12.1979, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1979. d DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 1 Til sölu Blómamálverk frá Thailandi I fallegum, breiöum, gylltum römmum. Góðar jóla- og brúöargjafir. G.G. inn- römmun, Grensásvegi 50, sími 35163. Uppstoppaður hreindýrshaus til sölu. Mjög fallegur. Uppl. í slma 16446 frá 3—6 í dag og næstu daga. Ný skáktölva til sölu, verð I20þús. Uppl. í síma 31428 eftirkl. 7. Mjög fallegur frúarkjóll til sölu, stærö 8—10. Uppl. í síma 39562 eftir kl. 17. Ódýrt: Sjálfvirk þvottavél, tauþurrkari, RCAv svarthvitt sjónvarp og tvíbreiður svefn- sófi til sölu. Uppl. í síma 21671. Vikingslækjarætt. Þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar l—16, Bör Börsson l—2, Fiskarnir eftir dr. Bjarna Sæmundsson, UUW l— 6, Þjóð- sögur Jóns Þorkelssonar, Búnaðarblaðið Freyr, komplett, og margt fleira gamalt og fágætt nýkomiö. Bókavarðan, Skóla- vörðusatíg 20, simi 29720. Kjarvalsmálverk, „Mosadans”, Þingvallamynd, Búrfell og Hrafnagjá, 120x60 cm, máluðca 1932, til sölu. Uppl. I síma 29720. Til sölu teppahreinsunarvél. Uppl. i sima 39631 eftir kl. 7.30. Til jólagjafa: Taflborð kr. 29.000, spilaborð kr. 29.500, lampaborð frá kr. 18.800, inn- skotsborð frá 45.800, kaffivagnar kr. 78.000, símastólar frá kr. 82.000, körfu- stólar frá kr. 75.000 og margt fleira. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, Foss- vogi, simi 16541. Nýr og notaður fatnaður, Beaverlambpels, kápa, síöir kjólar nr. 44, buxur og vesti, stuttir kjólar, skór nr. 38, hvit barnaúlpa, barnastóll, borð með stækkun og hjónarúm. Selst ódýrt. Uppl. isima 16842. I Óskast keypt I Óska eftir að kaupa góðan og ódýran bókaskurðarhnif, aldur skiptir ekki máli. Uppl. I síma 44739. Skiði óskast keypt, helzt litið notuð, lengd ca 140—150 cm ásamt smellubindingum. Skíði óskast einnig fyrir 5—6 ára, vel útlítandi. Simi 44869. Loftpressa. til hleðslu á kafarahylkjum óskast til kaups. Simi 72354. Kaupi gamlar bækur og islenzk póstkort, heil bókasöfn og einstakar bækur. Bragi Kristjánsson, Skólavörðustíg 20, sími 29^20. I Verzlun i Verkfærasett i járntösku hafa verið vel þegin sem tækifærisgjöf. Skrúfstykki og skrúfjárn í úrvali, þving- ur, tengur, sexkantar, ódýrir smekk ' lásar, skæri, stálmálbönd, 5 m, falleg, ódýr og m.fl. 10% afsláttur til jóla. Har- aldur, Snorrabraut 22, sími 11909. Verzlunin Heimaey. Lampa og skermaúrval, stakir skermar, alls konar gjafavörur, Bing og Gröndal jólaplattar, mæðraplattinn 79, Thor- valdsen plattar, pínur, sjávarbörn, börn að lcik. Blómapottar úr kopar, Lindner postulln, listgler frá lsrael og margt fl. Verzlunin Heimaey Austurstræti 8. Simi 14220. Andvökur. Stephans G. 1—4, Vestlendingar 1—3, Kvæði Stefáns Ólafssonar 1—2, Leynd- ardómar Parisarborgar 1—5, Kapitola, Rubyiat þýðing Magns. As., frumút- gáfur Steins Steinars og margvislegt annað liflegt lesefni nýkomið. Bóka- varðan, Skólavörðustig 20, slmi 29720. Verksmiðjusala 1—6 e.h. Barnapeysur, dömu- og herravesti, ullar- kjólar og fl. Prjónastofan Inga, Síðumúla 4, sími 39633. tlrval af gjafavörum: lampar, styttur, málverk. skartgripaskrln, itölsk smáborð. Húsgögn og listmunir i kjallara Kjör- garðs. Sími 16975. Kfnverskir handunnir kaffidúkar, mjög gott verð, ýmist með eða án serviettna. Flauelsdúkar og löberar I úr- j vali. Kringlóttir blúndudúkar, margarj stærðir. Stórt úrval af tilbúnum púðum. Sendum í póstkröíu.Uppsetninga búðin, j Hverfisgötu 74, simi 25270. Jólagjafir handa bfleigendum og iðnaðarmönnum: Rafsuðutæki, raf- magnssmergel, hleðslutæki, málningar- sprautur, borvélar, borvélasett, boru'ia- fylgihlutir, hjólsagir, slípirokkar, slípi kubbar, lóðbyssur, handfræsarar, ,ting sagir, topplyklasett, herzlum.'cldi, Itögg- skrúfjárn, draghnoðatengur. skúffu- skápar, verkfærakassar. Póstse'.dum. Ingþór, Ármúla l.sími 848*5. Hvildarstólar. | Þægilegir, vandaðir stólar, stillanlegir með ruggu og snúningi, aðeins fram- leiddir hjá okkur. Lítið í gluggann. Bólstrunin, Laugarnesvegi 52, simi 32023. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bilahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki og átta rása tæki, TDK og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, islenzkar og erlend- ar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, slmi 23889. Skinnasalan. Pelsar, loðjakkar, keipar, treflar og húfur. Skinnasalan, Laufásvegi 19, slmi 15644. Vcrksmiðjuútsala: Ullarpcysur. lopapeysur og akrýlpeysur á alla fjölskylduna. ennfremur lopaupp rak. lopabútar. handprjónagarn. nælon jakkar barna. holir. buxur. skyrlur. nátl föl og niargl fl. Opið frá kl. 1 — 6. Sinu 85611. Lcsprjón. Skeifunni 6. I Fyrir ungbörn D Til sölu Royal kerruvagn, sem nýr. Uppl. I síma 21501 eftir kl. 5 á daginn. Óska eftir að kaupa svalavagn. Uppl. í sima 26705. Skirnarkjólar til leigu. Til leigu fallegir skirnarkjólar, pantanir teknar I sima 54097. Pantið tímanlega. Geymið auglýsinguna. Barnavagn til sölu. Uppl. i sima 86278 eftir kl. 6 á daginn. I Húsgögn i Sófaborð á verksmiðjuverði til sölu, 60% afsláttur. Uppl. í síma 33490 og 29698. Til sölu palesanderrúm, 1x2 m, með dýnu. Uppl. i síma 28376 eftir kl. 4 í dag. Sófasett, 3ja sæta sófi, 2 stólar og 2 borð, til sölu. Ódýrt og gott fyrir ungt fólk. Uppl. í síma 18346 eftir kl. 19. Svefnhúsgögn. Tvibreiðir svefnsófar, verð aðeins 128 þúsund. Seljum einnig svefnbekki, svefnsófasett og rúm á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu um land allt. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126, sími 34848. Höfum núsesselona I rókókóstll, óskadraum hverrar konu. Ashúsgögn, Helluhrauni 10 Hafnarfirði, sími 50564. } Til jólagjafa: Hvildarstólar, simastólar, barrokstólar. ■ rókókóstólar, píanóbekkir, innskots borð, hornhillur, lampaborð, einnig úrval af Onix borðum, lömpum. styttum, blaöagrindum og mörgu fleiru. Sendum í póstkröfu. Nýja bólstur gerðin, Garðshorni, Fossvogi, sími 16541. Fornverzlunin Ránargötu 10 hefur á boðstólum mikið úrval af nýlegum notuðum, ódýrum húsgögnum: Kommóður, skatthol, rúm, sófasett og borðstofusett, eldhúsborð. Forn Antikj Ránargötu 10 Rvík, sími 11740 og 17198 eftir kl. 7. __ Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatt- hol, skrifborð og innskotsborð. Vegg- hillur og veggsett, ríól-bókahillur og hringsófáborð, borðstofuborð og stólar; rennibrautir og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig i póstkröfu um land allt. Opiðá laugardögum. Rýmingarsala 10 til 15% afsláttur á öllum húsgögnum verzlunarinnar þessa viku, borðstofu- sett, sófasett, stakir skápar, stólar og borð. Antik munir Týsgötu 3, sími 12286. Opiðfrákl. 2—6. í Heimilisfæki i Ttl sölu Rafha eldavél I góðu lagi. Uppl. I síma 39602 til kl. 20. Til sölu litið notuð Candy þvottavél, verð 180 þús. Uppl. síma 92-3949. Gömul eldavél til sölu. Uppl. I kvöldin. slma 33848 eftir kl. 6 á 2ja ára Hoover þvottavél til sölu vegna brottflutnings. sima 85127 milli kl. 6 og 8. Uppl. í Til sölu ný Electra eldhúsvifta meðbeinum útblæstri. Uppl. ísíma31608 eftir kl. 4. Framleiðum rýateppi á stofur herbergi og bila eftir niáli. kvoðuberum mottur og teppi. véllölduni allar gerðir af mottuni og rcnningum. Dag og kvöldsimi 19525. Teppagerðin. Stórholti 39. Rvik. 1 Hljómtæki i Til sölu Garrard plötuspilari og Philips magnari og hátalarar. Uppl. í síma 42308 milli kl. 5 og 8. Við seljum hljómfiutningstækin fljótt. séu þau á staðnum. Mikil eftir spurn eftir sambyggðum tækj um.Hringið eða komið. Sportmarkaður inn Grensásvegi 50, simi 31290. 1 Hljóðfæri i Rafmagnsorgel — sala/viðgerðir. Tökum í umboðssölu allar gerðir af raf- magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir- farin af sérhæfðum fagmönnum. Hljóð- virkinn sf., Höfðatúni 2, simi 13003. Til sölu Gibson bassi. Uppl. I síma 21056 allan daginn. Gamalt pfanó til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 40480. Til sölu Kramer bassi og Colombus gítar með diMarzio pikkupum og Columbus bassi með tveimur diMarzio pikkupum og MXR equalizer. Uppl. í síma 97-3820 milli kl. 4.30 og 7. 1 Vetrarvörur i Skiðamarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stærðir og gerðir af skíðum, skóm og skautum. Við bjóðum öllum, smáum og stórum, að lita inn. Sportmarkaður- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. Opið milli kl. 10 og 6, einnig laugardaga. Til sölu nýleg Head-Hot-Topp skíði með Head bind- ingum. Selst á 80 þús. (kosta ný 150 þús.). Uppl. í sima 76794 eftir kl. 5. Útskorín borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif- borð, stakir skápar, stólar og borð. Gjafavörur. Kaupum og tökum I umboðssölu. Antik munir, Laufásvegi 6, sími 20290. H Sjónvörp i 'Til sölu 24" svarthvftt Philips sjónvarp, nýyfirfarið. Verð 35 þús. kr. Uppl. í sima 38675 milli kl. 6 og 9 i kvöld. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Sjónvarps- markaðurinn í fullum gangi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum í sölu. Ath. tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sport markaðurinn, Grensásvegi 50. Útiljósasamstæður Fallegar útiljósasamstæður fást hjá okkur, verð 22.500. Sportmark- aðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Útiljósasamstæður. Höfum til sölu útiljósasamstæður, þrjár gerðir. lsetning, gerum tilboð fyrir fjölbýlishús. Uppl. í sima 22600, kvöldsími 75898. Sjónval, Vesturgötu ll. I Ljósmyndun i Canon A-1 myndavél til sölu. Er með Canon FD 50 mm 1,4 S.S. C. linsu. Aðrar linsur: Canon FD 24 mm 2,8 S.S.C. og Vivitar Series 120 mm 1,9 VMC (fyrir Canon) Uppl. í síma 14913. 8 mm sýningarvél til sölu. Super og standard 8 kvikmyndir og tjöld fylgja. Uppl. í síma 37709 eftir kUL__________________________________ EumigS-810 D tón-kvikmyndasýningavél til sölu. Vélin er litið notuð og I fullkomnu lagi, hún er gerð fyrir tón- og þöglar myndir og er með super 8 og standard 8 kerfi. Með fylgir hljóðnemi fyrir tónupptöku og nokkrar kvikmyndir. Uppl. i síma 12311 milli kl. 5 og 8. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til l9.30e.h. Sími 23479.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.