Dagblaðið - 12.12.1979, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 12.12.1979, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1979. 25 Úrslitakeppnin á HM í Rio de Janeiro í haust er sú tvísýnasta sem um getur í sögu heimsmeistarakeppninnar. Þau voru mörg spilin sem gátu breytt lokastöðunni. Hér er eitt þeirra þar sem bæði Bandaríkjamenn og ítalir misstu slemmu: Austur gefur. Allir á hættu. Norhuk AK92 V Á87642 OÁ *Á53 Ví:«T1 » * D83 VDG «0 DG10743 *87 Austuk * G754 VK 0 9652 * D642 Suuuk *ÁI06 5? 10953 OK8 *KG109 Þegar Bandaríkjamennirnir voru með spil norðurs-suðurs gerði ítalinn de Falco þeim erfitt fyrir með því að opna á einum tígli í þriðju hendi. Á spil vesturs. Lokasögnin í norður varð fjögur hjörtu. Á hinu borðinu var pass- að að Belladonna í norður. Hann opnaði á einu hjarta. Pittala i suður stökk í fjögur hjörtu og eftir talsverða umhugsun sagði Belladonna pass. Taldi hann óliklegt að slemma væri i spilinu eftir að suður hafði passað upp- haflega. Auðvelt er að fá 12 slagi í spilinu — sama hvaða útspil kemur. í keppninni var tígli spilað út; drepið á ás, hjartaás tekinn, þá spaðakóngur og blindum spilað inn á spaðaás, spaða kastað á tigulkóng og spaði trompaður. Þá er vestri spilað inn á hjartadrottningu. Hann verður að spila laufi eða tigli í tvöfalda eyðu. Skák Bent Larsen, sem nú malar alla mót- herja sína á skákmótinu í Buenos Aires, lék illa af sér gegn heimsmeistar- anum Karpov á skákmótinu í Tilburg. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Lar- sen hafði svart og átti leik: Larsen gafst upp. Það þarf auðvitað ekki að taka fram að hann var í gífur- legu tímahraki._ Ef hann segir að súkkulaðifíkjurnar þínar séu guðdóm- legar þá eru þær að minnsta kosti nógu góðar fyrir mig. Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. HafnarQöróun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími51100. Keflavtk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 7. des,—13. des. er í Lyfjabúóinni lóunni og Garós Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. HafnarQöróur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittör í sim- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15-^16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12y. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í slma 22445. Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl.' 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavaróstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreió: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannbeknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Gettu hvað kom niður úr himninum í nótt. Reykjavfk — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt. Kl. 8— 17 mánudaga-föstudaga, ef ekki nast i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnarisimsvara 18888. Hafnarfjöróur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi- stöðinni ísima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni i sima 22311. Nætur- og heigidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. Heímsóknartímt Borgarspltahnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöóin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16og 19.30—20. Fæóingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alladagakl. 15.30-16.30. Landakotsspitati: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandió: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. KópavogshæUó: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. BarnaspitaU Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsió Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúóln AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaóaspitati: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vifilsstöóum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnín Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír fimmtudaginn 13. des. Vatnsberínn (21. Jan.—19. feb. Ekki fallast á nýja hugmynd fyrr en þú hefur kynnt þér málið rækilega. Leitaðu ráöa hjá vinum þinum í máli sem þú hefur áhyggjur af. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þú skalt ekki fresta stefnumótum sem þú hefur ákveðiö 1 dag — ýmis kostaboð eru á sveimi. En einhver þér eidri mun taka þig á taugum. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): MisskUningur eyðileggur morg- uninn. En dagurinn batnar smám saman og kvöldið ætti að verða þrungið friðsælli hamingju. Nautið (21. apríl—21. mai): Einhver ráöagerö i sambandi við mannfundi þarfnast endurskoðunar. Gamall vinur eða vinkona hjálpar þér að byrja á einhverju sem færir þér gróða. Tvíburamir (22. maí—21. júni): Sýndu sparsemi án þess þó að það komi út eins og hræðileg nizka. Útgjöldin verða mciri en búizt var við. Samt geturðu veitt þér einhvern munaö í kvöld. Krabbinn (22. júní—23. júlfi): Einhver nöldurskjóða angrar þig en þú verður bara að bita frá þér. Heimtiislifið er ekki upp á þaö bezta. Dreiföu leiðindunum með þvi að gera eitthvað sem þér finnst skemmtilegt. Ljónirt (24. júlí—23. ágúst): Þú ert i herskáa horninu þessa dag- ana en þú verður að reyna að hafa taumhald á tungu þinni gagn- vart aðila af hinu kyninu. Meyjan (24. ágúsl—23. sept.): Hópvinna hentar bezt í dag. Vertu ekki að bauka ein(n) þins liös. Gættu þess þó að taka ekki á þig ábyrgð á mistökum annarra. Vogin (24. sept. —23. okt): Hjón verða kröfuhörð hvort við ann- að og likur eru á rifrildi. Umburðarlyndi og óeigingirni mundu ekki saka. Þetta er rétti dagurinn til að ræða við lögfræðinga. Sporrtdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Sennilega færðu fréttir af vini sem er langt i burtu. Einhver fundur virðist tengdur vel- gengni hluthafa þins eða maka. Taktu enga áhættu i fjármálum. Bogmarturínn (23. nóv.—20. des.): Eitthvert splunkunýtt hjálpartæki mun vekja áhuga þinn en líklegast ákveðurðu á end- anum að ver'a ekki að breyta til. Þú færð tækifæri til hjálpsemi við ókunnuga. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einhverjar breytingar vcrða á vissri áætlun og þú þarft scnnilega að fórna einhverju fyrir hags- muni heildarinnar. Hagstæöur dagur fyrir rómantik. Afmælisbarn dagsins: Arið lítur vel út jafnskjótt og sex fyrstu vikur þess eru liðnar en á þeim máttu óttast nokkur skakkaföll. Eldra fólki verður seinni bluti ársins einkar Ijúfur og ný vina- kynni munu lifga upp á þetta ár. Á niunda. tiunda og ellefta mánuði þess verður ástarguðinn á ferð. Borgarbókasafn Reykjavtkur AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræli 29A. Slmi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstrætí 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN - Afgreiósla í Þingholts- strætí 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMÍASAFN — Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarói 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.- föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - BhsUAikirkJu, slmi 36270. Opið mánud.-fö6tud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistoð i Bítsuóasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sldpholtí 37 er opið mánu daga-föstudagafrákl. 13—19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaóastrætí 74 er opiö alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. ókeypis að- gangur. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Simi 84412 kl. 9— 10 virka daga. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarval er ópin alla daga frá kl. 14— 22. Aögangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg" Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Biianir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. HitaveitubUanin Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanin Reykjavík og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. SfmabUanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraöallan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Félags einstæöra foreldra fást i Bókabúö Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers i Hafn- arfiröi og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigríóar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum ( Mýrdal við Byggðasafniö i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík hjá4 GuU- og silfursmiðju Báröar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu i Skógum. C PIB

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.