Dagblaðið - 14.01.1980, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 14.01.1980, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. JANÚAR 1980. Tónlist ... meðan Róm brann Hinn frægi fiðluleikari Henryk Szeryng var á hljómleikaferð í Bret- landi og kviknaði þá í gistihúsi því sem hann dvaldi á í borginni Bourne- mouth. Hann greip að sjálfsögðu Stradivaríusinn sinn og hljóp út og á meðan verið var að róa fólk og slökkva eldinn lék hann á fiðlu sína úti i garðinum. Þegar eldurinn hafði verið slökktur labbaði Szeryng sig inn á nýog fór aðsofa. Óperur án velsæmis Bandariskt tónskáld sem heitir P.D.Q. Bach og á að baki nokkur snilldarverk sem heita m.a. „Fríkaði gesturinn” og „Hans & Gréta & Ted & Alice (ópera án velsæmis)” hefur fengið það verkefni að semja óperu keisarastjórninni vegna sinna hags- niuna. Er Khomeini var í útlegð sendi hann menn sina um allt til að gera at- hafnir Savak heyrinkunnar en mætti daufum eyrum. Að visu gerði Rauði krossinn skýrslu en hún var birt núna, 2 árum eftir gerð hennar og einu ári eftir byltinguna. Hvers vegna? Bandaríkjamönnum er ekki alls varnað Þó verður að telja það Bandaríkja- mönnum og Carter til sæmdar að allt að 12 einræðisherrar og harðstjórar hafa fallið á nýliðnu ári en CIA var talin hafa stutt suma þessara harð- stjóra. Verður þetta liklega skrifað á stjórnarskiptin i Bandankjunum er hinn slægi Kissinger lét af embætti með harðlinustefnu sína og Carter tók völd með mannúðarstefnu sína. Hann stóð m.a. að þvi að láta lausa pólitiska fanga sem seinna urðu leið- andi i byltingunni. Þá tóku Sovét- ríkin við sér Ekki er hægt að gleðjast á einn eða neinn hátt þegar litið er á Afghanist- an. Þar birtist sovézki björninn, enn á ný við sama heygarðshornið. Að visu er erfitt að sjá þennan atburð „Éttu þetta og þegiðu!" Einokun afsiðar i hugsun og verki. Þessi kenning hefur margsannast. Fjölmargar opinberar stofnanir og forstöðumenn málefnaflokka stjórn- ast af hroka og sýna skort á þjón- ustulund. ,,Éttu þetta og þegiðu” eða „borgaðu þetta og snáfaðu burt”, gæti verið yfirskrift yfir margar opin- berar stofnanir, sem hafa einokun. Það eru jafnvel bestu menn, sem detta niður í þennari pytt. Æviráðning embættismanna, aðhaldsleysi og hégómakapphlaup auk hæfnisskorts eru sennilega helstu skýringar á þvilíku háttalagi valda- manna og jafnvel heilla stofnana. Ef einstaklingur eða samtök eins og til dæmis Neytendasamtökin kvarta undan valdniðslu, lögleysu eða lélegri þjónustu við almenning, fyllast við- komandi gjarnan heilagri reiði yfir ósvifninni. Þetta er eðlilega ekki undantekningarlaust, og oft eru að- finnslur og kvartanir líka ósann- gjarnar. En of margir opinberir starfsmenn setja sig strax í stellingar gegn allri gagnrýni og telja hana af hinu illa. Þetta þarf að breytast, og vonandi tekst Finni Torfa Stefáns- syni, nýjum umboðsfulltrúa, að stuðla að þvi. Ný stétt manna er nauðsynleg Möppudýrstemjendur og pappírs- leiðsögumenn eru að verða nauðsyn- legir til þess að leiðbeina venjulegu fólki í gegnum frumskóga eyðublaða og möppuskrímsla. Venjuleg toll- skjöl vegna innflutnings eru að verða fyrir sönghóp í Filadelfiu. Ekki hefur sú ópera enn hlotið nafn en ein per- sónan á að heita Donald Giovanni. „Balletthjörð” á að taka þátt í óper- unni sem á að gerast annaðhvort í nautaatshringnum í Sevilla eða við píramíðana í Egyptalandi. Fyllibyttur og drullusokkar Skoskur sálfræðingur, John Booth Davis, hefur sérstaklega lagt fyrir sig rannsóknir á sálarlífi hljóðfæraleik- ara í sinfóníum. Hann hefur komist að því að strengjaleikarar telja kontrabassaleikara vera „bjálfalega” og æfa sig allt of lítið. Lúðurþeytarar líta á strengjaleikara sem „taglhnýt- inga”. Einn hljóðfæraleikarinn tjáði sálfræðingnum að lúðurþeytarar væru fyllibyttur, strengjaleikarar drullusokkar og tréblásarar hugsuðir. Kjallarinn Sigurbergur Bjömsson nema i lituðu Ijósi Vesturlanda, m.a. vegna þéss að Rússar hafa nánast ekkert sagt nema að þeir hafi verið beðnir um aðstoð. Sjálfsagt verður saga þessi alltaf lituð og pólitisk um- fjöllun um hana lika, svo hér verður ekki fjailað um hana frá öðru sjónar- horni. Það er einkum þrennt sem bvkir hlóðnKi við sa innrás. I fyrsta lagi þykir þetta staoi, ing á heimsvaldastefnu Rússa, i öðru á.'"i nálgast þeir aðgöngu að sjó og í þriðja lagi eru þeir núna næst við aðalolíubirgðasvæði Vesturlanda. Geta má nærri á hvaða hljóðfæri þessi viðmælandi sálfræðingsins lék. Bara hress Ragtime-píanóleikarinn Eubie Blake, sem er 96 ára gamall, fer oft í hljómleikaferðalög og vinnur stíft. Hann reykir sterkar sigarettur og borðar það sem honum sýnist. Hann var að þvi spurður hvernig það væri að vera svona gamali. ,,Ef ég hefði vitað að ég yrði svona gamall,” svaraði karl, ,,þá hefði ég reynt að fara betur með mig.” Flygill í súpu í bresku tímariti mátti finna langa og ítarlega grein um það hvernig sjóða mætti flygil. Fyrst þarf að hamfletta gripinn. „Ristið i lakkið á afturfæti. Lyftið því af fætinum og i átt að hljómborðinu. Gerið slíkt hið sama við framfætur. Þegar því er lokið þarf að rista flygilinn á hol í miðjunni . . . Þegar flygill er kvið- ristur skal þess gætt að strengir séu ekki i veginum.” Með þessum fyrir- mælum fylgja uppskriftir, m.a. að sósufylltum flygli, nótnasúpu, flygli í hnotulegi og „Civet de Piano de Diane de Chateaumorand”. Bon appelil. - Al Það verður þvi að segjast að þetta er hnefahögg í andlitið á þeirri þróun sem áður er lýst, þ.e. falli fjölda harðstjóra og aukinni samvinnu stór- velda. Ekki get ég annað séð en nú hafi þróun sem var að byrja að taka rétta stefnu verið snúið við. Sovétrik- in hafa nú hreint og beint gleypt þjóð þar sem stjórnkerfið var á frumstig- um bernsku sinnar og þar með hafið upp á nýtt hið hryllilega áróðursstrið milli austurs og veslurs þar sem for-- dómar eru helztu vopnin og um leið eru þeir afsökun á heimskulegu víg- þróunin þar til nú verið í þessa átt. Vigbúnaðarkapphlaup er dauður hlutur, við getum nú þegar eytt heim- inum 5 til 6 sinnum, aftur og aftur. Léleg stjórn Carters Ekki get ég annað en gagnrýnt Qarter fyrir frammistöðu sina i írans- málinu sem frá mannúðarsjónar- miðum var nijög slök. Hún hefur lík- lega veitt Sovétrikjunum aukið hug- rekki til að ráðast á Alghanistan. Carter tók eins og kunnugt var þá „Líta verður á Sameinuðu þjóðirnar sem eins konar tuskubrúðu . . .” búnaðarkapphlaupi. Nái þetta strið að halda áfram og ná festu í hugum manna er voðinn vis. Líklega mun þá lífsgæðamunur austurs og vesturs aukast mikið fyrir þá sök að Sovét- nienn munu þá líklega setja aukinn þunga í vígvélasmíði á kostnað lífs- gæða. Eina leiðin sem ég sé til að slaka á í austri og vestri er að vestur veiti austri mikla aðstoð til að jafna lífsgæði milli þessara tveggja hug- myndakerfa. Þannig mundi létt ein- hverjum þunga sem Ráðstjórnarrikin hafa á þegnum sínum. Raunar hefur stefnu að selja á eins konar leiksýn- ingu fyrir almenningsálitið en hafa íranskeisara baksviðs undir þvi yfir- skini að hann væri dauðvona maður. Þetta reyndist tsíðar vera hið mesta öfugmæli og hin lina afstaða hans gagnvart keisaranum er talin stað- festa að hann hafi verið leppur í íran, auk þess sem það varð til þess að mál gislanna varð flóknara og hefur dregizt á langinn. Nú er Carter leik- soppur i að setja á sams konar sýn- ingu fyrir Vesturveldin vegna inn- rásar Rússa í Afghanistan. Hafa smáþjóðir ein- hverra kosta völ? Það verður að teljasti blóðugt i hæsta lagi að tvö stórveldi skuli geta lcikið sér svona gersamlega að örlög- um þjóða. Aðembættisstétt i tveimur stórveldum skuli geta leikið sér að lífi meðbræðra sinna og þjónað G.N.P., „brúttóþjóðarframleiðslunni”, hin- um nýja guði með svona auvirðilegri hlýðni. Frumstæð stjórnkerfi jafnt sem þróaðri hjá smáþjóðum eru fótum troðin og stórveldi og auð- hringar kippa í spotta bæði stórveld- isins og stjórnar hins undirokaða lýðs. Lita verður á Sameinuðu þjóð- irnar sem eins konar tuskubrúðu eða jafnvel bara taflborð stórveldanna. Hvað gela smáþjóðir gert til að leita réttar sins? Spurningar vakna sern framtíðin mun eflaust fjalla um: Hversu óháðar eru Sameinuðu þjóð- irnar stórveldunuin? Hversu óháðar eru þjóðir hver annarri með tilliti til efnahagslífs? Hversu óháð er ríki peningatafli stórfyrirtækja og stór- þjóða? Og svo er það stóra, stóra spurningin: Getum við smáþjóðirnar t.d. komið upp tryggingu í formi mannréttindadómstóls þar sem harð- stjórar, auðhringar, rikisstjórnir eru sóttar til saka fyrir mannrétlinda- brot? Sigurbergur Bjiirnsson námsmaður. y á vörum og þjónustu. Aðalfram- kvæmdastjóri Oetker fyrirtæTisins lét hafa það eftir sér, að til viðbótar við framleiðendur og neytendur hefði nú þriðja aflið bæst á markaðnum: Vörurannsóknir neytendasamtaka! Þær vörur, sem koma illa út í vöru- rannsóknum, hafa reynst að mestu óseljanlegar og sölu þeirra hefur oft verið hætt. Þetta á við um marga hluti eins og skíðaskó og-skíðabind- ingar, ryðvarnarefni, sígarettur, reið- hjól, garðsláttuvélar og ýmiss konar rafmagnstæki. Það hefur lengi verið draumur neytendasamtakanna að geta ráðið sér framkvæmdastjóra i fullu starfi og stóraukið útgáfustarfsemi sina. Með því að ganga i samtökin getur fólk stuðlað að bættum hag neyt- enda. Dr. Jónas Bjarnason efnaverkfræðingur. verkefni fyrir sérfræðinga og fólk sem starfar við innflutning. Almenn- ingi er slíkt að mestu ofviða og gífur- lega tímafrekt þeim sem þó ráðast i það. Þetta þarf ekki að vera svona. Það er kjarni málsins. En sökin er ekki bara hjá embættismönnum heldur einnig löggjafanum, sem er langt kominn að gera leikreglur i þessu landi svo flóknar, að fólk er hætt að kunna þær. Ég minnist þess, þegar ríkisskatt- stjóri var að útskýra nýja skattaeyðu- blaðið fyrir nokkrum árum. Það var hryggileg mynd. Saman fór vanhæfni hans sjálfs til að leggja hluti einfalt upp fyrir almenning og fádæma til- ætlunarsemi löggjafans, sem virðist ætla að leysa allt óréttlæti i þjóð- félaginu með skattalöggjöfinni. Hér er ekki verið að gera lítið úr ríkis- skattstjóra. Eyðublaðagerð er nú einu sinni verkefni fyrir auglýsinga- stofur eða sérfræðinga i almennings- tengslum. Því er þetta sagt nú, að nýja skatteyðublaðið er nánast óskilj- anlegt og með allt of smáu letri. Það er óskiljanlegt, hvernig viðkomandi aðilar hafa getað látið sér detta í hug að láta slíkt fara frá sér. Ef eyðu- blaðið verður ekki endurhannað i heild, veldur skattframtalið fólki stórkostlegum vandræðum, og rétt- ast væri að endursenda það. Öflugt neytendarit getur skipt öllu Neytendarit hafa stöðugt meiri „Etluþeltaogþegiðu . áhrif erlendis. Sem dæmi má nefna að v-þýzka neytendatímaritið Test hefur 600 þúsund eintaka upplag og birtist mánaðarlega. Um 600 millj- ónir króna notar blaðið i rannsóknir ,,Með tilkomu umboðsfulltrúa er stigið mjög merkilegt spor í átt til þess, sem tíðkast á Norðurlöndum almennt . . .”

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.