Dagblaðið - 14.01.1980, Side 22

Dagblaðið - 14.01.1980, Side 22
22 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. JANÚAR 1980. Vixlakaup. Fjársterkur aðili óskar eftir að kaupa vel tryggða víxla svo sem vöruvíxla og fast- eignatryggða víxla. Tilboð merkt „Víxlar” sendist DB sem fyrst. Verðbrcfamarkaðurinn. Höfum til sölu veðskuldabréf 1—6 ára með 12—34 1/2% vöxtum, einnig til sölu verðbréf. Tryggið fé ykkar á verð bólgutimum. Verðbréfamarkaðurinn. Eignanaust v/Stjörnubió, sími 29558. Bílaþjónusta Önnumst allar almennar boddíviðgerðir, fljót og góð þjónusta. gerum '.‘öst verðtilboð. Bilaréttingar Marðar Siniðjuvegi 22, sími 74269. Viðgerðir, réttingar. Önnumst allar almennar viðgerðir, rétt- ingar og sprautun. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Litla bílaverkstæðið, Dalshrauni 12, Hafnarfirði, simi 50122. Bílabón. Tek að mér að hreinsa ökutækið innan sem utan fyrir sanngjarnt verð, sæki og sendi. Nýbón, Kambsvegi 18, sími 83645. Hér i Amazónuborg erum við karlmenn bara annars flokks borgarar. Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur annast allar almennar við gerðir ásamt vélastillingum, réttingum. sprautun. Átak sf., bifreiðaverkstæði. Skemmuvegi 12 Kóp., simi 72730. Önnumst allar almennar bilaviðgerðir, gerum föst verðtilboð i véla- og gírkassaviðgerðir. Einnig sér- hæfð VW þjónusta. Fljót og góð þjón usta. Biltækni. Smiðjuvegi 22, Kópa vogi, sími 76080. Garðar Sigmundsson, Skipholti 25. Bilasprautun og réttingar. simar 19099 og 20988. Greiðsluskil málar. Bilaþjónustan Dugguvogi 23, simi 81719. Góð aðstaða til að þvo, hreinsa og bóna bílinn þinn, svo og til almennra við- gerða. Sparið og gerið við bílinn sjálf . — Verkfæri, ryksuga, rafsuða og gas- tæki á staðnum. Opið alla daga frá kl. 9—10 (sunnudaga kl. 9—7). 1 Bílaleiga i Á.G. Bilaleiga. Tangarhöfða 8—12, sími 85504: Höfum Subaru, Mözdur, jeppa og stationbíla. Vörubílar. Til sölu snjótönn fyrir vörubíl, passar á Man vörubíla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—124. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Vi Bilaleiga S. H., Skjólbraut 9 Kópavogi, sími 45477: Leigjum út Mözdur, Daihatsu og Subaru bila, fólks- og stationbilar. Heimasími 43179. Bílaleigan htf, Smiðjuvegi 36,lýóp. simi 75400, auglýsir: Til leigu án öku ntanns Toyota 30, Toyota Starlet og VW Golf. Allir bílarnir árg. '78 og ‘79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8— 19. Lokað í hádeginu. Heimasimi 43631.' Einnig á santa stað viðgcrð á Saabbif- reiðunt. Bllaleiga Akureyrar, InterRent Reykjavik: Skeifan 9, simi 31615/86915. Akureyri: Tryggvabraut 14, sími 21715/23515. Mesta úrvalið, bezta þjónustan. Við útvegum yður afslátt á bilaleigubílum erlendis. Bilaleigan Áfangi. Lcigjum út Citrocn GS bila árg. '79. Uppl. i sinta 37226. Steypubill-grafa. Til sölu Magaríus Duts 230 D 22 árg. '79 með 6 rúmmetra Stetter tunnu, einnig 2 3ja rúmmetra steyputunnur á- samt mótorum oggirum. Beltagrafa Hy- mac 580 D árg. '67 ásamt Scania Vabes vélflutningabíl. Uppl. gefur Ágúst Guðjónsson, Heiðarbæ, sími um Hólmavík. Vörubílar Til sölu Man vörubifrcið árg. ’68. Bifreiðin þarfnast viðgerðar, kram gott. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð til augld. DB merkt „Vörubíll 55”. Opel Rekord árg. ’71, keyrður 99 þús. km, til sölu. Uppl. í síma 84129 eftirkl. 17. VW árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 38198 eftir kl. 7. Góð kjör eða skuldabréf. Til sölu Fíat 128 árg. '75, ekinn 60 þús. og Fíat 131, ekinn 50 þús.„ á góðum kjörum fyrir skuldabréf eða mánaðar- greiðslur. Uppl. ísíma 14461. Til sölu Mazda 929 ST ’78. Sérlega fallegur dekurbill, sjálfskiptur, upphituð framsæti, litað gler, kassettuútvarp, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 76813 eftir kl. 6. Bronco ’74. Til sölu er af sérstökum ástæðum góður Ford Bronco sport, 8 cyl., árg. ’74. Hag- stætt verð. Uppl. í síma 39727 eftir kl. 6. Mercury Comet ’74, 6 cyl., sjálfskiptur til sölu. Uppl. í síma 42769 eftir kl. 18. Sunbeam Hunter árg. ’74 til sölu, ekinn 65 þús. Góður bíll. Uppl. í síma 37753. Chevrolet Nova Concurs árg. ’76 til sölu, skipti koma til greina. Uppl. á kvöldin eftir kl. 7 í síma 45381. Plymouth-Volvo. Til sölu á góðu verði Plymouth Valiant ’67 og Volvo Amason ’62. Skoðaðir ’79, óökuhæfir. Uppl. í sima 76494 eftir kl. 6. Cortina ’79 óskast. Oska eftir að kaupa Cortinu árg. ’70. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-965 Til sölu Ford Bronco árg. ’72, ekinn 130 þús. Verð 2.6 millj. Skipti á ódýrari gætu komið til greina. Uppl. í sima 66147 og í síma 66140 næstu daga (Hafdís). Chevrolet Pickup árg. ’74 til sölu, lengri gerð, 8 cyl., sjálfskiptur með húsi. Á sama stað óskast. krómfelgur og breið dekk undir Mustang árg. '12. Uppl. í síma 15097 eftir kl. 5. Dana 27 kambur og pinjón óskast. strax til kaups. Drifhlutfall 47 á móti 11 jafnt og 4,27. Passar t.d. úr Scout eða Willys. Uppl. í síma 22960 eftir kl. 7. Öska eftir að kaupa góða Ford Cortinu árg. '70. Uppl. í sima 81432. Sunbeam Hunter II1600 árg. ’70, til sölu. Gott verð, skoðaður '79, en þarfnast lagfæringar. Nánari uppl. í síma 85635 milli kl. 17 og 19 i kvöld og kl. 9—12 i fyrramálið. Til sölu Dodge Dart Swinger árg. ’71. Rauður með svörtum vinyltopp, 2ja dyra, sjálfskiptur, vökva- stýri og -bremsur. Uppl. gefur Villi Þór í síma 34878 frá kl. 9 til 6 í dag og na^tu daga. Tilboð óskast í Morris Marina '74. Þarfnast lagfæring- ar á vél og boddíi. Selst ódýrt. Uppl. i síma 34509. Fíat 132. Til sölu Fíat 132 árg. ’74. Góður bíll. Uppl. í síma 14306. Tilboð óskast i Opel ’67. Skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 77881. VW 1200 árg. ’63, skoðaður, til sölu. Verð 130.000. Uppl. i síma 85964. Til sölu Ford Falcon árg. ’67, skoðaður ’80. Skipti koma til greina. Uppl, í sima 72062 eftir kl. 16. Ford Cortina 1300 árg. ’71 til sölu, mjög góður bill. Einnig Ford Taunus 20MXL árg. ’69, V—6, þarfnast smá-lagfæringar. Uppl. i síma 42538 eftir kl. 7 á kvöldin. Fást á mjög góðum kjörum. Sendibilar til sölu Ford D—910 árg. '11, 4ra tonna bíll meðClark kassa, ekinn 115 þ. km. Verð kr. 10 millj. Volvo 609 árg. '11 á grind (kassalaus) ekinn aðeins 29 þ. km., burðarmagn 3,8 tonn, þessi bíll er sem nýr. Verð 9,5 millj. Aðal-Bílasalan, Skúlagötu 40, sími 19181 og 15014. Óska eftir að kaupa VW árg. ’73 eða yngri, lítið keyrðan,, með 800 þús. út og 100 á mán. Einnig til sölu á sama stað Morris Marina árg. '74, mjög góð kjör. Uppl. í síma 75668 eftir kl.7. Til sölu Peugeot pickup árg. ’70. Ágætt stand. Verð og greiðslur samkomulag. Uppl. í síma 52072 eftir kl. 18. Saab árg. '12 til sölu, góður bíll. Uppl. í sima 28484 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa ódýran VW 'lO-'ll. Má þarfnast lag færingar á útliti. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—904. Volvo til sölu. árg. '13, 144 DL, dökkgrænn að lit, góður bill. Útvarp og sumardekk fylgja. Skipti á yngri Volvo koma til greina. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 92- 2864 eftir kl. 7 ákvöldin. Til sölu Peugcot 504 GL ’76, vel með farinn, ekinn 46 þús. km. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 21024 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Austin Allegro '11 til sölu. Ekinn 27 þús. km. Skipti æskileg á ca. 1 millj. kr. bil, eða bein sala. Uppl. í síma 84783. Óska eftir girkassa í Willys árg. ’60. Til sölu á sama stað, 3ja gira Saginaw gírkassi. Uppl. i sima 12095, eftirkl. 19. Varahlutir. ■Getum útvegað með stuttum fyrirvara, varahluti i flestar teg. bíla og tækja frá Bandaríkjunum, . t.d. GM, Ford, Chrysler, Caterpillar, Clark, Grove, International, Harvester, Case, Michigan og fl. Uppl. í sima 12643 eftir kl. 7 öll kvöld. Til sölu Fíat 850 sport ’71 í góðu lagi. Skoðaður ’79. Uppl. í síma 76142 eftirkl.6. Til sölu Cherokee ’75, 6 cyl., beinskiptur. Uppl. i sima 52014. Skipti möguleg á fólksbíl. Til sölu Opel Rekord 1700 station árg. ’74 í toppstandi, lítur mjög vel út. Skipti möguleg á yngri bil, Mözdu 929 árg. '16, '11 eða Volvo árg. '15. Uppl. í sima 51018 eftir kl. 4.30. VW 1300 árg. ’71 til sölu, sjálfskiptur með bensínmiðstöð, 4 sumar- og vetrardekk á felgum. Uppl. i sima 42920 eftir kl. 17.00. Plymouth Sadelite árg. ’68 til sölu, 8 cyl., 383, sjálfskiptur og splittað drif. Skipti á ódýrari eða mótor- hjóli. Uppl. í síma 93-7222, eftirkl. 19. Pickup. Til sölu vegna brottflutnings Peugeot pallbill árg. ’7I. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 36176. Volvo 145station árg. '13 til sölu eða i skiptum fyrir ýngri Volvo station. Uppl. í síma 76951. Dodge sendiferðabill, árg. ’70 til sölu. Bíllinn er í góðu standi. Framhásing og millikassi geta fylgt. Verð 1,1 millj. Einnig er til sölu ’44 hásingar, aftan og framan undir Van og Scout árg. ’69 til niðurrifs. Scouthásing- ar eru góðar í Jeepster. Vagnhjólið, Vagnhöfða 23. Sími 85825 og 36853. Chevrolet og Pontiack vélar, nýuppteknar til sölu. Einnig Turbo 400 skipting og 11 tommu kúpling í Chevro- let og Dodge. Vagnhjólið, Vagnhöfða 23, sími 85825 eða 36853. Bill á 200 þús. Skodi 109 XL árg. '10 til sölu í góðu standi og vel dekkjaður. Uppl. í síma 75372. Opel Rekord ’69 til sölu, verð 5—600 þús. Uppl. i síma 20857 eftir kl. 6. US—80 varahlutaþjónusta. Útvegum varahluti í allar gerðir amerískra bíla. Aðferðsem tryggir hraða og örugga afgreiðslu. Uppl. í síma 39431 (geymið auglýsinguna).

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.