Dagblaðið - 14.01.1980, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 14.01.1980, Blaðsíða 20
cr » ii' f' r 20 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. JANÚAR 1980. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSIIMGABLAÐIÐ IJtið notaður, vandaður saumaskápur með lyftu og Pira húsgögn (skápur, blómakassi og hillur) til sölu. Uppl. í sima 18676. Barnavagn og girkassi. Til sölu Silver Cross barnavagn, vel með farinn. Einnig girkassi úr Saab 96 árg. 71. Uppl. i síma 54351. Til sölu 2 málverk eftir þekktan listmálara. Sími 19323. Til sölu heimasmiðuð bráðabirgðaeldhúsinnrétting á einn vegg með nýjum tvöföldum vaski og blöndunartækjum. Verð 65 þús. Uppl. i sima 71066. Til sölu Lister 32/43 volta 52/46 amper 1800 snúninga jafnstraumsrafall. Uppl. í sima 51135 á kvöldin. Til sölu skenkur. Vel með farinn. Uppl. í síma 76142 eftir kl. 6. I kg af nýjum fyrsta flokks æðardúni — tilbúinn i sæng til sölu á 115 þús. Einnig heildarút- gáfa af verkum Hallgrims Péturssonar í þrem bindum. Myndskreytt hátiðarút- gáfa Tónlistarfélagsins, óbundin. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—851. Sem ný kjólföt til sölu meðalstór með hvítu vesti. Verð 85 þús. Kosta ný 135 þús. Uppl. i sjma 54429 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu vegna brottflutnings; tvibreiður svefnsófi, sófasett, sem er 3ja sæta, 2ja sæta og I sæta og fallegt sófa- borð. Settið er í sérklassa. Einnig margt fl. Komið og skoðið. gerið góð kaup. Uppl. í síma 20192 milli kl. I og 7, til sýnis að Laugarnesvegi 90, 2. hæð t.h. eftir kl. 7. Tveir stoppaðir armstólar og gamaldags sófi, og nýr ónotaður miðstöðvarofn til sölu. Uppl. i síma 17318 á daginn og eftir kl. 20. Leirtaug, glös og glerdót, fæst gefins fyrir þann, sem borgar augl., gott á basar eða flóamarkað. Uppl. i síma 13723 eftir kl. 6. Til sölu bambus hjónarúm með borðum á 100 þús. og barnabaðkar á statifi á kr. 10 þús. Uppl. í síma 14699. SíMi 27022 Sófaborð með hillu úr tekki, og tveir breiðir svefnbekkir sem má nota sem hjónarúm og nýtt fuglabúr til sölu. Uppl. í síma 73300. Til sölu er vélasamstæða. til söltunar á grásleppuhrognum. Afköst 4—5 tunnur á klst. Uppl. í síma 27720 milli kl. 3 og 5 og á kvöldin í síma 30922. Óskast keypt 8 Vel með farið sófasett og ísskápur óskast til kaups. Uppl. i síma 82425. Barnahúsgögn og tréhefilbekkur. Vil kaupa notuð barnahúsgögn fyrir drengi og stúlkur á aldrinum 9—14 ára, einnig notaðan tréhefilbekk. Uppl. í síma 75228 eftir kl. 7 á kvöldin. ÞVERHOLT111 Viljum kaupa góða hnakka. Uppl. í síma 41870. Dekk. Óska eftir að kaupa l til 2 Lapplander dekk, helst á Bronco felgum. Uppl. i sima 95—4431 eftir kl. 20. Hjólhýsi óskast i skiptum fyrir sumarbústaðaland í ná- grenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 21274. Óskum eftir að kaupa peningaskáp. Stensill hf., Óðinsgötu 4, sími 24250. 1 Verzlun Skinnasalan. Pelsar. loðjakkar. keipar. treflar og húfur. Skinnasalan. Laufásvegi 19. sínii Fiskiskip úr trefjaplasti Mesta lengd Breidd ... Djúprista . Rúmlestir . 6.12 metrar 2.03 metrar 0.62 metrar 2.19 brúttó Mesta lengd Breidd .... Djúprista .. Rúmlestir ca. 7.30 metrar 2.80 metrar 0.97 metrar 6.00 brúttó Mesta lengd Breidd .... Djúprista .. Rúmlestir ca. 8.76 metrar 3.62 metrar 1.22 metrar 9.00 brúttó Bátana er hægt aö fá afhenta á ýmsum byggingar- stigum eftir óskum kaupenda. Allar nánari upplýs- ingar fúslega veittar og teikningar sendar ef óskaö er. Skipasmíöastöd Guðmundar Lárussonar h.f., Skagaströnd. Símar 95-4699 og 95-4775. í Reykjavík: Bragi Ragnarsson c/o Versl. Handíó, Laugavegi 168. Sími 29595. Heimasími 21330. Almennur félagsfundur verður haldinn laugardaginn 19. janúar 1980 að Hótel Esju, 2. hæð, kl. 13.00. Fundarefni: Nýútgefin reglugerð um 27 MH2 tíðnisviðið. ÖnnUr mál. Stjórn deildar 4. Matvöruverzlun til sölu í austurbænum Gott tækrfæri fyrir hjón. Tilboð sendist augld. DB fyrir 25.1. ’80 merkt „Matvöruverzlun”. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í 12 kV sæstreng yfir Eyjafjörð. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118 Reykjavík, frá og með mánudeginum 14. janúar 1980, gegn óaftur- kræfri greiðslu, kr. 1000, fyrir hvert eintak. Tilboðin verða opnuð kl. 14.00 föstudaginn 7. febrúar nk., að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Rafmagnsveitur ríkisins Kennsia á vetrarönn í Laugaiækjarskóia Mánud. kl. 19.20-20.50 Enskal kl. 21.00-22.30 Enska II Þriðjud. kl. 19.30—20.50 Bókfærsla byrj. Sænska II kl. 21.00—22.20 Bókfærsla grunnsk. II Sænska 1 Miðvikud. kl. 19.30—20.50 Enska 111 Vélritunl Sænskaá frh. sk. stigi kl. 21.00—22.20 Enska IV Vélritun 11. Sænskabyrj. Kenns/a hefst mánudaginn 14. janúar. Kennslugjald kr. 15.000. /nnritun fer fram í byrjun kenns/ustundar. 15644. Úlpur, anorakkar, smekkbuxur, gallabuxur, drengja- skyrtur, telpnablússur peysur, náttföt, náttkjólar, stærðir 92-140, nærföt herra, barna og dömu, ódýrar dömublússur, sokkabuxur telpna og dömu, sængur- gjafir, smávara til sauma, nærföt barna 100% frönsk ull, herrasokkar, 100% ull, ullarleistar á alla fjölskylduna, regnföt barna. Póstsendum. SÓ-búðin Lauga- læk, sími 32388. I Fyrir ungbörn 8 Vel með farinn kerruvagn óskast keyptur. Uppl. í síma 41337. Óska eftir að kaupa nýlegan vel með farinn barnavagn eða kerruvagn. Uppl. í síma 74775. Svalakerruvagn, Silver Cross regnhlífakerra, burðarrúm, pelahitari, baðborð og æfingahjól til sölu. Uppl í síma 44096. Til sölu 1 árs gamall rauður Silver Cross barnavagn. Vel með farinn. Uppl. í sima 92-2358 eftir kl. öádaginn. Óska eftir Silver Cross barnavagni, vel með förnum. Uppl. i síma 45089 eftir hádegi. '--------II----5 Húsgögn Vandaður og vel með farinn spónlagður fataskápur til sölu. Uppl. i sima 52717. Sófasett. Til sölu vel með farið sófasett. mohairpluss, 34-2+ I + skemill, einnig kringlótt palesander sófaborð. Uppl. í síma 66458. Til sölu sófasett. 4ra sæta sófi, símaborð og fl. hústnunir. Uppl. i sima 44090 til kl. 18. Til sölu vel með farið svefnherbergissett. Selst ódýrt. Á sama stað óskast notuð eldhúsinnrétting og ís- skápur. Uppl. í sima 50953 og 16407. Nýtt sófaborð til sölu. Uppl. í síma 41752. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm- óður, skatthol, skrifborð og innskots- borð. Vegghillur og veggsett, riól-bóka- hillur og hringsófaborð, stereoskápar, rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 44600. Til sölu fallegt borðstofuborð og 6 stólar, einnig síma- borð. Til sölu á sama stað góð 300 I frystikista. Uppl. í sima 75610 i dag og næstu daga.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.