Dagblaðið - 14.01.1980, Síða 21

Dagblaðið - 14.01.1980, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. JANÚAR 1980. 21 Einstakt tækifæri. Af sérstökum ástæðum er til sölu mjög fallegt fjögurra mánaða gamalt Briissel sófasett 3, 2. I á mjög góðu verði. Uppl. i síma 27841 milli kl. 8 og 10 í kvöld og næstu kvöld. I Heimilistæki D General Electric uppþvottavél í fyrsta flokks standi, 4—5 ára gömul, til sölu. Af sérstökum ástæðum selst hún aðeins á 270 þús. krónur gegn staðgreiðslu. Einnig gætu komið til hagstæðir greiðsluskilmálar. Sími 34063. >EIR ERU I TURldirsj- UM ! ó-amla TURNINUM HVA-ÐA TURNI ? leiðast . turnaR! Philco þvottavél til sölu, lítið notuð. Uppl. í síma 83712. Þvottavél til sölu, Indezit 4ra ára gömul. Verð 70 þús. Uppl. í síma 28484 eftir kl. 18. Til sölu AEG þvottavél, 6 ára gömul. Uppl. í síma 75276. Til sölu lítið notaður Creda tauþurrkari. Uppl. í sima 43306. Frystikista. Til sölu góð 300 I frystikista, einnig til sölu á sama stað sem nýtt borðstofu- borð og 6 stólar. Uppl. í sima 75610 í dagognæstu daga. Óskaeftirað kaupa lítinn, notaðan isskáp. Vinsamlega hringiðisíma 43810. ^ Hljómtæki Pioneer kassettusegulband ásamt Pioneer stero magnara og tveim hátölurum til sölu. Uppl. í síma 34547 milli kl. 16 og 17. Til sölu J VC stakur 4 rása magnari (4 x 15 v) í stereo, 2 x 30 v. Á sama stað 2 Sansui hátalarabox. 35v. Uppl. í síma 77922. Til sölu Crown hljómflutningstæki, steréó. Uppl. i síma 92-1580 milli kl. 9 og 6. Bassaleikarar athugið. Til sölu er H—H 115 Combó 108 bassa- magnari. Uppl. í síma 40982. Til sölu Nordmende utvarpsmagnari, með stereokassettutæki + Dual spilari og ódýr Dual samstæða. Uppl. í síma 83645, Kambsvegi 18. 2X100 músíkvatta hátalarar af einni virtustu amerísku gerð, Empire, til sölu. Fást á kr. 65 þús. gegn staðgreiðslu. Möguleiki á góðum greiðsluskilmálum gegn góðum greiðsl- um. Simi 34063. Hljóðfæri Gitar til sölu. Haagström B60 folk með tösku. Uppl. í sima 14283 eftir kl. 6. Rafmagnsorgel — sala/viðgerðir. Tökum í umboðssölu allar gerðir af raf- magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir- farin af sérhæfðum fagmönnum. Hljóð- virkinn sf., Höfðatúni 2, simi 13003. I Vetrarvörur D Til sölu Blizzard Polo skíði með bindingum, 1,75 m. Uppl. i síma 23908 eftir kl. 8. Skiðavörur 1 úrvali, notað og nýtt, gönguskíði og allur gönguútbúnaður á góðu verði, einnig ný og notuð bamaskíði, skór og skautar. Opið á laugardögum, litið inn. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50. I Ljósmyndun B Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupunt og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30e.h.Simi 23479. Canon AE—1. Til sölu ný Canon AE 1. Uppl. í síma 66546. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón og svarthvitar, einnig i lit. Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir: Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið í barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma 77520. Antik D Útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnherbergishúsgögn. skrif- borð, skápar, stólar, borð, þykk furuborð og stólar, gjafavörur, kaupúm og tökum í umboðssölu. Antik munir Laufásvegi 6, sími 20290. 1 Safnarinn D Kaupum íslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, sími 21170. 9 Dýrahald 1 Til sölu 50 lítra fiskabúr með öllu tilheyrandi. Uppl. i síma 75095. Hestamenn. Tek hesta i skammtíma fóðrun. Uppl. í síma 81793. Gullfallegir Labradorhvolpar til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. ► H—672 Fasteiynir D Til sölu einbýlishúsalóð á Kjalarnesi. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. eftir kl. 5 í síma 73666. Einbýlishús, raðhús eða parhús í fokheldu ástandi eða á öðru byggingarstigi óskast til kaups. Uppl. í síma 21274. I Til bygginga D Öskum eftir að kaupa notaðan mótakrossvið og mótatimbur, I x 6. Staðgreiðsla. Byggung Reykjavík, simi 26609 og 20201. Einnotaa mótatimbur uppistöður. Til sölu uppistöður 1,5x4 og 2 x 4. Uppl. í síma 25583. 1 Bátar Hraðbátur. Til sölu er vel með farinn 16 feta hraðbátur með 50 ha Mercury utan- borðsmótor með rafstarti. Kerra fylgir. Uppl. í síma 99—1879. Madesa 510 fjölskyldubátar. Eigum fyrirliggjandi nokkra báta með og án vélar. 1979 verð, góð greiðslukjör. BARCO, Lyngási 6 Garðabæ, sími 53322. Disilvélar í báta. ítölsku VM vélarnar með gír fyrir- liggjandi, 10—20 og 30 hestafla. BARCO, Lyngási 6. Garðabæ, sími 53322. Plastbátur frá Mótun til sölu, ekki fullkláraður. Uppl. í sima 53471 og 53756. Madesa —510 fjölskyldubáturinn fyrirliggjandi á 1979 verði út þennan mánuð. Góð greiðslu kjör. Barco, Lyngási 6, Garðabæ, sími 53322. Viljum kaupa 14—20 feta plastbát með innan- eða utanborðsvél, einnig 40—75 hestafla utanborðsvél. Góðar greiðslur mögulegar. Tilboð sendist í pósthólf 636 Reykjavík. 1 Hjól D Til söiuCasal K—188 árg. ’78. Uppl. i síma 93-2302. Til sölu Suzuki AC—50 árg. ’77. Uppl. í síma 27316 eftir kl. 18. Óska eftir BSA 650 mótor. Uppl. í síma 42468 eftir kl. 7 á kvöldin. Til söIuPeugoct gotu - og torfæruhjól ’79. ,5ama og ekkert notað. Uppl. I sima 94-3518 eftir kl. 7 á kvöldin. Vel mcö fariö Suzuki AC—50 árg. ’78 til sölu. Er með veltigrind. bögglabera og speglum og fl. Litur rautt. Uppl. í síma 99—3797 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. I Verðbréf D Tilboð óskast í verðtryggð skuldabréf (lánskjaravisi- tala) að verðgildi 4.3 millj., tryggt í fast- eign i Rvk. Greiðslutími 5 ár, afborgun 3svar á ári. Tilboð merkt „Góð fjárfest- ing” sendist Dagblaðinu fyrir 20. jan. nk. Vcrðbréfamarkaóurinn. Höfum kaupendur að veðskuidahréfum rá I—6 ára rneð 12—34 1/2% vöxlum. 'innig ýmsum verðbrcfum. Útbúunt icðskuldabréf. Verðbréfamarkaðurinn I ignanaust v/Stjörnubió. sími 29558. TUDOR rafgeymar —jáþessirmeð '9 líf ! SK0RRIHF Skipholti 35 - S. 37033 ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í smíði og galvanhúðun á stálhlutum í undirstöður fyrir 220 kV há- spennulinu frá Hrauneyjafossi að Brennimel (Hrauneyja- fosslína 1) í samræmi við Útboðsgögn 428. Efnismagn er um 140 tonn. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68 Reykjavík, frá og með 14. janúar 1980, gegn skilatryggingu að fjárhæð kr. 10.000. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Landsvirkjunar fyrir kl. 11.00 mánudag- inn 28. janúar en þá verða þau opnuð í viðurvist bjóðenda. BIABIÐ vill ráða starfsmann til starfa við heimildasafn ritstjórnar. Góð vélritunarkunnátta og mála- þekking er nauðsynleg. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um nám, fyrri störf og meðmæli Iberist Dagblaðinu merkt „Safn 80”, í síðasta lagi fyrir hádegi 20. janúar. BIAOIÐ

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.