Dagblaðið - 14.01.1980, Síða 25

Dagblaðið - 14.01.1980, Síða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. JANÚAR 1980. 25 I! Bridge Spil dagsins kom fyrir i leik Bretlands og Spánar á EM 1967. Vestur spilaði út hjartatvisti á báðum borðum í fjórum spöðum suðurs. Austur hafði opnað i spilinu á einu hjarta. Hvernig spilar þú spiliW Norðuk AK9 <?K765 ó3 +KG10742 St’oun * ÁD10543 <? ekkert 0 7642 + ÁD Brezki spilarinn trompaði hjarta- drottningu austurs og spilaði síðan eins og flestir mundu gera: tók þrjá hæstu í trompi. Spánverjinn í sæti suðurs var ekki að hugsa um yfirslaginn i sveitakeppni. Eftir að hafa trompað hjartadrottningu spilaði hann litlum spaða og svínaði niu blinds: tryggði sig gegn skiptingunni 4—1. Uppskeran var rikuleg því spil vesturs-austurs voru: Vestuk Austur + 6 AG872 1 <?G842 <?ÁD1093 0 KG985 °ÁDI0 + 985 +6 Austur fékk á spaðagosann og gat síðan tekið á spaðaás en slagina, sem eftir voru, átti suður. Brezki spilarinn tapaði líka slag á spaðagosa en þá átti hann ekkert tromp i blindum — og vörnin hirti síðan fjóra tígulslagi. It Skák I Á skákmótinu á dögunum í Buenos Aires, þar sem Bent Larsen sigraði með svo miklum yfirburðum, vakti Tempone, 17 ára piltur frá Argentínu, mikla athygli. Heimsmeistari drengja i fyrra. Hann gerði sér litið fyrir og vann sjálfan Petrosjan. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Tempone hafði hvitt og átti leik: PETROSJAN TEMPONE 46. Re!! — Bxg2 + 47. Kxg2 — fxe5 48. Hxe5 — Hf8 49. Hd5 og hvítur vanji auðveldlega. Petrosjan stóð sig illa á mótinu — i stríði við sovézka skáksambandið. "7~I7 ©1979 King Features Syndicate. Inc. World rights reserved. : Ég vona að þeir veiði mikið. Eftir að hafa verið heilan dag í sólinni veitir þeim ekki af allri þeirri heilanæringu, sem þeir geta fengið. Reykjavtk: Lögreglan sími 11166, slökkviliðog sjúkra bifreiöslmi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan slmi I845S, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11 ltX). Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjðrðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavlk: Lögreglan slmi 3333. slökkviliðið slmi 2222 og sjúkrabifreiö slmi 3333 og I sfmum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögrcglan slmi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sfmi 22222. Apölek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 11. —17. jan. er i Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidogum og almennum fridög um. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótck og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittdr í sím- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið I þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12V15—16 og 20—21. Á öðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í slma 22445. Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl.* 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavaróstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. © Bulls Nú veit ég hvað hefur orðið al' tunglgrjótinu, sent þeir komu með um árið. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru lækhastofur. lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild I!hnd- spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi- stöðinni ísíma 511CÍ0. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstööinni i sima 22311. Nctur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. HeÍitisóKnartíml Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—l6og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarbeimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitabnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flökadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitalú Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeikl kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. • Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vifílsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sófnin Borgarfoókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÍJTLÁNSDKILD, Þin8hollsslr*ti 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN - AfsrciðsU i Þingholts. stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.- föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - BúsUðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð i BúsUðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu daga-föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. |SAFN Einars Jónssonar, Skólavörðuholti: Lokað, desember & janúar. DJÚPIÐ, Hafnarstræti: Sex islen/kir grafiklista ' 'menn. Opiðá verzlunartima Hornsins. Hvað segja stjörnurnar Spáln gildir fyrir þriöjudaginn 15. janúar. Vatnsberinn (2L. jan.-19. feb.k Náinn vinur þinn mun leggja sig fram um að geöjast þér. Eldri persóna er svolítið áhyggjufull vegna hagsældar þinnar. Hlusuðu á góð ráð sem þér verða gefin. .Fiskarnir (20. feb.-20. marzk Gjöf frá ástvini mun koma þér algjörlega á óvart. Þú nýtur mun meira álits en þú imyndar þér. Þú 'nærömarkmiði þinuen þóekkiá þann hátt semþúátt voná. Hrúturínn (21. marz-20. apríl): óvæntar en hagstæðar aðstæöur gefa þér tækifæri til að Ijúka vandasömu verkefni fyrr en þú áttir von á. Liklegast verður þú aðaðhafast eitthvað í persónulegu máli. Nautið (21. april-21. maik Rétt er að geyma nokkra fjármuni til 'nota í framtiöinni. Láttu ekki blekkjast til að gera néin stór innfcaup. Mátt eiga von á gestum einmitt þegar þú ætlar aösetjast niður og slappa af. Tviburarnir (22. mai-21. júní): Haltu þér við staðreyndir i sam- skiptum þinum við vissa persónu. Kvöldið er heppilegt til funda- halda. Fjármálin standa bctur en um langt skeið. Krabbinn (22. júni-23. júli): Gæti orðið nokkuð flókinn tími. Mikils verður krafizt af þcr og þú fyllist sektarkenn’J ef þú fellst ekki á aö framkvæma það. Þó cr ekki rétt að samþykkja hvað sem er. Ljónið (24. júli-23. ágúst): Lcggðu áherzlu á að umgangast ungt fólk i dag. Ekki er óliklegt að þú vcrðir félögum þinum ekki sam mála. Fáiðeinhvern hlutlausan til aðskera úr. Brátt færð þú gott tækifæri til aðertdurgjalda gamlan greiða. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Heppilegt að rukka gamla skuldu- ,nauta. Þú munt þarfnast þolinmæði til að fá málum þinum fram gengt. Láttu smámuni ekki trufla þig. Þrir"gæti verið happatalan þin. Vogin (24. sept.-23. okt.): Bréf langt að komið gæti boðið þér upp á orlof erlendis. Gættu vel að hvaö þú segir þvi misskilningur gæti ella komiö upp. Liklega erfiður dagur fjárhagslega. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú skapar þér aðdáun annarrar persónu fyrir hvernig þú leysir úr vanda. Verið getur að þér bjóðist tækifæri til að vinna þér inn aukapeninga. Bogmaðurínn (23. nóv.-20. des.h Farðu varlega i að lána peninga i dag. Stundum veldur þú þér óþarfa vanda með óhæfilegri rausn. Þeir sem eru í rómantlskum hugleiðingum eiga von á óvæntri ánægju i dag. Steingeitin <21. des.-20. jan.h Láttu þér ekki bregða þó ættingi þinn • ’sýni ekki nema hóflega hrifningu yfir hugmyndum þinum. Það er ’ekki þér að kenna heldur hans eigin persónulcgum áhyggjum. Brátt mun allt falla i Ijúfa löö. Afmællsbarn dagsitts: Þú færð að öllum likindum tækifæri til að fara i feröalag ekki siðar en á miðju árinu. Verið gctur að þér bjóöist tækifæri til að snúa lífi þinu til betri og farsælli vegar. Náið vináttusamband mun bjóöast þeim sem eru einhleypir. Hæfileikar þínir munu blómstra á þessu komandi ári. iGAI.LERÍ Guðmundar. Bergslaðastra-ti 15: Rudolf |Wcissaucr. grafik. Kristján Guðmundvson. málvcrk. ;()piðeftir höppum og glöppum ogcftir umtali. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Hcimur barnsins i vcrkum Ásgrims Jónssonar. Opið frá • 13.30— 16. Aðgangur ókcypis. i MOKKAKAFFI >. Skólavörðustíg: f-ftirprcntanir al j rússneskum helgimyndum. ÁRBÆ.IARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 84412i v irka daga. HÖGGMYNDASjVF.N Ásmundar Sveinssonar:Opið 13.30- 16. KJARVALSSTAÐIR viö Miklatún. ^ýning á verk um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aögangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag legafrákl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg' Opið’ sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- 16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. m Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyrí, simi 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanin Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir Reykjavík og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Kefiavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Slmabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdcgis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Minningarspjöid Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar i Glljum 1 Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöklum stöðum: í Reykjavík hjá4 Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.