Dagblaðið - 14.01.1980, Blaðsíða 26
26
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. JANÚAR 1980.
Jólamyndin 1979
Björgunarsveitin
Ný bráðskemmiileg og frábær
teiknimynd frá l)isney-fél. og.
af mörgum taiin sú bezta.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
S4jpnp
^rT,"ni •-* Simi 50184
Frumsýnir
Buck Rogers
á 25. öldinni
Ný bráðfjörug og skemmtileg
..space’’ mynd Irá Univcrsal.
Aðalhlutverk:
(,il (ierard,
Pamelu Hensley og
llenry Silva
Sýnd kl. 9
b°«R<lAiRð
8MI0JUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500
(Utv«g»b«okahú*lnu
MMtMt I Kópavogl)
Jólamyndin í ár
Stjörnugnýr
-Fyrst var það Star Wars.
síðan Close Encounters, en nú
sú allra nýjasta, Star Crash
eða Stjörnugnýr — ameriska
stórmyndin um ógnarátök i
geimnum.
Aðalhlutverk: Chrisiopher
Plummer, Caroline Munro
(stúlkan sem lék í nýjustu
James Bond myndinni).
Leikstjóri: l.ewLs Coales
Tónlist: John Barry.
íslenzkur texli.
Bönnuð innan I2 ára.
Ljótur leikur
Spcnnandi og sérlcga
skemmiileg litmynd.
Leikstjóri: Colin Higgins.
Tónlistin i myndinni er flutt
af Barry Manilow og The Bec
Gecs.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Sunnudagur:
Burnasýning kl. 3
Stríðsöxin
Spennandi indíánamynd.
Mánudagsmyndin
Hvrti veggurinn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Ofurmenni
ð tímakaupi
(L’ Animal)
Ný, ótrúlega spennandi og
-skemmtileg kvikmynd eftir
franska snillinginn Claude
Zidi. Myndin hefur veriö sýnd
við fádæma aðsókn viöast
hvar í Evropu.
Leikstjóri:
Claude Zidi.
Aðalhlutverk:
Jean-Paul Belmondo,
RaquelWelch. |
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og9.
Jólamyndin 1979
Vaskir
lögreglumenn
(Crime Busters)
Íslenzkur texti.
Bráðfjörug, spcnnandi og
hlægileg ný Trinitymynd í lit-
um.
Lcikstjóri K.B. Clucher.
Aðalhlutvcrk: Bud Spencer
og Terence Hill.
Sýnd kl. 5, 7.30 og I0.1
Simi11544
Jólamyndin 1979:
Lofthræðsla
MELBROOKS
Sprenghlægileg ný gaman-
mynd gcrð af Mel Brooks
(..Silcnt Movie” og ,,Young
Frankenstein”). Mynd þessa
lileinkar hann meistaranum
Alfrcd Hitchcock, enda eru
tekin fyrir ýmis atriði úr
gömlum myndum meistarans.
Aðalhlutverk: Mel Brooks.
Madeline Kahn og Harvey
Korman
Sýnd kl. 5, 7 og9.
UGARÁS
I o
Sími 32075
Jólasýningar 1979
------
Leyniskyttan
Annar bara talaði — hinn lét
verkin tala.
Sérlega spcnnandi ný döpsk
litmynd.
Islenzkur lexti.
Leikstjóri: Tom Hedegaard.
Kinnig íslen/ka leikkonan
Krislin Bjarnudóllir.
Bonniið innan lóáru.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og II.
----rsalur B----
Úlfaldasveitin
Sprenghlægilcg gamanmynd,
og jiað er sko ekkert plat, —
að bessu geta allir hlegið.
Frábær fjölskyldumynd fyrir
alla aldursflokka, gerð af
JoeCamp,
er gerði myndirnar um
hundinn Benji.
James Hampton,
Chrislopher Connelly
Mimi Maynard
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3.05, 6.05 og9.05.
t/otfÚWosiK
withhv&
chasing...
APteceof
rnEAcricn
Hörkuspennandi og mjög viö-
burðarik, ný, bandarisk kvik-
mynd i litum.
Aðalhlutverk:
Sidney Poilier,
Bill Cosby
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
hofnarbió'
Sfeni1M44
Arabfsk
ævintýri
spcnnandi, fjörug og lífleg,
ný ensk ævintyramynd úr
töfrahcimi arabiskra ævin-
týra, með fljúgandi teppum,
öndum og forynjum.
Christopher Lee,
Oliver Tubias,
KmmaSamms
Mickey Rooney
o.n.
Leikstjóri:
Kevin Connor
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5,7, 9og II.
Jólamynd 1979
Flugstöðin '80
Concord
Ný æsispennandi hljóðfrá
mynd úr þessum vinsæla
myndaflokki.
Aðalhlutverk:
Aluin Delon,
Susun Blakely,
Robert Wagner,
Sylvia Kristel og
George Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Verólaunamyndm
Hjartarbaninn
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
6. sýningarmánuður
Sýnd kl. 5.10 og9.IO.
-----ulur D------
Prúðu
leikararnir
iXínjíkKC
JyJJjJZ
Bráðskemmtileg ný ensk-
bandarisk litmynd, með vin-
sælustu brúðum allra tima,
Kermit froski og félögum. —
Mikill fjölda gestalcikara
kemur fram, t.d. Kllioll
Gould — James Coburn —
Bob Hope — Carol Kane —
Telly Savalas — Orson Wells
o.m.fl.
Islenzkur lexli.
Sýridkl. 3.15,5.15, 7.15,9.15
og 11.15.
Hækkað verð.
flllSTURBfJARRiíl
Þjófar
íklípu
TJL HAMINGJU...
Hulda mín, og nýju íbúö-,
ina. Vonandi eltir ham-
ingjan ykkur í henni.
Kveðja.
. . . með 17 ára afmælið
7. janúar, Brynjar minn.
Enga hræðslu, pantaðu
tima.
Jóhanna, Aggý og Imba.
. . . með 21 árs afmælið,
Jerry Ohrn.
Meðlimir mormóna-
kirkjunnar.
. . . með 7 ára afmælið 8.
janúar, Viðar minn. Vertu
duglegur í skólanum.
Afi, amma og stelpurnar
i Garðabæ.
Pabbi og hinir
púkarnir.
. . . með afmælið, mútta
mín.
Þinn Drislon.
. . . með 13 ára afmælið
þitt 1. janúar, Jón Gísli
minn.
Mamma, pabbi, Magga
og Sigurborg
. . . með afmælið, elskan.
Kominn bara á annan tug-
inn. Bráðum táningur.
Allir heima.
. . . með 26 ára afmælið 4. janúar, elsku systur.
Vonandi fáið þið ykkur nýja hárgreiðslu i tilefni
dagsins.
Systkinin á Ránargötunni
og eiginmaður.
. . . með 23 ára afmælið,;
Curt Hulchings.
Meðlimir mormóna-.'
kirkjunnar.
... með 12 ára afmælið,
Jóhanna min.
Allir heima.
. . . með 21 árs afmælið,
Kevin Barton.
Meðlimir mormóna-
kirkjunnar.
. . . með 11 ára afmælið,
Jón Hlynur minn.
Allir heima.
. . . með 9 ára afmælið 9.
janúar, elsku Herdís mín.
Þinn frændi Friðrik.
. . . með nýja embættið.
Við vonum að þú standir
þig vel.
F-2-C Tækniskóla '
íslands.
. . . með afmælisdaginn
10. janúar og sigurinn á
ÍR-ingunum.
Pabbi, mamma,
Svanhvit og
Óli Hrafn.
Útvarp
Mánudagur
14. janúar
12.00 Dagskráin Tónlcikar. Tilkynníngar
12.20 Fréltir. I2.45 VeOurfregnir. Tilkynningar.
Tónlcikasyrpa. Léttklavsísk tónlist og lög úr
ýmsumáttum.
I4.30 Middcgissagan: „Galan” cftir Ivar Lo-
Johansson. Gunnar Bcncdíktsson þýddi Hall
dór Gunnarsson les t lól.
I5.00 Popp. Þorgcir Ástvakisson kynnir
I5.50 Tilkynnmgar.
I6.00 Fréttir. Tónlcikar. I6.I5 Veðurfregnir.
16.20 Slðdegistónlcikar. F.ygló Viktorsdóttir.
Erlingur Vigfússon. Karlakórtnn Fóstbrxður.
Gunnar EgiLson. Avcril Williams og Carl
Billtch flytja tónverkið ..Unglinginn i skógin
um**eftir Ragnar Björnvson við Ijóö Halldórs
Laxness: höfundurinn stjórnar. / Sinfóniu
hljómsveit útvarpsins i Prag leikur ballettsvit
una „öskubusku" cftir Sergcj Prokofjcff; Jcan
Meylan stj.
17.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga:
„Heyrirðu það, Palli?” cftir Kaare Zákarias
sen. Áður útv. í april 1977. Þýðandi: Hulda
Valtýsdóttír. Leikstjóri: Helga Bachmann.
Leikendur Stcfán Jónsson, Jóhanna NorA
fjörð, Randver Þorláksson. Karl Guðmunds
son. Jóhanna Kristin Jónsdóttir. Árni Ðene
diktsson. Skúli Helgason og Eyþór Arnakls.
I8.IS Tónleikar.Tilkynningar.
!8.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
I9.00 Kréttir. Fréttaaukl.TiÍkynningar.
19.35 Dagicgt mál. Árni Böóvarsson flytur þátt
inn
19.40 Um daginn og vcginn. Guöjón B. Bald
vinsson talar.
20.00 Við. — þáttur fyrir ungt fúlk. Umsjónar
maður: Jórunn Sigurðardóttir.
20.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir
kynnir.
21.45 Úlvarpssagan: „Pjófur í Paradls” eftir
Indriða G. Þorstelnsson. Höfundur les (4).
22.15 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrd morgun
dagsins
22.35 Tækni og vísindi. Páll Thcódórsson eðlis
fræðingur fjallar um nokkrar nýjungar i raf
cindatækni.
23.00 Verkin sýna merkin. Þáttur um klassiska
tónlist»umsjá Ketils Ingólfssonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriöjudagur
15. janúar
7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir.
7.I0 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfrcgnir. Forustugr. tdagbl lútdr).
Dagskrá.Tónelikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund harnanna: Málfriður
Gunnarsdóttir hcldur áfram lestri sögunnar
..Vorið kemur”cftír Jóhönnu Guðmunds
dóttur(5).
9.20 LciKfimi. 9.30 T»lkynningar 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. I0.I0 Veðurfregnir.
I0.25 Áður fyrr á árunum. Ágústa Björnsdóttir
stjómar þættinum.
II.00 Sjávarútvegur og slglingan Guðmundur
Hajlvarðsson ræðtr við bórð Ásgcirvson for-
mann loönunefndar.
IL15 Morguntónleikar. Bcnny Goodman og
Sinfóniuhljómsvcitin i Chieago leika Konsert
nr. 2 i Es-dúr fyrir klarinettu og hljómsveit op
74 eftirCarl Maria von Webcr. Jcan Martinon
stj./Fllharmoniusvcitin i Vin leikur „Karncval
dýranna". hljómsveitarfantasiu cftir Camillc
Saint-Saéns: Karl Böhm stj.
Sjónvarp
i
Mánudagur
14. janúar
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Mú min-álfsirnir. Fjórði þáttur. Þýðandi
Hallveig Thorlacius. Sogumaður Ragnhciður
Steindórsdóttir.
20.40 Íþróttir. Umsjónamiaður Bjarni Felíxson.
' 7I.I0 Lukkunnar pamfill. Finnskt sjónvarps
leikrit i gamansömum dúr. byggt á sögu cftir
Arto Paasilinna. Lcikstjóri Hannu Kaltakorpi.
Aðalhlutverk Harry Tirkkoncn. Vcrk-
fræðingur kemur út á land. þar sem hann á að
hafa eftirlit með brúarsmíði. Hcimamenn cru
ekkert hrifnir af þessum aðkomumanni og láta
hann óspart finna fyrir því. en hann lætur hart
mæta hórðu. Þyðandi Kristín Mlntytil. (Nord-
vision — Finnskasjónvarpið).
22.40 Ðagskrárlok.