Dagblaðið - 14.01.1980, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 14.01.1980, Blaðsíða 16
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. JANÚAR 1980. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Vafasöm vítaspyma bjargaði meisturum Liverpool f rá tapi — og liðið hefur enn tveggja stiga forustu á Man. Utd. í 1. deildinni ensku Phil Boyer — skoraði sitt 17. deildamark gegn Liverpool. Það var misfalt lánið forustuliðanna í 1. deildinni ensku á laugardag, Liver-; pool og Man. Utd. Vafasöm vítaspyrnu svo ekki sé meira sagt kom í veg fyrir sigur Dýrlinganna á Anfield og Liverpool er því enn ósigrað á sinum fræga velli í á þriðja ár. Á Ayresome Park sofnaöi dómarinn á verðinum á- samt linuverði sinum og það var til þess, að Middlesbrough náði jafntefli gegn United. Sá sorglegi atburður átti sér stað eftir þann leik, þegar áhorf- endur voru að yfirgefa leikvanginn, að vcggur hrundi. Tveir létust og nokkrir voru fluttir á sjúkrahús en ekki alvar- lega slasaðir. „Þetta er minn heppnisvöllur, hér hcfur mér gengið mjö'g vel með þremur félögum, Everton, Arsenal og nú Southampton. Við hefðum sigrað i dag ef ekki hefði komið til hinn furðulegi. . . en, nei, við skulum ekki vera að gagn- rýna dómara í útvarp ,” sagði leik- maðurinn frægi hjá Dýrlingunum í Southampton, Alan Ball, eftir að lið hans hafði náð jafntefli við meistarana á Anfield á laugardag. Hann lék þarna sinn síðasta leik ef að líkum lætur á þessum fræga velli og stóð sig mjög vel. Fyrstu 20 mín. virtist þó sem meistararnir ætluðu beinlínis að sparka Dýrlingunum beint niður til Southampton. Einstefna en vörn Southampton stóð fyrir sinu. Svo fór Charlie George að sýna snilldartaka vel studdur af „gömlu” mönnunum Ball og Mike Channon. Southampton náði yfirtökunum og það kom ekki á óvart, þegar Phil Boyer skoraði á 30. mín. — 17. deildamark hans og það merkilega. Fyrsta á útivelli. Southampton lék mjög vel en dómarinn kom meisturunum til aðstoðar á 61-mín. Golac, bakvörður Southampton, og Kenny Dalglish kepptu að knettinum. Dalglish féll og dómarinn benti á víta- punktinn. Terry MacDermott skoraði af öryggi úr vítinu. Á síðustu mín. leiksins lét Dalglish sig aftur falla innan vítateigs en dómarinn dæmdi ekkert við mikil öskur frá The Kop. „Það kom mér á óvart, að leikmenn Liver- pool virtust greinilega ánægðir með annað stigiö eftir að þeir höfðu jafnað,” sagði Ball eftir leikinn — en kannski hafa leikmenn meistaraliðsins verið komnir meö hugann við leikinn þýðingarmikla við Nottingham Forest á miðvikudag. Man. Utd. byrjaði betur i leiknum í Middlesbrough og bæði lið sýndu oft stórgóða knattspyrnu við erfiðar aðstæður. Á 37. mín. splundraði Steve Coppel vörn heimaliðsins — gaf síðan mjög vel á Mickey Thomas, sem skoraði. í s.h. fór Middlesbrough að láta meira til sin taka — David Armstrong komst frír að marki United en Gary Bailey bjargaði með snöllu út- hlaupi. En á 64. mín. fékk Armstrong aftur knöttinn langt fyrir innan vörn United — kolrangstæður að sögn fréttamanna BBC — og nú urðu hon- um ekki á nein mistök. Sendi knöttinn framhjá Bailey i markið. 1 — 1. Loka- kafli leiksins var mjög spennandi. Bjargað var á marklínu Middlesbrough frá Thomas og hinu megin varði Bailey stórkostlega frá Armstrong. Áhorfendur á alla deildaleikina á laugardag voru 562 þúsund og það er Furöuleg úrslit uröu í vestur-þýzku bikarkeppninni i knattspyrnu á laugar- dag. Stórliöin féllu út eitl af ööru — efsta liðið í 1. deild Bayern Múnchen tapaöi fyrir Bayreuth úr 2. deild og Hamborg féll út fyrir ööru liði úr 2. deild. Þá var sama sagan uppi á teningnum hjá Borussia Mönchanglad- bach. Þaö tapaöi fyrir efsta liðinu í 2. deid Karlsruhe. Úrslit í leikjunum uröu þessi: Dortmund-Bielefeld 3—1 gott í kuldanum. Flestir voru á Anfield eða rúmlega 45 þúsund — 32.251 á Stamford Bridge á leik toppliðanna í 2. deild, Chelsea og Newcastle. Aðeins færri á Higbury — rúmlega 31 þúsund á Villa Park og mesta aðsókn á Ayresome Park á leiktímabilinu eða rúmlega 30 þúsund. Markahæstu leik- menn eru nú Mayes, Swindon, 22 mörk — og Boyer, Southampton, David Johnson, Liverpool og Clive Allen, QPR, með 20 hver. En það er vist kominn tími tii að lita á úrslitin. I. deild Arsenal-Leeds 0—1 Aston Villa-Everton 2—1 Bolton-Brighton 0—2 Derby-C. Palace 1—2 Liverpool-Southampton 1—1 Man. City-Tottenham 1 — 1 Middlesbro-Man. Utd. 1 — 1 Norwich-Coventry 1—0 Nottm. For.-WBA 3—1 Stoke-Ipswich 0—1 Wolves-Bristol City 3—0 2. deild Bristol Rov.-Birmingham 1—0 Burnley-Swansea 0—0 Cam bridge-Shrewsbu ry 2—0 Cardiff-Wrexham 1—0 Charlton-Orient 0—1 Chelsea-Newcastle 4—0 Luton-Leicester 0—0 Preston-Fulham 3—2 QpR-Notts. County 1—3 Sunderland-Oldham 4—2 West Ham-Watford 1 — 1 3. deild Barnsley-Swindon 1—2 Carlisle-Millwall 4—0 Chesterfield-Brentford 1—0 Chester-Bury 1—0 Exeter-Sheff. Utd. 3—1 Gillingham-Reading 1 — 1 Grimsby-Blackburn 1—2 Hull-Mansfield 3—1 Ox ford-Colchester 0—2 Rotherham-Southend 2—1 Sheff. Wed.-Plymouth 0—1 Wimbledon-Blackpool 1—2 4. deild Aldershot-Hartlepool o 1 NJ Bradford-Peterbro l—l Crewe-Halifax 2—( Doncaster-Port Vale 2—3 Hereford-Walsall 0—1 H uddersfield-Lincoln 3—2 Portsmouth-Wigan 1 — 1 York-Newport 2—1 George Kirby og leikmenn hans hjá Halifax komust nú heldur betur niðut á jörðina eftir sigurinn mikla á Man. City fyrra laugardag. Töpuðu fyrir neðsta liðinu, Crewe Alexandra. Forest komið á skrið Það er greinilegt að Evrópu- meistarar Nottingham Forest eru að ná fyrri getu. Þeir áttu þó í erfiðleikum með WBA í fyrri hálfleik og á 10. min. skoraði Cyrille Regis fyrir gestina. í síðari hálfleik var aðeins eitt lið á vellinum. Needham jafnaði fyrir Ftprest, síðan skoruðu þeir Trevor F'rancis og Viv Anderson (á 71. mín.). Rétt er að taka fram aö enski landsliðs- maöurinn Peter Barnes lék ekki með WBA i s.h. vegna meiðsla. Trevor Karlsruhe-Gladbach 1—0 Bochum-Köln 3—3 Hertha-Langerwehr 0—0 Braunschwieg-Stuttgart 2—3 1860 Múnchen-Lettreinghausen 3—0 Uerdingen-Solingen 2—0 Núrnberg-Homburg/Saar 1—2 Offenback-Hamborg 2—0 Bayreuth-Bayern Mún. 1—0 Goeppingen-Dússeldorf 1—4 Verl-Stuttgarter K. 1—7 Francis fór út af, þegar Forest komst í 3—I til að hvíla sig fyrir átökin við Liverpool. Arsenal tapaði á heimavelli i fyrsta sinn í þrjá mánuði og það fyrir Leeds, liðinu, sem Arsenal hafði sigrað 7—0 á Highbury i deildabikarnum í haust. Liam Brady lék með Arsenal á ný eftir meiðsli en liðinu tókst aldrei að ná sér á strik. Leikurinn þrautleiðinlegur. Frank Stapelton átti skot í þverslá Leeds-marksins og hinn ungi Lucik varði snilldarlega frá Sammy Nelson. í s.h. var Leeds betra liðið og hinn 17 ára Terry Connor skoraði sigurmarkið á 67. min. Þessi efnilegi svertingi skorar nú í nær hverjum leik fyrir Leeds. Eftir leikinn púuöu áhorfendur á leikmenn Arsenal — og þótti liðið með af- brigðum slakt. Man. City og Tottenham gerðu jafntefli á Maine Road og City náði stigi vegna frábærrar frammistöðu. Joe Corrigan í markinu. Á 20. mín. var dæmd ví(aspyrna á Tottenham, þegar svarti bak'vörðurinn Chris Houghton handlék knöttinn innan vitateigs. Mike Robinson skoraði úr vítaspyrnunni. Á 70. mín. tókst Glen Hoddle að jafna með miklum þrumufleyg af 25 metra færi eftir góðan undirbúning Ardiles. Eftir það var leikurinn stöðvaður i sjö min. meðan fundinn var línuvörður í stað annars, sem var á linunni og varð fyrir því að slíta vöðva í kálfa. Brighton og Ipswich geysast upp töfluna. Ipswich sigraði í Stoke með marki Paul Mariner i fyrri hálfleik. Niundi sigur liðsins í síðustu 11 leikjunum. Brighton vann auðveldan sigur í Bolton. Peter Ward skoraði bæði mörk liðsins — hefur skorað sjö mörk i síðustu sex leikjum Brighton eða frá þvi að hann hætti við að fara til Nottingham Forest. Keith Robson skoraði eina markið í Norwich og það nægði heimaliðinu gegn Coventry. Robson varð síðar að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Úlfarnir léku vel á móti Bristol City og unnu góðan sigur. Andy Gray skoraði eina markið í f.h. en i þeim siðari skoruðu þeir John Richards og Peter Daniel. Aðeins sunnar i Mið- löndunum yfirspilaöi Aston Villa Everton. Sigraði þó aðeins 2—I með mörkum Colin Gibson og Donahue en rétt fyrir lokin skoraði Peter Eastoe eina mark Everton. í sumum fréttum var þó sagt að Peter Latchford hefði skorað markiö. Crystal Palace vann nú Ioks. lan Walsh skoraði bæði mörkin i Derby en varnarmaðurinn Keith Os- good eina mark Derby. Marka- skorarinn Alan Bailey komst ekki á blað i sinum fyrsta leik með Derby. Stórsigur Chelsea í 2. deild komst Chelsea í efsta sætið eftir stórsigur i efsta liðinu fyrir umferðina, Newcastle. Mesta aðsókn á Stamford Bridge á leiktímabilinu eða 32.251 áhorfandi. Ron Harris lék þar sinn 640 leik fyrir Chelsea og var fagnað vel fyrir leikinn. Mikil spenna framan af en Fillery náði forustu fyrir Chelsea á 39. min. Strax eftir leikhléið gerði Chelsea út um leikinn. David Barton sendi knöttinn í eigið mark á 47. mín. og tveimur mín. síðar skoraði Walker þriðja mark Chelsea. Langley bætti þvi fjórða við nokkru fyrir leiks- lok. Þrátt fyrir tapið er Newcastle í öðru sæti en liðin í næstu sætum, Luton og Leicester, gerðu jafntefli. QPR heldur áfram að tapa — nú á heimavelli fyrir Notts. County. Sunder- land vann góðan sigur á Oldham eftir að Oldham hafði yfir í hálfleik 0—1. Alan Brown skoraði þrjú mörk fyrir Sunderland í s.h. — Pop Robson það fjórða. West Ham og Watford gerðu jafntefli í hörðum leik og mikil læti urðu á áhorfendasvæðunum, þegar mark var dæmt af Watford. Liðið náði forustu með marki Ralston en Jeff Pike jafnaði fyrir West Ham. Í 3. deild töpuðu bæði Sheffield- liðin. Sheff. Utd. er þó í efsta sæti á- samt Colchester með 33 stig. Grimsby, sem tapaði í fyrsta sinn á heimavelli á leiktímabilinu, hefur 39 stig ásamt Swindon. Duncan McKenzie, sá frægi kappi skoraði bæði mörk Blackburn í Grimsby — og gamli Tottenham-leik- maðurinn Ralph Coates skoraði sigur- mark Orient gegn Charlton í 2. deild. í 4. deild er Walsall efst með 40 stig. Huddersfield hefur 39 stig og Ports- mouth 37. •hsím. Staðan i efstu deildunum er nú þannig: 1. , deild Liverpool 23 14 7 2 50- -15 35 Man. Utd. 24 13 7 3 17- -17 33 Arsenal 25 9 10 6 28- -20 28 Norwich 25 9 10 6 38- -33 28 Southampton 25 11 5 9 37- -30 27 A. Villa 23 9 9 5 29- -23 27 Ipswich 25 12 3 10 34- -30 27 Leeds 25 9 9 7 29- -30 27 Nottm. For. 24 11 4 9 36- -30 26 Middlesbro 24 10 6 8 25- -22 26 C. Palace 24 8 10 6 27- -25 26 Wolves 23 10 5 8 29- -29 25 Coventry 25 1 1 2 12 37—43 24 Man. City 24 9 5 10 26—36 23 Everton 25 6 10 9 30- -32 22 Brighton 24 8 6 10 33- -36 22 WBA 24 6 8 10 32- -35 20 Stoke 24 6 7 11 26- -35 19 Bristol City 25 5 8 12 21- -36 18 Derby 25 6 4 15 23- -37 16 Bolton 24 1 9 14 16—41 ll 2. deild Chelsea 25 15 3 7 44- -28 33 Newcastle 25 13 7 5 39- -28 33 Luton 25 11 10 4 43- -27 32 Leicester 25 11 9 5 40- -2< 31 Suiiderland 25 12 5 8 38- U 29 Birmingham 24 12 5 7 31- -24 29 West Ham 23 12 3 8 30- -23 27 Wrexham 25 12 3 10 30- -27 27 QPR 24 10 5 9 43- -32 25 Preston 25 7 11 7 33- -30 25 Swansea 25 10 5 10 26- -32 25 Orient 24 8 9 7 29- -36 25 Notts. Co. 25 8 8 9 35- -31 24 Cardiff 25 9 5 11 23- -31 23 Cambridge 25 6 10 9 32- -23 22 Watford 24 6 8 10 19- -26 20 Shreswbury 25 8 3 14 31- -36 19 Oldham 23 6 7 10 24- -30 19 Bristol Rov. 24 7 5 12 33- -40 19 Burnley 25 5 9 11 28—42 19 Charlton 24 5 7 12 21- -40 17 Fulham 23 6 3 14 35- -43 15 George Best skoraði — og Celtic heppið að ná jafntefli gegn Hibernian Glasgow Celtic var heppið að hljóla stig gegn neðsta liðinu i úrvals- deildinni, Hibernian, á laugardag. Gamli kappinn George Best átli snjallan leik hjá Hibs i f.h. Á sjöundu min. var dæmt víti, þegar Besl var felldur innan vítateigs — en Ally McLeod misnotaði vítaspyrnuna. Á 26. min. náði Best forustu fyrir Hibernian en það stóð ekki lengi. Roy Aitken jafnaði fyrir Celtic 10 mín. síðar. Fleiri mörk voru ekki skoruð i leiknum. Áhorfendur voru rúmlega 20 þúsund. Celtic jók forustu sína i þrjú stig i deildinni því Morton tapaði fyrir Dundee. Rangers tapar enn — Hamilton skoraði sigurmark Aberdeen á síðustu mínútu í 3—2 sigrinum á Rangers. Úrslit i leikjunum á laugar- dag. Aberdeen-Rangers 3—2 Dundee-Morton 1—0 Hibérnian-Celtic 1 — I Partick-Kilmarnock 1 — 1 St. Mirren-Dundee Utd. 2—1 Það merkilega er að Rangers er nú i fallhættu. Aðeins neðsta liðið Hibernian hefur Staðan: tapað fleiri stigum. Celtic 20 12 5 3 40—18 29 Morton 21 11 4 6 39—27 27 St. Mirren 20 8 6 6 29—34 22 Rangers 22 8 4 10 31—31 20 Aberdeen 17 8 3 6 30—21 19 Partick 20 6 7 7 25—30 19 Kilmarnock 19 6 6 7 21—29 18 Dundee 19 8 2 9 31—38 18 Dundee Utd. 20 6 5 9 25—22 17 Hibemian 20 3 4 13 19—38 10 STÓRUÐIN ÞÝZKU V0RU SLEGIN ÚT!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.