Dagblaðið - 23.01.1980, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 23.01.1980, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 1980. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSMMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I 1 Til sölu fe Gólfteppi. Notuðalullarteppi til sölu, 40 ferm, verð 30—40 þús. Á sama stað er til sölu burðarrúm og Britax barnabílstóll. Uppl. i sima 40408 eftir hádegi. Stór máiuð eldri eldhúsinnrétting með tvöföldum stál- vaski til sölu, einnig amerísk eldavél. Uppl. I sima 11774. Koppc-West offsetmyndavél 25210. til sölu. Repró, simi Kjarvalsmynd. Stór litkrítarmynd eftir Kjarval til sölu. Uppl. i síma 20159 frá kl. 6—8 mið vikud. og fimmtudagskvöld. Til sölu stálgrindarhús með öllu, stærð 120 ferm. Uppl. I síma 93-2710. Til sölu Delta Rockwell sög með 10 tommu blaði, 1 1/2 hestafla mótor og hallanlegu blaði, einnig Skil radialsög, eldri týpa. Uþpl. i síma 73957 eftir hádegi. Til sölu peningaskápur, 1,10x75x67 cm, stálvaskur, 120x60 cm, handlaug mAtlöndunartækjum. 2 CB-talstöðvar, bilaðar, seljast ódýrt, einnig norsk tvíburakerra. Uppl. I sima 23020 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu notað gott gólfteppi, hurðir, eldavél, rúllu- gardinur, fataskápur, hringlaga sófasett og borð. Uppl. gefnar eftir kl. 5 i síma 17454. Hvitt svefnherbergissett til sölu. Uppl. í síma 33174 eftir kl. 7. Flugvél. Til sölu 1/9 hluti í TF-ENN. Uppl. i síma 92-7068. Skápur 13 pörtum. Bar og sandblástursgler, fallegur, úr hnotu; Philips sjónvarpstæki, 2 Ijósa- krónur, baðsett og ýmislegt fleira til sölu vegna brottflutnings. Förum á fimmtu- dagsmorgun svo þetta eru síðustu for- vöð. Uppl. í síma 36508 frá kl. I —9. 1 Óskast keypt & Video. Óska eftir að kaupa eða taka á leigu myndsegulbandsspólur fyrir VHS-kerfi með áteknu erlendu efni, þ.á m. bíó- myndir og skemmtiþætti. Uppl. í síma 36461 ámillikl. 17og20. Kaupi bækur, íslenzkar og erlendar, gamlar og nýjar, heil söfn og einstakar bækur, íslenzk póstkört og gamlar ljósmyndir, skjöl, handrit, teikningar, vatnslitamyndir og málverk, gamlan tréskurð og gömul leikföng. Veiti aðstoð við mat á dánar og skiptabúum. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Nýkomið: Úlpur, anorakkar, peysur, Duffys galla buxur, ódýrar flauelsbuxur, st. 104— 164, á 6.825, flauelssmekkbuxur, síðar nærbuxur herra og drengja, þykkar sokkabuxur 15% dömu og barna, herra- sokkar, 50%—55%—80% og 100% bómull, kvensokkar, dömu, 100% ull. ódýr baðhandklæði á 2.220, smávara til sauma og margt fleira. Póstsendum. SÓ búðin Laugalæk, sími 32388. Skinnasalan. Pelsar. loðjakkar. keipar, treflar og húfur. Skinnasalan, Laufásvegi 19, sími «644. 1 Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa stóran svalavagn. Uppl. í síma 44967. Óska eftir bláum SilverCross barnavagni. Simi 27713. L£Al&l SmUMP/ Sro ' '71 Tilbúnir. Skjótið . . 1 Fatnaður S) Auglýsing til þeirra sem af einhverjum ástæðum eiga erfitt með að komast sjálfir í búðir: Er með kjóla, nærfatnað o.fl., allar stærðir á góðu verði, kem heim til þeirra sem þess óska með sýnishorn. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. Geymiðauglýsinguna. H—454. Nýlegt sófasett til sölu, einnig sófaborð úr palesander. Uppl. í síma 21220 frá kl. 9—5 næstu daga. Til sölu palesander hjónarúm án dýna, verð 50 þús. Uppl. í síma 73979 eftirkl. 6. Til sölu er notað sófasett á kr. 40 þús. og sófaborð með flísum á kr. 50 þús. Uppl. í síma 74850. Notuð dönsk borðstofuhúsgögn, 3 skápar, borð og 6 stólar, til sölu. Uppl. í síma 17463. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, simi 44600. Öska eftir að kaupa tvö skrifborð (stórt og lítið), ennfremur skrifstofustóla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—641. Kaupum húsgögn og hcilar búslóðir. Fornverzlunin Ránargötu 10, hefur á boðstólum mikið úrval af húsgögnum. Fornantik, Ránargötu 10, sími 11740 og 17198. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm óður, skatthol, skrifborð og innskots-* borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka- hillur og hringsófaborð, stereoskápar, rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Fiðla óskast til kaups. Simi 14486. Til sölu nýlegt fallegt lítið notað stórt svart pólerað Yamaha píanó. Uppl. I sima 29116 eftir kl. 19. Sem nýtt RMI Electric pianó til sölu. Uppl. i síma 52982 eftir kl. 17. Hljómbær sf., leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra og hljómtækja i endursölu. Bjóðum landsins lægstu söluprósentu sem um getur, aðeins 7%. Settu tækin í sölu í Hljómbæ, þaðborgar sig. Hröðog góð þjónusta fyrir ölliL-Hljómbær, sími 24610. Hverfisgata 108, Rvík. Umboðs- sala — smásala. Óska eftir skiptum á góðu trommusetti og Hondu 350 SL ’72. öll nýupptekin. Uppl. i síma 99- 4301 millikl. 17.30og20. Nýbylgjutónlistarfólk hefur áhuga á að stofna hljómsveit. Hringið í síma 28805 milli kl. 5 og 7. Hljóðfæri. Vantar allar tegundir hljóðfæra og magnara í umboðssölu. Sækjum og sendum. Örugg þjónusta. Hljóðfæra- verzlunin Rin, Frakkastíg 16, sími 17692. Rafmagnsorge) — sala/viðgerðir. Tökum í umboðssölu allar gerðir af raf- magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir- farin af sérhæfðum fagmönnum. Hljóð- virkinn sf., Höfðatúni 2, simi 13003. I Hljómtæki i Rúmlega ársgamalt stereotæki af Crowngerð með plötuspil ara, magnara og útvarpi og segulband til. sölu. Fæst á góðu verði gegn stað- greiðslu. Uppl. í simum 20366 og 66244. Útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif borð, skápar, stólar, borð, þykk furuborð og stólar, gjafavörur, kaupum og tökum í umboðssölu. Antik munir Laufásvegi 6, sími 20290. Vélsleði. Til sölu Evinrude vélsleði árg. 77, vél 21 hestafl. Sleði og vél í góðu standi. Uppl. i síma 66158. Til sölu Atomic skíði, 1.85 á lengd, og Caber öryggisbindingar. Uppl. í síma 52317 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu K2 skfði, 1,90 á lengd, með bindingum. Uppl. í síma 31115 eftirkl. 7. Til sölu 30 hestafla Johnson 75 snjósleði. Uppl. í sima 96- 24901. Til sölu Fisher skiði, 1.70 á lengd með bindingum, mjög vandaðir skiðaskór, nr. 10, og Caber bindingar. Uppl. í síma 37284 eftir kl. 7 á kvöldin. Skotfélag Hafnarfjarðar. Inniæfingar standa yfir i Iþróttahúsi Hafnarfjarðar fimmtudaga kl. 8.30. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Ljósmyndun Minolta X E.l með 50 mm linsu til sölu, þrífótur fylgir og flass ásamt Fujicolor upptökuvél, selst allt á góðu verði. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—747. Til sölu Minolta SRT 101 með 28 mm linsu, einnig 135 mm linsa og 250 mm. Uppl. í síma 21968 eftir kl. 6. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón- og þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali, þöglar, tón og svarthvítar, einnig í lit. Pétur Pan, Öskubuska, Júnbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið i barnaafmæli og samkomur. Uppl. i síma 77520. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h. Sími 23479. I Dýrahald Moldótt hryssa til sölu ogbrúnn hestur. Uppl. í síma 41320. 8 Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjami&töðin, Skólavörðustíg 21A, simi 21170. 1 Bátar Madesa — 510 fjölskyldubáturinn fyrirliggjandi á 1979 verði út þennan mánuð. Góð greiðslu kjör. Barco, Lyngási 6, Garðabæ, simi 53322. 13til 15 feta plastbátur með utanborðsvél og vagni ef til er óskast til kaups, einnig 20 til 50 ha. utanborðsvél ásamt stjórntækjum (kontrol) og vagn fyrir 13—14 feta bát. Uppl. í síma 26915. Disilvélar i báta. Itölsku VM vélarnar með gír fyrirliggjandi, 10—20 og 30 hestafla. BARCO, Lyngási 6 Garðabæ, sími 53322. I Til bygginga i Einnotað 2 X 4 timbur til sölu, mjög góðar lengdir, ca 1000 m. Uppl. í síma 66521 eftir kl. 6. Hjól fe Til sölu lOgira reiðhjól. Uppl. í síma 13944 eftir kl. 5. Hjólið auglýsir: Ný reiðhjól og þrihjól, ýmsar gerðir og stærðir, ennfremur nokkur notuð reiðhjól fyrir börn og fullorðna. Á sama stað til sölu notað sófasett, símabekkur. rúm og fl. húsmunir. Reiðhjólav. Hjólið. Hamraborg 9, sími 44090, opið 1—6, laugard< 10—12. I Verðbréf Verðhréfamarkaðurinn. Höfum til sölu veðskuldabréf I—6 ára með 12—34 1/2% vöxtum, einnig til sölu verðbréf. Tryggið fé ykkar á verð bólgutimum. Verðbréfamarkaðurinn. Eignanaust v/Stjörnubió. simi 25558. V erðbréfamarkaðurinn. Höfum kaupendur að veðskuldabréfum frá 1—6 ára með 12—34 1/2% vöxtum. einnig ýmsum verðbréfum. Utbúum veðskuldabréf. Verðbréfamarkaðurinn Eignanaust v/Stjörnubió. simi 29558. 1 Fasteignir i Ibúðir til sölu og kaups. 3ja herb. falleg íbúð í Keflavík til sölu eða skipti á íbúð í Reykjavík, tvær 4ra herb. ibúðir við Hæðargarð í Rvík til sölu, vantar 4ra herb. ibúð og bilskúr ná- lægt Laugardal. Uppl. i símum 17374 eða 31593. Litið einbýlishús til sölu að Urðargötu 11, Patreksfirði. Sími 94-1443. Til sölu er 96 fermetra, 3ja herb. ibúð á neðstu hæð í þribýlis- húsi i Grundarfiröi. Nánari uppl. i sima 93-8761.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.