Dagblaðið - 23.01.1980, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 23.01.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 1980. 21 T0 Bridge I Aðeins eitt par af fjölmörgum á stör- móti í Bandarikjunum sagði og vann sjö tígla á spili dagsins, skrifar Terence Reese. Vestri urðu á mikil mistök þegar hann spilaði út litlum spaða. Austur gefur. Enginn á hættu. Norfiuh AÁG1053 VÁKl 0 D853 + 8 Vestur AK876 'T’ DG864 ó.enginn +10965 Auítur *D942 <?9 010972 + D743 SuflUR A enginn V10532 0ÁKG64 + ÁKG2 Spaðatian var lálin úr blindum og drottning austurs trompuð. Nú virðist sem vestur hafi vald bæði á spaða- og hjartalitnum en . . .. Eftir að hafa trompað spaðann spil- aði suður tigli á drottningu blinds. Legan slæma kom i Ijós. Laufi var spilað frá blindum og gosanum svinað, slagir teknir á ás og kóng i laufinu og fjórða laufið trompað í blindum. Þá var spaðaás tekinn og suður tók siðan þrisvar tromp. Fyrir síðasta trompið átti vestur spaðakóng og D-G-8 i hjarta. Þegar síðasta trompinu var spilað var vestur i algjörri kastjrröng. Hann valdi að kasta hjarta og spaða- gosinn i blindum hafði þá lokið hlut- verki sínu. í blindum voru Á-K-7 í hjartanu og suður fékk þrjá síðustu islagina á hjarta. ■ f Skák Á skákmótinu í Skien í Noregi á dög- unum, þar sem Haukur Angantýsson varð í fjórða sæti, kom þessi staða upp í skák Vinje Gulbrandsen, Noregi, sem hafði hvítt og átti leik, og Hauks. ANGANTYSSON b e 4 GULBRANDSEN 21. Db7 + — Kf6 22. Hc7 — Hhg8 23. f4! og Norðmaðurinn vann létt. (23.----De4 24. Hf7+ — Kg6 25. De7 — h5 26. Hf3 — h4 27. Hh3 — Hac8 28. Hxh4 — Dbl + 29. Kh2 — Dal 30. De6+ gefið). Ekkert handa mér, takk. Ég fæ bara bita hjá honum. Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiösími 11100. HafnarQörður Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi51100. Keflavtk: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliöið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 18.—24. jan. er 1 Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt ’vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. HafnarQörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar em veittar í sim- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrí. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opiö frá kl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðmm timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavtkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30og 14. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabífreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Ég verð að senda Lenna samúðarskeyti. Konan hans er komin heim. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnaraes. Dagvakt. Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga. fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki nasst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi- stöðinni isima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvilið- inu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki nast i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknarfími Borgarspitalínn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitabnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. , Landspitahnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Baraaspitali Hríngsins: Kl. 15— lóalladaga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alladagafrákl. 14—17og 19—20. Vifilsstaðaspftali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 24. janúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Búðu þig undir aö eitthvað óvenjulegt gerist i dag. Ef i Ijós kemur aö þú hefur haft á röngu að standa skaltu kannast við þaö. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Allt leikur í lyndi í ástamálunum. Þeir sem giftir eru munu öðlast betri skilning sin á milli og þeir sem ólofaðir eru verða hamingjusamir með nýjum félögum. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Ef einhverjar efasemdir koma upp í hug þinn varðandi viðskiptaatriöi skaltu fara eftir eðlisávís- un þinni. Það gefst oft vel. Gáðu samt vel að öllum hlutum áður en þú gengur til samninga. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú þarft á aöstoð að halda til þess að ganga frá erfiðu máli. Einhver vonbrigði eru á næsta leiti. Vandamál i sambandi við heilsufar leysist á farsælan hátt. Tviburarnir (22. maí—21. júní): Taktu tilboði sem þér berst með mikilli varúð. Það gæti farið svo að þú tapaðir fé í viðskiptun- um. Einhver í fjölskyldunni færir þér stórgóðar fréttir. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Reyndu að bæta ráð þitt því þú hefur slegið slöku við undanfarið. Þér mun takast ef þú leggur þig fram. Mikið um skemmtanir í cinkalifinu. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Þú ættir að geta gert góð kaup í dag og því er þér óhætt að hætta þér i verzlunarleiðangur. Eyddu samt ekki öllum aurunum þínum áður en þú greiðir nauösynlega hluti. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú verður að fá ákveðna hluti á hreint áður en þú ferð að ræða þá við þina nánustu. Þú hefur betri málstað að verja ef þú ert vel undir búinn. Þú færð bréf sem gleður þig mjög. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú færð vinarheimsókn sem gleður þig mikið. Vinahópurinn fer stækkandi með hverjum deginum. Láttu ekki karlagrobb i ákveöinni persónu hafa áhrif á þig. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Vmsir erfiðleikar verða á vegi þínum í dag. Gerðu allt sem i þinu valdi stendur til að hjálpa vini þínum. Seinnihluta dags verður allt fallið i Ijúfa löð og kvöldið verður ágætt. Kogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Vertu ekki svo harðbrjósta að særa ákveðna persónu með meinlegum athugasemdum. Þér berst til eyrna hól persónu sem þú metur mikils. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú færð fréttir sem koma sér einkar vel fyrir þig persónulega. Með því að sýna tillitssemi nærðu fram hvaða áformi sem er. Afmælisbarn dagsins: Einkamálin eru i góðri stöðu fyrri hluta ársins. Flest af þvi sem þú hefur óskað eftir fellur þér i skaut. Um miöbik ársins verða smávægilegir erfiðleikar á vegi þínum en þeir eru aðeins timabundnir og siðari hluti ársins verður skemmti- legur með nýjum vinum og löngum ferðalögum i fjarlæga staði. Borgarbókasafn Reykjavfkun ADALSAFN — (ITLÁNSDEILD, Þinghollsstræli 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. ALALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN - Afgreidsla I Þingholts- stræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, hcilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opiömánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum viö fatlaða og aldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud,- föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. BÚSTAÐASAFN — BúsUöakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöö i Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. . TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opiö mánu- daga-föstudaga frá kl. 13—19, sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifærí. SAFN Einars Jónssonar, Skólavöröuholti: Lokað desember & janúar. GALLERÍ Guömundar, Bergstaöastræti 15: Rudolf Weissauer, grafik. Kristján Guðmundsson. málverk. Opið eftir höppum og glöppum og eftir umtali. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaöastræti 74: Heimur barnsins í vcrkum Ásgrims Jónssonar. Opið frá 113.30— 16. Aðgangur ókeypis. MOKKAKAFFI v. Skólavöcóustig: Eftirprentanir af jrússneskum helgimyndum. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 84412 virka daga. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opið ,13.30-16. DJÚPIÐ, Hafnarstræti: Sex islenzkir grafiklista menn. Opiðá verzlúnartima HornsínsT KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag lcga frákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. '4.30-16. P&»RRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími 11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, simar i 550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður.sími 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarínnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. MinningarspjölcS Félags einstœöra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.