Dagblaðið - 06.02.1980, Side 8

Dagblaðið - 06.02.1980, Side 8
g DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 1980. 1X2 1X2 1X2 23. leikvika leikir 2. febrúar 1980 VÍnningsröð: 1 2 2 - X1 2 - X X1 - X X1 1. vinningur: 11 réttir — kr. 498.500.- 3516 + 30847(4/10) 33178(4/10)+ 33782(4/10) 41343(6/10) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 8.700.- 287 3322 8956 + 11571 31045 33097 41153 288 3420 9494 11577 31641 + 33419 41320 373 3557 + 9627 11792 + 31706 33500 + 41344 388 3826(3/10 11874 + 31856 33968 + 41345 394 3890 9644 11883 + 31892 + 34043 41447 482 4360 9751 13034 31902 +(2/10) + 41575 536 5157 + 9764(2/10) 32282 40045 41586 886 6594 10035 30016(2/10) 40110 41659 1324 6802 10730 30383 32283 40211+ 41696 + 1832 7317 10873 30569 + 32362 40376 41769 1939 7483 10992 30574 + 32666 40545 41884 + 2204 7899 + 11053 30575 + 32826 41547 43021 2217 8165 11261 30576 + 32839 40721 55361 2985 8644 11348 30577 + 32949 40729 3097 + 8917 11488 31000 33045 40928 Kærufrestur er til 25. febrúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skrif- legar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR íþróttamiðstöðinni REYKJAVÍK Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirtalið efni: 1) Götugreiniskápa og tengibúnað fyrir jarðstrengi. Út- boö 80007—RARIK 2) Jarðstrengi, stýristrengi og beran eirvír. Útboð 80003—RARIK Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík frá og með miðvikudeginum 6. febrúar 1980, gegn óafturkræfri greiðslu kr. 1000,- fyrir hvert eintak. Tilboðin verða opnuð kl. 14.00 fímmtudaginn 28. febrúar nk., (útboð 80007—RARIK). kl. 14.00 föstudaginn 29. febrúar nk., (útboö 80003—RARIK). að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 — Simi 15105 SPRUNGIÐ A LYFTARANUM? Höfum allar venjulegar stærðir af lyftara- dekkjum. Afgreiðum pantanir fljótt og vel. Hringið og kynnið ykkur verð og þjónustu. Sérpöntum einnig massív dekk. A* /4USTURBAKKI HF Borgartúni 20 —Simi 28411 Loðnan: Ætla útgerðarmenn aðveiðaallan skammtinn strax? — margjr tilbúnir til að hundsa fyrírmæli ráðuneytis um stöðvun veiða ef til kemur Margt bendir nú til þess að út- gerðarmenn loðnuflolans, studdir af loðnusjómönnum, muni halda áfram ofurþrýstingi sínum til að fá að veiða allan vetrarloðnuskammtinn,280þús. tonn, strax. Til stóðað veiða lOOþús. tonn nú og 180 þús. í marz, eða til frystingar og hrognatöku. Sjávarútvegsráðuneytið hefur mjög takmarkað olnbogarými til að stöðva veiðarnar og hefur DB eftir áreiðanlegum heimildum að meiri- hluti loðnuútgerðarmanna hafi alvar- lega íhugað að hundsa boð um stöðvun hefði slíkt komið til. Þegar 100 þús. tonna markinu var náð fyrir mánaðamót var kvótinn nú hækkaður í 180 þús. tonn vegna markaðsóvissu fyrir frysta loðnu og hrogn. Er talið að minna þurfi til þess en áformað var. Þegar 180 þús. tonna markinu var líka náð rýmkaði ráðuneytið enn heimildir, og nú ótiltekið, og situr enn við það þegar aflinn er að nálgast 200 þús. tonnin. Þau rök sem útgerðarmenn nota nú meðal annars ntáli sinu til stuðn- ings er að vefengja skyndilega stofn- stærðarmælingar fiskifræðinga. Segja þeir skipstjóra sina staðfesta óhemju loðnumagn í sjónum. Þá benti stjórnarfundur LÍU sjávarútvegsráðuneylinu á, um síðustu helgi, að loðnan rýrni nú að verðmæti með hverjum deginum, eða þar til hún hrygni, og þeint mun mikilvægara sé að stöðva veiðarnar ekki nú. Klárir á veiðar: Skipstjórar sagðir vita um óhemju loðnumagn I sjónum. DB-mynd: RagnarTh. Af viðtölum við útgerðarmenn kemur í ljós að þeir hafa ekki áhyggjur af þvi að klára kvótann nú, þótt siðar semjist um sölur á frystri loðnu og hrognum: ,,Þá látum við bara verkendur og landfólkið i Vest- mannaeyjum og á Suðurnesjum um að heimta hækkaðan kvóta til að frysta upp i samninga,” segja þeir. - GS r r UU viðurkennir og hafnar niðurstöðum loðnurannsókna fiskifræðinga á víxl: Utúrsnúningur til að fá að veiða meira segir Jakob Jakobsson fiskifræðingur „Það er erfitt að fóta sig á rökum Landssambands íslenzkra útvcgs- manna um þessar mundir miðað við viðbrögð (Teirra við loðnumælingun- um i október, sem þeir báru fullt traust til, þetta er útúrsnúningur til að fá að veiða meira,” sagði Jakob Jakobsson fiskifræðingur í viðlaii við DB i gær. % Tilefnið var að á stjórnarfundi LÍÚ 3l.'jan., þar sem samþykkt var að fara þess á leit við sjávarútvegs- ráðuneytið að heimilað yrði að haida loðnuveiðum áfram, voru aðferðir fiskifræðinga við stofnstærðar- mælingar dregnar í efa. Sá efi var vökvaður með umsögnum loðnuskip- stjóra, sem segja óhemju mikla loðnu á miðunum nú. í lok september og fram í október sl. framkvæmdu norskir og íslenzkrir fiskifræðingar sameiginlegar loðnu- mælingar og komust að ákveðinni niðurstöðu um æskiiegt veiðimagn. Siðar í október fór islenzkur leiðangur og bergmálsmældi stofninn einnig. Niðurstöður hans sýndu að óhætt væri að veiða heldur meira en áður var talið og tók LÍÚ það sem góða og gilda niðurstöðu, að sögn Jakobs. Síðan var farinn annar leiðangur nú i janúar og mælt á sama hátt og fyrr. Urðu niðurstöður þær sömu og i íslenzka leiðangrinum i október, en nú vefengir LÍÚ niður- stöður. Jakob gat þess einnig að bergmáls- mælingar við stofnstærðarákvarð- anir væru engin vafasöm nýjung hér, eins og LÍÚ haldi nú fram. Slíkar mælingar hafi verið notaðar hér við sildarstofnsmælingar i 7 ár með góðum árangri. Þær séu einnig notaðar við kolmunnamælingar erlendis og t.d. við loðnumælingar i Baretnshafi og viðurkenndar sent slíkar. - GS Oiafur Karvei Pálsson fiskifræðingur um þorskvemdaraögeröir í ár: t ÞORSKAFUNN GÆTIFARIÐ HÁTT í400 ÞÚS. TONN ÍÁR seinkar verulega fyrir uppbyggingu hrygningarstofnsins „Ég hef ekki lagt þessar friðunar- aðgerðir nákvæmlega niður fyrir mér, en fljótt á litið sýnist mér sem þær nái mjög litlu lengra í áð halda aflamagninu niðri en aðgerðirnar í fyrra,” sagði Ólafur Karvel Pálsson fiskifræðingur í viðtali við DB í gær. Þær reglur, sem sjávarútvegsráðu- neytið hefur ákveðið til takmörkunar þorskveiða i ár, gera ráð fyrir að afl- inn verði 340 til 350 þús. tonn, eða álíka og í fyrra. Reglurnar í fyrra áttu hins vegar að takmarka aflann við tæp 300 þús. tonn. Fiskifræðingar telja ekki ráðlegt að veiða meira en 300 þús. tonn i ár til að ná því mark- miði að stækka hrygningarstofninn úr 300 þús. tonnum nú í 500 þúsund tonn 1983. Fyrir 20 árum var hann um ein milljón tonna. „Ef túlka má regiurnar nú sem óbreytta sókn frá í fyrra kann þorsk- aflinn að fara hátt í 400 þús. tonn í ár þar sem reikna má með heldur meiri þorski í sjónum nú en i fyrra,” sagði Ólafur.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.