Dagblaðið - 06.02.1980, Blaðsíða 16
strump!!'
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSjNGABLADID
27022 ÞVERHOLT111
éCr SEGrl
VPIRSTRVMPl
FR'A ÞESSU
bENNAN STEIM .
HANN ER SkAKKUR Þ'A
FER HAMN EKKI BEIIWT
ALLT VER£) É& AE>
GrERA ■ •.
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 1980.
Til sölu nýlegt sófasett,
radiófónn, stór bogadreginn sófi og
skíðagalli. Uppl. næstu daga I símai
42819.
Barnarúm og baðherbergisvaskur
með blöndunartæki til sölu. Uppl. i sima
43433 eftirkl. 18.
Til sölu sjálfvirkur
22 cal. Erma-Werke riffill með kiki.
Einnig barnatréleikgrind með föstum
botni. Óska eftir að kaupa hringlaga
barnagöngustól og 4 stk. 155/615 x 13"
snjódekk. Uppl. í síma 53321.
Bækur til sölu:
Árnesþing 1—2, Næturljóð eftir Vil-
hjálm frá Skáholti, Póstmannablaðið.
Ljóð Stefáns Ólafssonar 1—2, Úrval I —
35, Ævisaga séra Árna, Ættartala Thors
Jensens og bækur ungra skálda og
stjórnmálamanna nýkomnar. Bóka-
varðan, Skólavörðustig 20, sinii 29720.
Til sölu 1 netarúlla
og ÍOdrekar. Uppl. í síma 44103.
Ný talstöð,
SSB, 65 vött, 8 rásir, til sölu. Uppl. í
sima 51612 og 51990.
Micro 66 talstöð
ásamt magnara, mikrafóni, straum-,
breyti, loftneti og gönguboxi. selst
saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022.
H—59.
Til sölu nýtt
óuppsett stálgrindarhús, stærð um 400
ferm, vegghæð 6—6 1/2 metri. Þeir sem
kynnu að hafa áhuga leggi nöfn sin inn á
augld. DB merkt „Stálgrindarhús”.
Bólstraður stóll
með fótahvílu, eins manns rúm, Elna
Lotus saumavél, 4 velúrgardínur, gaml-;
ar, svefnsófi til sölu. Tækifærisverð.1
Uppl. i síma 10586 milli kl. 5 og8 í kvöld
og næstu kvöld.
Til sölu notuð Rafha
eldavél og eldhúsvaskur í borði. Uppl. i
síma 29075.
Til sölu Delta Rockwell
vélsög með einfasa mótor og hallanlegu
10 tommu blaði. Uppl. i sima 73957.
Til sölu Ford Capri 1600
vél og gírkassi, eldhúsinnrétting með
vaski og blöndunartækjum, góð til
bráðarbirgða, 2 hægindastólar.
Electroluxofn með grilli, nýlegur, og;
sófaborð .Allt á góðu verði. Uppl. í síma
30480.
Bileigendur — iðnaðarmenn.
Rafsuðutæki, rafmagnssmergel, máln-
ingarsprautur, borvélar, borvélasett,
borvélafylgihlutir, hjólsagir, Dremel
föndurtæki, slipirokkar, slipikubbar.
handfræsarar, stingsagir, Koken topp-
lyklasett, herzlumælar, höggskrúfjárn,
draghnoðatengur, skúffuskápar, verk-
færakassar, fjaðragormaþvingur, vinnu-
lampar, Black & Decker vinnuborð,
þrýstimælar f. vatnskassa, cylinderslíp-
arar, bremsudæluslíparar, toppgrinda-
bogar, skíðabogar, bilaverkfæraúrval. —
Póstsendum. Ingþór, Árm'úla I, sími
84845.
Til sölu Ijósalampi,
Jomi Solarium, 3 sólir. Verð 300 þús.,
helmingur út. Uppl. í sima 20297.
Opið tjl kl. 21 öll kvöld.
Úrval af pottablómum, afskornum
blómum, gjafavörum og blómahengjum,
kertum og keramikpottum. Einnig arin-
viður á 3.900 kr. búntið. Garðshorn
v/Reykjanesbraut, Fossvogi, simi 40500.
Buxur.
Herra t erylenebuxur á 10.000.-
dömubuxur á kr. 9.000,- Saumastofan,
Barmahlíð34, sími 14616.
Óskast keypt
Óska eftir saumavél
I tösku sem sikksakkar og gerir hnappa-
göt. Uppl. í síma 38848 eftir kl. 6 í dag
og fyrir hádegi á morgun.
Þvottavél og þeytivinda.
Óskum eftir að kaupa þvottavél sem
tekur 15—25 kg og þeytivindu sem
tekur 10 kg eða meira. Uppl. frá kl. 8—
6. Lesprjón, sími 85611.
Óskum eftir Rafha
eldavél (kubb) og tvöföldum eldhúsvaski
með blöndunartækjum, einnig hvítu
baðherbergissetti. Uppl. i síma 96-
22663.
Pipuhattar óskast.
Þjóðleikhúsið vill kaupa vel með farna
pípuhatta og/eða kúluhatta. Hafið sam-
band við forstöðukonu saumastofu í
síma 11204.
f
Verzlun
I
Hvíldarstólar.
Til sölu vandaðir, þægilegir hvíldar-
stólar. Stólar þessir eru aðeins frantleidd-
ir og seldir hjá okkur og verðið því mjög
hagstætt. Lítið i gluggann. Bólstrunin
Laugarnesvegi 52, simi 32023.
Ódýr ferðaútvörp,
bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar
og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og
heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og -
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki
og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex
kassettur. Hljómplötur, músíkkassettur
og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar.
Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F.
Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu
2,sími23889.
Útsala á leikföngum,
mikið af leikföngum á góðu verði. Það
borgar sig að líta við. Höfum einnig
fengið mikið úrval af böngsum, gott
verð. Leikfangaver, Klapparstíg 40, rétt
fyrir ofan Laugaveg. *
Fermingarvörurnar,
allar á einum stað. Bjóðum fallegar
fermingarserviettur, hvita hanzka,
hvítar slæður, vasaklúta, blómahár-
kamba, sálmabækur, fermingarkerti,
kertastjaka, kökustyttur, Sjáum um
prentun á servíettur og nafngyllingu
á sálmabækur. Einnig mikið úrval af
gjafavörum, fermingarkortum og gjafa-
pappír. Póstsendum um land allt. Sími
21090, Kirkjufell, Klapparstíg 27.
Gott úrval lampa og skerma,
einnig stakir skermar, fallegir litir,
mæðraplatti 1980, nýjar postulinsvörur,
koparblómapottar, kristalsvasar og -skál-
ar. Heimaey. Höfum fengið í sölu efni,
Ijóst prjónasilki, 3 litir, siffonefni, 7 litir,
tizkuefni og tízkulitir í samkvæmiskjóla
og -blússur, 40% afsláttur meðan birgðir
endast. Verzlunin Heimaey, Austur-
stræti 8 Reykjavik, sími 14220.
Fyrir ungbörn
Barnavagn
óskast til kaups. Uppl. í síma 52911
1
Húsgögn
8
Gullfallegt bólstrað
eins manns rúm er til sölu og sýnis að
Borgarheiði 13 v, Hveragerði, kl.
17.30—19.30 alla daga vikunnar. Simi
99-4467.
Hjónarúm til sölu
án dýna, verð ca 50 þús. Uppl. í síma
41857.
Gömul borðstofuhúsgögn
óskast, gjarnan antik. Uppl. í síma
71771 eftir kl. 5.
Til sölu sporöskjuiaga
eldhúsborð, 120x95, og 4 bakstólar.
Uppl. í síma 75978.
Borðstofuborð ásamt
6 stólum, sem nýtt til sölu. Uppl. í síma
72406 eftir kl. 8 á kvöldin.
Bólstrum og klæðum
húsgögnin svo þau verða sem ný, eigum
falleg áklæði og einnig sesselona í antik-
stil. Allt á góðum greiðslukjörum.
Áshúsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði
sími 50564.
Bólstrun.
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Komum með áklæðasýnishorn og
gerum verðtilboð yður að kostnaðar-
llausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími
44600.
Kaupum húsgögn og heilar búslóðir.
Fornverzlunin Ránargötu 10, hefur á
boðstólum mikið úrval af húsgögnum.
Fornantik, Ránargötu 10, sími 11740 og
17198.
Verksmiðjuverð.
Til sölu kommóður, sófaborð og horn-
borð, með 1/3 út. Tökum að okkur inn-
réttingasmíði í eldhús, böð, fataskápa
o.fl. Tréiðjan, Funahöfða 14, sími
33490, heimas. 17508.
Gömul borðstofuhúsgögn
til sölu. Uppl. i síma 21740.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar, Grettisgötu 13, slmi 14099.
Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar,
svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm-
óður, skatthol, skrifborö og innskots-
borð. Vegghillur og veggsett, riól-bóka-
hillur og hringsófaborð, stereoskápar,
rennibrautir og körfuteborð og margt
fleira. Klæðum húsgögn og gerum við.
Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra
hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um
land allt. Opið á laugardögum.
nýr þurrkari
tiltiölu. Uppl. í síma 81159 eftir kl. 5.30.
Til sölu Ignis frystikista,
285 I, og Indesit kæliskápur, 135 cm á
hæð. Uppl. i síma 24886.
Sjónvörp
Nordmende Spectracolor
litsjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 92-
3476 eftirkl.7.
Til sölu Tandberg sjónvarp,
svarthvítt, i palesanderskáp, 24", 6 ára.
Uppl. i síma 84123 frá kl. 5—8 næstu
daga.
Nýtt Grundig sjónvarpstæki,
ónotað, til sölu, verð kr. 700 þús. gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 16117.
Til sölu 2 mán. gamalt
20 tommu Hitachi litsjónvarpstæki af
sérstökum ástæðum. Verð kr. 500 þús.
gegn staðgreiðslu. Ath. nýtt kostar 595
þús. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—999.
Hljómtæki
8
Sambyggt hljómtæki
óskast keypt. Einnig stereokassettutæki.
Uppl. i síma 83645 til kl. 21.
Piötuspilari,
Marantz 6150, tæplega 2ja ára, til sölu, i
mjög góðu standi og vel með farinn, með
eða án pick-up. Uppl. i sima 45451.
Til sölu AR 2ax
hátalarar á kr. 300 þús. Uppl. i síma 92-
3289 milli kl. 5 og 8 á kvöldin.
Yamaha plötuspilari,
Marantz magnari, 1180, og Marantz
hátalarar. HD 77 til sölu. Skipti á bil
koma til greina. Uppl. í sima 30341 eftir
kl.7.
Hljómtæki i úrvali
(Sértu ákveðinn að selja eða kaupa þá
hringir þú í okkur eða bara kemur. Við
kaupum og tökum í umboðssölu allar
gerðir hljómtækja. Ath.mikil eftirspurn
eftir sambyggðum tækjum. Sport-
markaðurinn Grensásvegi 50, Sími
31290.
Rafmagnsorgel til sölu.
Uppl. í síma 44602 eftir kl. 7.
Söngvarar athugið.
Söngvari með söngkerfi óskast í starf-
andi hljómsveit sem hefur æfinga-
húsnæði. Hafið samband við auglþj.
DB, sími 27022.
H—76
Finger píanó.
Sem nýtt Finger píanó til sölu, verð 850
þús. Uppl. í síma 38289.
Óska eftir að kaupa
gott og vel með farið notað pianó. Uppl.
i sima 74105 á kvöldin.
Hljómbær sf.: leiðandi fyrirtæki á sviði
hljóðfæra og hljómtækja i endursölu.
Bjóðum landsins lægstu söluprósentt)
sem um getur, aðeins 7%. Settu tækin i
sölu í Hljómbæ, það borgar sig, hröð og
góð þjónusta fyrir öllu. Opið frá kl. 10—
12 og 2—6. Hljómbær, sími 24610.
Hverfisgata 108, Rvík. Umboðssala —
smásala.
Rafmagnsorgel.
Höfum kaupendur að notuðum raf
magnsorgelum. öll orgel stillt og yfir-
farin ef óskað er. Hljóðvirkinn sf„
Höfðatúni 2, simi 13003.
. Teppalagnir — Tcppaviðgerðir.
Tek að mér teppalagnir og viðgerðir á
nýjum og gömlum teppum. Færi til
teppi á stigagöngum. Fljót og góð
þjónusta. Uppl. í síma 81513 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
Útskorin. borðstofuhúsgögn,
isófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif-
borð, skápar, stólar, borð, þykk furuborð
og stólar, gjafavörur, kaupum og tökum
í umboðssölu. Antiþ munir Laufásvegi
6, sími 20290.
Mercury vélsleði
til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. i
sima 42490.
Skíöi.
Vil kaupa góð unglingaskíði, 150—170.
Uppl. ísima 16159 eftir kl. 17.
Óska eftir að kaupa
tvenn barnaskiði. ca 1 m og 1,40 og
skíðaskó nr. 32—34 og 37—38. Uppl. I
síma 54213.
Til sölu vélsleði,
Johnson Rampage 30 ha. ’74. Gott verð
gegn staðgreiðslu eða skipti á mótorhjóli
koma til greina, þó stærra en 50 cc.
Uppl. í síma 96-71390 frá kl. 7 til 8 á
kvöldin.
Til sölu góð Blizzard skfði
180 cm, með Marker bindingum (M-4);
Kástle skíði 190 cm með Marker bind-
ingum (M-4); tvö pör af Caber skíða-
skóm nr. 41 og 42; Cortina skíði (austur-
risk) 200 cm, með Marker bindingum;
einnig til sölu haglabyssa og riffill og
litill seglbátur. Uppl. í síma 81814 á
kvöldin eftir kl. 18.