Dagblaðið - 06.02.1980, Síða 12
Iþróttir
i * "jrm\t» * z*\m • v*»*•*
íþróttir
16. FEBRÚAR 1980.
I
íþróttir
íþróttir
Tveir ungir handknattleiksmenn, þeir Brynjar
Harðarson, Val, og Ragnar Hermannsson, Fylki, hafa
beðið Dagblaðið að birta eftirfarandi grein vegna skrifa,
sem birtust í fyrri viku á íþróttasíðu Tímans. Sjálfsagt
er að verða við þeirri beiðni þó svo fram komi í grein
\þeirra, að undirritaður telur skrifin i Tímanum ekki
svara verð. Það er önnur saga — en grein þeirra Brynj-
ars og Ragnars er prýðilega unnin og þeim til sóma.
Skiljanlegt að ungir menn verði reiðir þegar ráðizt er á
\ íþrótt þeirra. - hsím.
Brynjar Harðarson og Ragnar Hermannsson:
Samansafn Tíma-sos af
sleggjudómum og rugli
Þann 30. janúar sl. birtist i Tímanum grein skrifuð af I verð. Við undirritaðir getum þó ekki orða bundizt og
íþróttafréttaritara blaðsins sem titlar sig SOS (og á sá ætlum í þessum pistli að svara SOS, en tökum fram að
titiil ótrúlega vel við hann). Grein þessi er slíkt saman- um frekari skrif af okkar hálfu verður ekki að ræða.
safn af sleggjudómum og rugli, að hún er varla svara- | . £
í grein sinni fjallar SOS um handknall-
leik á íslandi fyrr og nú. Reynir hann á all-
an hátl að troða þessari þjóðaríþróll okkar
ofan í svaðið. Fær maður það á tilfinning-
una við lestur greinarinnar að SOS sé hald-
inn ofsóknarbrjálæði í garð islenzkra
handknattleiksmanna.
Handboltinn í ár
Það fyrsta sem maður rekur augun i við
lestur þessarar niðgreinar er eftirfarandi
klausa: „Það var mál manna (hvaða
manna?) að fyrstudeildarliðin hafi verið lé-
leg 1978 og 1979, en eftir að hafa séð leik-
ina í 1. deildarkeppninni i vetur er það aug-
Ijóst að handknattleikurinn hefur aldrei
verið jafn lélegur.”
Þetta er skoðun SOS, vitringsins mikla,
sem mælir getu knattspyrnuliðs með skeið-
klukku og handknattleiksliðs í „newton-
um”. Við viljum benda þér á að kollegar
þinir í blaðamannastéttinni virðast ekki
vera sammála þér, og er það mál manna
sem á annað borð hafa fylgzt með leikjum
I. deildarinnar að liðin hafi sýnt góð tilþrif
og handboltinn verið góður. Hér fer álit
nokkurra einstaklinga á handknattleiknum
keppnistímabilið 1979—80.
Hallur Sím. (Dagblaðið): „Handboltinn er
á réttri leið, grein SOS furðulegt rugl og
ekki svara verð.”
Irigólfur Hannesson (Þjóðviljinn): „Hand-
boltinn er á uppleið eftir lægð fyrri ára, al-
þjóðarárangur næst aðeins með kerfis-
bundnum leik.”
Ólafur A. Jónsson, form. unglinganefndar
HSÍ: „Handboltinn er á uppleið og ég skil
ekki hvað handknattleiksmenn hafa gert á
hlut SOS eða hvaða tilgangi skrif hans eiga
að þjóna.”
Ólafur H. Jónsson, þjálfari Þróttar:
„Handknattleikurinn er alveg ágætur í dag
og greinin er hlægileg eins og ástandið er.”
Guðmundur Guðjónsson (Morgunblaðið):
„Árangur landsliðsins, 21 árs og yngri i
Danmörku, ýmislegt, sem A-landsliðið
sýndi á Baltic, svo og frammistaða Vals í
Evrópukeppninni, bendir til þess, að hand-
knattleikur á íslandi sé að rífa sig upp úr
lægðinni. íslandsmótið hefur verið sízt lé-
legra síðasta árið, þvert á móti hefur hand-
knattleikurinn batnað hjá flestum liðum.”
Og SOS heldur áfram niðurrifsstarfsemi
sinni og segir:
„Handboltinn sem boðið er upp á er
hugmyndasnauður og leiðinlegur.” Við
spyrjum, hvenær áður hefur ísland getað
státað af liði sem leikur jafn vel útfærðan
handbolta og bikarmeistarar Víkings leika í
dag. Ef sá handknattleikur sem leikinn er á
fslandi í dag er hugmyndasnauður og
leiðinlegur, er þá alþjóðahandknattleikur
t.d. júgóslavneskur og þýzkur það einnig?
Minnkandi aðsókn
SOS telur að ástæðan fyrir minnkandi
aðsókn að leikjum sé aðeins lélegur hand-
bolti. Nei! Þetta er ekki ástæðan fyrir
„minnkandi” aðsókn. Ástæðurnar sem
þar liggja að baki eru mun flóknari en svo
að þú, SOS, getir yfirleitt skilið þær. Þér,
SOS góður, ætlum við þó að benda á
nokkrar:
1) Neikvæð blaðaskrif og of mikil kröfu-
gerð blaðamanna fyrir hönd almenn-
ings.
2) Aðrar skemmtanir og fjölbreyttari
standa fólki til boða en í gamla daga.
3) Mun fleiri leikir en áður og því meiri
dreifing áhorfenda.
SOS segir að 2—3000 manns hafi
stundað höllina í gamla daga. Af orðum
SOS mætti halda að höllin haft verið
„troðin” á hverjum einasta leik. En svo
var þelta ekki frekar en í dag. Það var fulll
á toppleikina og svo er enn.
„Kerfi"
Eins og áður hefur komið fram heldur
SOS því fram að handknattleikurinn hafi
aldrei verið jafn lélegur og nú og
ástæðurnar fyrir því segir SOS að séu þær,
að innleiddur hafi verið kerfisbundinn
handknattleikur. Og í þessum ægilegu kerf-
um urðu öll okkar mestu efni að engu. Og
síðan kemur SOS með lausn hins mikla
kunnáttumanns á vandanum. Spila bara
eins og i gamla daga, frjálsan og skemmti-
legan bolta með minnst sex skyttum inni á í
einu. Það er alveg greinilegt að SOS gerir
sér ekki grein fyrir neinu sem kallast
þróun. Hann gerir engan greinarmun á því
þegar æft var I—2 sinnum i viku og lið
voru byggð upp á einum eða tveim yfir-
burðamönnum sem unnu leikinn upp á
eigin spýtur og svo aftur i dag þegar æft er
fjórum og upp í sex sinnum í viku. Nú eru
lið ekki byggð upp á fáum einstaklingum
sem vinna eiga leikina einir, enda slíkt ekki
hægt lengur, því í dag koma leikmenn
miklu betur undirbúnir likamlega til leiks
og má segja að ekkert lið verði betra en
veikasti hlekkur þess.
„Möppudýr"
SOS heldur því fram að öll mestu efni ís-
Dljlljai ii«i uni j«ii»
Ragnar Hermannsson.
lenzks handbolta hafi verið eyðilögð, gerð
að svokölluðum „möppudýrum” (það er
alveg furðulegt hvað þeim fjölgar orðið
ört). Þessum möppudýrum tókst þó að ná
þeim glæsilega árangri að verða í sjöunda
sæti á HM 21 árs og yngri, sem fram fór í
Danmörku á síðasta ári. Það sem er at-
hyglisverðast við þennan árangur (möppu-
dýranna) er, að liðið var skipað 16 jafn-
sterkum leikmönnum, sem unnu saman
sem liðsheild, en ekki nokkrum stjörnum
eins og áður þekktist. Og SOS heldur
áfram og segir að ungir leikmenn fái ekki
að njóta sín í íslenzkum handbolta og
snúist bara i kringum máttarstólpa
liðanna. Það er kannski rétt að ungir leik-
menn fái oft lítið að vera með í fyrstunni,
en um þetta sagði Ólafur H. Jónsson:
„Ungir og óreyndir leikmenn fá alltof
snemma tækifæri til að sanna eða afsanna
getu sína í íþróttinni, þetta þekkist hvergi
erlendis.”
Við ætlum nú að benda hinum fávísa
SOS á nokkrar staðreyndir sem afsanna
ósanngjarnar fullyrðingar um unga leik-
menn, þ.e.a.s. „möppudýrin hans”.
1) Markahæsti leikmaður I. deildar að
hálfnuðu Íslandsmóli er hinn átján ára
gamli unglingalandsliðsmaður úr FH,
Kristján Arason.
2) Markahæsfi maður 2. deildar er hinn 20
ára gamli landsliðsmaður Sigurður
Sveinsson.
3) Leikjahæsti maður landsliðsins í dag er
Bjarni Guðmundsson, 23 ára gamall.
4) Meðalaldur meistaraliða Vals síðast-
liðin 3 ár er aðeins 24 ár, sem ekki getur
kallazt hátt, en þetta lið hefur nú náð
glæsilegasta árangri í alþjóðlegri
keppni félagsliða, sem um getur i ís-
lenzkri handboltasögu.
Til að sýna enn betur fram á ósannindi,
ósanngirni og niðurrifsstarfsemi i garð
íslenzks handknattleiks í grein SOS,
spurðum við menn sem staðið hafa í eld-
línu handknattleiksins um áraraðir álits á
handboltanum með tilliti til greinar SOS.
Jón H. Karlsson, fyrrverandi landsliðs-
fyrirliði: „Greinin er hreinn og beinn
þvættingur og niðurrifsstarfsemi frá upp-
hafi til enda. SOS gerir engan greinarmun á
þeim tíma, þegar æft var einu sinni til
tvisvar í viku og nútímanum, þegar dulbúin
atvinnumennska er stunduð alls staðar
annars staðar en hér. Ég tel,” sagði Jón,
„að við eigum í dag skyttur, sem standast
fullkomlega samanburð við hina gömlu
„snillinga” SOS og auk þess klassa betri
horna- og linumenn en áður fyrr. Ég tel
það frábærl afrek hjá okkur, sem æfðum
-.400 klst. til að undirbúa okkur undir
síðustu HM-keppni á móli t.d 2900 klst.
hjá Rússum, að halda okkar sæti sem ein
af tólf beztu handknattleiksþjóðum heims-.
Ég tel að taktísk núlímaþjálfun (leikkerfi)
sé vel til þess fallin að opna augu ungra og
efnilegra leikmanna fyrir því að handknatt-
leikur er iþrótt liösheildar en ekki einstakra
stjörnuleikmanna.” Að síðustu sagði Jón:
„Um SOS má það segja að hjá honum
gerir fjarlægðin fjöllin blá og mennina
mikla.”
Viðar Símonarson: „Handboltinn er sízt
verri nú en áður og breiddin mun meiri.”
Jóhann lngi Gunnarsson landsliðsþjálf-
ari og Hilmar Björnsson þjálfari Vals töldu
greinina ekki þess verða að svara henni en
bezta svarið við henni væri þó árangur Vals
í yfirstandandi Evrópukeppni meistaraliða.
Að lokum.
Kæri §OS. Þú hefur valið þér það vafa-
sama og vanþakkláta hlutverk að halda
uppi niðskrifum um íslenzkar íþróttir, og
þá sér í lagi handknattleik. Við viljum nú
ráðleggja þér að leggja þau skrif á hilluna,
þvi þau eru bæði þér og blaði þinu til
skammar!!!
Brynjar Harðarson og
Ragnar Hermannsson.
Kampakátir Valsmenn eftir sigurinn á Drott á sunnudag — Brvnjar Harðarson lengst til vinstri, siðan Stefán Gunnarsson, fyrirliði, Óii Ben., Brynjar Kvaran og
Bjöm Bjömsson. Miðröð Hilmar Björnssn þjálfari, Þorbjörn Guðmundsson og Þorbjörn Jensson. Fremst Bjarni Guðmundsson, Stefán Halldórsson, Steindór Gunnarsson,
Gunnar Lúðviksson, Jón H. Karlsson og Gunnsteinn Skúlason, iiðsstjóri. DB-mynd Bjarnleifur.
Meistarar Forest bættu
stórbikar Evrópu í safnið
— Gerðu jafntefli við Barcelona í gærkvöld í keppni meistaraliða Evrópu
„Við höfum bætt enn einum glæsi-
legum verðlaunum i safn okkar — ég
tel að við höfum sýnt hér í Barcelona
góða, enska knattspyrnu,” sagði Brian
Clough, framkvæmdastjóri Evrópu-
meistara Nottingham Forest eftir að lið
hans gerði jafntefli, 1—1, við Barce-
lona í stórbikar Evrópu í knattspyrnui
seint í gærkvöld. Þar með tryggði
Forest sér sigur í keppninni. Sigraði 1—
0 á heimavelli fyrir tæpri viku. Og í
gærkvöld hafði liðiö meira að segja
efni á því að misnota vítaspyrnu.
Barcelona náði forustu á 25. mín.
þegar Frankie Gray felldi Alan Simon-
sen, litla Danann hjá Barcelona, innan
vitateigs. Vítaspyrna þegar dæmd og úr
henni skoraði Roberto, nýi miðherjinn
frá Brasilíu, sem Barcelona keypti í
siðasta mánuði.
Snðaskapur!
— DB missti af tveimur leikjum í 1. deild
kvenna vegna rangra upplýsinga
Okkur íþróttafréttamönnum er oft
legið á hálsi fyrir að birta ekki úrslit í
hinum eða þessum leikjum hér innan-
lands og skiptir þá litlu máli hvort þeir
eru mikilvægir eður ei. Almenningur
nú á dögum ætlast til þess að úrslit i öll-
um leikjum séu birt og víst er að ekkert
blað hefur lagt jafnmikla rækt við
yngra fólkiö og lægri deildirnar eins og
DB. Þá höfum við í vetur lagt sérstaka
áherzlu á 1. deild kvenna, en um helg-
ina var okkur Ijótur grikkur gerður.
Fjórir leikir voru á dagskrá í 1. deild _
kvenna samkvæmt mótabók HSÍ. Við
höfðum fengið pata af því að leik FH
og Vals kynni að verða frestað svo við
höfðum samband við íþróttahúsið í
Hafnarfirði. Fyrst á föstudag og þá var
sagt að leikurinn félli niður. Til þess að
vera nú alveg vissir í okkar sök höfðum
við samband við húsið í hádeginu á
laugardag og var þá aftur sagt að leikn-
um væri frestað. Leikurinn fór engu að
siður fram en enginn frá DB var á
leiknum og fréttaflutningur i samræmi
~við það.
Á sunnudagskvöld var leikur Fram
og Vikings á skrá kl. 20.15. Við fengum
þær upplýsingar að leiknum yrði
frestað vegna Evrópuleiks Vals við
Drott. Flest virtist stefna i það og þegar
undirritaður yfirgaf Laugardalshöllina
kl. tæplega 21 á sunnudagskvöld var
leikurinn ekki hafinn og ekkert sem
benti til þess aðsvo yrði.
í gær fengum við svo þær fréltir fyrir
tilviljun eina að Ieikurinn hefði farið
fram og honum lokið með sigri Frant,
14—9.
í allan vetur hefur DB verið með
einkunnagjöf fyrir 1. deild kvenna og
ætlunin er að veita verðlaun þeim
stúlkum er skara fram úr. Með þessunt
röngu upplýsingunt er Ijótt skarð’
höggvið í þá vinnu er innt hefur verið
af hendi í sambandi við kvennahand-
knattleikinn. Enginn frá DB var til að
vitna unt hvernig þessir leikir fóru fram
og þvi ógerningur að gefa einkunn fyrir
frammistöðu.
Það er því vægast sagt anzi hart að
hálfs vetrar vinna skuli vera að nær
engu orðin einungis fyrir slóðaskap
forráðamanna viðkomandi húsa —
einkum þó i Hafnarfirði. Með sliku
áframhaldi er ekki við góðu að búast.
- SSv.
Fjórum mín. fyrir leikhléið tókst
Forest að jafna. Forest fékk horn-
spyrnu, sem fyirrliðinn John
McGovern tók. Hann gaf vel fyrir
markið. Miðverðirnir báðir hjá Forest
voru í vítateig Barcelona. Larry Lloyd
gaf á Kenny Burns, sem skallaði í
mark. Strax i byrjun síðari hálfleiksins
hefði Forest getað tryggt sér sigur.
Vestur-þýzki dómarinn Walter
Eschweiler dæmdi þá óvænt vitaspyrnu
á Barcelona, þegar Migueli stjakaði við
Stan Bowles. John Robertson tók víta-
spyrnuna en Pedro ArtoLa, markvörður
Barcelona, gerði sér lítið fyrir og varði
snilldarlega. Hann átti stjörnuleik i
Nottingham i fyrri leik liðsanna.
Eftir þvi sem á leikinn leið varð
pressa Barcelona meiri og meiri. Litli
Daninn var vörn Forest erfiður og fékk
þrjú tækifæri á lokamínútum leiksins.
Peter Shilton varði hins vegar tvívegis
mjög vel frá honum og í þriðja skiptið
spyrnti Simonsen framhjá markinu.
Simonsen hefur skorað tvö mörk fyrir
Barcelona í tveimur siðustu deildaleikj-
um liðsins.
Barcelona gerði allt til að auka
sóknarþungann. Varnarmanninum
Serrat var kippt út af undir lokin og
framherjinn Esteban settur inn á. Það
breytti þó ekki stöðunni. Vörn Forest
var sterk — Larry Lloyd og Viv Ander-
son áttu beztan leik Forest-leikmann-
anna. Lloyd var bókaður á 38. mín. og
Andersen undir lokin fyrir að tefja.
Firmakeppni Þróttar
Eins og undanfarin ár gengst Knatt-
spyrnufélagið Þróttur fyrir firma-
keppni i innanhússknattspyrnu og fer
keppnin fram í Vogaskóla og hefst 24.
febrúar.
Þátttökutilkynningar þurfa að berast
til Guðjóns Oddssonar í Litnum, Síðu-
múla 15, sími 33070, fyrir þriðjudags-
kvöld 5. febrúar. Þátttökugjald er kr.
30.000.00.
Knattspyrnudeild Þróttar
Trevor Francis varð að yfirgefa völlinn
á 69. mín., haltur, og kom Martin
O’Neil í hans stað.
„Það hafði ekkert að segja raun-
verulega þó við misnotuðum víta-
spyrnu,” sagði Clough eftir leikinn,
„við vorum of góðir fyrir þá.” Hins
vegar verður því ekki neitað að mistök
Robertson drifu leikmenn Barcelona til
dáða. Þeir náðu sínum bezta leik eftir
atvikið og Roberto og Simonsen sköp-
uðu vandamál fyrir varnarmenn
Forest. En vörn Forest hélt sínu og
Shilton varði snilldarlega. Eftir leikinn
neitaði Clough fréttum um að hann
ætlaði að hætta störfum hjá Forest
vegna þess að stjórn félagsins sam-
þykkti að víkja stjórnarformanninum
Stuart Dryden úr sæti vegna fangelsis-
dóms, sem hann hlaut á dögunum og
sagt hefur verið frá hér í DB.
Staðaní1.
deild kvenna
Nokkuð er nú oröið siðan við birtum
stöðuna i 1. deild kvenna. Um helgina
fóru fram 3 leikir eins og við greindum
frá í DB í gær og að þeim loknum er
staðan þannig:
Fram 7 7
KR 8 5
Haukar 8 5
Valur 7 5
Víkingur 8 4
Þór 7 3
FH .82
Grindavík 9
Markahæstareru núna:
Margrél Theódórsd., Haukuin 59/32
Sjöfn Ágústsd., Grindavík 54/1
Kristjana Aradóttir, FH 52/24
Guðríður Guðjónsdóttir, Fram 48/22
Harpa Guðmundsdóltir, Val 41/4
Hansína Melsteð, KR 38/20
Ingunn Bernódusdóttir, Vik. 36/12
Harpa Sigurðardóttir, Þór 35/27
0
0
0
0
0 0
0 0 127—73 14
0 3 123—93 10
0 3 123—115 10
123— 118 10
129—114 8
124— 112 6
126—152 4
112—208 9
Eim miklar breytingar
á enska landslidinu!
— Qlert Schram, formaður KSÍ, eftirlitsmaður UEFA
á Wembley í kvöld
Enski landsliðseinvaldurinn, Ron
Greenwood, valdi i gær enska lands-
liðið í knattspyrnu, sem leikur í 1. riöli
Evrópukeppninnar við írland á
Wembley-leikvanginum í Lundúnum í
kvöld. I.eikurinn hefur ekki áhrif á úr-
slit í riðlinum — Englendingar hafa
fyrir löngu tryggt sér þar efsta sætið.
Enn gerði Greenwood róttækar breyt-
ingar í liði sinu — sex nýir leikmenn
koma inn frá síöasta»landsleik. Einn
þeirra, Brian Robson, WBA, leikur
sinn fyrsta landsleik og David Johnson,
Liverpool, er i landsliðinu á ný eftir
fimm ára fjarveru. Ellert Schram, for-
maður KSÍ, verður eftirlitsmaður
UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu,
á leiknum og er það mikill heiður sem
UEFA sýnir hinum unga formanni KSÍ
með þessu vali. Það þykir alltaf mikill
heiður að vera eftirlitsmaður á
Wembley-leikvanginum — eftirlits-
maður í móöurlandi knattspyrnunnar.
Greenwood gat ekki valið þrjá leik-
menn, sem eiga við meiðsli að striða,
Mick Mills, Ipswich, Ray Wilkins,
Man. Utd., og Trevor Brooking, West
Ham. 1 stað þeirra voru valdir San-
som, Palace, Robson, WBA, og
Johnson. Hins vegar kom mjög á
óvart, að Trevor Cherry, Leeds, var
valinn i stað Phil Neal, Liverpool. Þá
missti Glen Hoddle, Tottenham, stöðu
sina vegna Kevin Keegan, Hamborg —
og Terry McDermott var valinn i stað
félaga síns frá Liverpool, Ray Kenn-
edy. Þá er Laurie Cunningham, Real
Madrid, i enska liðinu á ný. í fyrsta
sinn, sem spánska liðið leyfir honum að
leika meðenska landsliðinu.
Enska liðið verður þannig skipað:
Ray Clemence, Liverpool, Cherry,
Dave Watson, Southampton, Phil
Thompson, Liverpool, og Sansom.
McDermott, Robson og Keegan. Cunn-
ingham, Johnson og Tony Woodcock,
Köln. Sem sagt þrir leikmenn, sem
leika með liðum utan Englands.
Johnny Giles hefur valið lið írlands
og verður Liam Brady, Arsenal, í fyrsta
skipti fyrirliði. frska liðið verður
þannig skipað: Gerry Peyton, Fulham,
Chris Houghton, Tottenham, David
O’Leary, Arsenal, Mark Lawrenson,
Brighton, Ashley Grimes, Man. Utd„
Gerry Daly, Derby, Liam Brady, Tony
Grealish, Luton, Frank O’Brien, Phila-
delphia Furies, Steve Heighway, Liver-
pool, og Frank Stapleton, Arsenal.
Brady, sem leikur sinn 24. landsleik í
kvöld fyrir írland, verður fyrirliði i
Fyrsta punktamót vetrarins i flokki
unglinga fer fram í Reykjavik helgina
9. til 10. febrúar nk. Keppt verður i
stórsvigi í Skálafelli á laugardag 9.2 og
hefst keppni kl. 11 og i svigi í Bláfjöll-
um á sunnudag 10.2 og hefst keppni kl.
10. Meðal keppenda verða allir fremstu
unglingar landsins en alls eru kepp-
endur um 170.
Nánari upplýsingar veitir mótsstjóri,
Rúnar Steindórsson, í símum 74087 eða
13381.
samdi
við AIK
C-keppnin í Færeyjum:
Austurríki, Noregur
og ísrael taplaus
Austurríki og Noregur keppa um
efsta sætið í A-riðli og ísrael stendur
bezt að vígi i B-riðlinum í C-keppni
heimsmeistarakeppninnar í handknatt-
leik, sem nú stendur yfir í Færeyjum.
Færeyingar unnu sinn fyrsta leik í
þriðju umferðinni. Sigruðu þá Luxem-
borg með 21—17 eftir 8—7 í hálfleik.
Úrslit urðu þá þessi:
A-riðill
Noregur — ítalia 26—13(12—5)
Færeyjar—Luxemborg 21 — 17
B-riðill
Frakkland — Portúgal 18—17(10—10)
Belgia — Bretland 24—17(14—10)
Staðan i riðlunum er nú þannig:
A-riðill
Austurríki
Noregur
Ítalía
Færeyjar
Luxemborg
B-riðill
ísrael'
Belgía
Portúgal
Frakkland
Bretland
Hörður Hilmarsson, landsliðs-
maðurinn kunni í knatlspyrnunni i Val,
mun leika með Stokkhólmsliðinu AIK
næstu tvö árin. Myndin til hliðar var
tekin af Herði eftir að hann hafði
samiö við félagiö og þeir bjóða hann
þama velkominn forráðamenn félags-
ins, Keve Glemne og Börje Fridlund.
Hörður er 27 ára og hefur leikið 14
landsleiki. í viðtali við Aftenposten í
Sviþjóð sagðist Hörður einnig hafa
fengið tilboð frá Washington Diplo-
mats í USA en taldi aö sér mundi henta
betur að leika í Sviþjóð. Að sögn
blaösins leizt honum mjög vel á allt hjá
Stokkhólmsliðinu, sem nú leikur í 2.
deild. Þá segir blaðið að það hafi verið
íslendingurinn Friðfinnur Sigurðsson,
sem „tippaði” AIK í sambandi við
Hörð. Hörður lék með AIK á laugar-
dag en þá lék AIK gegn Veslerás á
Rasunda.
vakti mikla athygli að tveimur leik-
mönnum Bury var vikið af velli. Þá
sigraði Blackburn Rotherham 3—1 á
úlivelli. Everlon lék við landslið ísrael í
gær í Tel Aviv. Jafntefli varð 1 — 1. Asa
Harlford skoraði fyrir Everton en
Perez jafnaði fyrir ísrael.
- hsím.
Víkingur
í Firðinum
í kvöld hefst níunda umferðin í I.
deild karla í handknattleiknum. Þá
leika Haukar og Víkingur í íþróttahús-
inu í Hafnarfirði. Leikurinn hefsl kl.
20.00 og strax að honum loknum leika
kvennalið sömu félaga i 1. deild kvenna
á íslandsmótinU. Leikirnir báðir ættu
að geta orðið skemmtilegir og tvisýnir.
Sautján valdir til
æf inga fyrir NM
Eftirtaldir piltar hafa vcrið valdir til
að æfa fyrir þátttöku í Norðurlanda-
meistaramóti i handknattleik sem fram
fer í Finnlandi dagana 11. til 13. april í
vor. í sömu ferð verður fariö til Hol-
lands og leiknir þar tveir landsleikir í
þessum aldursflokki. Piltarnir eru á
aldrinum 19 ára og yngri.
Markverðir:
Sverrir Kristinsson FH
Haraldur Ragnarsson FH
Gísli F. Bjarnason KR
Sigmar Þ. Óskarsson ÞórVm.
HansGuðmundsson FH
Kristján Arason FH
Egill Jóhannesson Fram
Erlendur Davíðsson Fram
Brynjar Stefánsson Viking
Guðmundur Guðmundsson Víking
Gunnar Gunnarsson Viking
Ragnar Hermannson Fylki
Georg Guðni Hauksson Fylki
PállÓlafsson Þiót'i
Oddur S. Jakobsson Þiótti
Brynjar Harðarson Val
Ellert Schram — á Wembley.
Aðrir leikmenn:
Valgarð Valgarðsson FH
Hörður
stað Mick Martin, Newcastle, sem er
meiddur.
Tveir leikir voru háðir á Englandi í
gærkvöld í þriðju deild. Sheff. Wed.
sigraði Bury 5—1 í Sheffield og þar