Dagblaðið - 06.02.1980, Síða 20
20
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 1980.
Veðrið
Spáð er austan og suðaustan átt á
landinu (dag. Slydduál verða á Suður-
og Vesturlandi en þurrt að mestu
fyrir noröan. Veður fer hlýnandi.
Klukkan nfu ( morgun var austsuð-
austan 4, skýjað og 0 stíga hiti (
Roykjavlt, suðaustan 6, slydda og 1
stígs hiti á Gufuskálum, austan 3,j
abkýjað og 3 stíga hiti á Galtarvita,!
suösuöaustan 3, skýjað og 4 stígaj
frost á Akureyri, hsagviðri, skýjað og j
5 stíga frost á Raufarhöfn, logn, létt-;
skýjaö og 3 stíga frost á Dalatanga, j
hœgviöri, skýjað og 4 stíga frost á
Höfn og austsuöaustan 8, slydduálj
og 2 stíga hiti (Vestmannaeyjum. 1
Kkikkan sex ( morgun var 1 stígsj
hiti og hálfskýjað ( Þórshöfn,
skafrenningur og 3 stiga frost ( Kaup-
mannahöfn, heiörikt og 22 stíga frost
( Osió, atskýjað og 8 stíga frost (.
Stokkhólmi, alskýjað og 7 stiga hiti ('
London, skýjað og 6 stiga hiti ( Parfs,
þoka og 0 stig ( Madríd, þoka og 8 >
stíga hiti á Mallorka, skýjað og 10
stíga hiti I Lhsabon og heiörikt og 7
stíga frost (New York.
Andlát
Jón Jónsson vélstjóri, sem jarðsunginn
er í dag frá Fossvogskirkju, var fæddur
23. apríl 1895 að Gemlufalli í Dýra-
firði. Foreldrar hans voru Guðrún
Jónsdóttir og Jón Magnússon. Jón
lauk prófi frá Vélskóla íslands árið
I926. Starfaði hann sem vélstjóri á
togurum þar til hann réðst sem yfirvél-
stjóri á Laxfoss, en það starf stundaði
hann í tuttugu ár. Þá fór Jón í land og
vann sem verkstjóri i Vélsm. Sigurðar
Sveinbjörnssonar og frá árinu 1957
vann hann hjá véla- og verkfærasöl-
unni Fjalari hf. í Reykjavik. Eftirlif-
andi eiginkona Jóns er Fanney Guð-
mundsdóttir og eignuðust þau hjón
fimm syni.
Matthildur Kvaran Matthíasson, sem
lézt 27. janúar sl., var fædd 29. septem-
ber 1889 i Winnipeg. Foreldrar hennar
voru Gíslina Gísladóttir og Einar
Hjörleifsson Kvaran, skáld og ritstjóri.
Ung að árum giftist Matthildur Ara
Arnalds, sýslumanni og bæjarfógeta á
Seyðisfirði. Eignuðust þau þrjá syni.
Slitu þau hjón samvistum. Siðar giftist
Matthildur Magnúsi Matthíassyni.
stórkaupmanni og bjuggu þau hjón að
Túngötu 5 allan sinn búskap. Mann
sinn missti Matthildur árið 1963. Hún
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í
dagkl. 13.30.
Kristinn Ottason skipasmiður, Grana-
skjóli 14, lézt í Borgarspítalanum 4.
febrúar sl.
Jóhann S. Einarsson frá Keflavik er
látinn. Útför hans fer fram frá Foss-
vogskirkju á morgun, 7. febr., kl. 2.30.
Tómas Tómasson, Langholtsvegi 165,
lézt að heimili sínu 4. febr.
Guðni Rúnar Halldórsson lézt af slys-
förum 5. febrúar.
Gunniaugur Jónsson húsasmiðameist-
ari, Hátúni 28 Keflavík, lézt 29. janúar.
Hann verður jarðsunginn frá Akranes-
kirkju næstkomandi laugardag, 9.
febrúar kl. 11,15.
Karl Ólafur Öskarsson flugvélstjóri,
Austurbrún 39, verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunni föstudaginn 8. febrúar
kl. 1.30.
Hörgshlíð 12
Samkoma i kvöld kl. 8.
Kristniboðssambandið
Samkoma verður i Kristniboðshúsinu Betanía, Lauf-
ásvegi I3,i kvöld kl. 20.30. Halla Bachmann talar.
Fórnarsamkoma.
Kvenfélag
Hallgrímskirkju
Fundur verður i félagsheimilinu nk. fimmtudag, 7.
febrúar, kl. 8.30. Fjölmennið.
IOGT St Einingin nr. 14
Stuttur fundur i kvöld kl. 20.30. — Skemmtikvöld,
meðfjölbreyttri dagskrá verður á vegum ungtemplara-
félagsins Einingarinnar. Veitingar. Dans.
Fræðslufundur um afkomu
fugla á síðasta ári
Þriðji fræöslufundur Skotveiðifélagsins á þessum vetri
verður haldinn fimmtudaginn 7. febrúar í húsi Slysa-
varnafélagsins viöGrandagarðog hefst kl. 21.30.
Fudnarefni: Arnþór Garðarsson flugafræöingur
flytur crindi um afkomu fugla kuldasumarið 1979.
Aðaif undir
Aðalfundur Framsóknar-
félags Reykjavíkur
verður haldinn fimmtudaginn I4. febrúar kl. 20.30 i
fundarsal flokksins að Rauðarárstíg 18.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Samkvæmt lög
um félagsins skulu tillögur um menn i fulltrúastarf
hafa borizt eigi siðar en viku fyrir aðalfund.
Tillaga um aðal- og varamenn i fulltrúaráð fram
sóknarfélaganna i Rcykjavik liggur frammi á skrifstof-
lunni að Rauðarárstig 18.
FUS Njarðvík
Aðalfundur FUS Njarðvik verður haldinn miðviku-
daginn 6. febrúar kl. 20 í Sjálfstæðishúsinu Njarðvík.
Venjuleg aðalfundarstörf. Fulltrúar úr stjóm SUS
koma í heimsókn.
Stjornmalafundir
Sunnlendingar — Opinn
stjórnmálafundur í Aratungu
Alþýðubandalagsfélögin i uppsveitum Ámessýslu
boða til opins og almenns fundar i Arátungu fimmtu
daginn 7. febrúar kl. 21.00.
Frummælandi: Svavar Gestsson.
Ber er hver að baki...
Hreingerníngar
Þrif, hreingerningar,
leppahrcinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum. stigagöngum og stofnunum.
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél, sem hreinsar með mjög
góðum árangri. Vanir menn. Uppl. i
síma 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur.
Yður til þjónustu:
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitæki og sogkrafti. Við lofum ekki
að allt náist úr en það er fátt sem sténzf
tækin okkar. Nú, eins og alltaf áður,
tryggjum við fljóta og vandaða vinnu..
Ath., 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu
húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888.
Hreingerningafélagið Hólmbræður.
Margra ára örugg þjónusta. einnig
teppa- og húsgagnahreinsun með nýj-
um vélum. Símar 50774 og 51372.
'Þrif-hreingerningaþjónusta.
Tökum að okkur hreingerningar á stiga-
göngum, íbúðum og fleiru, einnig teppa-
og húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sima
77035. ath. nýtt simanúmer..
Ökukennsla
Ökukennsla-æfíngatimar-hæfnisvottorð.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
i ökuskírteinið ef þess er óskað. Engir
lágmarkstímar og nemendur greiða
aðeins tekna timá. Jóhann G. Guðjóns-
son, símar 21098 og 17384.
Ökukennsla — Æfíngatímar.
Kenni á Datsun I80 B. Lipur og
þægilegur bíll. Engir skyldutímar, sex til
átta nemendur geta byrjað strax.
Nemendur fá nýja og endurbætta
kennslubók ókeypis. Ath. að ég hef öku-
kennslu að aðalstarfi, þess vegna getið
þið fengið að taka tíma hvenær sem er á
daginn. Sigurður Gislason, sími 75224.
Ökukennsla-æfíngatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni
á Mazda 323 árg. 79. Öljuskóli og öll
prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi
K. Sessellusson, sími 81349.
Ökukennsla-æfíngatimar.
Get aftur bætt við nemendum, kenni á
hinn vinsæla Mazda 626 árg. ’80,
númer R—306. Nemendur greiði aðeins
tekna tíma. Greiðslukjör ef óskað er..
Kristján Sigurðsson, simi 24158.
Ökukennsla —
endurnýjun á ökuskírteinum. Lærið
akstur hjá ökukennara sem hefur það að
aðalstarfi, engar bækur, aðeins snældur
með öllu. námsefninu. Kennslubifreiðin
er Toyotá Cressida 78. Þið greiðið
aðeins fyrir tekna tima. Athugið það.
Útvega öll gögn. Hjálpa þeim sem hafa
misst ökuskírteini sitt að öðlast það að
nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar
19896 og 40555.
Ökukennsla-Æfíngatimar.
Kenni á Mazda 626 hardtopp árg. 79.
Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli
•iOg prófgögn sé þess óskað. Hallfríður
Stefánsdóttir, simi 81349.
Ökukennsla-æfíngartimar.
Kenni á Toyota Cressida og Mazda 626
árg. 79 á skjótan og öruggan hátt.
;Njótið eigin hæfni. Engir skyldutimar.
ökuskóli ásamt öllum prófgögnum og
greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteins-
son, sími 86109.
Öltukennsla — æfíngatfmar
— bifhjólapróf.
Kenni á nýjan Audí. Nemendur gTfeiða'
aðeitts tekna tima. Nemendur geta
byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn ef
óskaðer. Magnús Helgason, simi 66660.
Alþýðubandalagið
í Kópavogi
Félagsfundur veröur haldinn i Þinghóli i kvöld kl.
20.30.
Fundarefni: Stjórnarmyndunarviöræöurnar.
Framsögumaður: ólafur Ragnar Grimsson.
Kvenfélag Alþýðuflokksins í
Reykjavík
heldur félagsfund fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20.30 í
Alþýöuhúsinu við Hverfisgötu.
Vilmundur Gylfason verður gestur fundarins.
Alþýðubandalag Selfoss og
nágrennis — Fálagsmála-
námskeið
Á vegumAlþýöubandalagiiSelfoss og nágrennis verður
haldiö félagsmálanámskeið aö Kirkjuvegi 7 á Selfossi
um næstu helgi og hefst það laugardaginn 9. þ.m. kl.
14.
Baldur óskarsson leiðbeinir um ræðusmiði. ræðu
flutning og fundarstörf.
Framsóknarfélögin
á Suðurlandi
Stjórn kjördæmissambands framsóknarmanna i
Suðurlandskjördæmi boðar stjórnir allra framsóknar
félga i kjördæminu til fundar i félagsheimilinu Hvoli.
Hvolsvelli, sunnudaginn 10. febrúar kl. 20.
Opið hús — Hrói Höttur á
heimavelli
Heimdallur stendur fyrir opnu húsi i Valhöll, Háa
leitisbraut l, kjallarasal. fimmtudaginn 7. febrúar kl.
20.30.
Þar mætir Hrói Höttur með sitt vaska liö, sýndar
verða kvikmyndir og tónlist leikin.
Framsóknarfélögin
Kópavogi
Fundur verður haldinn fimmtudaginn 7. febrúar kl.
8.30 að Hamraborg 5.
Framsóknarfélögin
Keflavík
Aðalfundur framsóknarfélaganna i Kefiavík og hús
félagsins Austurgötu 26 verður haldinn fimmtudaginn
7. febrúar kl. 20.30 i Framsóknarhúsinu.
Dagskrá:
1. Venjulegaðalfundarstörf.
2. önnur mál.
Jóhann Einvarðsson mætir á fundinn og ræöir
stjórnmálaviðhorfið.
Hádegisfundur SUF
verður haldinn fimmtudaginn 7. febrúar nk. í kaffiteri
unni Hótel Heklu Raðarárstig I8. Gestur fundarins
verður Steingrimur Hermannsson formaður Fram
sóknarfiokksins.
Alþýðubandalagið Garðabæ
Fundur verður haldinn miðvikudaginn 6. febrúar kl.
20.30 i barnaskólanum.
Fundarefni:
Inntaka nýrra félaga.
Bæjarmál.
önnur mál.
Geir Gunnarsson mætir á fundinn.
Mætum vel og stundvislega.
Góðtemplarahúsið,
Hafnarfirði
Félagsvistin í kvöld. miðvikudag 6. febrúar.
Kambódíuhljómleikar
■ Austurbæjarbíói
Nasstkomandi laugardag, 9. febrúar, klukkan 14 verða
haldnir hljómleikar á vegum Hjálparstofnunar kirkj
unnar i Austurbæjarbiói i Reykjavik og munágóði
þeirra renna til Kambódiusöfnunar stolnunarinnar.
Allir, sem fram komu.gefa vinnu sina. húsið er
lánaö endurgjaldslaust og starfsfólk gefur vinnuna.
hljóðfæraverzlunin Tónkvisl lánar söngkerfi og fieiri
aðilar styrkja hljómleikana á ýmsa vegu. Kynnir
verður Guðmundur Einarsson framkvæmdastjóri
Hjálparstofnunarinnar, en fram koma m.a. gestir frá
Alþýöuleikhúsinu, Snillingarnir, Fræbbblarnir. Kjara
bót og ný hljómsveit, sem sérstaklega er mynduð fyrir
þessa hljómleika, en hana skipa: Egill ólafsson, Tóm-
as Tómasson, Ásgeir Óskarsson. Karl Sighvatsson.
Björgvin Gíslason og Rúnar Vilbergsson.
Sýningar
Málverkasýning
Flugleiða-starfsmanna
Á mánudaginn var opnuð I veitingabúð Hótel Loft
leiða sýning á myndum eftir nokkra starfsmenn Flug
leiða í Reykjavik og New York. Þrjátiu myndir eftir
fimm starfsmenn eru á sýningunni, bæði olíumyndir
og pastelmyndir. Þeir sem eiga myndir á þessari sýn-
ingu eru Björgvin Björgvinsson, starfsmaður á Kenn-
edy-flugvelli i New York, Sigurður Ingvason. sölu
skrifstofu Flugleiða Hótel Esju. Guðmundur Snorra
son i Flugrekstrardeild, Guðmundur W. Vilhjálmsson
innkaupastjóri og Einar Gústafsson. skrifstofu Flug
leiða i New York.
STAFF, Starfsmannafélag Flugleiða, hefur innan
sinna vébanda margar deildir og er ein þeirra mynd
listardeild. Kennsla i myndlist fer fram í hverri viku og
er þátttaka góð. Hugmyndin er að Hótél Loftleiðir
gangist fyrir slíkri sýningu árlega.
GENGIÐ
GENGISSKRÁNING
NR. 23 - 4. FEBRÚAR 1980
Ferðamanna-
gjaldeyrir
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandaríkjadollar 399,70 «0,70* 440,77*
1 Steriingspund 908,55 910,85* 1001,94*
1 Kanadadollar 345,50 346,40* 381,04*
100 Danskar krónur 7328,25 7346,55* 6081,21*
100 Norskar krónur 8171,35 8191,75* 9010,93*
100 Sænskar krónur 9581,65 9605,65* 10566,22*
100 Finnsk mörk 10756,20 10783,10* 11861,41*
100 Franskir frankar 9770,80 9795,30* 10774,84*
100 Belg. frankar 1409,15 1412,65* 1553,92*
100 Svissn. frankar 24436,00 24497,20* 26948,92*
100 Gyllini 20710,40 20762,20* 22838,42*
100 V-þýzk mörk 22897,55 22954,85* 25250,34*
100 Llrur 49,41 49,53* 54,48*
100 Austurr. Sch. 3188,65 3196,65* 3516,32*
100 Escudos 794,65 796,65* 876,32*
100 Pesetar 603,95 605,45* 666,00*
100 Yen 166,37 166,78* 183,46*
1 Sérstök dráttarréttindi 525,15 526,46*
* Breyting frá slðustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190.