Dagblaðið - 06.02.1980, Side 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 1980.
21
I
TO Brid9e
i)
Dönsku spilararnir, Werdelin og
.Steen-Möller náðu frábærum árangri á
stórmóti Sunday Times. Hlutu annað
sætið og áttu stigametin i einstökum
leikjum. Spilað var um 60 stig —
Danirnir hlutu 57—3 gegn Sharif-
Chemla, og 56—4 gegn bandarisku
^pilúrunum frægu, Hammar og Wolff.
Spil dagsins gaf Dönum vel, þegar
Hamman tapaði fjórum spöðum i
suður — einn spilara. Það var þó ekki
algjör heppni hjá dönsku spilurunum
Steen-Möller í vestur spilaði út lauf-
kóng.
Norðuk
♦ D2
VG96
<>■8765
+ G932
VtSTlK • ÁVSTUIÍ
♦ G65 *9
<7108543 <7KD72
O43 OÁD10
+ K65 +ÁDI087
SUÐUR
*ÁK 108743
<?Á
OKG92
+4
Sagnir höfðu mikið að segja. Þær
gengu:
Suður Vestur Norður Austur
1 L pass 1 H 2 L
4S pass pass pass
Eitt lauf sterkl — svar Wolff í
norður veik spil, 2—5 punktar. Wcrde-
lin sagði þá tvö lauf í austur og
Hamman stökk í 4 spaða. Steen-Möller
spilaði út laufkóng til að líta á spil
blinds. Það hafði afgerandi áhrif i úr-
spilinu. Hann hélt siðan áfram með
lauf. Hamman trompaði tíuna. Tók
siðan spaðaás og spilaði blindum inn á
spaðadrottningu. Þá kom i Ijós að
vestur átti spaðagosann eftir. Hamman
taldi öruggt að laufið skiptist 6-2 og
þorði því ekki að spila tigli frá blind-
um. Spilaði þess í stað hjarta á ásinn og
tók trompkóng. Spilaði síðan upp á að
fella honor annán hjá vestri í tíglinum
— fyrst kóngnum, síðar gosanum, en
eins og spilið lá fékk Werdelin þrjá
tigulslagi. Dönsku spilararnir fengu
áttaimpafyrirspilið.
I? Skák
Enska undrabarnið I skákinni, hinn
14 ára Nigel Short, gerði sér lítið fyrir
og sigraði Ulf Andersson á Hastings-
mótinu um áramótin. Andersson
sigraði ásamt Nunn á mótinu. Short
vann þrjá aðra stórmeistara í Hastings
— Lein, USA, Liberzon, ísrael og
Biyiasas, Kanada. Eftirfarandi staða
kom upp i skák Short við Andersson.
Strákurinn hafði hvítt og átti leik.
ANDER8SON ’
SHORT
29. Bxc5 — Rxc5 30. Rxf7 — KÍ8 31.
Rg5 — Bd7 32. Hc7 — Hc8 33. Hxc8 +
— Bxc8 34. Rxh7+ og hvitur er með
gjörunna stöðu. Andersson, sjálfum
sér líkur, gafst þó ekki upp fyrr en 38
Ieikjum síðar.
©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.
© Bvlls 8'I3
Ég þoli ekki fréttamenn. Allt og sumt sem þeir segja þér
er hvað um sé að vera i heiminum en nefna ekki hve.nig
koma má í veg fyrir það.
Reykjavtk: Lögreglan simi 11166, slðkkvilið og sjúkra-
bifreiösimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsími 11100.
HafnarQörðon Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið slmi 51100.
Keflavlk: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i slmum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apötek
Kvöld-, nstur og helgidagavarzla apótekanna vikuna
1.—7. febrúar er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitis-
•apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í slmsvara 18888.
HafnarfjörAur. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sím-
svara51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og
20—21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflarikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—18.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysa varóstofan: Simi 81200.
Sjúkrablfreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
sími 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, sími
2222f*
Tannlsknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími
22411.
i Ég veit að læknirinn sagði þér að slaka á, en hann
| sagði þér ekki að drepa alveg á þér.
Reykjarik — Kópavogur — Seltjarnames.
DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimrfitudaga, simi 212)0.
Á laugardögum og helgidögum em Jæknastofur
lokaöar, en láknir er til viðtals á gftngudeild Land-
spitalans, slmi 21230. #
Upplýsingar um lækna- qg lyfjabúðaþjónustu em
gefnar i simsvara 18888.
HafnaríjörAur. DagvakL Ef ekki ffæst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna em i slökkvi-
stöðinni ísíma 51100. .
Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
í síma 22311. Nstur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvilið-
inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflarik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Ncyfiarvakt lækna i sima 1966.
Heimsóknartími
BorgarspitaUnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
HeilsuverndarstöAin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
FsAingardeild: Kl. 15-1« og 19.30-20.
FsAingarheimiu 1
16.30.
KleppsspitaHnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
LandakotsspitaH: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Kópavogshslið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
.dögum.
Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
. 16.30.
| LandspitaHnn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30.
' 1/1 IC \ C „ ll„ A_
i Reykjarikun Alla daga kl. 15.30—
; BamaspitaU Hríngsins: Kl. 15— 16 alla daga.
iSjúkrahúsiA Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
i 19.30.
SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
HafnarbúAir: Alla daga frákl. 14—17og 19—20.
VifilsstaAaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
VistheimiUA VifilsstöAum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfníii
Borgarbókasafn
Reykjavfkur-
AÐALSAFN — ÍJTLÁNSDEILD, Þingholtsstrsti
29A. Slmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstrsti
27,sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud,-
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN — AfgreiAsla f Þingholts-
strsti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og
aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—
12.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-
föstud.kl. 10-16.
1HOFSVALLASAFN - Hofsvaflagötu 16, simi
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — BústaAakirkju, simi 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABlLAR — BskistöA I BústaAasafni, simi
36270. Viðkomustaöir viðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholú 37 er opiS mánu
daga-föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu cr opið
mánudaga föstudaga frá kl. 14—21.
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-19.
XSMUNDARGARDUR við Sigtún: Sýning á
verkum cr i garöinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök tækifæri.
SAFN Einars Jónssonar, Skólavörðuholti: Lokað
desember & janúar.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 7. febrúar.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Vinur þinn sem gengiS héfur i
gegnum þrautir undanfarið sér fram á bjartari daga. Þú munt
þurfa að velja á milli tveggja hluta í dag og valið verður erfitt.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú verður í sáttasemjarahlutverki
í dag þegar tveir vinir þínir eru ósammála. Kvöldið verður rólegt
heima fyrir og þú þarft svo sannarlcga á því að halda.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Vertu ekki með óþarfa
áhyggjur vegna atburða sem áttu sér stað fyrir löngu. Það hefur
hvort eð er engin áhrif. Notfærðu þér heldur reynslu þina og
gerðu framtiðaráætlanir.
Nautiö (21. apríi—21. maí): Góður dagur til þess að huga að
fjárfestingum. Þú gætir látiö gott orð falla til ákveðinnar per-
,sónu, sem gleddist mikið við það. Þér verður launað það rikulega
síðar.
Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Þú færð frábæra hugmynd sem
hlýtur náð fyrir augum yfirboðara þinna, en reynist nokkuð dýr i
framkvæmd. Langþráð bréf léttir af þér persónulegum fjárhags-
áhyggjum.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þér er óhætt að hlakka til fundar
við ákveðna persónu, sem þú hefur lengi þráð að kynnast. Ráða-
gerðir um breytingar heima fyrir fara út um þúfur vegna mis-
skilnings.
Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Þú verður að hugsa þig vel um áður
en þú lætur í Ijósi álit þitt á viðkvæmu máli. Mikið veltur á að þú
særir ekki viðkomandi. Hafðu hægt um þig i kvöld.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú átt auðvelt með að einbeita þér
og munt þurfa á þvi að halda i dag. Þú færð fleiri en eitt vanda-
mál að glima við en tekst að leysa þau um siðir. Slappaðu af
heima fyrir i kvöld.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Eitthvað óvenjulegt gerist i dag og
þú verður feginn að fá tilbreytingu frá vanabundnum störfum,
sem geta verið þreytandi. Búðu þig undir langt og skemmtilegl
simtal i kvöld.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú ferð í heimsókn til gam-
allar frænku í dag út af eintómri skyldurækni, en munt eiga þar
góða stund. Farðu gætilega i fjármáíum, þvi þú munt verða fyrir
óvæntum útgjöldum.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Kunningi þinn sýnir þér
óvænta hlið, en vertu á verði gagnvart honum. Enginn ætlar sér
að gera eitthvað án þess að búast við að fá eitthvað í staðinn.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þér gengur vel i vinnunni eða
•skólanum í dag. Þú ættir að verðlauna sjálfan þig með þvi að
fara í kvöldheimsókn til vina þinn. Greiddu gamlan reikning í
dag.
Afmælisbam dagsins: Þegar fyrstu vikurnareru liðnarættu hlut-
irnir að fara að ganga vel. Þér býðst að taka þátt i vafasömu fjár-
hagsævintýri og ættir aö fara varlega. Þeir sem eru ólofaðir
verða það sennilega út árið — þó munu nokkrir hitta væntanlega
'makasina í árslok.
iGALLERÍ GuAmundar, BergstaAastræti 15: Rudolf
Weissauer, grafik. Kristján Guömundsson, málverk.
Opið eftir höppum og glöppum og eftir umtali.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaöastræti 74: HeiYnur
barnsins i verkum Ásgrims Jónssonar. Opið frá
13.30— 16. Aðgangur ókeypis.
MOKKAKAFFI v. Skölavörðustig: Eftirprentanir af
lússneskum helgimyndum.
ÁRBÆJARSAFN: Opiö samkv. umtali. Simi 84412
\irka daga.
' IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opið
,13.30-16.
DJÚPIÐ, Hafnarstræti: Sex isledzkir grafíklista-
menn. Opiðá verzlúnartima Hornsins.
KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk-
um Jóhannesar Kjarval cr opin alla daga frá kl. 14—
22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis.
LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30- 16.
NÓRRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá9— 18 og sunnudaga frákl. 13—18.
Biianir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames,
simi 18230, Hafnarfjöröur, slmi 51336, Akureyri, slmi
11414, Keflavík, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanin Reykjavlk, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, sími 25520. Scltjamames, slmi 15766.
Vatnsveitubilanin Reykjavlk og Seltjamames, simi
85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík,
slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, slmar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, slmi 53445.
Simabilanir I Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist I
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svaraðallan sólarhringinn.
Tekið er við tiikynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
Mirtningarspjöld
Fólags einstœöra foreldra
fást I Bókabúð Blöndals, Vcsturveri, I skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996,1 Bókabúö Olivers I Hafn-
arfirði og hjá stjómarmcðlimum FEF á ísafirði og
Siglufirði.