Dagblaðið - 06.02.1980, Síða 17

Dagblaðið - 06.02.1980, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 1980. 17 8 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI 11 D Bilasprautun og réttingar. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu i stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílasprautun og réttingar Ó.G.Ó. Vagn- höfðaó, simi 85353. Önnumst allar almennar boddíviðgerðir, fljót og góð þjónusta, gerum föst verðtilboð. Bilaréttingar Harðar, Smiðjuvegi 22, simi 74269. Garðar Sigmundsson, Skipholti 25. Bílasprautun og réttingar, símar 19099 og 20988. Greiðsluskil- málar. Ég fel það hér undir. . . enginn finnur Ekki margir hvolpar svona skýrir! Enginn heima. . . núer tækifærið! © Bvlls Vélsleðar. Til sölu Harley Davidson og Evinrude Skimmer, báðir með nýju belti og í topp- standi. Uppl. í síma 96-62408. I Ljósmyndun i Til sölu Bezler stækkunarvél, 6x9, með lithaus. Einnig Agfa stækkunarvél, Varioscope 60 með lithaus og 2 linsum, sjálfvirkur fókus. Uppl. í síma 43020. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón- og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón og svarthvitar, einnig í lit: Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið i barnaafmæli og samkomur. Uppl. i sima' 77520. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og I6 mm kvikmyndafi Imur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Deep, Dracula, Breakout o.fl. Filmur til sölu og skipta. Sýningarvélar og filmur óskast. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrir- liggjandi. Sírni 36521. Kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali, bæði i 8 mm og 16 mm, fyrir fullorðna og börn. Nú fyrirliggjandi mikið af úrvalsmyndum fyrir barnaafmæli, ennfremur fyrir eldri aldurshópa, félög og skip. Nýkomnar Super 8 tónfilmur i styttri og lengri út- gáfum, m.a. Jaws, Airport, Frenzy, Car, Birds, Family Plot, Duel og Eiger Sanction o.fl. Sýnignarvélar til leigu. Sími 36521. 'Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h. Simi 23479. 8 Byssur Til sölu BRNOriffill 243 cal., með kiki og hleðslugræjum. Uppl. í sima 99-3876 eftir kl. 8 á kvöldin. 8 Dýrahald Óska eftir að kaupa notaðan hnakk, má vera i ólagi. Uppl. í síma 84162. Akranes. Tveir hestar til sölu, 5 vetra rauðbles- óttur hestur úr Skagafirði, hágengur og viljugur, með allan gang, ljúfur og þægi- legur. Einnig er til sölu fallegur 4 vetra klárhestur með tölti. Uppl. í síma 93- 2270 og 2271 eftir kl. 6. Collie hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 93-1312 Akra- nesi eftir kl. 8. Hestamenn — Hestamenn. Ef þið hafið áhuga á að tryggja ykkur hey á komandi sumri þá leggið nafn og símanúmer og hugsanlegt magn inn á DB merkt „Samningur”. 8 Safnarinn i Kaupum fslenzk frfmerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, simi 21170. 8 Til bygginga Mótatimbur til sölu, 1x6, 700 m, steypustál, 12 mm, 1/2 tonn. Uppl. í síma 44911. Einangraður vinnuskúr til sölu, stærð ca 2x4 m. Uppl. í síma 19013 efti rkl. 19 næstu kvöld. Honda SS 50 ’78 til sölu, kraftmikið hjól í góðu lagi. Hag- stætt verð gegn staðgreiðslu. Uppl. i síma 93-7472 á milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Mjög mikil bifhjólasala. Okkur vantar allar gerðir af stórum götuhjólum á söluskrá. Mikil eftirspum eftir Hondu SL350, XL350 og XL250 torfæruhjólum. Komið með hjólið og það selst fljótt. Stór sýningarsalur. Góð og trygg þjónusta. Karl H. Cooper verzlun, Höfðatúni 2,sími 10220. Mótorhjól sf. auglýsir allar viðgerðir á 500 cc mótorhjólum. Þið sem búið úti á landsbyggðinni, sendið hjójin eða mótorana. Við sendum til baka í póstkröfu. Tökum hjól í umboðssölu. Leitið uppl. í síma 22457, Lindargötu 44. Hjólið auglýsir: Ný reiðhjól og þríhjól, ýmsar gerðir og stærðir, ennfremur nokkur notuð reiðhjól fyrir börn og fullorðna. Á sama stað til sölu notað sófasett, símabekkur, rúm og fl. húsmunir. Reiðhjólav. Hjólið, Hamraborg 9, simi 44090, opið 1—6, laugard. 10—12. Til sölu Suzuki GS 750 árg. ’78. Uppl. í síma 42566 milli kl. 6 og 8. 8 Fasteignir i 4ra herb. ibúð á tveimur hæðum, 50 fermetra bílskúr í. byggingu, til sölu. Uppl. í síma 92-3074 eftirkl. 18. Verðbréf Peningamenn. Vil komast i samband við aðila, með sölu á vöruvixlum og öðrum verðbréfum í huga. Mjög góð kjör í boði. Tilboð merkt „Traust 508”sendist DB. Verðbréfamarkaðurinn. Lokað næstu daga vegna breytinga. Verðbréfamarkaðurinn, v/Stjörnubjó, Laugavegi. 2,6 tn, byggður 1978, 3 tn. byggður ’70, 4 tn endurbyggður ’79, 5 tn. nýsmíði, 7 tn. endurbyggður ’67, 9 tn. nýsmíði 9 tn. byggður ’63, 9 tn. byggður ’76, 10 tn. endurbyggður ’73, 11 tn. byggður ’70, 11 tn. byggður ’74, 15 tn. endurbyggður ’77, 22 tn. endur- byggður ’72, 29 tn. byggður ’74, 230 tn. stálbátur með nýrri vél. Okkur vantar báta af öllum stærðum á söluskrá vegna mikillar eftirspurnar. Skip og Fasteignir, Skúlagötu 63, símar 21735 og 21955, eftir lokun 36361. Bukh — Mercruiser. Vinsælu Bukh bátavélarnar til af- greiðslu með stuttum fyrirvara. Örugg- ar, þýðgengar, hljóðlátar. Allir fylgi hlutir fyrirliggjandi. Mercuriser, heims- ins mest seldu hraðbátavélarnar, til af- greiðslu með stuttum fyrirvara. 145 hest- afla dísilvélin með power trim og power stýri — hagstætt verð — góðir greiðslu- skilmálar. Veljið aðeins það bezta og kannið varahlutaþjónustuna áður en vélagerðin er valin. — Gangið timanlega frá pöntunum fyrir vorið. Magnús Ó. Ólafsson heildverzlun, símar 10773 — 16083. Mótun, Dalshrauni 4, símar 53644 — 53664. Getum afgreitt með stuttum fyrirvara ýmsar gerðir glassfiber báta á ýmsum byggingarstigum, samþykktar af Sigl- ingamálastofnun. Ný gerð, 20' hrað- bátur, 10 fyrstu bátarnir seljast á kynn- ingarverði, 2,5 millj., óinnréttaður skrokkur. Vinsælasti bátur landsins, 24' fiskibátur, hálfsmíðaður á 2.880 þús. Glæsileg 23' snekkja, óinnréttuð, kr. 3.900 þús., ganghraði 28*hnútar, m/disil- vél. Fullmnréttaður bátur á’staðnum. Flugfiskbátur, 22 feta, samþykktur af Siglingamálastofnun til sölu, verðkr. 3 milljónir meðsöluskatti , 18 feta óinnréttaður, verð kr. 1950 þús. með söluskatti. Athugið að Flugfisk- bátar hafa unnið bæði sjóröll DB. Verð- tilboð í fullkláraða báta, utanborðsdrif á allar teg. véla (t.d. notaðar bilvélar). Uppl. í síma 53523 eftir kl. 19 og um helgar. Flugfiskur, Vogum Vatnsleysu- strönd. Madesa — 510 fjölskyldubáturinn fyrirliggjandi á 1979 verði út þennan mánuð. Góð greiðslu- kjör. Barco, Lyngási 6, Garðabæ, sími 53322. Vinnuvélar i Til sölu hljóðlátur vökvafleygur, tilvalið i traktora eða gröfur, verð 700 þús. Uppl. i sima 92- 3589 eftir kl. 7 á kvöldin. Vörubílar i Óska eftir að kaupa vörubil, einnar hásingar, ’68—’72. Annaðhvort Volvo 86 eða Benz. Uppl. í síma 53962 á kvöldin. Bílaleiga Á.G. Bflaleiga. Tangarhöfða 8—12, sími 85504: Höfum Subaru, Mözdur, jeppa og stationbíla. 'Bilaleigan h/f, Smiðjuvegi 36,\óp. - v sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku- •manns Toyota 30, Toyota Starlet og VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8— 19V Lokað i hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif- reiðum. ........................ _ 8 Bílaþjónusta Bifreiðaeigendur athugið: J_átið okkur annast allar almennar við- gerðir ásamt vélastillingum, réttingum, sprautun,-Átak sf., bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi 12 Kóp., sími 72730. Bllabón — stereotæki. Tek að mér að hreinsa ökutækið innan sem utan. Set einnig útvörp og segul- bandstæki í bíla ásamt hátölurum. Sækjum og sendum. Nýbón, Kambsvegi 18, sími 83645. Önnumst allar almcnnar ‘bilaviðgerðir, gerum föst verðtilboð i véla- og gírkassaviðgerðir. Einnig sér- hæfð VW þjónusta. Fljót og góð þjón- usta. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, Kópa- vogi, simi 76080. Bílaviðskipti Afsöþ sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Til sölu Chevrolet Nova árg. 70, 6 cyl„ sjálfskiptur, með vökva- stýri, nýsprautaður. Uppl. i sima 36228. Fiat 131 CL 78, ekinn 8 þús., til sölu. Vil skipta á japönskum bíl, helst Mazda 323. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—987 Til sölu 2 breið dekk á breikkuðum felgum, passa undir Dodge. stærri gerð. Uppl. hjá auglþj. DB ísima 27022. H—70 Disilvél til sölu, Nissan 220, ekin 17.500 eftir upptöku. og notaðir varahlutir úr Datsun árg. 71. Uppl. í síma 42095 eftir kl. 6. Sendihílar 309—508—608, óskum eftir Mercedes Benz eða Hanomac árg. ’69— 73, mega þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. II—74 Ford Escort árg. 76, 4ra dyra, sérstaklega fallegur, vetrar- og sumardekk. Til sýnis og sölu i dag. góð greiðslukjör. Sími 15014 og 19181. Chevrolet Malibu árg. ’69, 2ja dyra, hardtop, til sölu i pörtum eða heilu lagi, góð klæðning, aflstýri, útvar^ o.fl. Uppl. í sima 52598 eða 40l2?^{úr kl.5. Til sölu fallegur Austin Mini, vel með farinn, nýtt sætis- áklæði og teppi, nýir demparar, billinn er allur sem nýr, árg. 74, brúnn að lit. Uppl. í síma 71586 eftir kl. 4 í dag og á morgun. Wagoneer 71, Buick V-8 350 c sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur, upphækkaður, driflokur, útvarp, segul- band, toppgrind, vindskeið, góð dekk, gott lakk, góður bill. Skipti — sala. Uppl. ísíma 16073 eftir kl. 5. Góð kjör. Til sölu er Cortina 1300, fallegur og góður einkabill 72, fæst á góðum kjörum fyrir ábyggilegan mann. Uppl. i sima 44107. Saab 99 árg. 73 til sölu, nýupptekin vél, nýsprautaður. Uppl. á Báta- og bílasölunni, Dalshrauni 20 Hafnarfirði, sími 53233. Ford Capri árg. 71 til sölu, góðir greiðsluskilmálar eða lækkun gegn staðgreiðslu. Uppl. í sima 45213 milli kl. 5 og 6. Til sölu Mazda 626 árg. 79, ekinn 13.000 km, útvarp. kass- ettutæki, sumar- og vetrardekk fylgja einnig. Uppl. í sima 92-3476 eftir kl. 7. Til sölu Cortina árg. 70, ekinn 57 þús. km, í góðu standi. Uppl. i sima 92-2473 milli kl. 19 og 20. Til sölu Ford Cortina 1600 GT •árg. 70, ný vél, nýtt lakk og mjög mikið endurnýjaður. Verð tilboð. Uppl. í síma 32131.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.