Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 06.02.1980, Qupperneq 19

Dagblaðið - 06.02.1980, Qupperneq 19
DAG .LAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRUAR 1980. 19 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 11 I V'Já, við stelum einhverju ' ökutaeki og keyrum á því ] dulbúin. Siðustu tvo kílómetraná að I landamærunum göngum við._ V Fröken Gunna gaf mér þúsundkall til að kaupa handa henni blóm! Það er lika umferð á ti en það þarf að fara tnóti straumnum að landamærunum og því held að þín áætlun sé bezt. P- ----------- Ef Sigga stöng trúir því 1 að ég sé kærastinn hennar Gunnu, þá lætur hún Stjána bláa í friði hér eftir. skömm af því að eyða stórfé í hluti, sem vaxa villtir úti í guðsgrænni náttúrunni og kosta ekki neitt þar. -J* I Atvinna í boði 9 Háseta vantar á línubát sem rær frá Sandgerði. Uppl. i sima 92-3869 eftir kl. 7 á kvöldin. Kvöldvinna. Óskum eftir að ráða fólk til sölustarfa í gegnum síma á kvöldin. Nánari uppl. aðeins veittar á skrifstofunni milli kl. 6 og 9 í kvöld. Tizkublaðið Lif, Ármúla 18. Vanir rafsuóumenn óskast, reglusemi og stundvisi áskilin. Uppl. hjá J. Hinriksson vélaverkstæði i sima 84677 og 84380. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Verzlunarskóla- menntun, hliðstæð menntun eða reynsla í útreikningum æskileg en ekki skilyrði. Viðkomandi þarf að vera reglusamur, samvizkusamur og hafa góða fram- komu. Gæti verið framtíðarstarf fyrir réttan aðila. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—28. Óskum aó ráða bilstjóra til útkeyrslu, 20 ára og eldri. Uppl. ekki veittar í síma. Hafið samband við Ágúst Sverrisson, Sanitas v/Köllunarklettsveg. Skrifstofustörf. Vinna við almenn skrifstofustörf laus nú þegar hálfan eða allan daginn. Vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist DB merkt „Vélritun — ábyggileg” fyrir 10. þ.m. Starfsstúlka óskast hálfan daginn |kl. 1—6). Uppl. í sima 14044 milli kl: 5 og 7. Effect ljósmynda- þjónusta. Starfskraftur óskast i matvöruverzlun í Hafnarfirði. Hálfs- og heilsdagsstarf, kvöld og helgarvinna. Uppl. á staönum fyrir hádegi og frá kl. 16—18. Verzlunin Hringval, Hring- braut 4 Hafnarfirði. Vana beitingamenn vantar strax. Uppl. í síma 92-8035 eða 8062. Hraðfrystihús Þórkötlustaða. % Atvinna óskast 9 17 ára skólastúlka óskar eftir vinnu um kvöld og helgar. Getur einnig unnið alla eftirmiðdaga. Uppl. i sima 73696. Kona óskar eftir vinnu hálfan daginn, margt kemur til greina. Uppl. í síma 76643. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst.Margt kemur til greina. Uppl. í síma 12397 allan daginn. 1 Barnagæzla i Tek börn í gæzlu, hef leyfi. Uppl. í sima 35156. Barngóð stúlka óskast til að gæta tveggja barna á kvöldin. Eru á Teigunum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-982 Tek börn í gæzlu, er í Sundunum. Uppl. i sima 39432. 1 Kennsla i 5 menntaskólanemar á 1. ári óska eftir aukatimum i efna fræði. Uppl. i sima 73748. Hnýtingarnámskeið. Ný námskeið hefjast 18. febrúar. Ath. 10% afsláttur af efni meðan á námskeiði stendur. Landsins mesta úrval af hnýtingarvörum. Verzlunin Virka, Ár- bæjarhverfi, sími 75707. c Framtalsaðstoð 9 Skattaframtöl. Skattaframtöl einstaklinga og fyrir- tækja. Vinsamlegast pantið tíma sem fyrst. Ingimundur Magnússon, sími 41021, Birkihvammi 3, Kóp. Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt- framtöl einstaklinga og lítilla fyrirtækja. Tímapantanir í síma 73977. Gerum skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja. Lögmenn Jón Magnússon hdl. og Sigurður Sigur jónsson hdl., Garðastræti 16, sími 29411. Skattaframtöl og bókhald. önnumst skattaframtöl, skattkærur og skattaðstoð fyrir bæði fyrirtæki og einstaklinga. Tökum einnig að okkur bókhald fyrirtækja. Tímapantanir frá kl. 15 til 19 virka daga. Bókhald og ráðgjöf, Laugavegi 15, sími 29166, Halldór Magnússon. Skattframtöl, launauppgjör, byggingaskýrslur og þ.h. Fyrir einstaklinga og minni fyrirtæki. Vinsamlega hafið samband timanlega. Helgi Hákon Jónsson viðskipta- fræðingur, Bjárgarstig 2, R., simi 29454, heimasími 20318. Diskótekið Dlsa, viðurkennt ferðadiskótek fyrir árshá- tiðir, þorrablót og unglingadansleiki, sveitaböll og aðrar skemmtanir. Mjög fjölbreytt úrval danstónlistar, það nýj- asta i diskó, poppi, rokki og breitt úrval eldri danstónlistar, gömlu dönsunum, samkvæmisdönsum o.fl. Faglegar kynn- ingar og dansstjórn. Litrik „ljósashow” fylgja. Skrifstofusimi 22188 (kl. 12.30— 15). Heimasími 50513 (51560). Diskó- tekið Dísa, — Diskóland. Diskótekið Donna. Ferðadiskótek fyrir árshátíðir, þorra- blót, skóladansleiki og einkasamkvæmi og aðrar skemmtanir. Erum með öll nýj- ustu diskó-, popp- og rokklögin (frá Karnabæ), gömlu dansana og margt fleira. Fullkomið ljósashow. Kynnum tónlistina frábærlega. Diskótekið sem fólkið vill. Uppl. og pantanasímar 43293 og 40338jnilli kl. 19 og 20 á kvöldin. „Diskótekið Dollý” Fyrir árshátíðir, þorrablót, skóladans leiki, sveitaböll og einkasamkvæmi, þat sem fólk kemur saman til að skemmta sér og hlusta á góða danstónlist. Höfuri, nýjustu danslögin (þ.e.a.s. diskó, popp, rokk), gömlu dansana og gömlu rökklög- in. Tónlist við allra hæfi. Litskrúðugt Ijósasjó fylgir ef óskað er. Kynnum tón- listina hressilega. „Diskótekið ykkar”. Uppl. og pantanasimi 51011. Ráð i vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tíma í síma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður Hreinlegur og hraustur maður, liðlega fertugur, óskar að kynnast snyrti legri og ábyggilegri konu með náin kynni og góða vináttu i huga. Algjört trúnaðarmál. Haldgóðar upplýsingar leggist inn á afgreiðslu DB sem fyrst. merkt „Einar 6”. Ung stúlka óskar eftir að kynnast manni með fjár hagsaðstoð i huga. Tilboðsendist augld. DB fyrir mánudaginn .11. febr. merkt: „Aðstoð80". Takið eftir! Við erum hérna tveir ungir menn, 19 og 20 ára gamlir, og höfum áhuga á að kynnast kvenfólki á aldrinum 18—28 ára með nánari kynni í huga. Farið verður með öll tilboð sem algjört trúnaðarmál. P.S. Verið ófeimnar. Tilboð merkt: „Samskipti”sendist DB. Innrömmun Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar, Listmunir og inn- römmun, Laufásvegi 58, slmi 15930. I Húsaviðgerðir 9 Getum bætt við okkur verkefnum úti sem inni. Uppsetningar á þakköntum, milliveggjum, glerísetn- ingar, hurðaísetningar, þök, utan- og innanhússklæðning o.fl. o.fl. Tilboð eða tímavinna. Fljót og góð þjónusta. Uppl. isima71796. Önnumst hvcrs konar viðgerðir og viðhald á húseignum, utan sem innan. Uppl. i síma 34183 i hádeginuogeftirkl. 19. $ Þjónusta Bólstra gömul og ný húsgögn. Áklæði og áklæðasýnishorn á staðnum, kem heim og gen fast verðtilboð yður að; kostnaðarlausu. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i síma 44377. Beztu mannbroddarnir eru Ijónsklærnar. Þær sleppa ekki taki sínu i hálkunni og veita fullkomið öryggi. Fást hjá eftirtöldum: 1. Skóvinnustofa Gísla, Lækjargötu 6a. 2. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík. 3. Skóstofan Dunhaga 18. 4. Skóvinnustofa Cesars, Hamraborg 7. 5. Skóvinnustofa Sigurðar. Hafnarfirði. 6. Skóvinnustofa Helga, Fellagörðum, Völvufelli 19. 8. Skóvinnustofa Halldórs, Hrisateigi 19. 9. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austur- veri. Háaleitisbraut 68. 10. Skóvinnustofa Bjarna. Selfossi. Prentum utanáskrift ifyrir félög, samtök og tímarit, félags- skírteini, fundarboð og umslög. Búum einnig til mót (klisjur) fyrir Adressograf. Uppl. veitir Thora i síma 74385 frá kl. 9—12. Geymiðauglýsinguna. Tek eftir göntlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 eftir hádegi. Sími 44192. Ljósmyndastofa. Sigurðar Guðmundssonar. Birkigrund 40 Kóp. byrasimaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum tegundum og gerðum af dyrasímum og innanhústalkerfum. Einnig sjáum vjð 'um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið í síma 22215. Húsdýraáburóur til sölu. Önnumst dreifingu ef óskað er. Snyrtileg umgengni. Simi 45868. Nú, þegar kuldi og trekkur iblæs inn með gluggunum þinum, geturr. við leyst vandann. Við fræsum viður- kennda þéttilista í alla glugga á staðn- um. Trésmiðja Lárusar, simi 40071 og 73326. ATH. Sé einhver hlutur bilaður hjá þér, athugaðu hvort viðgetum lagað hann. Simi 50400 til kl. 20. Get bætt vió málningarvinnu. Uppl. i sima 76264. Tökum aðokkur .trjáklippingar, Gróðrarstöðin brún.simi 76125. Hraun- * ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA Umferðarráð

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.